Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						*R1BJUDAGUR 6. október 1970
TÍMINN
Undir veröbólguskriðu
Blöð     Sjálfstæðisflokksins
ræða nú stundum um það,
hvort þjóðrn muni vilja bíða
þess, að skrúfa verðbólgunnar
eða hjól dýrtíðarinnar taki að
snúast með fullum hraða. f því
tilefni mun ýmsum vera for-
vitai á að vita hvað þar muni
vera kallaður fullur hraði.
Það hefur vendilega verið
auglýst, að nrjóik hefur tvöfald
azt í verði á tveimur árum.
Með sama áframhaldi verður
mjólkurlítrinn kominn í 36
krónur að tveimur árum liðn-
um. Eftir önnur tvö ár yrði
hann þá á 72 krónur og þá
vantar ekki fullt tnisseri til að
oá 100 krónum. ÍÞetta þýðir
það, að haldi Viðreisnin velli
eftir kosningar að vori, kemur
hún mjólkurlítranum upp í 100
krónur á næsta kjörtítnabili
með sama áframhaldi. i>á yrði
kýrverðið væntanlega hundrað
þúsund krónur.
HvaS skyldu svo málsvarar
ríkisstjórnarinnar vilja kalla
„fullan hraða" á skrúfu verð-
bólgunnar?
Nú er það ekkert eins'iæmi
að mjólk hafi hækkað í verði.
¦Kœinn faefur nýlega bent á
það með glöggum tölum, að
mj&g á'þefck bæfckun hefur orð-
ið síðustu árin á mörgum
helztu matvörum öðrum, inn-
lendum og útlendum, svo sem
nveiti o,g fiski t. d. Þessi verð-
hœkkron á imjólkinni er hvorki
bændam mé laadinu að kenna,
þó að reynt sé að ala á ótrú á
hsr-oFEi tveggja. Allur fram-
leöfelukostnaður hefur vaxi'ð.
Sú þróuii hlýtur að segja til
sín í þw, að bilið milli afarða-
verðs og kaupgjalds breikkar
jafnt hvort um er að ræðn
ýsu eða mjólk. Þeir, sem ekki
sjá það fyrirfram, eru ekki
menn til aS fást við stjóm efna
hagsmála, því að þeir eru óvit-
ar í þeim sökum.
Það hefur eðlilega vaki'5
nokkra eftirtekt, að eitt af
blöðum ríkisstjórnarinnar, Al-
þýðublaðið, hefur undanfarið
hvatt almenning til að kaupa
ekki landbúnaðarvörur, vegna
þess hvað þær séa dýrar. Þetta
stjórnarblað virðist vona, að
menn séu svo heimskir aS þeir
geti trúað því, að allt önnur
lðgmál geti gilt um verð á
kjöti  og  mjólk  en  ýsa  og
þorski. Sjálfur viðskiptamála-
ráðherrann fer að skrifa í blað
ið um landbúnaðarmál. Það ei'
merkilegast við þá grein að
höfundurinn læzt vera að revna
að gera sér og öðrum Srein
fyrir þvi hvað sé heiðarlegur
málflutningur. Honum fnnst
það heiðarlegt að gera ráð iyr
ir því, að önnur lögmál ;.'eti
gilt um verðmyndun mjólkur
en fisks. Honum finnst það
heiðarleg stjórn, sem miðar að
því að íslenzk alþýða hafi ekki
ráð á að kaupa kjöt og mjólk.
Og honum finnast þau úrræði
heiðarlegust í landbúnaðarmá1.-
um að minnka framleiðsluna
svo, aS hún seljist öll innan-
lands á Viðreiðsnarverði jsom-
andi ára, hvað mikið sem neyzl-
an minnkar frá ári til árs tiJ
þess að svo megi verða.
Mér er ekki kunnugt um ^ð
nokkur viti hvað mörgu fólki
íslenzkur landbúnaður veitii
atvinnu. Hitt vitum við, að þorp
eins og Hvammstangi, Blönd-j-
ós, Borgarnes og Selfoss iifa
á landbúnaðinum. Hvaða lífs-
skilyrði halda menn að væru í
þessum þorpum, ef ekki væri
um að ræða landbúnað í sveit-
unum í kring? Auðvitað hefur
landbúnaður annarra héraða
hliðstæða þýðingu fyrir atvinnu
líf i þorpum, enda þótt ekki sé
auSvelt að greina í sundur, þar
sem önnur undirr.taða ar líka
Fækkun bænda og minnkun
landibúnaðarframleiðslu þýðir
því fækkun annarra starfs-
manna. Það er því ekki nóg að
sjá bændunum sjálfum fyrir
öðrum verkefnum, heldur f.vig
ir þeim þar eftir mikill hópur
annarra starfsmanna.
Nú er þannig ástatt víða um
land, aS byggðir eru of fámenn
ar. Mena geta ekki verið áu
þess að eiga aðgang að ýni'.ss
konar iðnaSarmönnum. Hver
getur t. d. lifað nú á tímum
án þess að ná til vélsmiSs o?
rafvirkja með litlum fyrir-
vara? En iðnaðarmenn þrííast
hins vegar ekki nena nóg-j
margir búi svo þétt, að ti)
þeirra nái. Þetta allt verður
að athuga ef menn vilja af viti
gera sér grein fyrir því, hvern-
ig eigi aS byggja landið. Þá er
þaS líka ÍJÓSt, aS utan Reykja-
víkursvæSisins mega hérnð
landsins ekki við því, aS sam-
35555
MfíB/R
1Q3
VMÍeJidiföiðabifreifí-VW 5 manna-VWsveínvagir
\fW9inanna-Landrovfir 7manna
dráttur verði í landbúnaði.
Reykjavíkursvæðið sjálft má
heldur ekki við því að islenzk-
ar byggðir verði eyddar í stcr-
um stil.
Lítum svo betur á aS hverju
er  stefnt  með  framhaldandi'
verðlagsþróun  Viðreisnarinnar.
Menn vilja ekki geyma pen-
inga. Sparifé verður minna en
ella. Því fylgir lánsfjárkreopa.
Þar sem gera má ráð fyrir að
glataður sé geymdur eyrir,
eyða þeir fé síau örar en ella;
stundum til lítilla nytja. í Ö5ru
lagi flýta menn sér ofboðslega
með framkvæmdir og kaupa
húseignir hiklaust ofar kostn-
aðarverði fremur en að bíða
eftir verðhækkunum, sem vísar
mmmm.
'¦"¦:¦:¦'¦:¦'¦:¦'•:¦:-'¦>¦¦:¦:¦:¦:¦:;¦:¦:¦>'¦
Halldór Kristjánsson
þykja meðan á byggingu stæM.
Launakjör laga sig smám
saman eftir nýju verðlagi,. þó
þannig, að alltaf verður erfi,V
ara að koma fótum undir sig.
Verzlanir þurfa alltaf fleiri og
fleiri krónur til að ná söotii
vörubirgðum og vantar þvi
alltaf rekstrarfé. Tvenns kon-
ar verðlag gildir. Sumir oúa ;
húsnæði, sem greitt var a
gömlu verði og kostar þá ti!-
tölulega lítið, en aðrir ve.-ða
allt að borga með nýju vevði
Þetta þýðir 1 reyndinni það. að
þeir, sem viS gamla verðlae-
iS búa, fá umfram þarfir nokk-
uð af því, sem hinir þurfa, ec
fá ekki. Þessari þróun fyijíir
því ranglæti og það er því
verra og hróplegra sem lengra
líður og verSbólguskriSan feli
ur hraSar. Það er þetta Við-
reisnarranglæti, sem hefur ver
ið og er að magnast með
hverju ári sem líður.
¦ ÞaS var takmark Viðreisn-
arstjórnarinnar í upphafi, að
koma á jafavægi  og  stöðug-
leika í efnahagsmálum. Á
þeirri tíð sagði forsætisráðherr
ann, að ef það tækist ekk:,
væri allt annað unnið fyrir
gýg. Nú grobba ráðherrarnir af
því, að þeir séu menn, se.n
ekki hlaupi frá vandanum. Það
er satt, að þeir biðjast ekki
lausnar og sleppa ekki vöid-
um, þó að þeir ráði ekkert f'íö
vandann. Svo aS talað sé é lík-
ingamáli þeirra sjálfra um
stjórn' þjóðarskútunnar, fá.st
þeir ekki frá stýrinu, þó aS
skútan liggi undir áföllum og
hreki þvert úr leið áleiðis að
mikilli hættu. Hitt er svo ann-
að mál, hvílíkur hetjubragur
þjóSinni finnst á slíku, þegar
fram í sækir.
Nú má lesa þaS í stjórnar-
blöSum, að margur hafi eigr.-
azt hús vegna verSbólgumiar.
Menn hafi ráðið við að borga
skuldir sínar vegna þess, að
húsverðið v:>rð h fáum árum
ekki nems brot ur húsverði.
Skuldin líufrfi upp.
í þessu tilefni væri ástæ'öa
til að spyrja. hvort ríkisstjörn-
in og hagfræðingar heinar
telji land og þjóð svo lélegt,
aS venjulegt fólk þurfi ekki að
láta sig dreyma um að eigna.-'t
eigin íbúð. nema áhrif verg-
bólgunnar hjálpi?
Það er einkenni á verðbólgu
árferði, eins og áSur er að vik-
ið, að launakjör eru aldrei í
fullu samræmi við líðandi
stund og verSlag hennar. Það
sem verðbólgan hjálpar þeim
skuldugu er lagt með vaxandi
þunga á herSar hinna eigna-
lausu. Er þaS slíkt réttlæti,
sem Viðreisnarvöldin dreymir
um?
ÞaS mega stjórnarblöSin
eiga, að þau hafa rækilega
minnt þjóðina á það, að i sam
bandi við stjórn efnahagsmála
er Framsóknarflokknum bet-
ur treystandi en Viðreisnar-
flokkunum. Svo oft og lengi
hafa þau ámælt Hermanni Jón-
assyni fyrir aS biSjast lausnar
1958, þegar ekki var samstaða
innan stjórnar hans um úr-
ræði til að hafa stjórn á verð-
lagsþróun. Flokkur hans hafði
stefnu og vildi ekki bera
ábyrgð á ríkisstjórn hvernig
sem veltist, Svo er enn. Fram-
sóknarflokkurinn óskar ekki a'ð
eiga menn í ráSherrastólum til
annars en aS stjórna I samræmi
viS stefnu sína.
Þess vegna er honum betur
treystandi en núverandi stjórn-
arflokkum.
Halldór Kristjánsson.
2%
2siNNUM
LENGRI  LÝSING
neOex
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala      Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
BergstaSastr. 10A Sími 16995
SfMfi-ieBtl!
TANDBEB
SJÓNVARPSTÆKI
Úr 17 ger'öum að velja
Hagstæft verS.
ÖLL ÞJONUSTA
Á STAÐNUM
GARÐASTRÆTI 11
SÍMI  2DDBO
,:,rf\
.'-•T
xm
Péir, sem ctka 6
BRIDGESTONE snjódekkium, negldum
með  SANDVIK sniónöglum,
komast leíðar sinnar í snjó og hálku.
Sendum gegn póstkröfu um fand allt
Verksfæðið opið al!a daga kl, 7.30 íil kl. 22,
SKIPHOLTI 35  REYKJAVÍK SÍMI 31055

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16