Tíminn - 21.05.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.05.1970, Blaðsíða 1
* Um 70 þúsund f jár á flúor- eitrunarsvæðinu FB—Reykjavík, miðvikudag Fréttir hafa nú borizt af því, að fé sé farið að drepast vegna flúoreitrunar í Húnavatnssýsl- um. Hafa þegar drepizt milli tíu og tuttugu kindur i vestur sýslunni, en talið er, að ástand- ið á þessum slóðum sé jafnvel alvarlegra heldur en hér sunn- an lands. Við ræddum stutt- lega við Svein Hailgrímsson ráðunaut hjá Búnaðarfélagi fs- ) lands í dag, og sagði hann, að fluoreitrunin næði liklega yfir svæði, sem á eru milli 70 og i $0 þúsund fjár. Er þá ekki tal- in með Strandasýslan, en ekki er vitað enn um veikindi í fé þar af völdum öskufallsins, þótt öskufall hafi verið þar nokkuð. Sveinn sagði, að vitað væri að milli 10 og 20 kindur hefðu þegar drepizt í Vestur-Húna- vatnssýslu. Ekki væri neitt hægt að segja um tölu þeirra kinda, sem drepizt hefðu hér sýðra, því örðugt væri að halda tölu á þeim. Sveinn sagði, að ástandið væri svo alvarlegt í Framhald f. bls. 14. Enn mikið bil og tilboðs í 9 Samráðsrefnd verkalýðssamtakanna ræðir tilboð atvinn urekenda i gær. (Tímamynd Gunnar) Einar Ágústsson í útvarpsumræð unum um borgarmál í gærkveldi: Látum ekki sundrung b jarga ihaldsmeirihlutanum í Rvík! EJ—Reykja ik, miðvikudag. • Enn er mikið bil milli aðila í kaupgjaldsviðræðunum. Eins og kunnugt er, hafa verktt'.ýðsfélög in Ia'gt fram kröfur um 25% kaup hækkun og ýmsar aðrar lagfær- ingar. Á móti hafa at-’innurekend ur Uijt r'ram tilboð um 8% kaup hækkun, og um 4% kauphækkun að ári, ef samið verði til tveggja ára. • Verkalýðsforustan ræddi til- boð þetta á fundi í dag og taldi tilboð atvinnurekenda fjarri því að fullnægjai kröfum verkalýðs- hreyfingarinnar, sem haldi fast við fyrri kröfur sínar, að sögn Hannibals Valdimarssonar. í dag ræddi samráðsncftid verkalýðsfél- aganna um vísitölumálið og verð- ur þeim umræðum fram haldið á morgun. • Samtímis hafa fleiri félög bætzt í hóp þeirra, sem verkföll hafa boðað frá og með 27. maí eða næstu dagai þar á eftir, og er Ijóst, a'ð víðtæk verkföll hefj ast í síðari hluta næstu viku ef ekki semst fyrir þann tíma. Kröfur verkalýðsfélaganna hafa áður verið kynntar hér í blaðinu, en fyrsta svar atvinnurekenda við þeim kröfum kom fram í gær í sérstöku tilboði i 16 liðum Fer þetta tilboð hér á eftir: 1. Núverandi útborgað kaup verði gert að grunnkaupi, en þess gæti í sambandi við verðlagsupp bætur að þessi formbreyting hafi ekki í för með sér kauphækkun. 2. Allt grunnkaup samkvæmt framanrituðu hækki við undir- skrift samninga um 8% og 15. maí 1971 um 4%. Framhald á bls. 14 TK—Reykjavík, miðvikudag. í ræðu sinni í útvarpsumræð- un'tm i gærkvöldi um borgarmál- efni Rcykjavíkur, svaraði Einar Agustsson þeirri furðulegu full- vrðingu Sjálfstæðismanna, að sknrtur á gagnrýni sannaði ágæti íhaldsstjórnarinnar í Reykjavík. Benti Einar á 10 helztu atriðin, stni Framsóknarmenn hafa gagn- rýnl undiiifarin ár. Einar sagði m a.: • Við gagnrýnum það. að út- gerð og fiskvinnsla hafa ver- ið látnar grotna niður án þcss að íhaldið hafi hreyft þar legg eðat lið til úrbóta. Við gagnrýnum aðbúnað iðn- aðarins, eins og Kr. Ben. sýndi fram á. Við gagnrýnuin fjármálastjórn borgarinnar og ví'' ég þar um til ítarlegrar bókunar okkar í sambandi við af- greiðslu fjárhagsáætlunar. Við gagnrýnum það að minnk andi hluta' borgarteknai er ár- lega varið til verklegra fram- kvæmda. Við gag írýnum skipulag borg arinnar og það skipulatgsleysi sem látið er við gangast innan þess. Við gagnrýnum fyrirkomulag á franikvæmdum borgarinnar. Við gagnrýnum afskiptin atf húsnæðismálunum og þá al- veg sérstaklega það að borg- arstjóri skuli' leyfa sér að hafa ssiiiibykkti.' borgarstjórn- arinnar að engu sa'nianber byggingu 350 borgaríbúða. Við gagnrýnum þa að tak- mu’kaðar fjárveitiiigar cil ba'rnaheimila og le’kvalla eru látnar ónotíðar þrátt fyrir gifurlega vöntun. Við 'eagnrýmini linkind á inn heimtu ríkisframlaga vegna framkævmda í borginni. Við gagnrýnum að horft skuli affgerðarlaust á brottflutnina Franihaia a Dls i4 okkar“ - vandað rit Framsóknarmanna EJ-Reykjavík, miðvikudag. „Borgin okkar“ heitir vandað rit, sem Franisókharmenn í Reykjavík hafa gefið út. Er þar að finna gagnrýni á ýmislegt það, sem miður hefur farið í stjórn höfuðborgarinnar og stefnuskrá Framsóknarmanna við borgarstjórnarkosningarnar 31. maí n.k. Sú ýtarlega og mál efnalegn gagnrýni, sem þar er að finna, er verðugt svar við skrifum málgagna Sjálfstæ'ðis- flokksins um, að málefnaleg gagnrýni á stjórn borgarinnar hafj ekki komið fram i yfir standandi kosningabaráttu. „Borgin okkar“ er 32 blað- síðtir að stærð með litprentaðri kápu. Verður „Borgin okkar“ send í hvert einasta hús í höf- uðborginni næstu þrjá daga. firhmtudag, föstudag og laug- ardag. f ávarpi til borgarbúa. sem er fremst í „Borginni okkar", segir m. a.: „Við, reykvís'kir Framsókn- armenn, teljum lýðræðislega nauðsyn, að skipt verði um Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.