Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 12.09.1959, Blaðsíða 4

Frjáls þjóð - 12.09.1959, Blaðsíða 4
. • cjCaiioarda aiiýai ■dacjinn 12. iept'. 1959 - FRJALS ÞJOÐ Vw^uqlaAcncfur c$ abáurd Hcrnih ÞP Qumarið 1837 var Konráð ^ Gíslason einn Fjölnismanna í Kaupmannahöfn. Brynjólfur og Jónas fóru báðir heim til íslands og voru þar sumarlangt. Gröndal segir um Konráð, að hann hafi haldið mikið upp á „excentriskt fantastiskt tal“, og þessa gætir allmjög í bréfum hans frá fyrri árum ævi hans. Stundum gekk þetta svo langt hjjá þeim þremur, að þeir skildu tæpast hverjir aðra, og séra Tóm- as var ekki hrifnari af þessu athæfi en svo, að hann kall- aði það „absurd Komik'f. Líkt hygg ég, að fari fyrir nútíma- lesendum, að þeim þyki næsta lítil skemmtun að, en til þéss að sýna mismuninn á þessu máli og hinni venju'legu íslfenzku, sem Konráð notaði, verða hér birtir tveir bréfkaflar, fyrst bréf til Þórðar Jónassonar, en síðan bréfkafli til Jónasar Hall- grímssonar. Bréfið til Þórðar er á þessa leið: . Kaupmannahöfn, 19. júní 1837. Heill og sæll herra! Tygjað lið og skrautbúnar konur, hljóðfærasláttur og. vor- fuglasöngur, blómberandi slétt- ur og grænir skógar, blár sjór og heiður himinn — hvurnig 3ízt þér á allt saman þetta? Ef þig vantar nokkuð af því heima, þá ættirðu að vera horfinn til • Kaupmannahafnar; því hér er nærri nóg af öllu þessu. (En maðurinn lifir ekki af fegurð- inni einni saman, þó hún sé á- gæt). Nú fyrst ég skrifa þér ekki nema tvisvar á ári, þá væri skyit ég segði þér eitthvað í fréttum fleira en þetta, sem allir vita. Og það skyldi ég gjöra, nema eg þættist vita fyr- ir víst, að margir muni skrifá þér aðrir en ég, og tína það, sem til er — t. a. m: að Rússa- keisara og Alexanders, sonar hans, sé hingað von, handan frá _ Hólmaborg í Svíþjóðu seint I! í bréfinu til Jónasar Hallgríms- þessum mánuði, og verði keis-j sonar. Madame Scháfer var arinn á dul og undir annarlegu J veitingakona, sem hafði tjöld nafni í fylgd sonar síns, en þójúti í ,,Dyrehaven“-, og Jónas var e;gi hér að verða mikið umjhjá henni oftar en einu sinni. dýrðir. Kvað keisari þegar vera j Jónas skrifaði ritdóm um kominn til Svíþjóðar, en að .Tístramsrímur Sigurðar Breið- undanförnu hefur hann dvalið j f jörðs og fann þeim flest til for- með hyski sínu í Berlinni —, áttu, svo sem kunnugt er, og af „hvor man har benyttet Hans, því er Sigurður nefndur hér. Kejscrlige Majestæts Allerhöje-; Hins vegar er erfiðara að átta hvers staðar, þar eð ég veit þú átt svo marga kunnmenn í Kaupmannahöfn. Nú er ein- sætt að þreyja til haustsins og vera vongóður. Meðal annarra orða, hvað gjörirðu af öllu, sem þú ritar? Því það þarf enginn að segja mér, að þú sit/jir og hafist ekki að, þegar þú verður fyrir á- blæstri veraldarandans. Manstu nokkúð, að þú hafir lofað ó- nefndu tímariti (eða ótíma- riti) sem ekki mundi af veita, að einhvur góður maður líknaði sig yfir) nokkurri aðstoð? Hvurnig lízt þér á greinina? Virðist ég þér vera kominn upp á að hafa þær nógu flóknar? (Vegna þess og annars fleira bið ég þig mikillega að brenna þetta ómyndarblað.) Af sjálfum mér er það eitt að frétta, að mér veitir allt heldur .þungt og tregt, sökum þess að: „deficiente pecu- de- ficit omne -nia“. Hvað verður um bænar- skrána? Hvurt er hún væntan- leg í haust? Eru menn vongóð- ir um áheyrslu? Og þykir miklu máli skipta, að bæn þeirra verði veitt? Allt þetta hlýtur að koma í Ijós á sínum tíma. En hitt er óvíst, að berist mér til eyrna, hvernig þér líður — nema þú skrifir mér sjálfur, ein- lægum og skuldbundnum vini þínum Konráði Gíslasyni. Fyrirgefðu 1’!órið! T^Iest í þessu bréfi er skiljan- legt. Konráð er meðal ann- ars að leita hófanna um efni í Fjölni, en sú leit mun að vísu ekki hafa borið árangur. Að síðustu spyr hann svo eftir bæn- arskránum um alþingi, sem ver- ið var að safna undirskriftum undir þetta. sumar.J , Hins vegar er erfiðara að átta sig á, hvað verið er að fara ast, að ein af dætrum hennar er yngst — móbíldóttur stelpu- hnoðri, sem annaðhvurt hefir grátið eða þá velt sér í flagi, ellegar hvurugt af þessu gert — -----bíldrinið! Mad. Scheffer á aðra dóttur. Hún er önnur yngst og þar á ofan há og grönn, sem ekki kann örgrannt að verða. Þá eru 2! Mad. Scheffer á þriðju dóttur. Hún er elzt dætra hennar. Hún hefir ævinlega verið þér vel stúlkukindin! og ekkert hefi ég illt til hennar að segja. Þá eru 3! Mad. Seheff- er á fjórðu dóttur. Hún er önn- ur elzt. Guð hjólpi mér. Þá eru 9! Einu sinni var ég á ferð, herra Jónas minn! Það er ekki langt síðan. Nóttin var björt. Ég mundi ganga út með sjó og ætlaði að vita, hvurt ég gæti séð ukkur Brynjólf í hafinu. Það er eins og hvur sjái sjálf- an sig. Hvað viltu hafa það meira? Ég kem að einum hóli. Það er merkilegur hóll í sögu íslendinga. íslendingar rata ekki niður af honum. En upp á hann rata þeir. Ég fer upp á hóíinn og horfi út yfir sjóinn, þangað til ég velt út af, og velt ekki út af hólnum til allrar óhamingju! Vakna við vængjaþyt upp yfir mér--------sé þar upp yfir mér sauðsvartan fugl (þú getur nærri, mér hafi sýnzt hann vera sauðsvartur, þó ég orði það til sona!)------hugsa með sjálfum mér: mundi þetta eiga að vera kramsi Sigurðar Breið- fjörðs?? — nugga úr augunum á mér------sé þar upp yfir mér kolsvartan fugl-----hugsa með sjálfum mér: hvaða fugl mundi þetta vera? mundi það vera Jóhannes Wildt, kominn á und- an Bjarna mínum Jónssyni frá Álaborg? Er mér það láandi, Brynjólfur Pétursson, þó að ég færi að dika niður af hólnum? og sjá! 9 meyjar hvítklæddar dönsuðu hring utan um hólinn. Það var eins og ég hefði stigið ofan á höggorm, þó ólíku sé nú saman að jafna. Þær voru ung- legar og rjóðar í andlitum og þó blíðlegar. Hvað hefðir þú nú gert, herra Jónas! Ég veit, hvað Brynjólfur hefði gert: hann hefði dregið upp efri vörina, og farið að brosa o. s. f. En hvað hefðir þú nú ,gert, herra Jónas! Ég fór að hugsa um, hvurt ég ætti að fara að ávarpa þær upp á dönsku eða fara upp á hólinn aftur. Hvurttveggja var nú sæmilega lógískt! En í því bili nema þær staðar, og ein þeirra segir til mín: „Við erum dæt- ur mad. Scheffers, við erum menntagyðjurnar, og — ég vænti þér trúið því ekki — við erum einnig forlagagyðjurnar; hóllinn er ísland; en þessi fugl, sem flýgur yfir hólnum, er annaðhvurt Johannes Wildt eða kramsi Sig. Breiðfjörðs. —- — Hafi þér lesið þriðja ár Fjöln- is?“ Ég þorði ekki neitt að segja annað en þetta: ætli það sé ekki réttmæli, heillin góð! að segja kramsi?---------— 14. júní 1837. I . Lartdhelgin og herinn það va'kti athygli mína og ná- granna minna, þegar Bretar sendu herskip til að vernda brezka togara, svo að þeir gætu stundað veiðar innan tólf mílna Norðlendingar og fóru á fætur landhelginnar, að þá vöknuðu og héldu mótmælafundi gegn þessum brezka ránskap og of- beldi, en Sunnlendingar og Vest- lendingar rumskuðu aðeins og Frh. á 2. síðu. Blóðblöndun og bíldhöggvarar ste Nærværelse for at afgöre adskillige Spörsmál i den höje- re Politik“. Eg vildi ég væri orðinn keisari núná, þá skyldi ég selja einhverjum keisara- tignina fyrir svo sem hundrað dala, eða þó minna væri. Svona er ég metorðagjarn. Auglýsingu sendi ég þér á- hrærandi Fjölni og bið þigfyrir- gefa, að hún kom ekki fyrr. Það sig á, hvað þeir Bjarni Jónsson s.íðar rektor, og Johannes Wildt hafa haft saman við Breiðfjörð að sælda, og yfirleitt er fæst af' þessu hægt að skýra með öðru móti en þetta sé fyrst og fremst hugarsmíð bréfritarans, en bréfið er á þessa leið: Hvur er Schefferinn? Þekk- irðu ekki mad. Sheffer og dæt- dróst svo lengi fyrir mér að j ur hennar 9? Það er eins og hvur skrifa þér til; því ég var alltaf j sjái sjálfan sig. Mad. Scheffer á að vona ég kynni að hafa fengið 9 dætur. Mad. Scheffer hefir frá þér línu með póstduggunni, aldrei átt tvíbura. Það veiztu og mundi hún felast hér ein-1 sjálfur, En hinu trúirðu naum- "Fjessi vika, sem er að líða, hefur verið réttnefnd haf- meyjarvika hér í Reykjavík, og veldur því hafmeyjaij, með bein- serkinn í Reykjavíkurtjörn, sem flestir Reykvíkingar leiddu augum í fyrsta sinn í vikunni. Allt, sem menn hafa áður séð, heyrt og reynt af hafmeyjúm, hefur verið rifjað upp og flest- um reynzt fljótgert. Einum af góðurr. borgurum Reykjavíkur varð þó þetta haf- meyjarskraf meirá hugleiðing- arefni en öðrum, og bar nokk- uð til. Borgari þessi átti-merkis- afmæli fyrir - rúmum tveimur árum, en þá sendi vinur hans, mikils háttar og stórlátur Dani einn, honum af því tilefni minningargjöf, sem var forláta- eftirmynd úr dönsku postulíni af hinni spengilegu, limamjúku og víðfrægu dönsku hafmey við Eyrarsund. Þetta bíldhöggvara- verk,- sem var þakklátlega þeg- in og vel metin vinargjöf.minnti Reykjavíkurborgarann, afmæl- isbarnið, þó dálítfð ónotalega á samtal, sem þeir vinirnir, hann og hinn ríkiláti danski gefandi, höfðu eitt sinn átt, er verk Thorvaldsens hafði borið á góma þeirra í milli. Auðvit- að hlaut íslendingurinn að minna á, að Thorvaldsen hefði átt íslenzkan föður — hvaða íslendingur setur sig úr færi að láta þess getið, þegar út- lendingur er annars vegar? En Daninn lét sér auðsjáanlega fátt um finnast og sagði stutt- aralega: „Det siges,“ í þeim tón, að íslendingurinn hlaut að sitja með það eins og hvei't annað hundsbit og þegja við, að fað- erni verður helzt aldrei fylli- iega sannað. En þetta þótti hon- Dönsk-íslenzk hafmey. um enn snubbóttara fyrir það, að á faðerni Thorvaldsens hafði hann aldrei fyrr heyrt bornar brigður. héyrir ávæning af og leggur hlustir við, að bíldhöggvari sá hinn danski, -er Eyrarsunds- meyna skóp,Edvard Eriksen,sem furðulega -fáir kunna að nefna, hafi reyndar lika verið íslenzk- ur í aðra ætt og meira að segja í þá ættina, sem öruggari er, meýjaráhugi Reykvikinga Jsjálfa móðurættina. Fýsti borg- til þess, að hinn sami borgari |ai'ann-að fá þetta ræk-ilega ktað- N Ú varð hinn almenni haf-

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.