Sunnudagsblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 3

Sunnudagsblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 3
1*AÐ bar til ííðinda tini miðjan marzmónuð síðastliðijin, að íbúar i nágrenni við , Skólavörðuhæð í Reykjavík brugðu blundi við gný svo ferlegan og skelli svo geysi- Icga, að hus hi-istust og nötruðu, en jarðvcgur steig til himins. Undran fylltir og felmtri slégpir ÞustU’ þeír til glugga sinna til að huga að þvi, sem um væri að vcra. °S Sjá; Ármiilaundjrin og Saura- rcimleikarnir höfðu skyndilega íærzt suður á hóginn. Svo var að ®já sem ósýnilegt aðskotadýr tröll- riOi'hiisi cinu'Iitlu á holtinu vest- anverðu. Buldu þar við slíkir brcst ir °g þvílíkt brak, að sýnt var að Skólavörðuholt yrði brátt húsi snaiiðara. „Þeir gera það í nafni lOnskólans, kalláskámminjár", Vai'ð einum áhorfandanum að orðí. »En skýldi iðnaðarmannástéttinni v°ra nókkur þökk'á þvi?“ Þcirri spurningu cr enh ósvar- að. Það kaiin að virðast ötrúlegt cn cr samt satt: ,E£ þetta litla hús hefði vcrið gert úr ögn óvaran- ,C{?ra byggingarefni, svo sém tirnbri, væri það sennilega enn ofan foldar. Þá hefði því að öll- Uln líkindum vcrlð lyft upp á yöru hil og ckið með það inn að Árbæ 1 Iióp þeirra húsa, er vér Keyk- v‘kingar viljum sízt án vcra; Svo •nerkileg er saga þessa litla liúss. svo niargar minningar cru við það lengdar. Steinsteypau varð því að íalli. Hér var ekki um fundafsal lands íeðra eða stjónimálásþekúlanta að í'æðá n'é licldur slað þar scm lyrirntíénn þjóðarinnar endúr fýl'ir longu mótriiæltu erléndri áþján cðá útleiiðuin ýfirráðiiiri. Nei' og altur nei. í þessu húsl höfðu hiris vegar lifað og starfað nokkrir fá tækir mcnn, sem þjóðin kærir sig ekki um að gleyma. Þetta var List vinahúsið nafnkunna, vinnustaður Eggerts og Kjarvals og smiðja Guð mundar, liús ljúfra Jita og hrjúfra steina, réttncfnt musteri listagyðj- unnar, þó að fyrirfcrðarminna væri en hitt musterið. Og þetta hús höfðu menn efni á að rifa! Maður fárin sárt til þcss þenn- an morgun í marz, er síðustu stein arnir í veggjum Listvinahússins lirundu til jarðar, hve miklu skcmmri tíma það tekur að jafna við jörðu cn að byggja upp. Það sem kostað hefur margar krónur og margar vinnusturidir er svo ó- skaplega lítils megnugt i viður- eign sirini við vargakjafta vélááíd- Frh. á blsl 328. ALÞÝÐUBLAÐID - áUNNUUAGtíBLAÐ 323

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.