Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						3. október 1930
ÍÞ80TTÍR
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
n
13
Bikarkeppni KSÍ:
Meistararnir '68 og '69 mætast í dag
Þrír leikir í bikarnum um helgina - feV-ÍBA, Breiðablik-Selfoss og Þróttur Nk.-KS
Mario Éoluna — myndin var tekinn
á LaugardalsveHinum er hann ték
meS Bonfica gegn Val.
klp—Reykjavík
Þrír leiMr fara fram í Bikar-
kepptii KSf um helgina, eim í
Reykjavík en tveir úti á landi.
„Stærsti leikurimn" af þessum
leikjum fer fram í Vestmanna-
eyjum í dag, en þar mætast 1.
deiMarliðin ÍBV og ÍBA, og hefst
sá leikur kl. 15,00.
Bæði þessi lið hafa orfSð bikar-
meistarar áður, Vestmanmaeyrngar
1968, er þeir komust í úrslít «g
sigruðu b-lið KR í úrslitum' en
Akureyringar,  sem sigruðtt 1969
Coluna farínn
írá Benfíca
og léku þá til úrslita við Akunnes-
inga, og sigruðu þá ölium á óvart,
en þeir voru neðsth* í 1. deild
sama ár.
Annað þessara meistaraliða
verður að víkja úr keppninmi eftir
þennain leik, en hvort Iiðið það
verður er ekki gott a® spá um.
Þau hafa mætzt þrisvar gtaunxm í
sumar. Eimrni leiknum laufc með
jafnteffli 1:1, en hann fór fram á
Akureyri, en viku síðar sigruðu
Akureyrdngar í Eyjum 3:0. Þriðji
leikurinn fór fram á Akureyri, og
viar það bæjarkeppnin, sem fer
fram árlega. í þeim 3eik sigraði
Atareyri 7:1 og skoraði þá Her-
mamn GronnaEssoin fimm af mörk-
um ÍBA.
Hinn heimfrægi knattspyrnn-
maður, Mario Coluna, fyrirliði
Benfica og Portúgalska landsliðs-
íns mörg undanfarin ár, hefur nu
verið Iátinu hætta að leika mc'ð'
Benfica að ósk forráðamanna fé-
Iagsins. Og fyrir skömmu pakkaði
h ajm niffur í toskur sínar Ii j á þessu
félagi, sem hann hefur starfað fyr-
ir síðan hann var unglingur, og
fór til Frakklands, en þar mun
hann Ieika með 1. deildarliðinu
Jafnfefli hjá
Faxa og BEA
klp—Reykjavík.
Eins og menn muna kom hingað
í sumar knattspyrnulið starfs-
manna brezka flugfélagsins BEA,
Framhald á  14.  síðu
Forráðamemi Lyon báða hann
um að koma og leika einn æfinga-
leik, em síðan æWuðu þeir að bjóða
honum samning, ef þeir teldu
hanm nœgilega góðan.
Cohma neitaði að leika leikinn,
og sagði: „Ég hef verið atvinnu-
maður í knattspymu síðan ég yar
16 ára gamall, og þó ég sé orðínn
35 ára gamall þarf ég efcki að
sanna fyrir neinum í Frakk'andi,
að ég sé nægilega góður fyrir
kniattspyrnuna þar." Niðurlútir for-
ráðamenn Lyon drógu þá upp
samningiirn, sem gildir til eins árs,
og er Coluna nú byrjaður að leika.
ís-lenzkir w jknattspyrinuunnendur
muna eflaust eftir CoTuná frá því
að hann lék hér með Benfica gegn
Va' í Evrópukeppni deildarmeist-
ara. Þá var hann fyrirliði liðsins,
en einnig var hann fyrirliði Portú-
galska landsliðsins, þ. á m. í HM-
keppninni í Englandi, en harni ?ék
samtals 59 landsiteiki fyrir Portú-
gal.
Á Melavellinum fer fram „utan-
bæjarleikur" í bikarkeppninni í
dag kl. 14,00, en þá leika Selfoss
og Breiðablik.
Þessi lið hafa áður mætzt í bik-
arkeppninni, og var það í Kópa-
vogi fyrir háJfum mánuði. Þeim
leik lauk aldrei fullkomlega, því
myrkur var skollið á, þegar að
vítaspymukeppininini var komið,
en þá var staðaai 1:1.
Það er hálfgerður skollaleikur
hjá mótanefnd a® láta leikinn fara
frami í Reykjavík en það gerði
hun tíl að koma sér út úr vand-
ræðum, því foæði liðin héldu, að
þau ættu síðari leikinn á heima-
veHL
Þriðji leikurinn í bikarkeppji-
inmi, sem leikinn verður um helg-
ina, fer fram á Neskaupstað, en
þar Jeika sigurvegararnir í 3.
deild, Þróttur frá Neskaupstað og
KS frá Sighifirði sem einnjg lék
til úrslita í bikarkeppninni. í
þeirri keppni mættust þessi lið á
Akureyrarvelli, og sigraði Þróttur
í þeim Mk 3::0.
MikiJl hugur er í Norðfirðingum
í samlbaindi við þennan leik því ef
þeir sigra í honum mæta þeir 1.
deildarliði Váls á Neskaupstað í
næstu umferð, en það verður þá í
fyrsta sinn, sem 1. deildarlið heim-
sæMr Austfirði, og er því til mik-
Bs að vimna fyrir þá.
ÍSLAND I 36. SÆTI AF 36
í HM-KEPPNINNI Í GOLFI
VAKNAR GOLFSAMBANDIÐ AF DVALANUM FHIR ÞESSA FERD?
IÞROTTIR
um helgtn
LAUGARDAGUR:
Knattspyma:
Melavöllur kl. 14.30. Bikarkeppni
KSÍ, Breiðablik — Selfoss.
Melavöllur  kl.  16.00.  Landsmót
2. fl., KR — FH (úrslit í b-riðli).
Vestmannaeyjavöllur kl. 15.00.
Bikarkeppni KSÍ, ÍBV — ÍBA.
Úrslitaleikir í landsmótum yngri
flokkanna, 3., 4. og 5. flokks fara
fram í Reykjavík um helgina. í
3. flokki leika ÍBV, ÍBÍ, VöLsung-
ar, Húsavík og Þróttur, Neskaup-
stað. f 4. flokki leika ÍA, Þór,
Akureyri og ÍBV. í 5. flokki leika
Valur, Vestri frá ísafirði, Þór frá
Akureyri og Þróttur frá Neskaup-
stað.
Leikirnir á Laugardag verða á
þessum völlum: FramTÖilur (nvi)
Lm. 5. fl., Þór, Ak. — Valur
kl. 14,00. — Framvöllur, Lm. 3. fl.
— Þróttur, Nk. — ÍBV kl. 15,00.
Valsvöllur, Lm. 5. fl. — Vestri —
.>ríót;t-jr, Nk. kl. 16,00. — Valsvöll
ur (gamli), Lm. 4. fl. — Þór, Ak.
— ÍBV, kl. 15,00. — Framvöllur
(gamli), Lm. 3. fl. — ÍBÍ —
Völsungar, kl. 16,00.
Handknattleikur:
Laugardalshöll kl. 16.00. Fram —
Drott. (Forleikur ÍR — Unglinga-
landsliðið).
íþróttahúsið   Seltjaraamesi  Kl.
16.30. Reykjavíkurmótið í meist-
arafl. karla, Breiðblik — Aftur-
elding,  ÍBK — Haukar,  FH —
Grótta.
Golf:
Nessvöllur Id. 13.00. „Veitinga-(
bikarinn", 18 holur með og án for- j
gjafar.
Grafarholtsvöllur kl.  13.00,
^Bændaglíma", holukeppni.
SUNNUDAGUR:
Knattspyrna: ' •
Melavöllur kl. 14.00, (1. deild),
Fram — ÍBK. Keppt um 2. sæti.
(Verðlaunaafhending 1. 'og -2.
deildar á eftir).
Vestoiannaeyjavöllur kl.  16.00.
Norðfjarðarvöllur kl. 16.00.
Bikarkeppni 1. flokks, ÍBV — KR.
Bikarkeppni KSÍ,  Þróttur,  Nes-
kaupstað — KS, Siglufirði.
Akranesvöllur kl. 16.00. Bikar-
keppni 2. fl., ÍA — Selfoss.
Handknattleikur:
Laugardalshöll kl. 20.00. Úrvals-
lið HSÍ — Drott. (Forleikur, a- og
b-landslið kvenna).
íþróttahúsið Seltjarnarnesi kl.
19.30. Reykjanesmót i meistarafl.
karla, Grótta — Breiðablik, FH
— ÍBK, Afturelding — Haukar.
Golf:
Grafarholtsvöllur  kl.  13,00:
klp^—Reykjavík.
HM-keppni landsliða í golfi, eða
„Eisenhower-keppnin" eins og
hún er nefnd, lauk um sío'uslu
helgi í Madrid á Spáni, með yfir
burða sigri Bandaríkjanna. I
keppninni tóku þátt 36 þjóðir, og
varð ísland 36. í röðinni, nokkj-
«m höggum á eftír Pakistan og
Guatamala.            ¦<•*>>  «
Keppninni var iþannig háttað að
hver þjóð sendi 4ra manna sveit,
og var árangur þriggja efstu
manaa talinn eftir hvem dag, en
leiknar voru 72 holur, 18 holur á
da^.
Á meðan á kepninni stóð gekk
hitabylgja yfir Spán, og var allt
að 60 stiga hiti í sólinni, og háði
það íslenzku kependunum mikið.
Á þriðja degi keppninnar fékk Þor
bjöm Kjærbo, sem stóð sig bezt
í íslenzka liðinu, sólsting, en haM
lék samt síðasta daginn, þrátt fyr-
ir mikina hita, og lék á 92 faogg-
um, sem var hans lakasta £ keppn-
ínni.
Arangur íslenzku keppendanna
var sem hér segir:
Þorbjörn Kjærbo, 84, 80, 85, 92
-— 341 högg.
Gualaugur Ragnarsson, 85, 89,
80, 89 — 343 h6gg.
Jóhann Benediktsson, 93, 90/
90, 94 — 637 högg.
Þórarinn B. Jónsson, 95, 36, 94,
94 — 369 högg.
Parið á vellinum var 72, svo
ekki er hægt að segja að árangur-
inn hafi verið góður nema hjá Þor
birni og Gunnlaugi, er þeir léku
á 80 höggam.
Völlurinn, sem leikið var á,
var mjög erfiður fyrir íslenzku
keppendurna, sérstaklega vegna
þess að mikið var um sandgryfjur,
(bönkera) bæði á brautum og í
kringum flatirnar, og voru þær
drjúgar á högg. Vellirnir hér á
landi, sem eru nánast „barnavell-
ir" í samanburði við þennan völl,
hafa fáar eða engar sandgryfjur,
og kunna því menn ekki að slá úr
þeim.
Enginn var til að segja íslenzku
keppendunum til í sambandi við
þær, og önnur vandræði, sem upp
komu, því þjálfari  liðsins,  Þor-
valdur Ásgeirsson, var ekki feng-
inn til að f ara með því utan, og er
það óskiljanlegt með ölltu
í svona keppni er hvert lið
með þjálfarann með sér, og geng
ur hann með hverjum leikmanai
og fylgist með því, sem miður fer,
qg lagfærir það síðan með honium
að keppnisdéginuin loknyisa,
i Vafaiaaisfe4xef5ir_„.þessi. kepimi
verið lærdómsrfk fyrir fjórmeaBi
ingana, en vonandi hefur Golf-
samlbandið lí'ka eitthvað lært á
henni og þá sérstaklega í sam-
bandi við uppbyggingu á laadsliði
framtíðarinnar.
Hér á landi er mikið úrval af
efnilegum uoglingum, sem
verður að koma í keppai er-
lendis, og þá helzt í Evrópu og
Norðarlandamót. En með því að
senda þé í slíka keppni, er
bannski smávon om að fsland
verði ekki í neðsta sæti í HM-
keppni í framtíðinni.
Tfl þessUpárf GSÍ þó fyrst að,
ganga í Evrópusambandið og í'
Norðulandasambandið, en það hef
ar það enn ekki gert, og er það
furðulegur sofandaháttur hjá sam
bandinu, sem á að vera IeiSandi
afl í golf^róttinm hér é.landi.
Knattspyrnumót UMSK
Að undanförau hefur staðið yf-
ir knattspyroumót UMSK fyrir
yngri knattspyrmiiuenn á umráða-
svæði UMSK, og var keppt að
þessu sinni í 4. og 5. flokkL
í 4. flokki varð Grótta sigur-
vegari, hlaut 5 stig, en þetta er
annjað mótið, sem Grótta vinmur
frá því að félagið var stofnað.
ÚRSLIT:
Grótta      3  2  10  15:9   5
Breiðablik 3 2 0 1 21:6 4
Stjarnan 3 110 6:13 3
Afturelding 3  0  0  3   6:20  0
Þjálfari Gróttu er Garðar Guð-
mundsson.
í 5. flokki varð Breiðablik sigur-
vegari, hlaut 4 stig.
ÚRSLIT:
Breiðablik  2  2  0  0  12:1   4
Grótta      2  10  1   5:10  2
Stjarnan    2  0  0  2   2:8   0
Þjárfari Breiðabliks í 5. flokki
er Guðmuindur Þórðarsom.
Þá hefur einnig staðið yfir að
undanfömu Gróttumótið í yngri
flokkunum og er þar keppt í 5.
flokki a og b.
I mótinu tóku þátt 6 félög,
Breiðablik, FH, Grótta, Stjaman,
KFK Keflavík og ÍR, en þetta er
fyrsta knattspyrnumótið, sem ÍR
tekur þátt í.
í 5. fl. b er keppninni lokið me®
sigri FH, sem hlaut 9 stig, Breiða-
blik hlaut 7 stig, Stjaraan 6, Grótfca
og KFK 4 stig og ÍR 0 stig.
f 5. fJokki a er keppninni ekki
loMð, því KFK og Breiðablik urðu
jöfo að stigum, hiutu 9 stig, og
þurfa því að leika aftur. FH,
Grótta og Stjarnan hlutu 4 stig
hvort, en ÍR ekkert stig.
DROH
SIGRAÐI
Klp-Reykjavík.
Sænska 1. deildarliðið
Drott, sigraði FH í handknatt
leik í gærkvöldi, með 19 mörk
um gegn 18.
FH hafði yfir þar til 5 mín.
voru til leiksloka, en þá jafn
aði Droft 17:17, og skoraði
sigurmarkið er 1 sek. var til
leiksloka, en þá logaði allt í
handalögmálum og gle^mdu
FH-ingar sér í þeim. Geir
Hallsteinsson var bezti mað-
ur leiksins og skoraði helm-
ing marka FH, eða 9 talsins.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16