Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						TÍMINN
LAUGARDAGUR 3. ofctóber 19TO
Stýrimanna-
skóladeild
á Neskaupstað
Stýrianannaskolinn í Reykjavík
var settur í áttugasta sinn 1. októ
ber s.l. í hátíðasal Sójmannaskól-
ans. Nemendur þetta skólaar
v«rða væntanlega 267, ef allir
koroa. sem sótt hafa um skóla-
vist. Eru þetta fleiri nemendur
en nokkru sinni hafa verið í skól-
amtm. Kennarar verða alls 20.
Á vegum skóilans verður hald-
in fyirsta bekkjardeild fiski-
manna með 10 nemendum í Nes-
kaupstað. í ráði var að hafa einn-
ig satns konar deiid á fsafirði,
en þáttaka reyndist ekki nægjan-
teg.
Sfcolastjóri gat þess í setning-
•rræðu sinni, að aukin aðsókn s.l.
baust og núna yili miklum erfið-
leíkuni vegna rúmleysis oE slæmr-
ar kennsluaðstöðu, sem enn hef ði
e*M fengiat ráðim bót á. Einkuim
ear áDri tæfcjakennslu þröngur
stakfcur skorinn, svo að hin nýju
fce»ns3«tæki, sem skólinn hefur
eignazt á seinni árum, koma ekki
aS fuHhim notuim við kennsluina.
Amk þess er ekkert pláss fyrir þau
taefci, sem skólinn barf að eignast
f framtfðinni og hefur þegar nokk
tert fé til kaupa á. Nauðsynilegt
er að bæta víð tækjakost skólans,
ef fylgjast á með þeirri þroun,
sem orðið hefur við sams konar
sfcóTa erlendis eg við eigum að
geta veitt okkar nnmendum Mið-
stæða menntun og þeiir skólar
veita.
Einstæðir
foreldrar
boöa til
almenns
fundar
niur fundur verður hjá
asamtöfcum einstæðra
foreJdira mánudagsfcvöldið 5. októ
ber n. k. í Tjarnarbúð. Þar mun
Jódís Jónsdóttir, varaformaður
HJEJF. ræða um skólaheimili hér
og í Danmörku, en það skoðaði
hún sllk heimili fyrir nokkru.
Formaður greinir frá starfi stjórn
arinnar í sumar og væntanlegu
vetrarstarfi. Félagsmál verða
rædd alamennt á fundinum og
skipað í ýmsar nefndir. er staríi
stjórn samtakanna til áðstoðar.
Nefna má, að unnið hefur verið
að spjaldskrárgerð í sumar og
verður því haldið áfram. Sömu-
leiðis er að hefiast söfnun styrkt
arfélaga og mikill áhugi er á að
aufca enn félagatölu samtakanna.
/tskulýðsfylk-
ingarþing
25. þing Æskulýðsfylkingarinn-
ar, sambands ungra sósíalista ar
sett I gærkvöldi, föstudag, kl. 8
í Tjarnargötu 20 og stendur þing-
ið yfir helgina.
A dagskrá þingsins er m.a. ný
stefnuyfirlýsing samtakanna, svo
og veigamiklar skipulagsbreyting-
ar.
Fréttatilkynning frá Æsku.'ýðs-
fylkingunni.
MIKIL  FAGNADÁRLÆTI
Það er ekki oft, að íslenzkir
leikhúsgestir rísi úr sætum sín-
um að lokinni sýningu og hrópi
Húrra, húrra, bravó, bravó. En
þetta gerðist eftir sýningu Skot-
anna á Albert Herring s.l. fimm-
tudagskvöld og er það iwjög sjald
gæft að slíkt gerist hér. Fagnað-
arlæti voru svo mikil að húsið
ætlaöi að rifna af lófaklappi og
hrópum ánægðra =Jeikrúsgesta.
Þjóðleikhúsið var þétt setið og
mikil gleði ríkti hjá leikhúsgest-
um. Að sýningu lokinni þakkaði
þjóðleikhússtjóri gestun:m fyrir
komuna,  en  óperustjórinn Peter
Hemmings  þakkaði  fyrir  hönd
Skotanna og mælti á íslenzku.
Eins og fyrr segir verða sýning-
ar atöeins fjórar og verður síðasta
sýningin á sunnudag kl. 15.
Myndin var tekin. að lokinni
sýningu á fimmtudagskvöM.
35 nemendur yerða í mennta
skólanum á Isafirði í vetur
Menntaskólinn á ísafirði verð-
ur settur í fyrsta sinn í Alþýðu-
húsinu á ísafirði, laugardaginn
3. oktéber kl. 15, en hann tekur
til starfa föstudaginn Z. október.
Viðstaddir athöfnina verða
(þingmenn kjördæmisins, sveita-
st jómarincnii, ýmsir forustumenn
skólamála í byggðarlaginu og aðr
ir forvígismenn baráttunnar fyr-
ir stofnun Menntaskóla á1 Vest-
fjörðum
Skolinn mun fyrst um sinn starfa
í gamla Barnaskólahúsinu á ísa-
firði, eða þangað til hann flyzt
í eigin húsakynni. Þar hefur hann
til umráða fjórar kennslustofur í
vetur. Hefur í sumar verið unn-
ið að nauðsynlegum breytingum á
húsnæðinu og er þeim framkvæmd
um að mestu lokið. Hafa skóla-
menn lökið upp einum rómi um
að kennsluhúsnæði  þetta  sé   í
fyllsta máta  aðlaðandi og  hag-
kvæmt.
i   Heimavist pilta verður í vetur í
j húsinu  Hafnarstræti 20, en  það
• húsnæði tekur skólinn á leigu af
| Hótel Mánakaffi  á ísafirði.  Eru
; þar vistarverur fyrir 15 neimend-
i ur, auk setustofu og íbúðar heima
vistarstjóra, sem ráðinn hefur ver
ið Pétur Þórðarson. kennari.
Stúlkur munu vera í heimavist
Húsmæðraskólans Óskar, ísafirði,
og mun Húsmæðarskólinn einnig
reka mötuneyti fyrir heimavistar-
búa alla sameiginlega. Forstöðu-
kona Húsmæðraskólans er Þor-
björg Bjarnadóttiir frá Vigur.
AMs munu 35 nemendur stunda
nám í fyrsta bekk skólans þenn-
an fyrsta vetur o? skiptast þeir í
tvær bekkjardeildiir. Eru það 28
piltar og 7 stúlkur, allir af Vest-
f.iörðum ,utan fjórir.
Eftirtaldir kennarar hafa verið
ráðnir  að  skólanum,  auk  skóla-
meistara: Finnur Torfi Hjörleifs-
son, kennir fslenzku. Ólafía Sveins
dóttir, BA, kennir dönsku (og
frönsku, ef nægilega margir nem
endur velja þá grein), Hans W.
Haraldsson, BA, kennir þýzku,
Þorbergur Þorbergsson, cand.
polyt., kennir stærðfræði og Guð
mundur Jónsson kennir efna-
fræði. Kennslu í náttúruvisindum
eða samtímasögu hefst á miðönn,
og hefur henni  enn  ekki  verið
ráðstafað. Véiritunarkennslu ann-
ast Sigþrúður Gunnarsdóttir.
bankaritari. Sumir kennaranna
starfa í vetur .iafnframt við Gagn
fræðaskóla fsafjarðar.
Fyrstu tvo veturna verður náms
efni með svipuðu sniði og í öðr-
um Menntaskólum, þ. e. sameig-
inlegur kjarni menntaskólanáms.
Síðan er ráðgert að taka upp
tvær mieginlinur, þ. e. annars veg
Framhald  á  bls.  14.
NYJAR HELGAFELLSBÆKUR
EJ-Reykjavík,  föstudag.
Nokkrar af haust- og jólabók-
um Helgafells eru þegar komnar
út, svo sem „Innansveitarkrónika"
eftir Halldór Laxness og „Vonin
blfð" eftir William Heinesen, í
þýðingu Magnúsar Jockumssonar,
fyrrv. póstmeistara og Elíasar
Mar. Þá er komin út þriðja út-
gáfan af fyrstu b6k Stefáns Harð-
ar Grímssonar, „Svartálfadans".
Af væntanlegum bókum síðar
í haust ber hæst ný bók eftir
Sigurð Nordal um Hallgrím Pét-
ursson og Passíusálmana. Þessi
bók hans hefur lengi verið í smíð
um, en Siguirður hefur nú nýlokið
vil hana.
Þá er væntanlegt smásagnasafn
eftir Guðberg Bergsson, og nýtt
skáldverk eftir Thor Vilhjálms-
son.
í haust kemur út sagnfræðirit
eftir Siglaug Brynleifsson og
fjallar bókin um Svarta dauða.
Er rakinn ferill þeirrar plágu inn
1 Vesturlönd og til íslands árið
1402.
Einnig verður gefin út ný og
endurskoðuð útgáfa á öllum verK-
um Stefáns frá Hvítadal. Kristján
Karlsson, bókmenntafræðingur,
annast útgáfuna og ritar ítarleg-
an formála um skáldið og verk
hnns.
í október kemur síðan stórt
skíldverk eftir Guðmund L. Frið-
finnsson á Egilsá, og er þetta
áttunda skáldverk hans, róman-
tísk ástar- og hetjusaga.
Einnig kemur út fyrir jólin safn
bókmenntaþátta eftir Svein Skorra
Höskuldsson, og er hér um að
ræða þætti þá sem hann flutti
í útvarp fyrir nokkru.
Eins og áður segir er verk
Heinesens, Vonin blíð, þ»gar kom-
in út, en sem kuhnugt er hlaut
færeyski rithöfundurinn verðlaun
Norðurlandaráðs fyrir þá bók.
Helgafell og Mál og mennirig
standa að útgáfu þessa verks, og
hefur bókin verið í þýðingu í
2—3 ár að sögn Ragnars Jónsson-
ar.
Innansveitarkrónikan er einnig
'.;omin út, og væntanlegt er síðar
Framhald  á  bls.  14.
Nefnd til að
undirbúa við-
urkenningu
íslands á D.D.R.
Hinn 1. október s.l. var hald-
inn undirbúningsstofnfundur nefnd
ar, sem hefur það markmið að
vinna að viðurkenningu Islands á
Þýzka Alþýðulýðveldinu. Formað-
ur hennar er til bráðairgða Sig-
urvin Einarsson alþingismaður.
Tilgangur nefndarinnar er sá
að vinna að eðlileguin samskipt-
um íslands og D.D.R. í því skyni
mun nefndin safna vitneskju um
vandamál þýzku ríkjanna og gera
tillögur um ráðstafanir, sem stuðl
að geta að eðlilegum samskiptum
íslands og D.D.R. Lokatakmarkið
er full formleg viðurkenning á
D.D.R.
Meðal verkefna, sem nefndin
ætlar sér að vinna að eru þessi:
Aukin menningarsamvinna miHi
fslands og D.D.R.
Komið verði á fót opinberum
verzlunarskrifstofum.
Komið verði upp ræðismanns-
skrifstofum.
ísland og D.D.R. geri viðskipta-
samninga sín á milli.
Stuðlað verði að aukinni sam-
vinnu félagasamtaka á fslandi og
í D.D.R.
Aukin verði gagnkvæm kynni
menntamanna, listamanna, stjórn-
málamanna o. s. frv.
Ríkin skiptist á þingmanna-
sendinefndum.
fþróttasamskipti  verði  aukin.
Tekin verði upp samvinna um
tækniþekkingu milli fslands og
D.D.R.
Þannig yerði í áföngum stefnt
að því, að ísland viðurkenni D.D.R.
að fullu samkvæmt ákvæðum al-
þjóðaréttar.
Framhaldsstofnfundur nefndar-
innar verður haldinn á næstunni.
Prestskosning
í Grensáspresta-
kalli á morgun
A morgun, sunnudaginn 4. októ
ber, fer fram prestskosning í
Grensásprestakalli í Reykiavfk.
Einn umsækjandi er um presta-
kallið, séra Jónas Gíslason, sem
á undanförnum árum hefur gegnt
prestsstörfum fyrir íslenzku kirkj
una i Kaupmannahöfn.
Kosning fer fram í nýbyggingu
Grensássafnaðar ' við Háaleitis-
braut og verður kjörstaður opinn
frá klukkan 10.00 til 19.00. Varð-
andi mörk Grensássóknar vísast
til auglýsinga í dágblöðum hinn
29. og 30. september.
Bygging safnaðarheimilis Grens
ássóknar er nú í fokheldu ástandi.
Þótt byggingin sé ekki lengra á
veg komin, lagði sóknarnefnd safn
aðarins til, að kosning færi fram
í henni til þess að gefa sóknar-
börnum kost á að kynna sér bygg
ingaframkvæmdir um leið og þau
greiða atkvæði.
Fjárskortur hefur komið í veg
fyrir, að æskilegur hraði væri á
byggingaframkvæn-.-dum. Til þess
að afla nokkurs fjár til frekari
framkvæmda gengst sóknarnefnd-
in fyrir merkjasölu í dag, laug-
ardag frá kl. 14.00 til 18.00. inn-
an sóknarinnar og rennur ágóðí
af henni til byggingasjóðs safn-
aðarheimilisins.
Sóknarnefndin mælist eindreg-
ið til þess, að þátttaka í prests-
kosningunnj á morgun verði sem
almennust og væntir þess, að
sóknarbörnin leggi góðu máli lið.
með því að kaupa merki til ágóða
fyrir byggingasjóð safnaðarhelm-
ilisins.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16