Mánudagsblaðið - 05.04.1982, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 05.04.1982, Blaðsíða 4
4 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 5. apríil, 1982 wmfM Ritstjóri: Auglýsingar, Setning, umbrot, Kemur út tvisvar f mánuði Agnar Bogason, dreifing, prentun: og kostar 7'kf. í lausasölu. MANIBAGSBUUHD Tjarnargötu 39, sími 13496 sími13496 Borgarprent Áskriftir ekki teknar. Ekkert fyrir áhorfand- ann Það er leitt til þess að vita að sjónvarpið gerir lítið sem ekkert til að fara eftir vilja alls þorra áhorfenda þess. Nú hafa í blöðunum staðið yfir nokkrar deilur um einstaka þætti þar eins og t.d. Dallas-þættina. Almenningur vill horfa á þessa þætti almennt en kergja og þrjóska for- ráðamanna kemur í veg fyrir að þeir verði sýndir. Líku máli gildir um aðra vinsæla þætti svo sem teiknimyndir og þar ræður einhver furðufugl lögum og lofum, sem tekur austantjaldsrusl og sænskt barnadrasl fram yfir vandaða þætti. Sjónvarp okkar er mjög sæmilegt, mið- að við þá ömurlegu þætti sem skandinaviska sjónvarp- ið býður uppá, en okkar tsekifæri eru hundraðfalt meiri og betri. Það er því sjálfsagt að nýta þau en vera ekki að fylgja Norðurlöndunum í að hafa einungis lélega þætti. Jilfinn-, ingarugl Ýmsar blikur eru nú á lofti vegna komandi borgar- stjórnarkosning. Flokkarnir bjóða allir fram á venjuleg- an hátt en auk þess er listi vinstri kvenna, einskonar „jafnréttislisti", með rauðsokkur og annan úrvalslýð í fararbroddi. Þessi listi mun engum flokki hættulegur nema þá Alþýðubandalaginu, enda þeir einir hræddir við þetta framboð. Ekki verður í fljótu bragði bent á stefnuskrá þessa flokks né heldur sexappeai, því hvort tveggja skortir. Það er ekki nýtt að pilsskrattar leggi til orustu við vandamál, en nýlunda er að þær sameinist í flokka. Eflaust munu sumar þessara kvenna vera ein- lægar í brölti sínu en þorrinn læturstjórnastaf tilfinning- arugli langsóttum hugsjónum og öfgum. Það mun ekki vefjast fyrir kjósendum, að kvennalistinn fær ekki meira en eina konu í borgarstjórn og stefnan hjá þeim mun yfirleitt fylgja kommum. Hinn almenni kjósandi gerir vel í því að vera vel á verði gegn fagurgala kvenna á listanum og forðast allt samneyti við frambjóðendur úr beim herbúðum. KAKALI SKRIFAR: I HREINSKILNI SAGT Flytjainn vandamál annarra þjóða íslendingar hafa eignast mörg vandamál uppá síð- kastið og í landinu hafa skapast erjur miklar og, oft, einkar heimskulegar vegna þess arna. Þó hafði fáa grunað að þjóðin tæki uppá þeim fjanda, að flytja inn vandamál annarra þjóða, og þau ekki af smærri gerðinni. Sú hefur reyndar orðið raunin á, þótt enn séu þau ekki kom- in á það stig, að veruleg hætta sé á ferðum. Með þessu er átt við innflutning erlendra barna (og fullorð- inna) sem er að hefjast en á, eftir öllum sólarmerkjum að dæma, eftir að vaxa og valda okkur óbætanlegum skaða og óyfirstíganlegum erfiðleikum. Þessi vandamál hafa nú þegar valdið Frökkum, V-Þjóðverjum, Englendingum, Svíum og Svisslend- ingum óhemju vandræðum sem fara versnandi með hverju ári og eru þessar þjóðir með milljónir upp í tugmilljónir íbúa. Hjá okkur, sem teljum aðeins 200 þúsund getur þetta vandamál, ef ekki skipast veður í lofti, gert þjóðina að menningarlegu úrhraki, auk þess að viðskiptalegu þ.e.a.s. fjárhagslegu örbirgðaríki innan fárra áratuga, svo ekki sé meira sagt. það er orðin tíska hér að ættleiða börn frá austurlöndum fjær. Mið-Ameríku og vt'ða að , svo tugum skiptir árlega. Gjörólíkt fólk Börn þessi hafa bæði galla og kosti forfeðra þeirra en eru svo gjörólík okkur, að sá tími er í sjónmáli, að þau fara að setja mark sitt á þjóðlíf okkar og er tímar líða, koma af stað illdeilum sem nú eru að ríða þjóðum V-Evrópu til andskotans, þá að þar séu milljónir fyrir og hin snara breyt- ing ekki jafn augljós og áberandi eins og hún verður hér. 1 Svíþjóð og öðr- um V-Evrópulöndum er nú talið að um 200 þúsun börri af erlendum upp- runa fæðist ár hvert (Newsweek 15. mars) þ.e. af lituðu fólki, auk þeirra milljóna sem þar eru af fullorðnum útlendingum og segir Castro Alm- eida fyrisvarsmaður alþjóðavinnu- málastofnunar og nú þegar eru í V- Evrópu um 4,5 milljónir erlendra barna sem þýðir að einn þriðji allra fæddra barna í þessum löndum séu útlend. Þessi börn valda verulegum erfiðleikum þar og kallar Almeida þau vera „þjóðfélagslega sprengju“ og eigi eftir að versna á næsta áratug. Þessir unglingar fá ekki vinnu, læra ekki í skólum og verða rónar og ó- nytjungar, standa fyrir götuóeirðum og allskyns skemmdarverkum í Evr- mm ■ WHERE THE KIDS in West Germany and France. A breakdown: NETHER LANDS ; 1,360,000 550,000 400,000 220,000 190,000 TOTAL NORTH AFRICAN PORTUGUESE SPANISH OTHER 1,357,500 750,000 230,000 215,000 162,500 TOTAL TURKISH ITALIAN YUGOSLAV OTHER V »■■ v %V* ■ V, Soorce: Intemational Labor Organization S#i TOTAL .„j, A . 210,000 -w ITALIAN 150,000 OTHER 60,000 TOTAL 95,600 TURKISH 44,000 :',íi .?' ■ ÖTHER 51,600 r\ ^ Wf- 1 fcÉiiÍlll# jjjpLJF 'v . - TOTAL 246,000 ITALIAN 180,000 s OTHER 66,000 *5> V J TOTAL 126,200 M FINNISH 86,000 MB OTHER 40,200 [ ópu. 1 Þýskalandi og einsktaka borg- um í Frakklandi mynda þau 70% barna í sumum skólum og í Svíþjóð er fjórðungur atvinnulausra, útlend- ir unglingar. Mannúðarmál Þessu fagna íslenskar óbyrjur mjög í blöðum og opinberum fjöl- miðlum,undir yfirskyni þess að þetta sé mannúðarmál og bæta því gjarnan við að hér sé um franska unglinga að ræða, komna undan frönskum sjó- mönnum. Mikið rétt en, fyrir mitt leyti, kemur þetta ekki svo mjög að sök, því þessi börn eru af frönskum sjómannaættum og alast upp við sjómannslíf, enda treysti ég þeim mun betur við þátttöku í íslensku sjómannslífi en t.d. Vietnömskum krökkum eða af austurlenskum upp- runa. Við höfum flutt inn heilar fjöl- skyldur af austurlenskum ættum og höfum reynslu af því að þau tímgast örar en við, sumar hafa þegar flúið land, aðrar beina öllum áhrifum sín- um til að fá hingað ættingja sína. Þá er hér töluvert af svörtum börnum sem eiga þegar fram í sækir eftir að valda erfiðleikum af ýmsum ástæð- um. Er það kynþátta- hatur? Hér eru menn sakaðir um kynþátt- ahatur og ekki er nokkur sjans að reyna að koma vitinu fyrir þá, sem hafa ættleitt þessi börn, en fela sig bak við mannúðarstörf og annan óraunsæjan þvætting. Þessi sextíu ragmenni, sem á þingi sitja þora ekki um að vanda né held- ur að horfast í augu við það sem er að ske í kringum okkur. Sá tími kemur að við, þessi góð- menna þjóð, verður að horfast í augu við þá staðreynd, að fólki af er- lendum og gjörólíkum uppruna, verði bægt frá vinnu og um leið skap- ast vandamál, sem verður enn verra en hjá milljónaþjóðunum. Á korti þvf sem hér fylgir og er gert af Al- þjóðavinnumálastofnunni, sést hversu alvarlegt ástandið er í V-Evr- ópu en tölurnar vísa aðeins til kyn- slóðar fæddra unglinga í löndum þessum og eru þá frátaldir fullorðið fólk, sem skiptir milljónum. Það er þó tími til kominn, fyrir yfirvöld, að stemma stigu við þessu flóði, sem er að skella á, áður en það er um seinan.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.