Tíminn - 16.04.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.04.1970, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 16. apríl 1970. ihhmm^dmamm mss TIMINN BBXlMM 13 mm Frá aðalfundi Knattspyrnufélags Reykjavíkur: öflugt starf félagsins á síðastliðnu ári Knattspyrnufélag Reykjavíkur hélt aðalfund sinn fvrir starfsár- ið 1969 í KR-heimilinu vi?- Rrosta- skjól mánudaginn 26. janúar sl. Fundimn sátu 87 fuiltrúar frá 10 deildum félagisins, aiðailstjórn og hússtjórn. Fundarstjóri var Har- aldur Gíslason, en fundarritari Gunnar Felixson. í upphafi fundar minntist for- miaður KR, Einar Sæmundsson fjögurra KR-inga, sem létust á starfsárinu, þeirra Darvíðs Ólafs- sonar, Nieljohníusar Ölafssonar, Helga Guðmundssonar og Georgs Kjartans Hannessonar. Risu fundar menn úr sætum sínum til að votta þessum látnu félögum virðingu og þakkir fyrir störf í þágu félagsins, en tveir þeir fyrsttöldu voru heið- ursfélagar KR. Gunmar Sigurðsson, ritari aðal- stjórmarinnar, flutti skýrslu aðal- stjórnar og ennfremur útdrátt úr skýrslu hinna einstöku deilda, en a.llar deildir höfðu ha’ldið aðal- fundi sína, áður en aða-lfundur fé- lagsins varð haldinn. Sveinn Björnisson flutti ekýrslu og reikn- inga hússtjórmar, og gjaldkeri aið- alstjórn'arinnar, Þorgeir Sigurðs- son, las reikninga aðalstjórnar, fjár öflunarnefndar og sérsjóða félags- ins og loks samandreginn heildar- reikning félagsins, sem umninn er úr reikningum aðalstjórnar, hús- stjórnar og allra deildanna. Aðalstjórn félagsins var ei-nróma endurkjörin, en hana skipa: Einar Sæmundsson, formaður, Svei-nn Björnsson, varaformaður, Gunnar Sigiurðsson, ritari, Þorgeir Sigurðs son, gjaldkeri, Birgir Þorvaldsson, fundarritari og'Þórður Siigurðsson, spjaidskrárritari. 1 varastjórn voru kosnir Geor.g Lúðviksson, Magmús Georgsson, og Auðunn Guðmunds- son. Endurskoðendur félagisins voru kjömir Þráinn Sehevimg og Sverrir Sverrisson, en til vara Helgi V. Jónsson og Sveinn Jónsson. Verður nú drepið á ijokkur at- riði úr skýrslum félagsins, þau sem athyglisverðust eru: Fjárhagur félagsins Það kom fram í reiknimgum fé- i lagsins, að f járhagur KR stendur ! traustum fótum þar sem hrein ; eign þess er bókfærð á 8,6 miHjón- ; ir króna, og enmfremur að tekju- afgangur varð hjá félaginu á starfs árinu. Er það í fyrsta skipti í mörg ár, aö ekki er rekstrarhalli á ársnei'kningi félagsins í heild, en það mun að nokkru stafa af nýjum tekjuMð á árinu, þ-e. get- raunastarfsemi, en KR-ingar hafa gengið ötullega fram í sölu get- raunaseðLa. Byggingarframkvæmdir KR-ingar eiga í smíðum nýjan fþróttaskála á félagssvæöi sínu við Frostaskjól, og var umnið við bygg- ingu þessa fyr-ir tæpar 1,4 milljón- ir króna á starfsári-nu, þammig að samtails hafa verið lagðar í þessa nýju byggingu uim '4 milljónir kr. KR-ingar hafa drjúgum unnið sjálfboðavinnu við byggimgarfram- kvæmidir sínar, og hafa þeir lagt Sram 2967 stundir sjálfboðavinnu við nýju byigginiguna. Þá voru ís-" leifi Þorkelssyni færðar þakkir fy-rir ágætt starf og forgöngu að uppsetningu ljósaskiltis með fé- lagsmerkinu á KR-heimilið. KR 70 ára KR varð 70 ára á sl. ári, og höfðu KR-ingar uppi mikil hátíða- höld í tilefni þessa afmælis- Hald- in var vegleg afmælishátíð á Hótel Sögu, fiestar íþróttadeildir I'lags- ims héldu afmælism-ót og sýningar um. Binda KR-ingar miklar vonir við starf þessa unga og vel mennt- að-a manns, enda varð góður ár- angur af starf-i hans, strax á fyrsta sumri, þar sem KR hélt velli sem foryistufélag í frjálsíþróttum með- al annans með sigri sí-num í bikar- keppni FRÍ, þrátt fyrir það að einn sterkasti keppandi félagsins um áraraðir, Valbjörn Þoriáksson, hætti keppni fy-rir félagið. Mesti Óskar og Friðleifur badminton- meistarar. Starf badminton-deildar félags- ins var með miklum blóm-a, og árang-ur KR-ing-a í keppni fer sí- vaxandi. Formaðu-r badmintion-deildarin-n- ar er Óskar Guðmundsson, en hann varð bæði Reykjavíkur- og Islands meiistari í ein-liðaleik, og jafnframt bæði Reykjavíkur- og íslandsmeist ari í tvíliðaleik með Friðleifi Stef- ánssyni. KR hefur oft gengiS betur á knattspyrnusviðinu en s.l. ár. Þó varð meistaraflokkur félagsins Reykjavíkur- meistari. Hér sjáum við KR-inga í baráttuleik gegn Skagamönnum. og myndarlegt félagsblað var gefið út í umsj-á Ellerts B. Sehram og Þórðar Sigurðssonar. í tilefni af- m-ælisins var Sigurður Halldórs-son, fyrrv. formaðu-r Kn.attspyrnudeild- ar féiagsins, gerðu-r heiðursfélagi KR, en Gul-lmerki með lárviða-r- sveig hlutu Ólafur Þ. Guðmunds- son, Þórir Jónsson, Árni M-agnús- son, Sigurgeir Guðmiannisson og Hams Kragh. Sumarhúðir. Sumarbúðastarfsemi var rekin í Skíðaskála KR í Skálafelli 8- sum- arið í röð, og veittu hjónin Hannes Ingibergsson og Jónína Ha-lldórs- dóttir sumarbúðumim forstöðu eins og áðu-r. Haidin voru þrjú 10 daga námskeið, tvö fyrir drengL s-em vom 44 á hvoru námskeiði, o£ eitt fyrir teipur, en þær voru 28. Aukið starf fimleikadeildar. Starfsemi fimleikadeildar KR fer nú vaxandi með ári hverju. Á vegum deildarinnar æfðu fjórir flofckar sl. vetur, þar af sýniin-gar- flokbur karla, sem fór sýningarför um Norðurland í júní sl. sumar. Flokkurinn sýndi á sjö stöðum á fimm daga ferðalagi sínu. Formaður fimleikadeildarinnar er Sigurður Davíðsson. Frjálsíþróttamenn KR hafa fengið nýjan þjálfara- Á sl. vori tók dr. Ingimax Jóns- son við þjálfun frjálsíþróttamanna KR, en dr. In-gimar lauk sem kunn ugt er doktorsprófi við austur-þýzk an íþróttaháskóla fyrir tveimur ár- ’ atreksm-a'ður frjáisíiþrót.tadeildar KR er Guðimund-ur Herm-annss-on. Han-n k-eppti 20 sinnum i kúlu- va-rpi á sl. ári, si-graði á öllum þeim mótum,, sem ha-n-n tók þátt í, nema Evrópum.eistaramótinu í Aþenu, varpaði kúlunni yf-ir 18 rneitra á sjö mótum, lenigst kastaði ha-nn 18,48 m, en þaö var nýtt ís- (l.aindsmet. Þá setti hann nýtt inn- : a-nihússm-et á árinu 17,75 m, ha-nn j hlaut forseta-bikarin-n 17. júní og | m>eistaramóts(bikar frjálsíþrótta- ■ sa.miba-ndisins fyri-r niýtt meistamóts ! met. 18,00 m. í landskeppninni í ; Ál-aborg í haust sigraði han-n í | centimetrastriði Finnan-n Jarmo j Ku.nnas, sem fyrir keppnina átti ' nokkru betri árangur h-eldur en Guðmundur. Alls settu KR-ingar 15 ísla-n-dsm-et í hi-num ýmsu ald- . u-rsflokkum f-rjá'lsíþrótta sl. ár, þeir i fengu alils 43 meistarastig á Islands meistaramótum innanhúss og ut- an, þar af 15 á meistanamótum fullorðinna, og á Reykjavíkur- . meistaramóti f-engu KR-ing-ar 13 | meistarastig. í landsli-ðinu, sem keppti í Ála- borg í h-a-ust, vor-u sjö KR-ingar af þeim fjórtán mönnum, sem s-kip- uðu lamdsliðið. Þá er aukið unglinga-starf inrnan deildarin-na-r fari-ð að bera vaxandj áran-gur, en af ungling-um félags- ins, sem ábera-ndi voru á mótinu sl. sumars, má nefna Bjanna Stef- ánsson, Hauk Sveinsson, Borgþór Mágnússon, Vilmund Vilhjálmsson, Grétar Guðmundsson og Guðrúnu Jónsdóttur. i i Aukið starf, en færri sigrar glímu- manna. Glímudeild KR jók un-glinga- starf sitt talsvert á si. ári, en ár- angur glímum-anna félag-slns í keppni va-nð nokkru siíða-ri en árið á undam. Mesta sorg glím-umanna KR á árinu v-a-rð, að form-aður deildar- inmar, Si-gtryggur Sigurðsson, glataði glimukó-ngssæmdarheitinu í hendu-r Snæf-ellings, en hann varð aðeins annar í íslandsglím- unni. KR fékk aðeins einn Islands- meistara í glímu, Ólaf Sigurgeirs- son, sem sigraði í III. flokki á I.andsflokkaglímumni. Hins vegar varð Ómar Úlfarsson Reykjavíkur- meistari í III. flokki í 3. sinn í röð, og Jón Umndórsson varð Reykjavíkurmeistari í unglinga- flokki. Þá virðist sigur í skjaldar- glímu Ármanns vera fastur liður í starfi glímudeildar KR, þvf alS KR-ingar hafa nú sigrað í þeirri keppni 6 ár í röð, þar af hefur Sigtryggur Sigurðsson nú sigrað 5 simnum í þessari glímu. KR varð Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu meistaraflokks, en ís- landsmeistari í III. og IV. flokki. KR-ingar telja lömgum meistara- flokk félagsins í knattsipyrnu vera andlit félagsins út á við, og eru þvi aðeins fyllilega ánœgðir, að s>á flokkur hafi sigrað á Islandsm-eist- aramóti. Meistaraflokkur félagsins varð að vísu ekki íslandsmeistari á sl. ári, en stóð sig emgu að síður með meisbu prýði, sigraði í Reykja- vOmrm eistaramoti og meisiara- keppni KSÍ, en varð í 3. sæti á Islandsmótinu. Þá tók liðið þátt í EvrópurDÍkarkeppni meistaraliða, lék 2 leiki í Rotterdam í Hollandi, en tapaði báðum. I yngri flokkum félagsins g-ekk emn betur. Þriðji fiokkur sigraði í öilum þremur mótum sumarsins, þar á meðal íslandsmeistaramót- inu, og fjórði flokkur varð einnig Islandsmieistari. Með þes-sum sigr- um in. og IV. flokks á ísiands- meistaramótinu varð KR eitt Reykjavíkurfél'agan-nia íslands- meistari í knattspyrnu 1969. Ails létou kn-attspyrnulið félags- ins 158 leiki á árinu 1969, uninu 87, töpuðu 46 og gerðu 21 jafntefli. Formaðiur knattspyrnudeildar- innar var Ellert B. Schram, en nú h-efur Sveinn Jónsson tekið við af honum. Góður vinur kvaddur. Á sl. vori hætti Gordon Godfrey að starfa hjá körfuknattleiksdeild KR, og var hams sárt saknað af KR-ingium. Gordon Godfrey er Bandaríkjamaður, sem um árabil starfaði hér á landi og notaði tón»- stundir sínar til þess aið þjálfa körfuknattleiksmenn KR. Han-n hafði áður fengið ársframlemgingu á dvöl sinni hérlendis til þess eins að geta starfað lengur hjá féiag- inu, og hánn fær þá einkunm hjá körfukmattleiksmönnum KR, ,,að hann hafi verið góður þjálfari og einstakur félagi og vinur“. Ekki tókist m'eistaraflokki KR að kveðja Gordon vin sinn með sigri á Islandsmóti 1969, en í 2. sæti varð liðið. Það var reyndar þaið lakasta, sem KR-lið náði á ísilands- og Reykjavíkurmeistaramótunum, enginn flokkur v-arð aftar e-n í 2. sæti, en 1. flokkur og 4. f-lokkur urðu ísdlamdsmeistarar, og 3. flokkur varð Reykjavífcurmeistari. Á islandism-eistaraniótinu v-ann KR 26 leiki af 31, s-em flokkar félag-s- ins léku. Formaður körfufcnattleiksdeildar KR er He-lgi Ágústsson. Mikil aðsókn að skíðaskála KR. Rey-kviískir sikíðamenm státa sjaldnast af mörgum sigrum á skíðamótum vetrarins, venjulegast háir snjóleysi, svo að æfingar verða ekki stundaðar sem skyldi. KR-ingar státa þó af sigri Jó- hanns Vilbergssonar í stór- svigi á Punktamóti Reykjavík- ur si. vetur, svo og Reykjavíkur- m-eistaratitli Jónu Jónsdóttur í svigi kvenna. Hins vegar státa KR- ingar þó en-n meir af fjölmenni því, sem sótti skíðaskála félagsins heim sl. v^tur, þvi afð skálareksturinn var í hámarki, skólafólk var þar virka daga og aðsókn svo mikil um he-lgar, að takmarka v-arð helg ardvöl við meðlimi deildarinnar Sumar helgarnar skiptu gest- ir í Skálafelli mörgum hundruðum, ef ekki þúsundum. Umsónarmaður skálan-s annasömustu mánuðina var Bergþór Úifansson, en formaður skíðadeildarinnar er Ein-ar Þorkels son. Metaregn unga sundfólksins Sunddeild KR var svo heppin að eiga kost á fi-nnskum þjálfara, sem starfaði hjá deildinni frá því í október 1968 og þar til í júní sl. Heitir sá Topi Myyryalainen, og verður ekki an-nað sagt en að hann hafi skiliið eftir rig spor, sem 1-e-nigi muni sjá stað í sögu sunddeildar- innar. Undir handleiðslu hans hóf fjöldi unglinga sundþjálfun hjá fé lagiau, pg árangurinn er stórkost- legur, jafnt hjá byrjendunum og þeim, sem áður höfðu hafið sund- þjálfun. AMs settu KR-ingar 141 KR-met íiramhaid á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.