Tíminn - 30.05.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.05.1970, Blaðsíða 3
BLÓMASALUR VtKINGASALUR W BLÓMASALUR 1 V KVÖLDVERÐUR FRA KL. 7 TRlÓ SVERRIS GARÐARSSONAR HOTEL LOFTLEIÐIR SlMAR k 22321 22322 6 KARL LILLENDAHL OG HJÖRDtS ^ GEIRSDÓTTIR A LAUGARÐAGUR 30. maí 1970. TIMINN Verzlunarmenn vísa deilu sinni til sáttasemjara Allir launþegar verða að standa einhuga í sókninni Rætt við Baldur Óskarsson, miðstjórnarmann ASÍ blaSið, hafa stimplað verkfall verfealýðsfélaganna nú sem póli- tfslct verfcfall. Hvað villt þú segja utn það? — Um það vil ég segja, að verkföll hljóta alltaf að vera póli- tísks eðlis. Hins vegar geri ég ráð fyrir, að þau utnmæli for- mamnisins, og Mlbl., sem um er að ræða, beinist að því, að þessi verkföll séu flokkapólitisks eðlis. Mér finnst aðalatriðið í þessu máli vera, að það hlýtur að vera mat hvers verkalýðsfélags fyrir sig hvort það fcelur, að gera eigi verlkfall vikunná fyrr eða siðar, og það hlýtur einnig að vera mat hvers verkalýðsfélags, hvort það telur vænlegra til að ná sán- um kröfum fratn, að fara út í verk fall fyrir kosningar eða eftir bosn ingar, eftir þvi sem á stendur hverju sinni. Bftir að slík álbvörðun hefur verið tekin, og í slikrar aðgerðir farið, þá er höfuðatriði, að verlka- lýðshreyfingin sem heild standi fast að baki þeim mönnum, sem hafa hafið slíkar aðgerðir — efcki sízt þegar um er að ræða sjálf- sagðar og eðlilegar kröflar, eins oig nú er, og svipaðar kröfur hjá flestum verkalýðsfélögum. Það hlýtur að koma verzlunar- mönnum til góðs, eins og öðrum launiþegum í landinu, ef að hægt ér að knýja fram samninga fyrr imeð þessum hætti. Bg vil því láta í Ijós þá skoðun mína, að ég tel það mjög hæpið og í alla staði óviðeigandi, að for- ystumenn verkalýðsihreyfingarinn- ar séu með yfirlýsingar um það, að verkfallsboðun og aðgerð séu gerðar í atkvœðaveiðum, og vísa því alveg frá mér. Það er mín sfcoðun og mitt mat, að verzlunar- menn, eins og aðrir launþegar, standi mjöig faist og einhuga að balki þeim aðgerðum, sem nú hafa Baldur Óskarsson verið hafnar af hinum alménnu verkalýðsfélögum og öðrum þeim, sem komnir eru í verkfall. Hitt er svo annað mál, að verzl- unarmenn töldu nauðsynlegt að reyna að ná fram strax í byrjun samkomulagi um launaflokkana, sem við teljum vera mjög mikils-' verða kjarabót fyrir okkur og höf- um af þeim ástæðum ekki fyrr en nú vísað málinu til sáttasemj- ara, og ekki boðað verkfall. Ég vil að lokum leggja áherzlu á nauðsyn þess, að verkalýðshreyf ingin skipi sér í einhuga fylkingu um að knýja fram almennar kjara- bætur, þrátt fyrir það að félögin standa að samningum hvert f sínu lagi og þótt þau séu í leiðinni að hnýja fraim ýmis sórmál. „Radióvirkjarnir þeir einu“ sem græða á poptónlistinni Ein af vinsælustu hljómsveitum unga fólksins er eflaust hljóm- sveitin Trix. Sérstaka athygli hef- ur vakið vandaður hljóðfæraleikur og smefckiegt lagaival hljómsveit- arinnar. Við skruppum í Silfur- tunglið d'ag einn. Piltarnir voru að æva af kappi, og við spjölluðum við þá smá stund. Fyrst spurðum við strákana hve nær hljómsveitin hafi verið stofn uð. Fyrir svörum var Guðjón Sig- urðsson, bassaleikari: — Hljómsveitin var stofnuð 26. maí 1968. Qg er tveggja ára af- mœli otokar um þessar mundir. Við höfum hugsað okkur að halda uipp á það hér í Silfurtunglinu og bjóða öllum pop-hljómsveitar- mönnum í Reykjavík. — Hverjir eru stofmendur Trix Guðjón? —Þeir, sem fyrst spiluðu í „grúbbunni" voru þeir Ami Vil- híálmsson, Stefán Andrésson. Guð- jón Sigurðsson oig söngvari var Þorsteinn Þorsteinsson. Síðan hæittu þeir Ragnar og Árni, en í staðinn fyrir þá bomu þeir Ari Krlstinsson og Már Elíasson, trommuleikari. Viðtai við hljómsveitina Trix — Er ekki dýrt að gera út svona hljómsveit? — Við eram með hljóðfæri fyrir um eina milljón kr., en samt sem áður þyrftum við að vera betur búnir tækijum. Ég held, að radíóvirkj ar séu þeir einu sem græða á pop-tónlistinni. Það fer stór hluti teknanna í viðhald á tækjunum. Einnig mætti það koma hér fram að vi* erum óánægðir Framhald á bls. 22. EJ-Reykjavík, föstudag. Verzlunarmenii ákváðu í dag að vísa deilu sinni og atvmnurek- enda til sáttasemjara ríkisins. Hafa verzlunarmeim þegar náð samkomulagi við vinnuveitendur um nýja flokkaskipan, en hins vegar hafa hinar eiginlegu kaup- kröfur ekki enn verið ræddar, að sögn Baldurs Óskarssonar, er blað ið átti tal við hann í dag. — Formaður Landssamhands ísl. verzlunarmanna lét svo um- mælt á dögunum, að samninga- viðræður verzlunarmanna gengu vel. Hvernig standa þær í raun og veru? — Samninganefnd Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur og LÍV kaus strax í upphafi viðræðna við viðsemjenda sinna 5 manna undir- nefnd, sem hefur starfað, ásamt annarri slíkri frá vinnuveitenda hálfu undanfarna daga, og verk- efni hennar hefur fyrst og fremst verið að garaga frá samningum um nýja flokkaskipan, sesn við telj- um mjög áríðandi að komizt á, og hefur nú náðst samkomulag um hana. Verður hún í því formi, að flokkum fjölgar úr lil í 14 og í tnörgum tilfellum um um hækk- un á starfsgreimum að ræða milli flofcka, og nýjum starfsheitum sömuleiðis bætt við. Að þessu leyti má segja að viðræðurnar gangi vel, og þessi hluti málsins hafi gemgið fljótar fyrir sig en við áttum von á. Hins vegar er ennþá ekkert farið að ræða kröfugerðina sjólfa að neinu leyti. Kaupkröfur okkar eru miðaðar við nýja flokkaskipan, og því ekki bægt að segja til um prósentuihækkanir. Einnig förum við fram á, að vinmutími afgreiðslu fólks verði styttur til samræmis við vinnutíma skrifsbofufólks. og munum við leggja mjög rika áherzlu á þá kröfu okkar. — Fara viðræður um þessar kröfur fram í gegnum sáttasemj- ara? — Já, f dag var haldinn fundur í samninganefndum VR og LÍV og þar ákveðið að vísa mólinu í heild til sáttasemjara. Frekari við ræður fara því fram í gegnum hann. — Formaður LÍV, og Morgun- 15.000 miðar á Listahátíðina SB—Reykjavík, föstudag. Þótt enn séu meira en 20 dag- ar, þar til Listalbáitíðin befst, er þegar uppselt að tveimur atrið- um hennar og mjög fáir miðar eft- Led Zeppeiin kemur á Listahátíðina FB—Reykjavík, föstudag. Ákveðið hefur verið, að enstoa hljómsveitin Led Zeppelin komi hingað til lands í sambandi við Lista- hátíðina. Mun hljómsevit- in koma fram á hljómleik- uiu i Laugardalshöllinni 22. júní kl. 9. Hins vegar skal tekið fram að aðgöngu miðasala hefst ekki á þessa hljómleika fyrr en eftir 10. júní, og verður aðgöngu- miðasalan :.uglýst síðar. ir að tveimur öðrum. f gær hófst miðasalan og þegar skrifstofunni, að Traðarkotssundi 6 var lokað kl. ltl í gæricvöldi höfðu selzt 3000 miðar, en alls verða seldir um 15000. Þegar er uppselt að hljómleik- um Victoriu de los Angeles í Há- skólabíói 1. júlí og að Kabarett Clöru Pontoppidan í Norræna hús inu 23. júni. Allar Wkur eru á því að fyrir kvöldið í kvöld verði einnig uppselt að báðum sýning- unum á Kristnihaldi undir Jökli í Iðnó. Þess er vert að geta, að sýn ingarnar á leikritinu nú, eru ekki frumsýningar. Þá eru aðeins há- tíðasýningar og í haust verður hin eiginlega frumsýning. Þá eru að- eins fáir miðar eftir að hljóm- leikum Daníels Barenboim og Jacqueline du Pré í Háskólabíói 30. júní. Skrifstofan í Traðarkotssundi 6 verður opin á rnorgun, laugar- dag frá kl. 11—7, en lokuð á sunnudaginn. Prentuð dagskrá listahátíðarinnar kemur væntan- lega út strax eltir helgina og þá verður henni dreift víða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.