Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						&8JJGARDAGUII 30. mai 1970.
"ÞROTTIR
TMfNN
ÍÞRÓTTIR
9
Loforiceppni heimsmeistarakeppn
innar í knatlspjTixu hefst í Mexí-
kó í morguu. Sextán lið taka þar
þátt — og sMptast í f jóra riðla.
Eins eg gefur að skilja er gífur-
legur áhugi meðal knattspyrnu-
unnenda á kcppninni og allir
vilja fá sem mesta vitneskju um
lið og Ieikmenii. Til þess að koma
til móts við þá hefor þessi grcin
verið tekin saman.
1. RH>ILL:
Þemoaai riðil skipa Rússland,
Mexíkó, Belgía og El Salvador.
1 liði Rússa eru aðeins 5 leik-
menn, sem voru í liðinu er lenti í
f jórða sæti í keppninni '66. Einn
af þeim er Lev Yashin, sem leikur
nú í sinni fjórðu heimsmeistara-
keppni — en hann fyllti á síðustu
sfctmðu sfcarð Rudakovs, markvarð-
ar. Réssneska liðjð er mjög ungt,
þó era margiir reymslumiklir leik-
menn innan um eins og fyrirliðinn
Shesternev,  er  heíiir  leikifS  78
landsleiki. Liðið ætti að geta náð
langt í keppninni.
Stærstu vonir Mexíkó eru bundn-
ar vi® loftslagið og áhorfendur.
Eftir að hafa rekið þjálfara sinn,
Ignacio Trelles, eftir hina mis-
heppnuðu Evrópuför í fyrra og
ráðið Raul Cardenas, fyrrverandi
fyrirliða landsliðsins, hefur liðið
sýnt betri knattspyrnu og tekið
framförum. Mexíkanarnir munu
líklega lúta í lægra haldi fyrir
Belgum í keppninni um annað sæt
ið í riðlinum, — en tvö efstu lið
í hverjum riðli komast áfram.
Lið, sem slegið hefur Spán, Júgó-
slavíu og Finnland útúr keppninni
er ekkert miðlungslið. Belgía, með
Van Himst, einn bezta leikmann
Evrópu og Devrindt, báðir í And-
erlecht, í broddi fylkingar, er skip-
að 7 leikmönnum úr Standard
Liege og 6 úr Anderlecht — auk 9
annarra lcikmanna. Liíðið á eftir að
koma á óvart í keppnimii.
Fáir búast við að El Salvardox-
menn nái langt — en hvað gerðist
ekki '66, þegar N-K6rea, ölium á
óvart, komst áfram í keppninni
með því að gera jafntefli við Chile
og sigra Italíu. Knattspyrnumemn
El Salvador vinna á daginn við
ýmis störf, en æfa siBan á kvöldin
fram á nótt. Einn leikmaður þeirra,
David Cabrera, sem upprunalega
var hlaupari, er áiitinn vera fljót
asti leikmaður keppninnar.
2. RIÐILL:
Riðillinn skipa Uruquay, ítalía,
Svíþjóð og ísracá.
Undirbúningur Uruquay fyrir
keppnina hefur einkennzt af á-
rekstrum og deilum milli leik-
manna og forráðamanna. Deilt
hefur verið um launagreiðslur —
og fyrir skömmu voru tveir af
þeirra HM-leikmönnumj ;i Julio
Cortes og Omar Caetano, dæmdir
í 6 mánaða'keppnisbann fyrir að
hafa tekið inn hressingarlyf
(áfengi o.s.frv.) Þeirra bezti mað-
•  ¦   ''.'.^-^^"¦'•í^^í^^^^f^i
Bobby Moore
— fyrirliði Englands. HvaSa áhrif
hefur mál hans?
hinna 16 sfóru
hefst á morgun
Tostao
Brazilía treystir mikið á hann.
ur er Padro Rocha, mjög hættuleg
ur framlínuspilari.
Síðan Ferrucio Valcareggi tók
við Italska landsliðinu, sem þjálf-
ari, hefur það sigrað 12, gert 7 jafn
tefli, en tapað aðeins einum — í
þeim 20 landsleikjum sem þeir
hafa spilað. Ef liðið, með stjðrnur
eins og Lugi Riva, Gianni Rivera,
nær saman á það eftir að vinna
til verðlauna í keppninni.
Sænska landsliíiið hefur, eftir
Mexikó-förina, sem farin var ný-
!ega, ákveðið að leggja sðaláherzlu
á spil með stuttum sendingum.
Það  verður  hörð  barátta  milli
þeirra og Uruquay-manna um ann-
að sætið í riðlinum. Þeirra fræg-
asti leikmaður er Feyenoord-leik-
maðurinn Ove Kindvall.
Það er óhætt að segja um Israel,
að það má vera ánægt með það
eitt að fá að taka þátt í íokakeppn-
inni.
3. RIÐILL:
I riðlinum eru eftirfarandi lið:
England, Brazilía, Tékkóslóvakía
og Rúmenía.
Ef marka má úrslit þeirra leikja,
sem Engiand lék gegn Colombiu
og Equador nýlega — en þau lönd
hafa á dfr slk%>a K*Bt teikaodi liði,
með Péle ag Tostao sem sterkustu
mean.
Tékfcóslóvaksía mætir með sterkt
lið í keppnina. Bæði England og
Brazilía hafa lýst því yfir að þau
hræðist ekki hvort anmað — heM-
ur sé það Tékkóslóvakía, sem valdi
þeim mestum áhyggjum. Lífclegir
tii að koma á óvart.
Rúmenía er ekki Hkleg tii
neiima stórafreka — og hefur ver-
ið skipað í sama hóp og El Salva-
dor, ísrael og Marokkó í því sam-
bandi — en þessum liðum var rað
að niður á riðlana.
4. RIÐILL:
í siðasta riðlinum enu V.-Þýzka-
land, Perú, Búlgaría og Marokkó.
Vestur Þjóðverjar sigmðu í sín-
um riðli í undanfceppnHHii — töp-
uðu engum leik og skoruðu 20
mörk gegn 3, en það segir sína
sögu, þvi í riðii með þeim voru
Skotar og Austurríkismenn. Hafa
mörgum frábærum leikmðnnum á
að skipa, eins og Beekenbauer,
Schneliinger o. fl.
Perú, sem hefur Brazilíumann-
inn Pereúra (Didi), sem þjálfara,
hefur gengið fremuir iöa í æfinga-
leikjum sfnum — eai í undankeppn
tani slógu þeir út eitt sterkasta
lilð S-Ameríku — Argentfnu. Það
verður lífclega hörð barátba miili
þeirra og Búlgara um að komast
áfram, þó þeir síðamefndu séu
sigurstranglegri.
Búlgaria hefur lagt mMa á- ]
herzlu á að æfa í svipuðu loftslagi.
og í Mexíkó. Einn af leifcmönnum
þeirra — Asparoukhov — er mjög
marksækhm og á eftir að verða
mörgum markmanninum hættuleg-
ur. Komast Ifklega áfram í keppn-
inni.
Marokfcó hefur etoki mikla mögu-
leika á að vera annað liðið af tveim ;
ur, sem komast afram í þessum
riðli.                — K.B.
Yashin
— með í 4. sinn.
liggja nokkuð hærra, en staður sá
sem England mun leika á í Mexíkó
— hefur loftslagsbreytingin ekki
ýkja mikil áhrif á ensku leikmenn-
ina. Þeir hafa, að sögn Sir Alf
Ramsey, sterkara liði á að skipa
en í HM '66 — og ættu því að
standa vel að vígi nú. Ef Moore-
málið hefur ekki slæm mórölsk
áhrif á liðið kemst það langt í
keppninni.
Brazilía var löngu fyrir keppn-
ina álitið sigurstranglegt — og er
það enn. Þeir lögðu strax við kom-
una til Mexíkó mikla áherzlu á að
ná hylli fólksins og tókst það. Þeir
Lugi Riva
ein skærasta stjaina ítalín.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12