Morgunblaðið - 25.01.2004, Blaðsíða 15
FROST ACTIVITY
Ólafur Elíasson
Björgólfi Thor Björgólfssyni og Samson Eignarhaldsfélag, er sannur hei›ur a› veita s‡ningunni brautargengi.
Allt um kring – Listsmi›jur
Sjáum vi› hlutina alltaf nákvæmlega eins og fleir eru e›a
blekkir auga›? fiátttakendur fá skemmtilega lei›sögn sem
hentar fleirra aldri, flau upplifa sig í r‡mi verkanna, fræ›ast
um sjónskynjun og blekkingar augans og búa sér til áhöld til
a› gera eigin tilraunir me› ljós og r‡mi.
Námskei›sgjald kr 3.300, hádegismatur innifalinn.
Listsmi›ja fyrir 6-9 ára. Laugardag 31. janúar kl. 10.30-15
Listsmi›ja fyrir 10-12 ára Laugardag 7. febrúar kl. 10.30-15
Listsmi›ja fyrir alla fjölskylduna
Sjáum vi› hlutina alltaf nákvæmlega eins og fleir eru e›a
blekkir auga›? Börn og fullor›nir eiga saman stund á safninu;
sko›a s‡ninguna og taka um lei› flátt í vísbendingaleik.
fiátttakendur fræ›ast um sjónskynjun og blekkingar augans
og búa sér til áhöld til a› gera eigin tilraunir me› ljós og
r‡mi.
Fjöldi flátttakenda er takmarka›ur, flátttökugjald kr. 500.
Sunnudag 15. febrúar kl. 13-15
Hi› sanna e›a myndin af sannleikanum -
Listsmi›ja fyrir 13-15 ára
Á flessu námskei›i ver›a ljósmyndaverk Ólafs sko›u›
sérstaklega. Kanna› ver›ur hvernig nota má ljósmyndina til
a› skrá raunveruleikann og einnig til a› breyta s‡n manna á
hann. Nemendur sko›a s‡ninguna, kynnast ferli Ólafs, kynnast
a›fer›um til a› gefa hugmyndafluginu lausan tauminn og
vinna ljósmyndaverkefni. Gert er rá› fyrir a› hver flátttakandi
hafi me› sér stafræna myndavéla.
Námskei›sgjald er kr. 3.300, hádegismatur innifalinn.
Laugardag 21. febrúar kl. 10.30-15
R‡mi og tími /Sta›ur og stund – Dagur á safninu
Námskei› ætla› fleim sem áhuga hafa á a› kynnast nánar
verkum og ferli Ólafs Elíassonar. fiátttakendur fá lei›sögn
um s‡ninguna, fyrirlestur flar sem fari› er yfir feril Ólafs og
fyrirlestur flar sem verk hans eru sko›u› í samhengi
alfljó›legrar samtímalistar.
Námskei›sgjald kr. 3.300.
Sunnudag 22. febrúar kl. 10.30-15
Fyrirlestur
Gunnar J. Árnason listheimspekingur flytur fyrirlestur um
Ólaf Elíasson. Í fyrirlestrinum ver›ur gefi› yfirlit yfir feril Ólafs
og rætt um flær hugmyndir sem hann byggir verk sína á, um
skynjun og hlutverk áhorfandans, auk fless sem sko›u› ver›ur
samvinna hans vi› Einar fiorstein Ásgeirsson arkitekt. Gunnar
byggir fyrirlesturinn á grein sem hann ritar í s‡ningarskrá
Frost Activity.
Sunnudag 1. febrúar kl. 15
A›gangseyrir kr. 500
Listamannsspjall og fyrirlestur
Ólafur Elíasson og Daniel Birnbaum
Ólafur Elíasson fer yfir feril sinn og fjallar um s‡ninguna Frost
Activity ásamt listgangnr‡nandanum Daniel Birnbaum sem
einnig flytur fyrirlestur um list Ólafs.
Fimmtudag 4. mars kl. 17
A›gangseyrir kr. 500 og er hægt a› kaupa mi›a í Listasafni
Reykjavíkur í Hafnarhúsi e›a bóka mi›a á netinu:
fraedsludeild@reykjavik.is
Í tengslum vi› s‡ninguna ver›a haldin námskei› og fyrirlestrar fyrir ‡msa aldurshópa flar sem bo›i› er upp á nánari kynni
af verkum Ólafs Elíassonar og blanda› er saman lei›sögn um s‡ninguna og fyrirlestrum e›a lei›sögn og skapandi vinnu.
Skráning á námskei›in er í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi, í síma 590 1200 og um netfang fraedsludeild@reykjavik.is