Tíminn - 04.09.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 04.09.1970, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 4. september 1970. ÍÞRÓTTIR TÍMINN KR fær liðsauka Hinn ungi og brá'ðefnilegi kröfuknattleiksmaður úr Ár- manni og unglingalandsliðinu, Magnús Þ. Þórðarson, sonur Þórðar B. Sigurðssonar sleggju kastara úr KR, hefur tifkymnt félagaskipti til KKR. Hans nýja félag er KR, en fyrir það félag hefur hann keppt í frjálsum íþróttum und- anfarin ár. Kemur hann áreiðanlega til að styrbja KR-liðið mikið í vet ur. en hann mun verða einn hæsti maður liðsins 198 cm á hæð. Á sunnudag fer fram á velli golfklúbbs Leyais á Akranesi fyrsta opna golfkeppnin þar Keppnin hefst kl. 10,30 f.h. og verða leiknar 18 holur með og án forgjafar. í báðum flokkum er keppt um veglega verðlaunagripi sem gefnir hafa verið af Sements- verksmiðju ríkisins. Golfáhugamenn á A'kranesi hafa lagt mikið á sig til að vinna upp skemmtilegan golfvöll og hefur þeim tekizt það með ágætum. Er vonandi að sem flestir golfmenn taki þátt í þessari fyrstu opnu keppni þeirra. ★ í dag verður vígður nýr golfvöllur að Laxnesi í Mos- fellssveit. Er það 6 holu völlur, sem verður stækkaður næsta sum ar í 9 holúr. Staðurinn, þar sem völlurinin er, er mjög vel falSnm til að gera góð- an golfvöll, og eflaust verður hann íbúum sveitarinnar kærkomin upplyfting. Hinn nýi klúbbur mun bera nafn ið Golfklúbbur Laxness og verður hann í nánum tengslum við hesta mennskuna, en þar eru einnig Til hamingju með sigurinn Þetta eru hinir nýbökuöu sigurvegarar í 2. deild íslandsmótsins í knattspyrnu, BreicSablik úr Kópavogi, sem leika í 1. deild næsta ár. BreiSablik er vel aS sigrinum í deildinni komið, því þar hefur liðið borið af og ekki tapað leik, en gert 2 jafntefli. Markatalan er mjög hagstæð, en liðiS hefur skorað 32 mörk í 12 leikjum og að- eins fengið á sig 4. Enska knattspyrnan leigðir út hestar. Það má því segja að hér sé kominn vísir að hinum vinsælu „Country Clubs“ sem víða eru þekktir erlendis. Vígslan í dag hefst kl. 17,00 með 9 holu keppni, og eru allir golfmenn, er áhuga hafa, vel- komnir til hennar. LEIÐRÉTTING Á íþróttasíðunni í gær rugl- uðust myndatextar með tveim myndum af hinum ungu golf- leikurum. sem taka þátt í af- rekskeppni FÍ. sem fram fer á Ness-vellinum á laugardag. Undir mynd af Lofti Ólafs- syni stóð að þetta væri Björgv- in Þorsteinssom, en átti að vera öfugt. Eru hlutaðeigendur beðn ir velvirðingar á þessu. Coventry keypti í vikunni ung- lingalandsliðsmanninn Wilf Smith frá Sheff. Wed., og var kaupverðið 100 þúsund sterlingspund, sem er mjög hátt verð fyrir bakvörð, en þeir eru í heldur lægra verði en framlínumennirnir. Smith, sem af mörgum er talinn einn efnilegasti bakvörður Eng- lands, fékk fyrir skömmu tilboð frá Chelsea, en hann þáði þáð ekki, því hrifning hans af London var takmörkuð, og mikið dýrara að lifa þar en annars staðar í Englandi. Hann lék í gær sinn fyrsta leik með Coventry á móti Derby á heimavelli hinna síðarnefndu. en varð að yfirgefa völlinn fljótlega vegna meiðsla. Coventry sigraði í þeim leik 4:3. Önnur úrslit í 1. deild í Eng- landi í vikunni urðu þessi: West Ham — Southamt. 1:1 Arsenal — Leeds 0:0 Burnley — Chelsea 0:0 Huddersfield — Tottenham 1:1 Ipswich — Wolves 2:3 Christal P. —- Blackpool 1:0 Manch. Utd. — Everton 2:0 Stoke — Nott For. 0:0 West Brom. — Newcastle 1:2 Everton tapaði þarna fyrir Manch, Utd. og hefur ebki sigrað í leik í 1. deild það sem af er keppnistímabilinu, og Leeds tap- aði sínu fyrsta stigi á móti Arse- nal. Millilillllllllllllllllllillllllllilllllllllllll!llllllilllllilllllllll!llllilllllll!llll!lllilillllinillllllllilli!!lll!!llllllllllllllllllllllllíllllllllll!llllllllll!lllllllll(||||||||||^ ss — Varaðu þig, Watts. Fljótur. Silfri. — Hlauptu til mín, Watts, og gríptu í hendina á mér! — Brad, þessi reiðmað- ur . . . — Hann nær ekki nógu fljótt til mælingamannsins. (— Eg var allan daginn á ströndinnil — Allt í lagi, Joy. — Gæti ég fengið fröken. Faðir yðar sagði því lausu. (— Það var nærri dimmt, þegar ég kom lykilinn minn. Ég man ekki herbergis- — Það getur ekki verið. Hvert fór hann? — heim á liótelið). — Sé ykkur á morgun- númerið. — Þér hafið ekkert herbergi, — Hann sagði ekkert um það. ~ ímiiiiuiiuiuiiimmsiiiuiumiiilluiiiituiiiiiiiiuuiUlilinilulllllllttllillllllttUIUIIUIUaUIIUHUiliilllimSHilfilllllliilllliilliiliilllIlllillSliilllllllinitllfrH 9 SJÓNVARP 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20-30 Varmi og vitamín Mynd þessa lét Sjónvarpið gera í Hveragerði í sumar. Kvikmyndun Sigurður Sverr- ir Pálsson. Umsjónarmaður Markús Örn Antonr on. 21.15 Skelegg skötuhjú (The Avengers) Tígrisdýr í leynum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Erlend málefni Umsjónarmaður Asgeir Ingólfsson. 22-30 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfrengir. 8.55 Spjallað við bændur. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Sigríður Eyþórsdóttir les söguna: „Heiðbjört og and- arungarnir“ eftir Frances Duncombe (11) 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. Fréttir. Lög unga fólksins (endurt. þáttur/G.G.B.) 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 íiúsmæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13.15 Lesin dagskrá næstu vibu. 13.30 Eftir hádegið. Jón Múli Árnason kynnir ýmiss konar tónlist. 14.40 Síðdegissagan: „Katrín“ aft ir Sheilu Kaye-Smith. Axel Thorsteinsson þýðir og les (10). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Klass- ísk tónlist: 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Til Heklu. Haraldur Ólafsson les kafla úr ferðabók Alberts, Eng- ströms í þýðingu Ársæls Árnasonar. 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagsbrá bvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason rnagist er talar. 19.35 Efst á baugi. Rætt um erlend málefni. 20.05 Létt músík frá Rúmeníu 20.30 Ríkar þjóðir og snauðar. _ Björn Þorsteinsson og Ólaf ur Einarsson taka saman þáttinn. 20.55 Strengjakvartett eftir Benja min Britten. 21.30 Útvarpssagan: „Brúðurin“ eftir Fjodor Dostojefskij. Málfríður Einarsdóttir þýddi, Elías Mar les (4). 22.00 Fréttir. 21.„J Hanna Bjarnadóttir syngur þrjú lög eftir Skúla Hall- dórsson: 22.15 Veðurfreignir. Kvöldsagan: „Lifað og leik ið“ Jón Aðils les úr endurminn ingum Eufemíu Waage (5). 22.35 Frá hollenzka útvarpin. Hollenzka útvarpshljómsveit in leibur „Tokötu fyrir píanó og hljómsveit“ 23.25 Fréttir í stuttu máli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.