Tíminn - 30.05.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 30.05.1970, Blaðsíða 9
:..........................................................•'..................... ................................................................................................................................ ii :■■ M lp§ : ■■■:■:■:■:, Wmmmm ■ ■ :■'■■■■::■■:: wmm EÆPGARDAGUR 30. maí 1970. 5ÞR07TIR TPMrNN ÍÞRÓTTIR Tostao — Brazilía treystir mikið á haun. ur er Padro Roeha, mjög hættuleg ur framlínuspilari. SíSan Ferrucio Valcareggi tók við ítalska landsliðinu, sem þjáif- ari, hefur það sigrað 12, gert 7 jafn tefli, en tapað aðeins einum — í þeim 20 landsleikjum sem þeir hafa spilað. Ef liðið, með stjörnur eins og Lugi Riva, Gianni Rivera, nær saman á það eftir að vinna til verðlauna í keppninni. Sænska landsliðið hefur, eftir Mexikó-förina, sem farin var ný- lega, ákveðið að leggja aðaláherzlu á spil með stuttum sendingum. Það verður hörð barátta milli þeirra og Uruquay-manna um ann- að sætið í riðlinum. Þeirra fræg- asti leikmaður er Feyenoord-leik- maðurinn Ove Kindvall. Það er óhætt að segja um ísrael, að það má vera ánægt með það eitt að fá að taka þátt í íokskeppn- inni. 3. RIÐILL: t riðlinum eru eftirfarandi lið: England, Brazilía, Tékkóslóvakía og Rúmenía. Ef marka má úrslit þeirra leikja, sem England lék gegn Coloinbíu og Equador nýlega — en þau lönd Yashin — með í 4. sinn. liggja nokkuð hærra, en staður sá sem England mun leika á í Mexíkó — hefur loftslagsbreytingin ekki ýkja mikil áhrif á ensku leikmenn- ina. Þeir hafa, að sögn Sir Alf Ramsey, sterkara liði á að skipa en í HM ’66 — og ættu því að standa vel að vígi nú. Ef Moore- málið hefur ekki slæm mórölsk áhrif á liðið kemst það iangt i keppninni. Brazilía var löngu fyrir keppn- ina álitið sigurstranglegt — og er það enn. Þeir lögðu strax við kom- nna til Mexíkó mikla áherzlu á að ná hylli fólksins og tókst það. Þeir Lugi Riva ein skærasta stjarna Ítalíu. 4. RIÐILL: í síðasta riðlinum eru V.-Þýzka- land, Perú, Búlgaría og Marokkó. Vestur Þjóðverjar sigruðu í sín- um riðli í undankeppnmni — töp- uðu engum leik og skoruðu 20 mörk gegn 3, en það segir sína sögu, því í riðli með þeim voru Skotar og Austurrrkismenn. Hafa mörgum frábærum leikmönnum á að skipa, eins og Beekenbauer, Schnellinger o. fl. Perú, sem hefur Brazilíumann- inn Pereira (Didi), sem þjálfara, hefur gengið fremur ilia í æfinga- leikjum sínum — en í undankeppn inni slógu þeir út eitt sterkasta lilð S-Ameríku — Argentínu. Það verður líklega hörð barátta milli þeirra eg Búlgara um að komast áfram, þó þeir síðamefndu séu sigurstranglegri. Búlgaría hefur lagt mikla á- \ herzlu á að æfa í svipuðu loftslagi. og í Mexíkó. Einn af leikmönnum þeirra — Asparoukhov — er mjög marksækinn og á eftir að verða mörgum markmanninum hættuleg- ur. Komast líklega áfram í keppn- inni. Marokkó hefnr ekki mikla mögu- leika á að vera annað liðið af tveim , ur, sem komast áfram í þessum riðli. _ K.B. Lofcakeppni heimsmeistarakeppn immr f knattspymu hefst í Mexí- kó í morgun. Sextán lið taka þar þátt — og skiptast í f jóra riðla. Eins og gefur að skilja er gífur- legur áhugi meðal knattspymu- unnenda á keppninni og allir vilja fá sem mesta vitneskju um lið og leikmenn. Til þess að koma til móts við þá hefur þessi grein verið tekin saman. Iandsleiki. Liðið ætti að geta náð langt í keppninni. Stærstu vonir Mexíkó eru bundn- ar við loftslagið og áhorfendur. Eftir að hafa rekið þjálfara sinn, Ignacio Trelles, eftir hina mis- heppnuðu Evrópuför í fyrra og ráðið Raul Cardenas, fyrrverandi fyrirliða landsliðsins, hefur liðið sýnt betri knattspyrnu og tekið framförum. Mexíkanarnir munu líklega lúta í lægra haldi fyrir Belgum í keppninni um annað sæt ið í riðlinum, — en tvö efstu lið í hverjum riðli komast áfram. Lið, sem slegið hefur Spán, Júgó- slavíu og Finnland útúr keppninni er ekkert miðlungslið. Belgía, með Van Himst, einn bezta leikmann Evrópu og Devrindt, báðir í And- erlecht, í broddi fylkingar, er skip- að 7 leikmönnum úr Standard Liege og 6 úr Anderlecht — auk 9 annarra leikmanna. Liðið á eftir að koma á óvart í keppninni. Fáir búast við að E1 Salvardor- menn nái langt — en hvað gerðist ekki ’66, þegar N-Kórea, öllum á óvart, komst áfram í keppninni með því að gera jafntefli við Chile og sigra ítalíu. Knattspyrnumenn E1 Salvador vinna á daginn við ýmis störf, en æfa síðan á kvöldin fram á nótt. Einn leikmaður þeirra, David Cabrera, sem upprunalega var hlaupari, er álitinn vera fljót asti leikmaður keppninnar. 1. RIÐILL: Þennan riðil skipa Rússland, Mexíkó, Belgía og E1 Salvador. I liði Rússa eru aðeins 5 leik- menn, sem voru í liðinu er lenti í f jórða sæti í keppninni ’66. Einn af þeirn er Lev Yashin, sem leikur nú í sinni fjórðu heimsmeistara- keppm — en hann fyllti á síðustu stundn sfcarð Rudakovs, markvarð- ar. Rússneska liðið er mjög ungt, þó era margir reynslumiMir leik- mean innan um eins og fyrirliðinn Shesteœev, er hefur leiki® 78 2. RIÐILL: Riðillinn skipa Uruquay, Ítalía, Svíþjóð og fsraeá. Undirbúningur Uruquay fyrir keppnina hefur einkennzt af á- rekstrum og deilum milli leik- manna og forráðamanna. Deilt hefur verið um launagreiðslur — og fyrir skömmu voru tveir af þeirra HM-leikmönnum, Julio Cortes og Omar Caetano, dæmdir í 6 mánaða keppnisbann fyrir að hafa tekið inn hressingarlyf (áfengi o.s.frv.) Þeirra bezti mað- hafa á að sikípa léít leHcandj liði, með Péle og Tosteo sem sterkustu menn. TékkóslóvaMa mætir með sterkt lið í keppnina. Bæði England og Brazilía hafa lýst þvi yfir að þau hræðist ekki hvort annað — held- ur sé það TékkóslóvaMa, sem valdi þeim mestum áhyggjum. LíMegir til að koma á óvart. Rúmenía er ekki líMeg til neinna stórafreka — og hefur ver- ið skipað í sama hóp og E1 Salva- dor, ísrael og Marokkó í þvi sam- bandi — en þessnm liðum var rað að niður á riðlana. Bobby Moore — fyrirUði Englands. Hvaða áhrif hefur mál hans? hinna 16 stóru hefst á morgun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.