Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 21.04.1962, Blaðsíða 10

Frjáls þjóð - 21.04.1962, Blaðsíða 10
Begn erlendu valdi - Ágæt hefð Framhald af 9. síðu manna í Reykjavík og flokks- foringja. Sú grein hét ..Flekk- aðar flokkshendur" og mun óbrotgjarn minnisvarði lýð- ræðisástar Sjálfstæðisflokks- ins um langa framtíð. Og hvernig fór, þegar nokkrir mcnn, sem voru sam- mála grundvallaratriðum stefnu Sjálfstæðisflokksins, en vildu ekki sætta sig við einræðisbrölt foringja hans, tóku sig saman fyrir tæpum áratug og stofnuðu nýjan flokk, Lýðveldisflokkinn. og buðu fram til Alþingiskosn- inga? Meðmælendaskrá list- ans var afhent flokksskrif- stofu íhaldsins, og næstu daga var beitt hinum ósvífn- ustu óþokkabrögðum gegn þcim mönnum. sem ætluðu að styðja hinn nýja flokk. Aðförin heppnaðist, og Lýð- veldisflokkurinn kom engum manni á þing. Síðan voru forsvarsmenn hans brotnir til í júnímánuði árið 1961 afhenti Ragnar Jónsson for- stjóri í Reykjavík Alþýðu- sambandi íslands að gjöf málverkasafn sitt, alls rúm- lega 120 myndir, og var hald- in sýning á þeim í Lista- mannaskálanum í Reykjavík i júlí sama ár. Með þessari gjöf var mynd aður stofn áð listasafni al- þýðusamtakanna, sem setti sér það verkefni að gera ís- lenzka myndlist að almenn- ingseign. Með það markmið í huga mun Listasafn ASÍ m. a. gangast fyrir myndlistarsýn- ingum úti um land, til þess að gefa almenningi kost á að kynnast safninu sem bezt. Fyrsta sýningin, sem safn- ið heldur, var opnuð nú á pálmasunnudag á Selfossi, í höfuðstað heimabyggðar Ragnars Jónssonar. Svningin verður haldin í Iðnaðar- mannahúsinu og stendur yfir til annars í páskum, 23. apríl. Sýning þessi er yfirlitsgóð og yfirgripsmikil. Meðal myndanna á sýningunni eru margar af beztu myndum mestu málara okkar, t. d. „Skíðadalur" eftir Ásgrím Jónsson, „Dagrennina við Hornbjarg" eftir Jón Stefáns son og „Það ei gaman að lifa" eftir fóhannes Sveins- son Kjarval. Auk þess eru þar myndir eftir tólf aðra málara okkar á þessari öld, 10 hlýðni, einn á fætur öðrum. Svipaða sögu gætu rnargir af forsvarsmönnum Þjóð- varnarflokks fslánds sagt, þótt þar sé í flestum tilfell- um við aðra að sakast en í- haldsmenn. Atvinnukúgun var óspart beitt gegn for- svarsmönnum hans fvi'stu ár- in. menn voru flæmdir úr vinnu sinni fyrir það að taka upp merki hans og þannig mætti lengi telja. Og hvað um frjálsa skoð- anamyndun? Lítum aftur á íhaldið. Hér í höfuðborginni starfa mörg og stór flokks- félög á J>ess vegum. Það er ekkert launungarmál, að oft or beitt næsta hæpnum að- ferðum til liess að nevða fólk til Jiess að ganga í þau. Ef menn sækja um lán í ónefnd- um bönkum, er oft býsna erf- itt að fá greið og jákvæð svör. nema fvrst hafi verið gengið í Vörð. LTngir menn. scm vilja komast áfram þurfa að vera og meðal þeirra eru: Þor- valdur Skúlason, Gunnlaug- ur Scheving, Jóhann Briem, Svavar Guðnason, Nína Tryggvadóttir, Valtýr Pét- ursson og Sverrir Haraldsson. Allar stefnur, sem hafa haft áhrif á íslenzka nútímamál- aralist, eiga fulltrúa á sýn- ingunni. í sambandi við sýninguna cr lialdið uppi listkynn- ingu. Að kvöldi pálmasunnu- dags flutti Björn Th. Björnsson listfræðingur erindi með skuggamyndum um íslenzka málaralist þess tíma, sem sýningin nær yfir; á skírdagskvöld verða sýnd- ar kvikmyndir um íslenzka og erlenda málaralist, m. a. myndir um Rembrandt og Ásgrím Jónsson. Annan páskadag kl. 16 mun Hjör- Ieifur Sigurðsson listmálari leiðbeina sýningargestum um sýninguna og flytja skýringar við listaverkin. Enginn sér- stakúr aðgangseyrir er að þessum dagskrám. Sýningin ér til húsa í |>remur vistlegum sölum Iðn- aðarmannahússins og verður opin daglega frá kl. 14—22. Þar mun liggja frammi kvnn ingarrit um safnið og fram- tíðaráætlanir þess. Árnesing- ar og Selfvssingar munu því geta átt ánægjulega stund með því að líta inn f íðnað armannahúsið ng skoða þar málverkasvningu I.istasafns ASÍ í páskavikunni. í „réttum“ félögum og jafu- vel yfirmenn í þjónustu hins opinbera skrifa undirmenn sína inn í þessi félög. og þeir þora ekki að mótmæla. af ótta við stöðumissi. Afleiðingin af þessu öllu er svo sú. að ekki nándar nærri allir, sem eru í hinum ýmsu félögum íhaldsins, kjósa Iista þcss. sumir brjóta jafnvel af sér bondin og fara í framboð f.yrir aðra flokka. eins og til dæmis Iiefur gerzt \*ið þessar kosningar. En félagafjöldinn er miskunnarlaust notaður sem áróðursvopn og með bvsna góðurn árangri. Þannig er nú blessað lýð- ræðið í okkar landi. TMcirg fleiri og ljótari dæmi mætti nefna, en verður ekki gcrt hér. að minnsta kosti ekki að þessu sinni. Kemur |>etta nokkuð ræðu Krústsjovs við?. munuð þið ef til vill spyrja. lesendur. Ef til vill ekki beinlínis. Að minnsta kosti afsakar það á engan hátt þær aðferðir, sem kommúnistar beita í sínum löndum. En í þessu felst hætta, — geigvænleg hætta. Slíkar starfsaðferðir í lýð- ræðislandi kalla yfir }>jóðina hættuna á |>ví. að menn sofni á verðinum fvrir lýðræðið og skuggi einræðisins gnifi allt í einu yfir. jafnvel skuggi hins kommúnistíska einræð- is. Starfsaðferðir íhaldsins á íslandi bjóða kommúnjstísku þjóðskipulagi heim. Haldi svo áfram. sem farið hefur. er þess ef til vill sorglega skammt að bíða. að einhver íslenzkur þjócðhöfðingi hefji kosningaræðu sína á þessum orðurn: ..Félagar! Kosningar til Alþingis. æðstu valda- stofnunar ríkis vors, fara fram fjórða hvert ár. Þetta er hátíðisdagur þjóð- ar vorrar. hátíðisdagur. sem orðinn er að ágætri hefð“ . . . (Frli. af bls. 3.) svæðum, sem hún fékk leigð í því skyni til 99 ára, eins og til stóð hér á landi í stríðs- lok. Þar voru síðan þær her- stjórnarstöðvar flotans, sem nú er verið að flytja til ís- lands. Óbein, eða bein, afleið- ing af komu Bandaríkja- manna var }>að, að við þjóð- aratkvæðagreiðslu 1949 um framlíðarstjórnskipun sína þorði meirihluti Nýfund- lcndinga ekki að }>iggja sjálfstæði lands síns (hvorki sem Dominion f Common- wealth né í öðru formiV heldur kaus að stvrkja að stöðu sfna gaenvnrt Banda 'íkiunum með hví ið Tprast eitt fvlkið í Kanada Svo varð. (Frh. af bls. 8.) ugur. Dómur síðari tíma um þessa menn og afstöðu þeirra til konungserindis hefur }>ó verið mildari en við mátti búast, því að ]>eir voru allir horfnir af sjónársviðinu, þeg- 'ar konungi var svarið land og þegnar. Þá var hér mestur ráðamaður Gissur Þorvalds- son af Haukdælaætt, enda hefur minning hans goldið þess hjá þjóðinni. Gissur virðist þó ekki liafa reynt að reka konungserindi af jafn- miklum ákafa og Sturla utan árið 1262, en þá gekk hann berserksgang/ til þess að fá Sunnlendinga til að gangast undir skatt og kallaði fjör- ráð við sig, ef þcir játuðu ekki gjaldinu. Þessi stað- reynd þvær ekki minningu Grein Bergs (Frh. af bls. 9.) upplýsingar og gögn við þær áætlanir, sem þeir vildu af sinni hálfu láta kjósa uin í borgarstjórnarkosningunum. Er ekki að efa. að ef þessi nýbreyttni yrði upp tekin, mundi það valda straum- hvörfum í bæjarrekstrinum, borgarbúum öllum til hinna mestu hagsbóta, og hafa það í för með sér að rísi höfuðborg. sem sé Iandi og þjóð til sóma. Bergur Sigurbjörnsson. Helreiðin — (Frh. af bls. 2.) myndagerðarmenn, og þeir hafa lítið að segja við kvik- myndagerð, nema sem „pers- ónur“. Þeir eru fyrst og fremst auglýsingameðal fyrir „kassann“, annað ekki. Góð- ur kvikmyndastjóri getur látið það virðast sem kvik- myndaleikari leiki vel, þótt svo að leikarahæfileikar við- komandi kvikmyndaleikara séu Iangt fyrir neðan frost- mark. í slíkum tilfellum sem þessum verða þeir aftur á móti að vera leikarar og hafa skilning á kvikmynda- gerð — annað væri vonlaust. Það má segja sem svo að skáldsaga Selmu Lagerlöf sé sköpuð fyrir kvikmynd, en hún er undantekning, og ég vil endurtaka fvrri orð min um að þeim fer vonandi fækkandi þeim kvikmvndum sem gerðar eru eftir skáld sögum. Eðli skáldsagna og leikrita er of fjarskvlt eðli kvikmyndanna til að kvik- myndagerðarmenn ættu að láta sér detta í hug að koma uálægt þeim. Að síðustu vil ég taka upp bau orð í kvikmvridaskránni. að efni kvikmvndarinnar er efni sem er sígilt og mun verða mönnum hugstætt um allar aldir“. Stefán G. EqÁls hió ð - Gissurar, heldur sýnir, að fleiri réru þar á sama báti. Ýmis fleiri atriði en þau, sem hér hafa verið rakin, hafa haft áhrif á viðhorf ís- fendinga til Noregskonungs á 13. öld. Ber þar fyrst að nefna innanlandsófrið þann, sem hrjáð hafði landsmenn um 50 ára skeið, en ófriður þessi virðist liafa þjakað þá svo, að ýmsir hafa verið farnir að álíta, að Noregs- konungur væri eina áflið, sem gæti friðað iandið. Auk þess höfðu íslendingar ekki gætt þess að endurnýja skipa- stólinn, svo að Norðmenn gátu svelt þá til hlýðni, ef öll önnur ráð brugðust, enda munu þeir stundum liafa vcifað þessu vopni. Ég lýk svo ]>essu spjalli með draumavísu Jóreiðar í Miðjum-Dal, en liún gefur í skyn, að þorri flandsmanna hefur borið ugg í brjósti um framtíðina, þrátt fyrir von um friðsamlegri daga. Þá var betra, er fyr baugum réð Brandr inn örvi og burr skata. En nú er fyr löndum og lengi mun Hákon kónungur og hans synir. Heimildir: Heimskringla Sturlunga Landnáma íslendingabók L. B. Skákreiturinn (Frli. af bls. 5.) fulls. Hann var t. d. ósmeyk- ur við að fórna peðum, ef það gaf honum frumkvæðið (sbr. ofangreinda skák). Við Ragozin er kenndur 4. leikur svarts: Bb4, eftir Rf6, e6 og d5 í venjulegri drottningar- peðsopnun, og er þessi leik- - ur fyrir lön^u kominn í tölu hinna algengustu, hvort sem í hlut á hár eða lágur á mæli- kvarða skákstyrkleikans. Böðvar Darri. (Frh. af bls. 16.) unnt er, ti) þess að tryggja F- ústanum tvo fulltrúa í næstu borgárstjórn Reykjavíkur. Slíkt væri einnig eðlilerr þróun. Moð bví að kjósa F-listann gcta ó- 'vjpjrðir fvrrverandi fvlaiendur -^T-pionarflnkka'nna" bezl rpfs- * beim fv’-I- "11 beirrn svjk Og -rnclnn af vinctrí ctinrninní ’-nír vel n?i b„?i „r fara úr nckiinni í eldinn nð ka=tn at- Vvæðum sínum á þá flokka, sem að henni stóðu. • laugardaginn 21. apríl 1962 Listasafn A.S.I. sýnir á Selfossi — Einokunarsaga

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.