Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Mįnudagsblašiš

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Mįnudagsblašiš

						Mánudagur 11. janúar 1982 MÁNUDAGSBLADIÐ 1
Við erum ekki óvanir því að ílytja fyrir aðra
FLUGFR4KT
FLYTUR
ÞANN FJÓRÐA JANÚAR 1982.
ÚR: Tollhúsinu við Tryggvagötu,
í: Aðalskriístoíubyggingu Flugleiða á
Reykjavíkurflugvelli.
SÍMI: 27800
AFGREIÐSLA FARMBRÉFA og
FARMSÖLUDEILD eru þœr deildir sem ílytja
starísemi sína á Reykcrvíkurílugvöll.
STARFSFÓLK okkar tekur á móti ykkur í björtu
og rúmgóðu húsnœði og býður enn betri þjónustu.
BILASTÆÐIN eru nœstum óþrjótandi.
en nú ílytjum við sjólíir.
FLUGLEIÐIR
FUUGFRAKT
Hvernig þú getur lært á gítar
með auðveldu heimanámí
Gitarinn er án efa hlð handhægasta og þægileg-
asta hljóöfæri, sem völ er á til notkunar í heima-
húsi — Ijúflr tónar, sem allir hafa ánægju af, en
trufla ekki nágrannann [fjölbýli. Þó gítarinn sé ein-
faldur í sniðum, er hann [ rauninni hið fullkomn-
asta hljóðfæri bæöi til undirleiks, samleiks og ein-
leiks. Þvi' er nú sums staöar farið að nota gFtar við
almenna tónlistarkennslu barna í skólum. Gítarinn
hefur líka þann kost, að vera ekki dýrari en svo að
jafnaði, að tlestir hafa efni á að eignast hann.
Nýtæknl
Marga hefur lengi langað til að geta spilað svolítiö
á þetta vinsæla hljóðfæri á góðri stund sér og
öðrum tll ánægju, en einhvern veginn ekkl komið
því í verk að læra. Ef þú ert meöal þeirra, þá er
tækifæri þitt komið. Ný kennslutækni hefur litió
dagsins Ijós á (slandi. Þú getur látið drauminn
rætast og verið farin(n) aö spila svolítið, og melra
að segja þekkt nóturnar, eftlr skamman t(ma —  -
bara með bráðskemmtilegu heimanámi. Svariö er
heimanámskeiðið Lelkur að læra á gítar frá Gítar-
skóla Ölafs Gauks — á tveimur kassettum og
vandaöri, litprentaöri 52 síðna bók.
Fyrsta tilraun
Slíkt heimanám meö kassettum og bók hefur á
undanförnum árum rutt sér til rúms víða um heim,
og er þaö ekki aðeins kennsla á hljóðfæri heídur
einnig t.d. tungumálanámskeið og margt fleira,
sem hægt er að fá sent heim til sín á þennan hátt.
Hér á (slandi er þetta fyrsta tllraun tll aö kenna á
hljóðfæri meö kassettum og bók, og hefur þessi
tilraun tekizt mjög vel hér, ekki sfður en f öðrum
löndum.
Þú lelkur með
Bókina og kassetturnar verður að nota jöfnum
höndum. Þannig lest þú kafla í bókinni og athugar
skýringarmyndir, en þegar kemur að þessu merki:
ætiazt er tii að þú æfir þlg með því að leika með
spólunni. Þekktir hljómlistarmenn leika með þér
lögin á kassettunum, og þér tekst fljótlega að fylgj-
ast með. Seinna sleppir þú svo kassettutækinu og
leikur sjálf(ur) á gítarinn undir eigin eða annarra
söng, en vegna þessa fylgja nær öllum lögunum
islenzkir textar.
Kassettur og bók
Það hefur ótviræða kosti að hafa yfir að ráða bæði
kassettum og bók, þegar útskýra skal hvernig
leika skuli á hljóðfæri. Þannig er t.d. stilling gítars-
ins á kassettu, nefnilega tónarnir, sem stilla ber
hvern streng á, en þá tóna væri ekki hægt að
senda hvert á land sem er með bókinni einni. Á
hinn bóginn er svo í bókinni fjöldi skýringamynda,
nótna, merkja og teikninga af gripum, sem erfitt
eða útilokað myndi reynast að útskýra á kassettu
einni saman. Þannig vinna bókin og kassetturnar
saman. Á kassettunum tveim er samtals 90 mín-
útna kennsluefni, m.a. 23 lög, en bókin hefur að
geyma leiðbeiningar ímáli og myndum, byrjunar-
kennslu f nótum á öllum strengjum, 14 grip o.m.fl.
Ánægjustundir
Heimanámskeiðið Leikur að læra á gftar fæst
aðeins hjá Gítarskóla Ólafs Gauks. Það er hið
vandaðasta að frágangi ísérhönnuðum plast-
umbúöum og því hin fallegasta taekifærisgjöf að
útliti, auk þess sem innihaldið veitir ótal ánægju-
stundir fólki á öllum aldri. Námskeiðiö má panta
með pöntunarseðlinum, sem hér fylgir, en einnig í
símum 85752 eða 27015 í Reykjavík, og verður
það sent um hæl
n
hlusta
setur þú kassettutækiö af staö og hlustar á við-
eigandi kafla á spólunni. Þar færð þú nánari leiö-
beiningar kennara, en á spólunum eru líka heil-
mörg lög, sem hver einasti íslendingur þekkir, og
PÖNTUNARSEÐILL
GJörio svo vel aö senda mér undlrrlt. í póstkrðtu gítarnámskeiolo
Ulkur mó latra i gltar, tvœr kassettur og bók, vero KR. 290-
auk sendlngarkostnaöar.
NAFN
HEIMA
> Utnnaskrilt: Gitarskóli Ólals Gauks. pósthólt 806. 121 Reykjavlk.
?
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
6-7
6-7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12