Sunnudagsblaðið - 21.03.1965, Blaðsíða 23

Sunnudagsblaðið - 21.03.1965, Blaðsíða 23
WOLLY RHINOCEROS. Þessi risakepna lifði á ísöldinni, nú útdauð fyrir ár-þúsundum. Feldur dýrsins var kafloðinn og tvö stór Iiorn prýddu nef þess. í Póllandi fundust nokkur þessara dýra ]> svo til óskemmd, því að þau lágu í olíumettáðri jörð. Sagið dýrið' út úr 5 millimetra þykkum krossviði. Slipið vel allar útbrúnir og gerið pall undir svip- aðan þeim, sem þið hafið gert við hin dýrin. — Ef þið' eigið' myndir af föndri, sem þið' hafi'ð' gert eftir teikningum hér í hlað'inu væri Föndur- horninu þökk á aö fá að birta þær. — Utanáskrift- in er: Sunnudagsbl. Alþýðubl. Hverfisgötu 10. Reykjavík. ALPýUUCtAtíHJ — SUNNUPAGSþUAi)

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.