Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Sunnudagsblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 22. Tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Sunnudagsblašiš

						¦V
K A N N S KI hefur það
farið fram hjá mörgum, hví-
•líkur merkisdagur var í gser,
og er þó enn sárgrætilegra til
þess að vita, ef margir hafa
gleymt að nota sér hin gullnu
tækifæri fyrrinætur. Sú var þó
eitt sinn tíðin, að Jónsmessan
var haldin hátíðleg hérlendis.
Svo segir í Þjóðsögum Jóns
Árnasonar:
af jurtinni sýnir, hver, mað-
urinn er. Þar við á að lesa
þennan formála: „Þjófur, ég
stefni þér heim aptur með
þann stuld, er þú stalst frá
mér, með svo sterkri stefnu, r>
sem guð stefndi djöflinum úr ^
paradís í helvíti".
þeim er ljúflingsgras og dug-
ir það á hvaða tíma, sem er;
— annað er nafnlaust, mjó
stöng með smáum blöðum og
u,
I
Im ráð tii að láta sig
dreyma um óorðna hluti segir
í Þjóðsögunum — m. a.:
„Jónsmessa hefir leingi
verið höfð í hávegum, en úr
helgidagatölu var hún tekin
með kóngsbréfi 26.. October
1770 Þó var Jónsmessunóttin
í öllu meiri metum til forna
en dagurinn á eftir. Því hún
þókti bezt fallin til að fá sér
bæði kraftagrös og náttúru-
steina. Þá nótt er og döggin
svo heilnæm, að hver, sá, sem
veltir sér ber í henni verður
alheili sjúkleika síns, hvað
sem að honum geingur. Sömu
nótt hafa og heppnazt vel úti-
setur á krossgötum".
Hraftgrös eru til margra
hluta nytsamleg. Með þeim má
lækna sjúkdóma, Ijúka upp
skrám, finna þjófa, vekja ástir
ráða drauma — svo nokkuð
né nefnt. Svo segir í Þjóðsög-
um Jóns Árnasonar:
„Gamla fólkið kunni
ýmis ráð til þess og var eitt
þeirra að taka draumagrös og
hafa undir höfði sér; eitt af
A NORÐURLOND
um er Jónsmessan —
miðsumarkvöld —
haldin hátíðleg með
söng og dansi. í Sví
þjóð er reist „miðsum
arsíöng" með sveigum
og lyngi. Umhverfis
hans dansa ungir jafnt
sem gamlir, i— há
dansar Ahha-lahha-lá
um skóginn, og tindil
fættar sveitastúlkur
hoppa um í hjóðhún
ingum. En úti undir
skuggum trjánna jsitur
HofcrLáki æringi með
harmonikkuna sína
og spilar: ..Það var
kátt hérna um laugar
dagskvöldið" . .
(Teikningar eftir N. N.t
)
EM
„Mjaðurt hefir og verið
höfð til að vita hver stolið
hafi. Hana skal taka á sjálfa
Jónsmessunótt um lágnættið,
láta í munnlaug við hreint
vatn og leggja urtina við
vatnið. Fljóti hún þá, er það
kvennmaður, en sökkvi hún,
þá er það drengur., Skuggínn
gulum toppi í kollinn: „Tak
það á Jónsmessunótt og vef
í hár vinar þíns og vökva
með helguðu víni jafnótt og
þornar, og ber, það á milli
brjósta þér í þrjú ár, mun
þig þá dreyma það, sem þú
vilt svo ei slær feil".. Þriðja
draumagrasið er undafífill
með þrem höfðum. Hann skal
lík'a taka á Jónsmessunótt og
hafa undir höfði sér, er mað-
ur vill, að hann dr.eymi,  en
og því síður, að það væri auð-
velt að nálgast þá eða Htlu
skipti, hvenær þeir voru tekn-
ir. Þrír staðir á íslandi eru til-
nefndir, þar sem ætlað var aS
náttúrusteinum skyti upp cn»
það var ekki nema einu sinní
á ári, — á Jónsmessunctt.
Náttúrusteinar voru að jafnaði
i jörðu eða djúpum vötnmnr
—     og var eitt slíkt   vatn i
Jftu
j)\,^vA
^^lu.

varast skal að  gera það   oft
því að það eykur' höfuðverk,
o    o
Til er og annað ráð til
þess að vita það, sem maður
vill. Það er að fara út í
kirkjugarð um miðnætti og
kalla þar þrisvar hátt á sjálf-
an sig. Þá mætir maður sjálf-
um sér, eða einhverri veru,
sem er eins í hátt og maður
sjálfur, — og geta menn
fengið hjá þeirri veru allt það
að vita, sem menn girnast að
vita".
0O0
c
B.nn er. að minnast a
„náttúrusteinana" en þeir eru
kallaðir svo af því að álitið
var að þeim fylgdi meiri nátt-
úra, meiri kraftur og kyngi en
öðrum steinum. En náttúru-
steinar voru ekki á hverju strái
Drápuhlíðarfjalli, skammt i'yr-
ir sunnan Helgafell í Snæfeils-
nessýslu, annað í Kofra, — ein-
stökum, háum fjallstindi upp
úr öðrum iægri fjallgarði á
Arnarnesi við Álptaf jörð í ísa-
fjarðarsýslu og loks hið þriðja
í Tindastóli á Reykjaströnri 1
Skagafirði, vesían megia fjarð-
arins.
En þótt steinunum skyti
upp á yfirborðið á Jónsmessu-
nótt, var ekki' þar með sagt, •
að auðvelt væri að ná til þeirra
þessa nótt, — því svo iliiæríj
er að öllum þessum vötnum,
að ómanngeiigt má telja ogf
naumast nokkrum fært þangaði
að komast nema á gandreið.
En það var þá líka   ttl
nokkurs að vinna, —því nátt-
úrusteinarnir voru margvísleg-
Framhald á 3. siðu.
VI. ARG
.-#.
JUNI 1961. — 22., TBL.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4