Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						6
TIMINN
LAUGARDAGUR 30. maí 1970.
- ávarp Alfreðs Þorsteinssonar, 4. manns á lista
Framsóknarflokksins, á kosningahátíðinni í Háskólabíói
í ávarpi sínu á kosningahátíð
inni í Háskólabíói á miðviku-
dagskvöld, sagði Alfreð Þor-
isteinsson, 4. maður á lista
Framsóknarflokksins, m. a.:
„Stjórnmál era engin einka-
eign útvaldra manna, þar setn
á annað borð ríkir lýðræði, held
ur lifandi afl fólksins sjálfs til
að skapa sér sem vænlegust
Mfsskilyrði. Og það er beinlín-
is skylda hins almenna borg-
ara að taka þátt í stjórnmál-
um, vaka yfir aðgerðum stjórn-
málamanna, hafa auga meS á-
formum þeirra — og veita þeim
það aðhald, sem með þarf.
Ég veit, að sumum þykir
nóg að líta í eigin barm —
nóg að spyrja sjálfan sig að
því, bvort hann hafi það gott
eða ekki, og haga atkvæðuim
sínum í samræmi við það. En
þeir, se<m eru víðsýmni, hafa
sjióndeildarhringinn gi arnan
stærri. Þó að þeir hafi það sjálf
ir gott, hugsa þeir einnig um
velferð saimborgara sinna —
og bera hag þeirra ekki síður
fyrir brjosti.
í þessu samibandi langar mig
til áð minnast á, að kynslóðirn-
ar, sem búa í þessari borg, era
margar og óllkar, enda eru
kynslóðaskiptin ðrari nú en
áður. Og þess yegna segir þaS
sig sjálft, að aldrei hefur ver-
AlfreS Þorsteinsson
ið meiri eða brýnni þörf á því,
að góð samlbúð og eagnkvæmur
skiiningur ríki á milli kynslóð-
anna. Það duigar ekfci að líta ein
vörðungu í eigin barm. Til að
mynda gerir æskufólkið í dag
miklar kröfur — sem það á
rétt á — en hugsar oft ekki
lengra. Við unga fólkið gleym-
am oft gamla fólkinu, sem
plægði alkurinn, stritaði í
sveita síns, andlits og bjó land-
ið upp í hendurnar á ofcfcar.
Við höfum skuld að gjalda —
og einhvern tíma kemur að
þvá, aS við höÆum hkitverfca-
skipti, t6kum sjálf við hlut-
verki- gamla fiólksins og þá
mun oktoar þykja gott að eiga
sfkilninigsríkt og heillbrigt æsku,
fólk, sem 'hefar víðari sjóndeild
arhring en svo, að það líti
aðeins í eigin barm.
Aðalatriðið  er,  að  kynslóð-
4rraar, 'hversu 'ólíkar sem'(þær
eru í eðli sína, geti lifað í sátt
hver við aðra og sameinazt um
það að gera MfiS í borginni
okfcar f agart.
MÁLEFNALEG GAGNRÝNI
Innan örfárra daga fara fram
örlagaríkar kosningar. Þá verð
ur kosið um það, hvort Sjálf-
stæðisfOokkurkin eigi að fara
áfram með völd eftir 50 ára
stjóm Reykjavíkuir, eða hvort
borgarbúar telja tímalbært að
láta nýjan og ferskan aodlblæ
nýrra manma og nýrra úrrœoa
leika um borgina.
í bosningaibaráttunni, sem
staðið hefur yfir síðustu vitoar,
höfum við Framsóiknannenin
gagnrýat ýmislegt, sem miður
hefur farið í stjórn borgarinin-
ar. Gagnrýni olkkar hefur ver-
ið málefnaleg — og við höfum
bent á ný úrrœði.
Við höfum bent á, hve óvar-
loga hefur verið farið með tSr
mannafé.
Við höfum bent á fyrir-
hyggjiuleysi við ýnusar fram-
kvæmdir.
Við hðfum bemt á, hve fpr-
usta borgarstjórnar í atvinnti-
málum hefur gj6rsamlega
brugðizt.
Við höfum bent á undanhald
iðnaðarins: "
Við höfum bent á skipulags-
lausa uppbyggingu verzlunar í
borginni.
Við höfum bent á úrelt og
úr sér gengið skipalag borgar-
innar.
Við höf um bent a, hve illa er
búið að £þróttafél6gunum í
borginni.
Og við höfum beat á svik-
in loíorð borgarstjórnar í hús-
næðismálum. Við höfum bent
á margt fleira — og ég hika
ekki við að segja, að emginn
andstöSuflokfcar Sjálfstæðis-
manna befur verið málefha-
legri í gagnrýni sinoi eo Fraan-
só&narflokkiurMin.
HEEVSUM TtL
f ÖÐRU HREIÐRl
Undianfiarna daga hafa fihaWs
monn flaigigað viða í borginni
og strengt sfcrautlega borSa
yfir götur og stræti með ýms-
um vígorðum á. — Meðal am>
ars er áletrun á einam borðan-
um „D-dagur Reykivilkinga 3CL
maf".
ÞaS vill svo til, að fyrir rétt-
u.m 25 árum var D-dagur í
Bvrópu. Þá hófst kmdiganga
bandamanna í Normandí — og
þar með lokasófcnin inn í arn-
arhreiour þýzfcu nazistaima,
sem höfðu haft Bvrópu uindir
jámlbæl sínpjm á sj6unda ár.
Þetta var dagur mifcilla vona
—  og það var hreinsað tíl í
hreiðri nazistamia, svo um mua
aðl
Núna, á 25 ára aftnæli B-
dagsins, þurfiim við að hreinsa
til í öðru hreiSri. Það sfculnm
við gera á sunnudagiínn kenvar
— og upp úr því hef jium við
nýja sokn til að gera Eeykjavik
að betri bong.    <W), „UDSltT„
W^^^^H^^^P^H^^H^^^ÍN^^N*
Tízkufatnaður á ,, Heimilinu,,
SB—Beykjavík, miðvikudag.
Á sýningunni „Heimilið - veröld
innan veggja" hefur „tízkan innan
veggja" veríð kynnt af f jórum full
'rúum Módelsanntakanna að und-
nförnu við mikla a'ðsókn. Þarna
/
afa ýmsir innlendir fataf.umleið-
endur kynnt margskonar léttain og
þægilegan heimilisklæðnað.
Tíiminn brá sér á tízkusýningu
í Laugardalshöllinn á mánudag-
inn og var þar heldur betur þröng
á þingi, því þetta var áður en til-
kynnt var að takmarkaður yrði
Örn i hlminbiiuin buxum ofl vestJ frá Herradeild JÍAJ á Akureyri.
áðgangur barna að sýningunni.
Börnin voru svo áhugasöm, að þau
meóra að segja lögðust fram á pall
inn, sem módelin gengu eftir. En
nóg um það.
Fyrst voru sýndir náttkjólar og
náttföt frá Max hi. Kjólarnir eru
bæði síðir og stuttir og eru til í
ýmsum 'litum og stærðum. Sérstalaa
athygli vakti náttsamfestángur úr
munstruðu næloni. Hann er lika
til úr þunnu velour-efni og í stærð
unum 36—44.
Klæðagerðin Elíza sýndi þar
næst vatteraða greiðslusloppa, siða
og stutta úr hollenzku næloni. Sama
fyrirtæki sýndi einnág vinnusloppa
einlita, mjög smekklega og þægi-
lega úr dacron og nyion, og eld-
húskjóla úr sænskri baðmull. Óneit
anlega er ekki vandi fyrir hús-
mæðurnar að vera skemmtilega
klæddar við eldhússtörfin. Elíza
sýndi þarna margt nýtt og hressi-
legt í__heimjafatnaði, til dæmis
samfestinga -r stónnunstruðu efnd
(franskt munstur) o? buxnadragt-
ir í djörfum, og sterkum litum,!
kjóla og margs konar „túnikur" og
buxur. Samfestingarnir eru með
geysivíðum skálmum og efnið er
Trevira 2000. Sá stóri kostur er
við þetta efni, að það þolir vél-
þvott ágætlega.
Sýnishorn af fatnaði prjónuð-
um á Passap prjónavélar féllu í
smekk áhorfenda. Fyrst var sýnt
ljósblátt buxnadress með hettu,
síðan pils og ermalaus rúllukraga-
peysa. Annar prjónafatnaður var
þarna frá Peysunxú og þar gat á
að líta: hvít- og rauðröndóttir
„ponchoai-" í mexikðnskuni stíl,
utan yfir hvítum prjónosíðbux-
um, eða síðu pdlsi. Karlmennirnir
fengu sinn skammt. Peysan sýndi
þverröndóttu     rúllukragapeysu,
svarta og hvíta, við hvítai' buxur.
Af öðrum prjónafalna'ði má nefna
Midi-kjól, meS bekk að neðan og
buxniadress, hvort tveggja frá Peys-
unni.
^Herradeiid JMJ á Afcureyri stóð
fyrir öJlum ö'örum karlmanaafatn-
aði en peysunni. Að vísu var þarna
sumarklæðnaður einn, sem sagt
vair að geri jafnit fyriir konur og
karla, það voru röndóttaj. mjaðma-
buxur i lfflegum litum og sport-
sfcyrta við. EkH ber á Qðra, en
að lifna sé yfir herrafötunum aS
minnsta kosti, hvað litunum viS-
víkur. Þanta syndi JMJ himinblá-
ar buxur og vestí. bleika jakfca,
rauðar skyrtur og það nýjast Sa-
farijakka. Sá, sem þama var sýnd-,
ur, var dökfcrauSur úr leSurlQa
og með belti. Með fatoaðinum
voru svo sýnd sólgleraugu af nýj-
ustu gerð og litum, frá Optífc .
Henný sýnir heimasamfesting frá Elízu. Þennan búning er alveg dhastt
að setja í þvottavélina.                          (Tímamyndir Guniwr)
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12