NT - 10.12.1984, Síða 11
Mánudagur 10. desember 1984 11
ri-t
Þolraunir
íslenskra
flugmanna
■ Hættuflug... heitir bók eft-
ir Sæmund Guðvinsson. sem
bókaútgáfan Vaka hefur gefið
út. í bókinni segir frá ævintýrum
og tvísýnum þolraunum á starfs-
ferli sjö reyndra íslenskra flug-
stjóra.
íslenskir flugmenn hafa á
liðnum árum lent í margvísleg-
um ævintýrum í háloftunum og
oft komist í hann krappan.
Fæstar þessara þolrauna hafa
verið á vitorði almennings, en
nú gefst fólki kostur á að fylgjast
með spennandi andartökum þar
sem lítið eða ekkert má bregða
út af.
Á kápu bókarinnar Hættu-
flugs segir meðal annars: Sæ-
mundur Guðvinsson segir þessar
sönnu sögur í þessari nýstárlegu
bók. Stíll hans er hlaðinn
spennu og slær á efnið ævintýra-
legum blæ. Byggt er á upplýs-
ingum frá þeim sem koma við
sögu og ýmsum öðrum traustum
heimildum.
Lesendur fylgjast meðal ann-
ars með hættuflugi yfir Rotter-
dam á vél með bilaða hreyfla,
annarri, sem lendir í helgreipum
ísingar á norðurslóðum, stefnu-
mótum flugstjóra við fljúgandi
furðuhluti, og áhöfn, sem lendir
í skotárás á Uga-flugvelli í Bi-
afra.
Pessir flugstjórar eru aðal-
söguhetjur í bókinni Hættuflug:
Björn Guðmundsson, Þor-
■ Sæmundur Guðvinsson.
steinn Jónsson, Jóhannes Mar-
kússon, Anton Axelsson, Ingi-
mar K. Sveinbjörnsson. Árni
Yngvason og Hörður Sigurjóns-
son.
Bókin Hættuflug... er sett,
prentuð og bundin hjá Eddu hf.
en kápan er prentuð í Prent-
smiðjunni Rún sf.
Sagnakver
Skúla
komið út á ný
■ Séra Skúli Gíslason (1825-
1888) var einn þeirra sem á
síðustu öld söfnuðu þjóðsögum
og sögnum og lögðu til efni í
Pjóðsögur Jóns Árnasonar.
Sagnakver Skúla Gíslasonar í
útgáfu Sigurðar Nordal kom út
árið 1947 og gerði Halldór Pét-
ursson myndir við sögurnar.
100 þjóðsögur og sagnaþættir
eru í bókinni og 19 myndir. Er
hér að finna ýmsar af okkar
þekktustu þjóðsögum t.d.
Galdra-Loft, Móðir mín í kví
kví. Átján barna faðir í álfheim-
um, sögur af séra Eiríki í Vogs-
ósum og af Fjalla-Eyvindi. Pá
er í bókinni ítarlegur formáli
Sigurðar Nordal og athuga-
semdir um útgáfuna. Ragnheið-
ur Kristjánsdóttir hannaði
kápu. Bókinerprentuð í Hólum
og bundin hjá Bókfelli hf.
Loksins er ekta kálgarðsdúkkan komin.
Ein dúkka af hverri gerð. Ættleiðing.
Brúðuvagnar • Brúðukerrur • Þríhjól
Sparkbílar 12 teg. • Snjóþotur
Fisherprice leikföng • Brúðurúm
Bílarennibrautir • Big Jim og fylgihl.
Action karlar og fylgihl. • Tonka leikföng
Playmobil leikföng •Legokubbar • Saumavélar
LEIKFANGÁHÚSIÐ
Skólavörðustíg 10. S. 14806.
LEIKFANGAHUSIÐ ^
JL Húsinu v/Hringbr. s. 621040
SP
&
Jólasveina-
vísur
afturfáanlegar
■ Vísur Þorsteins Ö. Step-
hensen um jólasveininn í út-
varpinu og krakkana eru sívin-
sælar og hafa glatt börn um jól
í áratugi. Teikningar eru eftir
Halldór Pétursson. Krakkar
mínir, komið þið sæl er prentuð
í Víkingsprenti hf ogbundin hjá
Bókfelli hf.
Jörð til sölu
Vegna pólitískra ástæðna er eftirgreind jarðeign til
sölu þ.e. Undirfell í Vatnsdal A-Hún. Á jörðinní hvíla
engar veðskuldir og/eða aðrar fjárhagslegar skuld-
bindingar.
Hlunnindi eru lax og silungsveiði, gæsa og rjúpna-
veiði. Kvaðir eru eftirgreindar: Land undir kirkju og
kirkjugarð hefur hingað til verið gjaldfrítt. Einnig er
sauðfjár- og hrossarétt á jörðinni og nokkur ágangur
og óþægindi er af því, en á móti kemur að frí fjallskil
eru af allt að 350-400 ærgildum sem þýðir í raun að
jarðeigandi þarf vart að fara í göngur nema hann
vilji. Þar sem veðursæld er mikil í Vatnsdalnum er
jörðin mjög hæf, að hluta til nytjaskógræktar, og ef
hugsanlegur kaupandi vildi leggja verulegt fé í
skógrækt getur orðið um lágt nafnverð á jörðinni.
Hinsvegar yrðu þá mjög strangir skilmálar um
framkvæmd og eftirlit á því að við áætlun yrði staðið
að viðlagðri riftun á sölusamningi.
Áætlaður framkvæmdartími yrði 2-4 ár og eftirlits-
tími 10-15 ár.
Áætlaður stofnkostnaður er um 1-1,5 milljón fyrir
utan jarðarverðið sem yrði að uppfylltum skilyrðum
mjög lágt.
í tilboði skal vera nafn tilboðsaðila einstaklings og
eða samtaka ásamt símanúmeri.
Sérákvæði: Ekki þýðir fyrir sjálfstæðisflokksmenn
að gera tilboð eða framsóknarmenn, sem hafa kosið
þann flokk eftir 1978. Tilboði frá slíkum aðilum er
fyrirfram hafnað. Ennfremur áskilur seljandi sér rétt
til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Þinglýstur eigandi og seljandi er Bjarni Hannesson.
Tilboð skulu send í pósthólf 340, Kópavogi.
Merk „Pólitík 007“.
„Ég segi fyrir sjálfan mig: fyrir-
fram var ég hálfsmeykur við
þessa frásögn, sem enginn dró
dul á að væri byggð á persónu-
legri reynslu. En sá uggur gufar
fljótlega upp við lestur bókarinn-
ar.. '.’
Ámi Bergmann,
Þjóðviljanum.
„EKKERT MAL á mikið erindi
við eldri sem yngri islendinga, og
ég vona að munnbgur ritdómur
sem ég heyröi í gær eigi eftir
að tryggja þessari bók lestur
Ég hafði fylgst með unglingi lesa
hana, heyrt ýmsar athugasemdir
upp úr lestrinum og spurði að
honum loknum hvemig þeim
lesanda þætti bókin. Svarið var
styttra og snöfurmannbgra en
þessi umsögn er orðin: „Hún er
andskoti góö'.'...
Heimir Pálsson HR
GfIBCL
'ýw* %
v óm
„Óhætt er að trúa því að heróin
er á teiðinni hingað tii lands
Nokkrir íslendingar hafa
notað það eriendis og ánetjast
því. Við stöndum illa að vígi,
að öllu óbreyttu, þegar heróín
er komið og ne/tendahópur
myndast í kringum það...
Bókin „Ekkert mál" á mikið
erindi til isbndinga. Hún lýsir
staðreyndum, hlutum sem hafa
gerst og eru að gerast í
kringum okkur. Aóstæður bak-
grunnur, ástæður skipta ekki
máli, ungmenni þessa lands
eru öll í hættu...
Reynir Kjartansson
rannsóknarlögreglumaður
í DV
SETÞEKít
anlögðum ísbnskum bókmennt-
um. Hún er skrifuð af mikilli
ritleikni og jafnframt af sér-
stakri reynsluþekkingu á heimi
eituriyfjaneytenda. Höfundamir
draga ekkert undan og ganga
heldur aldrei of langt.. Aó minni
hyggju stendur öll þjóðin íþakkar-
skuld við þá feðga fyrir að hafa
ritað og gefið út þessa bók,
— hún gæti bjargað mörgum.
Þessa bók ætti að gera að
skyldulesningu í öllum skólum
landsins ..
Jón Þ. Þór; NT
„Þaö hefur ekki verið skrifuð
svona saga á íslandi fyrr. Ekki
svona saga. Feðgamir Njörður og
Freyr hafa sagt frá Iffi sem
fæstir islendingar þekkja af raun
en virðist þó svo ískyggibga
nærri ef írtið er til þess hve
landið er opið og ónumið af
eitri öðru en brennivíni. Þeir hafa
lagt mikinn metnað í verkið og
sýnt frábært hugrekki. Þess
vegna er frásögn þeirra svo sönn
og fögur í hrikabik sínum."
Rannveig G. Ágústsdóttir, DV.
„Áóur var minnst á siðbrði-
legan boðskap. En þótt hann sé i
fyrirrúmi er sagan gerð forvitnileg
afbstrar með ýmsum ráðum hins
þjáriaða rlthöirndar Njörður P
Njarðvik kann vel að byggja upp
sögu svo að hún nái tökum á
lesandanum. Frásögnln er jafnvel
reyfarakennd á köftum og er það
ekki sagt til hnjóðs Siður en
svo.. ’.'
Jóhann Hjálmarsson, Mbl.
vásr5*