Tíminn - 15.05.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.05.1970, Blaðsíða 1
FRÁSÖGN MEÐ MYNDUM FRÁ VESTMANNAEYJUM - sjá bls. 13-14-T5 IGNIS HEimiUSTfiKI 107. tbl. — Föstudagur 15. maí 1970. — 54. árg. Forsætisráðherrann segir Björgvin Guðmundsson fara með fleipur um að Sjálfstæðisfl. hafi verið á móti að hækka ellilífeyri um meira en 5.2% NÚ VERÐUR GYLFIAÐ SVARA Annað hvort verður hann að fordæma málflutning Björgvins Guð- mundssonar eða lýsa forsætisráðherrann opinberan ósannindamann. TK—Reykjavík, finuntudag. • Bjarni Benediktsson, forsæt- isráðherra, lætur hafa við sig við- tal í Morgunblaðinu í dag í til- efni af þéim ásökunum Björgvins Guðmundssonar, efsta manns á Iista Alþ ýðu flokksins í borgar- stjómarkosningunum, að Sjálfstæð isflokkurinn hafi komið í veg fyr- ir, að ellilífeyrir yrði liækkaður um meira' en 5%. þótt kaupmáttur ellilauna hafi í-ýrifað um 16% síð an 1967. • Forsætisráðherrann ber þetta allt til baka og segir rangt með farið, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi staðið gegn nokkrum kröfum Bjarni Benediktsson, forsætisráð- herra. — SjálfstæSisflokkurinn hefur sam- þykkt allar kröfur AlþýSuflokksins um hækkun el lil ífeyris og um þaö mál vérið full samstaða í stjórninni. Alþýðuflokksins um hækkaðar bæt ur almannatrygginga, þvert á móti hafi Sjálfstæðisflokkiu-inn lagt til að bætur hinnai lakast settu í bjóð félaginu yrðu stórliækkaðar og gerðar skipulagsbreytir.gar á al- mannatryggingunum, en Alþýðu- flokkurinn hafi laigzt á móti því. • Björgvin Guðmundsson segir synjun Sjálfstæðisflokksins á hækkun eUilífeyris hafa komið fram á ríkisstjórnarfundi. Hann var þar ekki staddur og hefur því fregnir sínar frá ráðherrum AI- þýðuflokksins. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, og formaður Alþýðuflokksins kemst því ekki hjá að svara þessari einföldu spurningu, sem menn munu krefj- ast að svarað verði strax og und- anbragða*- og afdráttarlaust: • Er Björgvin Guðmundsson ómerkingur, sem fer með fleipur eitt í þessu máli, eða er forsætis- ráðherrann opinber ósanninda- maður? • Hvor segir satt lýgur? og hvor • Þú kemst ekki undan að svara1 Gylfi. Þjóðin bíður eftir svari þínu. Gylfi Þ. Gíslason, formaSur AlþýSu- flokksins, sem fórnaS hefur veriS á altari ihaldsins i 12 ár tií aS ,,bjarga tryggingunum". — Hvort lýsir hann forsætisráSherr- Björgvin GuSmundsson, 1. maSur á ann opinberan og vísvitandi ósann- lista AlþýSuflokksins í Reykjavík. indamann — eSa úrskurSar efsta mann Alþýðuflokksins i Reykjavík , . ^ , . . ómerking, sem ekki sé takandi mark — urskurðar Gylfi hann omerking, . . . , . _ ,, . 1 3 a, þar sem hann fari mað fleipur sem fer meS fleipur eitt í stórmáli eitt um ellilífeyrinn, eins og for- stjórnarsamstarfsins? sætisráSherrann segir. ÐAGSKRÁ HUÓÐVARPS OG SJÓNVARPS FYLGIR BLAÐINU I DAG FUF býður Heimdalli til kappræðu- fundar í Sigtúni mánud. 25. maí n.k.: Engin undanbrögð lengur Heimdellingar EJ—Reykjavík, fimmtudag. • „Við erum enn reiðufoúnir að mæta ungum Framsóknar- mönnum á kappræðufundi um borgarmálefni", — segir for- maður Hcimdallar í viðtali í Morgunblaðinu í dag, og bæt- ir því við, að sá fundur verði þó a@ vera eftir sunnudaiginn 24. maí næst komandL • Vegna þessarar yfirlýsing- ar HeimdaUarformannsins, hef ur Félag ungra Framsóknar- manna í Reykjavík tryggt sér samkomuhúsið Sigtún mánu- dagskvöldið 25. maí. Sam- kvæmt ofanritaðri yfirlýsingu ætti ilcimdaili ekkert að vera að vanbúnaði að mæta þeim Guðmundi Þórarinssyni og Alfreð Þorsteinssyni til mál- efnalegrar kappræðu það kvöld. Nú reynir því á, hvort Heimdallur þorir í raun og veru að mæta þessum ungu Framsóknarmönnum á kapp- ræðufundi, eða ekki. • FUF í Reykjavík viU, um leið og það ítrekar þannig áskorun sína og útvegar þasin fundarstað, sem HeimdaUur telur einn nothæfan í borg- inni, krefjast skýrra og und- anbragðalausra svara frá Heim dalli. Hyggst Heimda'llur mæta eða ekki? Því verður formað- ur Heimdallar að svara ját- andi eða neitandi. AlfreS Guðmundor • Vegna a'nnarrar funda- starfsemi, þarf FUF að fá svar frá HeimdaUi fyrir föstudags- tovöld í þessari viku — enda ætti formaður HeimdaUar a@ vera fljótur að svaia þessu, samanber ummæli hans hér að ofan EF HeimdaUur þoiir að mæta' þeim Guðmundi Þórar- Snssyni og Alfreð Þorsteins- syni mánudagskvöldið 25. maí í Sigtúni tU kaippræðu, þá syari liann áskorun FUF ját- andi fyrir föstudagskvöld 15. maí. Berist jákvætt svar ekki, er Ijóst að ummæli HeimdaU- arformannsins eru gaspur eitt — og ungir sjálfstæðismenn ' verða atð almennu athlægi í borginni. • Bréf um þessa ítrekun á áskorun FUF var í kvöld af- hent á heimili formanns Heim- dallar, og bíður félagið nú svars við því bréfi. LOFTLEIÐIR LEIGJA ÞRIDJÍJ ÞOTUNA ÞOTUFLUGIÐ HEFST I DAG KJ—Reykjavík, fimmtudag . Snemma í fyrramálið á þota Loftleiða að lenda á Kefia- víkurilugvelli, í sínu fyrsta reglulega flugi yfir Aílants- haíið. Kemur þotam frá New York, en heldur eftir skamma viðdvöl áleiðis til Brussel, en l.oflleiðavélar — og þotur lenda þessa dagana í Bruss- el, vegna endurbóta á flugvell- inuin i Luxemborg. Áður hefur verið tilkynnt, aö Loftleiðir hafi tekið tvær þotur „Super DC-8 á leigu, en nú hefur verið tilkynnt um leigu á þriðju þotunni. Er það vegna skennnda sem urðu á Kolls líoyce skrúfuþotu Loft- leiða á dögunum. Alls verða þá 15 þotuflug á viku í sumar til og frá New York á vegum Loftleiða, og í ágúst bætist 16. þotuflugið við. Verða Loft- leiðir þá með 23 ferðir imilli Evrópu og Ameríku á viku, og samtímis verða 1180 farþegar og flugliðar Loftleiða á flugi í einu. Kína og innrásin í Kambodíu - 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.