Tíminn - 18.08.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.08.1970, Blaðsíða 12
12 TIMINN ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 18. ágúst 1970. TILBOÐ óskast í nokkrar jeppa- og fólksbifreiðir, er verða til sýnis miðvikudaginn 19. ágúst 1970 kl. 1—4 e.h. í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5, að við- stöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Lausar kennarastöður Gagnfræðaskólann á Selfossi vantar kennara. — Kennslugreinar eru tungumál og stærðfræði. Upp- lýsingar gefur skólastjórinn 1 síma 1122, Selfossi. Skólanefnd. Vegna jarðarfarar Jónasar Magnússonar frá Stardal, stjórnarfor- manns félagsins, verða skrifstofur, Pöntunardeild og VSruafgreiðslur okkar lokaðar miðvikudaginn 19. þ. m. frá kl. 12 á hádegi. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Kennari óskast Kennara í stærðfræði og eðlisfræði vantar að gagnfræðadeildum Mýrarhúsaskóla. Skólinn er einsetinn og kennslu venjulega lokið fyrir kl. 14.00. Nánari uppl. gefur skólastjóri í síma 14791. Skólanefnd. GJALDKERI Starf gjaldkera á skrifstofu Dalvíkurhrepps er laust til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituð- um fyrir 25. ágúst n.k., sem veitir allar upplýs- ingar. Sveitarstjórinn. Fjórir leikir í 2. deild um helgina klp-Reykjavík. Fjórir leikir voru leikuir í 2. deild íslandsmótsins í knattspyrnu um hclgina. Á föstudaginn fóru tveir þeirra fram, og voru báðir í lakara lagi, enda ve'ður óhag- stætt til keppni, rok og kuldi. Nýkomnir Driföxlar fyrir: Dodge-Weapon Willys Land Rover Rambler Plymouth Opel Mercedes Benz Reo Ford, o.fl. B í L A B Ú Ð I N , Hverfisgötu 54. Laugavegr 38 Símar 10765 og 10766 ÚTSALA Stórkostleg verðlækkun j Komið og gerið góð kaup á vönduðum fatnaði. Á Melavellinum sigraði hið unga lið Ármanns Selfoss með tveimur mörkum gegn engu, og í Kópavogi léku Breiðablik og ísa- fjörður markiausan leik, en það var 4. jafntefli ÍBÍ í 6 leikjum. Á Mugardaginn lék ÍBl aftur, og mætti þá Haukum úr Hafnar- firði. En þar mátcu ísfirðmgar sætta sig við að tapa og var það fyrsta tap þeirra í deildinni í ár. Haukar sxoruðu fyrst, og var Magnús Jór.sson þar að verki, en ísfirðingar jöfnuðu fyrir hálfleik. í síðari hálfleik sóttu Haukar tneira, en í þeim fyrri höfðu ís- firðingar verið sterkari. Þegar rétt ar 5 mínútur voru , til leiksloka, skoraði Guðmundur Sigmarsson sigurmark Hauka í þessum leik, og innsiglaði þar með 4. sigur Ilauka í rö® í þessari keppni. Á Húsavík mættu FH-ingar á sunnudaginn með hálfgert ungl- ingafið, því að hinir eldri og reynd ari urðu eftir heima. Unglingunum gekk líka heldur illa, því að Húsvíkingar sigr- uðu þá 3:1. Staðan í hálfleik var 2:1. Völsungar eru enn neðstir í deildinni með 3 stig eftir 8 leiki, en FH er einnig í fallhættu i 3. dei.'d, með einu stigi meira eftir jafnmarga leiki. Á toppnum trónar Breiðablik sem fyrr með 16 stig eftir 9 leiki, og hina glæsilegu 24:4 markatölu. Fimrn lið koma í hnapp þar á eft- ir, eitt með 11 leiki að baki, en önnur með 7 og 9. Varla koma þau til með að skjóta Breiðablik aft- ur fyrir sig, því að til þess verða Kópavogsbúarnir að tapa a. m. k. tveim feikjum. Nær fullsetin vél til Liverpool klp Reykjavík. • Eins og við sögðum frá fyrir skömmu, voru Keflvíkingar að hugsa um að taka flugvél á leigu og fara hópferð á leik Everton og Keflavikur í Liver- pool þann 16. septemher n. k. íþróttasíðan hafði tal af Haf- steini Guðmúndssyni, formanni ÍBK í gær og spurði hann, hvað þessari hugmynd liði. Hafsteinn sagði, að þegar væri búið að panta vélina, því að áhuginn hefði verið mjög mikill á þessari ferð, bæði hjá Keflvíkingum og öðrum, og væri vélin nú nær fullskipuð, en þó kvað hann enn vera 10— 12 sæti laus. Hafsteinn sagði, að haldið yrði héðan þann 15. september en leikurinn fer fram daginn eftir. Á fimmtudag yrði hald- ið til London og þar búið til sunnudags, en þá verður haldið heim. Væri ráðgert að horfa á einhvern góðan 1. dei.’dar leik í London á laugardeginum. ÍBK er nú að fara af stað með skyndihappdrætti til að mæta kostnaði við þátttöku í Evrópukeppninni, og er vinn- ingur í því draumaferð allra knattspyrnuunnenda, til Liver- pool og London. Ánamaðkar til sölu Upplýsingar í síma 12504 og 40656. Síldarflokkunarvél og færiband óskast til kaups. Upplýsingar í síma 30136. Jón Grétar Sigurðsson héraSsdómslögmaöur Austurstraeti 6 Simi 18783 Erlingur Bertelsson oeransrtomsiöemaBni Kirnotorei e Slma, 15545 ug 14965 AÐ GEFNU TILEFNI VILJUM VÉR VEKJA ATHYGLI HEIÐRAÐRA VIÐSKIPTAVINA VORRA Á ÞVÍ, AÐ VÉR HÖFUM EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI FYRIR PYE SJÖN- VÖRP, ÚTVÖRP, BÍLAÚTVÖRP, SEGULBÖND OG ÖNNUR HLJÓMBURÐARTÆKI FRÁ PYE GROUP (RADIO & TELE- VISION) LIMITED, CAMBRIDGE, ENGLANDI. Samband íslenzkra samvinnufélaga, Véladeild Ármúla 3, Reykjavík. INTERNATIONAL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.