Sunnudagsblaðið - 21.03.1965, Blaðsíða 20

Sunnudagsblaðið - 21.03.1965, Blaðsíða 20
ÞJÓÐIR SOVÉT RÍKJA í ENGU LANDI vcraldar liía jafn- margar þjóðir og þjóðabrot og i Sovétríkjtmum. Á öllu svaeðlnu frá Eystrasalti austur að Kyrrahafi býr á annað hundrað þjóða, sem sumar bverjar að minnsta kosti hafa sérstæða menningu og tungu mái. Af þcim cru hinir ciginlegu Rússar langfjölmennastir cða yfir 114 milljónir að tölu, og næstfjöl- mennastar eru tvær aðrar slav- U«gl:ng?!r fr# TadaiWsfau neskar þjóðir, náskyldar Rússum: Úkraínuraenn (meira en 37 millj- ónir) og Hvítrússar (um 8 milljón- ir). Þessar þjóðir tala allar austur slavnesk mál, og búa aðallega í þeim hluta Sovétríkjanna, sem liggur í Evröpu, en þó er allmargt þeirra, einkum Rússa, búsett í öðrum hlutum landsins. í Eystrasaltslöndunum lifa þrjár þjóðir: Litháar (2.3 milljónir), Lettar (1.4 milljón) og Eistar (1 milljón). Tvær þessara þjóða, Lit- áar og Lettar tala baltnesk mál, scm cru indócvrópsk og skyld slavneskum málum, en Eistar tala tungu af allt öðrum málaflokki; þcir tala eistnesku, sem telst til finnsk-úgrískra mála. i norður- hluta landsins búa allmargar þjóð- ir, scm tala tungur af sama tungumálaflokki. Þessar þjóðir eru: Karelar (167.000), Vespar (16.000), Samar (1.800), ísjórar (1.100) Kómi-syrjenar og Kómi- perniijakar (431.000 til samans). ýmsar þjóðir á Úralsvæðinu tala einnig finnsk-úgrísk mál. Þess ar þjóðir eru Udmurtar (yfir 620.- 000), Bcrscmjanar, IMordvinar (um 1.3 milljón) og IVJarar (yfjr 500.- 000). i bígsta négrenni við þá sjð- 4fsttöi<ju öua Tjyvasjar (um 1.5 Aldraðir Tadzjikar milljón), Tatarar (um 5 milljónjr i öjlum Sovétríkjunum) og Basj- kírar (um 1 milljón). Við Volgu- ósa búa. Kalmúkkar (yfir 100.000), cn þeir tala mongólsk tungumál. í suðvesturhéruðum Sovétríkj- anna í Evrópu búa margar þjóðii’. Moldavar eru fjölmennastir (um 2.2 milljónir), en tungumál þeirra líkist riimensku. Þar búa einnig hópar Búlgara (um 325.000, flestir í Úkraínu). Náskyldir þeim að upp- runa eru Gagáserar, sem þó tala tyrkneskt mál, og þarna búa einn- jg Albanar (4.800) og Grikkir (309.000). Á Krímskaga eru Kar- aímar (5.700), þjóðarbrot sem tal- Kirgisar i þjóðdausi 244 SUNNUPACSBÍ4f> - ALÞ'ÍPUBLAftffi

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.