Tíminn - 17.03.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.03.1970, Blaðsíða 10
ÍÞRÓTTIR TIMINN | íslandsmeistarar 2. fl. i körfuknattleik, KR. Aftari röS frá vinstri: Helgi Ágústsson form. körfuknattleiks- deildar, Sófus Guðjónsson, Bjarni Jóhannesson, Helgi Bjarnason, Ásgeir Haligrímsson Birgir GuSbjörnsson, SigurSur Vilhelimsson og Einar Bollason, þjálfari. Fremri röS frá vinstrl: Carsten Christiansen, Sverrlr Haf- : steinsson, Hilmar Vietorsson, Björn Björgvinsson og Gunnar Ólsen. KR sigurvegari í 2. flokki ! Klp—Reykjavík. ! íslandsmótinu í 2. flokki í körfu iknattleik lauk úm helgina. f úr- slitakeppninni léku 6 Iið, og var 1 jieim skipt í 2 riðla. í a-riðli léku !ÍR og Skallagrímur, en Körfu- knattleiksfélag fsafjarðar mætti ekki til leiks. Leikur ÍR og Skalla. gríms var mjög liarður, sérstak- lega undir lokin. Þá misstu ÍR- 'ingar 2 menn út af með 5 villur og einum þeirra var vikið af leik- velli vegna óprúðmannlega fram- komu, en slíkir dómar eru svo til óþekktir í körfuknattleik. ÍR-ing ar höfðu yfir, þegar þessi ósköp skeðu, en þrír' leikmenn þeirra höfðu ekkert að gera í 5 leikmenn SkaUagríms, sem sigraði í leikn- um 55:46. - í b-riðilá léfcu Sikarphéðiinn, Þór frá Akuireyri, og KR. KR-inigamnir UTidir stjórn Einars Bollasomar, sem hefur iþjáilfað afc yngiri flokfca KR í vebuir, og komið þekn öllum í úrsilit í íslandisimótiinu, höfðiu ail- gjöua yfirburði yflir im'ótherja sína í þiesisum riðM. Þeir siigruðu Þór 71:40, en Skairphéðinin gerði að- ekis hetur því KR siginaði þá 71:42. Sibairphéðinin signaði svo Þór 73:37. Tiil úrslita í 2. flokki léku svo siiigurvegaraimir í riðtanum, KR og SkaMagrLmur. Þar var sarna ein- sbefman hjá KR og í öUium iþeinra leiikjium í vetur, því þeir sdgruðu Skíillagrim með 31 sitigi, 66:35. Þessi fiöklkur KR er í sérflofcki í iþessum aildursfiofcki, ldlðið siigraði alla sína móthierja í vetur með að meðialtiaili 27 sitiga mun. Skor- uðu þeirr í 11 leákjum 675 stig gegn 368 stigum. Leikmenn þeiinra eru allir miög jafnir og emginn sker sig áber- andi úr. Þó átti Birgir Guðbjörns son mijög góða leiki í þessari úr- sliitaikeppni, og skilur nú maður vel 'þá undrun körfuknattleiksunn enda, að hanm skuili ebki hafa hilotið náð fyrir auigum ungMnga- laradsliðsnef. ndari nmiar. Bifreiðaeigendur athugið Tek að mér aS bóna, þvo og ryksuga bíla. Sæki og sendi ef óskað er, ódýrt og vandað. Sími 81609. KOSTNAÐINN (onlincnlal Hjólbartaviigeriir límbönd ODYR límbönd PLASTPRENT H/F. OPIÐ ALLA DAGA (LÍKA SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavík SKRIFSTOFAN: slmi30688 VERKSTÆÐIÐ: sími310 55 Húsráðendur Geri við og stilli hitakerfi. Geri við V.C. kassa, heita og kalda krana, þvottaskál ar og vaska. Skipti hita. Hilmar J. H. Lúfherssort pípulagningameistari. Sími 17041 til kl. 22 Aiiglýsið í límanum ÞRIÐJUDAGUR 17. marz 1970. Á ýmsu gengur í 2. deild: Þróttarar í stríði við dómara - og á Akureyri eru leikirnir kærðir! Klp—Rieykjavík. Það æblar að gangia ea-fiðJefíia hjá sumurn leilkmönnum Þrótbar að læna að umganigiast þá m'enn, sem hiafa með dómgæzlu að igera í kniattspyrnu og handhniaittleik. Fyrir sbömmu varð tveim þeiraia vísað útaf í fcmattspyrmi- leik á Meilavielliinuim. Oig ednn þeiirra sló Ml dómara þiagar iieiton um var lokið. Á sunnudaigötoviöld- ið var það handtonattleitosdómiari, sem fékik að heyra og finnia fyrir þeim. Var það eftir leito igegn Ámmanini í 2. deiid. Hölfðu Þrótt- arar yfir í hálfileifc_ 10:8, ee töp- uðu leiknium 20:26. í leitelok urðu etaihvierjir þedrra óánægðir og lá við hanidallögm'átam á leið til bún taigslkilafanna. Á lauigardiaigtan áfbu að leika í 2. deilld Grótta og Atoranes. En vegnia þunigrar færðar fyór Hval- fjörð, komu Sbaigamenn of seánit til leiks og var búið að flauta hianm af þeigar þeir komast á leið- arendia. En Jedfcurtan mum fara fram síðiar. í NorðurilandsriðM í 2. deild er allt útlit fyrir að KA toomdsit í úrslit sem sigurveigari í riðMnum, þrátt fyrir tap fyór Þór í síðiusta vitou. Hermiann Gunniarsson befur að undiamfönnu þjálflað Þór og lagað liðið mildð tiL Þegar KA og Þór miæittast svo í síðari ileito sinium í síðusta vitou „læddi“ Hermaniii sér tan á í síðari hálfleilk oig sfcar- aði ÖM miörk Þórs. Jaftoaði oig fcoan þedm yfir 25:24, sem uirðu l'otoa- tötar leitostais. Þátttötou Hermanins í ledtonum kærðto KA-menn, og það samia igerðu Dalvikdnigar eftiæ leik inn við Þór, en þiar sOsoraði Her- mann 24 mörk, sem er ein hæsta martoskorun: eins manms í 2. deilld. Enu þessar toærur að öillkim lílk- indoim unniar, því Hermamn lék með Vffllsmönnuim í ísaandsmótdmu, OH etaniig befur eköd nægflega laragur ttarn liðið firá því að bam sfcipiti úm félag. ; KA heftor mflkinn ábuga á að fá Hienmanm til að þjálifia þá fyrir úrslLiitaLeflkitaa í 2. deild, en Einar Sflgiurðsson mun vera hæbtar ihjá KA og komimn suður afbor. fjðgurra úrslit Klp—Reykjavík. Um helgina voru leikuir tveir leikir í 1. deild í körfuknattleik á Akureyri, fór fram síðasti leik- urinn í undaúkeppni, og mættust Þór, sem að þessu sinni lék án Guttorms Ólafssonar, og ÍR. Þórsanar töpúðto þesstom leik með 19 stáigum (55:36) og urðu þar með neðstár í 1. deild. Ekki eru þeflr þó þar með falflnir, því að þeir fá enn etan möguleika á að balda sér í dieildinni, því þeir miseta Ttodastólli frá Saiuðárkróki sem viarð í öðru sæti í 2. deflld, uim þátttökurétt í 1. deiildarfceppn- innd næsta ár. Efcfcs er enn álkveð- ið bvar eða hvenær sá leitour fam fnam. KörftofcmatitlWksfélag Reykjavík ur, eðia réttana eagt .Jíömfutonatt- leitosféiagið Þórir Magnússon" sem fyrir 8 dögum var í neðsta sæti í 1. deild. Gerði sér Mitið fyrir og siignaði Njiarðvflk um beflgina 78:64,- og vann sér þar með rétt tíl þátt- tötou í 4-Mðla iokafceppntani í 1. deild, sem fram fer um næstu beflgi. Kæmi mér etoki óvart þó KFR eðia Þórir, sem er alflt, og gerir allt í Mðflniu, setji sbrilk í reátoniniginn í þeinri keppni, og verður eflaust gamian að fylgjast með KFR þar. Getraunaleiðbeiningar V.. ) ú T tií.fíiKO'rtAien r T T T f z / /! X X' /“© r V 3 J CHELiíR T>nt>tn.url>. 3 3 V 3 X z / z X 1 Z-o \f ) \i ó hEROV c.rnLnee 3 3 r V X / i i X z /-© \i T r 3 rpjriierf T T r 3 - - - - - / i-Z 3 3 r 3 líJtKPctL tótKrcrs r 3 V J / 2 / X i X J-© 3 3 V T VWDtli.CÍTf tóEST rtflPI T V T T - - - z / X V-© \T \t r \i JftiScnsTLt srcKt \l 3 T 3 - - / t X 1 /-© T ) \i t/ SHtTF.tí tt. Mtth. ftR. 3 3 r 3 / X / z X z #-fc M a 3 T SDnTnfmPTóa rrsehbl 3 T T T - - - 1 / z a-R 7 3 \f T nrrttsrtnn CCOtfiTRf T V Ú 3 - - - - / t ) V f r mOdivbs tfcEíiS 3 3 3 3 z - / X /-» f T it UintrtK íiíeFf. nrt). T T V \i z st / X i - ©-/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.