Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Frjáls şjóğ

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Frjáls şjóğ

						Norðmaðurinn
|  Framh. af 8. síSu:
alls ekki ánægður með einstaka
þætti hennar, Hann hefur litla
ttrú á, að 775 milljón króna lán-
fð, sem fengið var síðastliðið vor
muni duga lengi, og hann er
tiálftortrygginn á verzlunar-
írelsið (sem reyndar varð aldr-
«i neitt frelsi).
Norðmaðurinn segir, að sér
Bé ekki kunnugt um reynslu frá
Kipkkru landi, sem hafi búið
yið eins háa vexti og ísland
íiú. En hann bendir á, að
reynslan hafi sýnt, að vaxta-
jhækkun hafi alls ekki veruleg
éhrif á fjárfestinguna og ræðir
síðan um þá háskalegu ókosti,
eem fylgja okurvöxtum (bls.
16).
Loks segist Norðmaðurinn
skiljja það, að erfitt sé fyrir
launþega að sætta sig við þess-
ar ráðstafanir (bls. 19). En hann
feætir við: „Ég tel einnig, að
staða launþega hljóti að verða
íólíkí verri, ef allt fer í mola.
3Þa3 er með öSrum orðum ekki
(um það að ræða að velja milli
fyrrverandi  ástands  og  efna
hagsaðgerSanna,  heldur  milli
aSgerðanna  og  einhvers  ann-
ars, sem enginn  þekkir  tak-
mörk á."
f þessum orSum felst
hrikalegur sannleikur. Frjáls
þjóS hefur hvað eftir annaS
bent á, aS efnahagsúrræSi
stjórnarinnar geta haft stór-
háskalegar  afleiSingar.  —
Þarna er beinlínis játað, aS
„yiSreisnin" sé glæfraspil og
ef hún mistakist geti enginn
sagt, hvað muni snúa upp
og ghvað niSur í efnahagslífi
landsins. Þajð er verið aS
segja viS launþegana, aS ef
þeir dirfist að heimta betri
kjör, sé allt fariS til f jandans.
ÞaS er verið að segja: Pen-
ingana eða Hfið!
Ljósmyndlr
Myndina á 8. síðu tók Sig-
urður GuSmundsson, Ijósmynd
ari, svo og myndirnar frá Þing
vallafundinum inni í blaSinu af
þeim Þóroddi Guðmundssyni,
rithöfndi og . síra Birni O.
Björnsson.
Aðstoöarlæknisstaóa
Staða aðstoðarlæknis i Fæðingardeild Landsspítal-
ans er laus til umsóknar.frá 15. nóv. næst komandi.
Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir með upp-
lýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf send-
ist til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29,
fyrir 1. nóv. 1960.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
RATSJÁR veita öryggi
CLOUDMASTER
DC-6B
Ratsjáin eykur öryggíó
og tryggir þægilega hraóferó
Nýju Cloudmaslerflugvélamar eru búnar ratsjám. en
þess vegna er auSvelt a3 sveigja írá óveðursskýium
og stormsveipum í tœka tið til þess að tryggja fgrþeg-
«m þoegilega ferð.

Ratsjár nýju Cloudmasterflugvélanna er
nýr ófangi ó leiðinni til þess að tryggja
farþegunum aukið öryggi og meiri þœg-
indi.
ÖRYGGI ÞÆGINDI HRAÐI
' Við fljúgum út í sólskinið haust og vor og seljum for-
aeSla meS öðrum flugfélögum um allan heim.
ioftleiSolerðimar til Ameriku eru jafn öruggar aUan
órsins hring. en vetrarforcjjöidin eru hagst«o5ari.
Þingvallafundir
Þingvallafundir hafa verið umræðuefni blaða og eitn-
staklinga undanfarið, og skal hér því birt skrá yfir slíka
fundi. Því miður gefst ekki rúm til þess að birta hér dag-
skrár og samþykktir, en bað skal tekið fram, að íslend-
ingar hafa ávallt boðað til Þingvalláfunda til þess eins.að
efla íslenzka sjálfstæðisbaráttu. Þingvallafundir hafa breyít
rómantík ísendinga um fornöld sína í raunsæja framtíðar-
hyggju, draiunum þeirra um frelsi og fullveldi í veruletka.
Þingvallafundir
	1.	5.	ágúst	1848,	fundarmenn  19	
-	2.	28.	júní	1849,		—     180
	3.	9.	ágúst	1850,		—  hátt á 2. hr.
	4.	28.-29.	júní	1851,		—  um 140
*	5.	11.	ágúst	1852,		—     114
	6.	28.-29.	júní	1853,		—      80     í.
	7.	26.-27.	júlí	1854,		—      66
	8.	28.-29.	júní	1855,		—      59
	9.	27.	júní	1861,		—      51     i
	10.	15.—17.	ágúst	1862,		—      66
	11.	15.—17.	ágúst	1864,		—      65
	12.	26.-29.	júní	1873,		—     130
	13.	5.	ágúst	1874,		—      38, en á
					2. þús. sóttu hátíðfina	
	14.	27.	júní	1885,		___      •>•>
	1S.	20.—21,	ágúst	1888,		—     150
	16.	28.	júní	1895,		—   á 3. hundr.
	17.	29.	júní	1907,		—     400-500
	18.	9—10.	sept.	1960,	kjörnir  fulltrúar  Unt	
					260,	en rúmlega 2009
					manns sóttu útifund-	
					inn.	
Ræða Þórodds
Framh. af 3. síðu.
iskennd á upptök sín í átt-
högunum. í þessu héraði hef-
uv jafnan verið gróðrarstöð
félagslífs og bókmennta,
sjálfstæði og samhugar,
tryggðar og trúmennsku.
Góðir sýslungar, vinnum
þeim hugsjónum allt það lið,
sem vér megum, enn sem
fyrr.
Ein af fegurstu sveitum
þessa héraðs og landsins alls
var einu sinni nefnd Fjalla-
drottning móðir mín í ó-
gléymanlegu kvæði. Undir
svipuðu nafni gengur móðir
vor allra, ísland, síðan á dög-
urri Bjarna Thorarensens.
Sama skáld bað þessa móður-
jörð að sökkva í sæ, ef hún
megnaði ei börn sín frá
vondu að vera.
Hún er alltaf að vara oss við
. því að apast af óheillum,
þótt vér skiljum, því miður,
ekki ætíð hennar fagra mál,
sem er að vísu oft hljóðlátt,
endranær sem vöggusöngur
eða hvatningarljóð móður
við barn.
Ég ætla að enda þessi orð
með Ávarpi þessarar móður
vorrar og Fjallkonu, sem hún
hvíslaði að mér dagana fyrir
17. júní i vor:
Úr myrku djúpi rís ég
heið og há
með hvelfdan barm
og eld i hjartans leynj,
blik um brá
og bjartan hvarm,
hef svanarödd og sumar-.
augu blá,
er sefa harm.
I minni höll er alltaf
frið að fá
og frelsis óð,
er huldur landsins hörpu-
sti'engi slá
við helga  glóð.
.  Og þeim, sem eiga ætíð
unga þrá,
er ást mín góð.
Þótt fyrir dyrum stund-
um virðist vá
og vonin snauð,
er mesta kvöl og sálar-
þrautir þjá
með  þyngstu  nauð,
í þúsund ár spratt lífsins
lind mér hjá
við ljósin rauð.
Hún sprettur enn, og ljós-
in leiftrum strá,
svo langt um geim
sem hugur leitar, tryggð-
in óðul á,
ber yl frá þeim,
og börnunum, sem vill-
ast véum frá,
þau visa ,heim.
Megi þessi ljós tungu vorr-
ar og bókmennta, sögu og
þjóðernis jafnan lýsa oss á
vandfarinni braut sannleika
og réttlætis, friðar, sjálfstæði
og frelsis um alla framtið
heim í Berunjóður þeirrar
menningar, sem er vor dýr-
asti helgidómur og eina vígi.

Frjáls >|j|S mm Laugarda^njn. %&. smU IpO.
					
Fela smámyndir
Blağsíğa 1
Blağsíğa 1
Blağsíğa 2
Blağsíğa 2
Blağsíğa 3
Blağsíğa 3
Blağsíğa 4
Blağsíğa 4
Blağsíğa 5
Blağsíğa 5
Blağsíğa 6
Blağsíğa 6
Blağsíğa 7
Blağsíğa 7
Blağsíğa 8
Blağsíğa 8