Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						FIMMTUDAGUR 15. október 1970
TIMINN
Verkfræðingafélagið um iögbrot
Framhald af bls. 1
berra starfsmanna sbr. 1. gr. lag-
anna. Samkvæmt 5. gr. er skylt aS
auglýsa lausa stöðu og skal það
venjulega gert með 4ra vikna fyr-
irvara. Ljóst er af framangreindu,
að um brot er að tefla gegn þessu
ákvæði, því áð Jón E. Vestdal
lét af störium 31/8 1968, en stað-
an hefur ekki verið auglýst enn.
Ýmsir munu telja, að eigi hafi
verið skylt að auglýsa stöðuna
fyirr en Ijóst var orðið, hvort Jón
E. Vestdal tæki til starfa á ný
eða ekki, og það varð ljóst fyrri
hluta janúar 1970. Þá hafði allt
verið í vafa um stöðuna uim sex-
tán mánaða skeið og var því ríkt
tilefni til þess að bregða skjótt
við, einkum er um svo þýðingar-
mikla stö'ðu var aS ræSa. Benda
má á í því sambandi, aS verð-
mæti steinsteyptra mannvirkja,
sem hafa verið byggð í landinu
að undanförnu úr íslenzku se-
menti, svara nm 3500 millión
krónum á ári, en sementið er
það efni, sem ræður einna mestu
um varanleifc mannvirk.ianna.
Einnig eir vinnsla sements og véla-
kostur til þeirrar starfsemi vanda
samt og marigþætt viðfangsefni,
sem nauðsynlegt er að fram-
kvæmdastjóri verksmiðjunnar hafi
glöggan fræðilegan skilning á.
Samkvæmt 5. gr. laga nir. 35,
1/4 1948 um Sementsverksmiðju
ríkisins ræður verksmið.iustjórn-
in framkvæmdastjóra og skal
hann hafa „verkfræðilega mennt-
un". Þetta ákvæði á við hvort
heldur framkvæmdastjóri er fast-
ráðinn eða ráðinn til þess að
gegna starfinu um stundarsakir.
Vafalaust er, að hvorugur þeirra
manna, sem annazt hafa fram-
kvæmdastiórn síðan Jón E. Vest-
dal lét af starfi, fullnægir þessu
skilyirði. Stiórn Verkfræðingafé-
lags íslands telur, a'ð hér sé um
aS ræða brot gegn 5. gr. 1. nr.
35/1948.
Refsiákvæði, sem hér koma m.
a. tíl greina, eru í XIV. kafla
aOmennra hegningarlaga nr. 19
12/2 1940. Til athugunar má eink
um benda á 135., 138., 140. og
141. gtr.
Aðalábyrgðin á misferli því,
sem hér hefur orðið, hvílir á
stiórn Sementsverksmiðjunnar,
eftir atvikum allri eða einstökum
stjórnarmönnum. Hvort fleiri
koma til greina skal ósagt látið.
Samkv. framangreindu er það
krafa^ stjórnar Verkfræðingafé-
lags íslands, að mál þetta verði
tekið til rannsóknar og ábyrgð
verði komið fram á hendur þeim,
er sekir kynnu að reynast.
Virðirigarfylllst,
Stjórn Verkfræðingafélags
íslands
Guðmundur Einarsson, form.
(sign.)
Ágúst Valfells.
(sign.)
Halldór Jónsson.
(sign.)
Eyvindur Valdimarsson.
(sign.)
Bárður Daníelsson.
(sign.)
Loftur Þorsteinsson.
(sign.)
,lóii Bergsson.
(sign.)
Hinrik Guðmundsson, frkvstj.
(sign.)
Bréf þetta er dagsett 2. októ-
ber, og samkvæmt upplýsingum
frá embætti saksóknara ríkisins í
dag, þá hefur saksóknari sent iðn
aðarráSuneytinu mál þetta til um-
sagnar, áður en ákveSið verður
hvað gert skuli í málinu. Þá má
geta þess, að í fyrra mánuði
sendi stjórn Sementsverkjunnar
bréf til iðnaðarráðuneytisins, þar
sem farið er fram á að fram-
kvæmdastjórastarfi Sementsverk-
smiðiunnar verði skipt, og ef skipt
ingin samrýmist ekki núgildandi
lögum um verksmiðjuna, verði
borið fram á Alþingi frumvarp
til. laga um breytingu á lögum
verksmiðjunnar.
Um þetta síðaira bréf sögðú for-
svarsmenn verkfræðingafélagsins
á þá iei'ð, að hér væri um að
ræða áskorun á iðnaðarráðuneytið
og ef um lagabrot hefði verið að
ræða áður, þá væri farið fram á
að lögunum yrði breytt.
Biðu sex mánuði eftir svari
Verkfræðingafélagið skrifaði
stjórn Sementsverksmiðjunnar
bréf 13. marz, og spurðist fyrir
um hvort starf framkvæmdastjóra
Sementsverksmiðjunnar yrði aug
lýst, en það var fyrst 12. ágúst
að svarbréf barst, en í millitíð-
inni skirifaði Verkfræðingafélag-
ið tvö bréf, og rak auk þesi, á
eftir svari í síma.
Meirihluti stjórnar Sements-
verksmiðjunnar felldi tillögu um
að auglýsa starfið.
í  þessu  sambandi  er  rétt  að
að geta bess, að tveir stjórnar-
menn þeir Daníel Ágústínusson
og Hafsteinn Sigurbjörnsson höfðu
beitt sér fyrir því að starf fram-
kvæmdastjóra yrði auglýst laust
til umsóknar, en tillögur þeirra
fengu ekki hliómgrunn hjá öðrum
st.iórnarmönnum  verksmið.iunnar.
Forsvarsmenn Verkfræðingafé-
lagsins lögðu imjög mikla áherzlu
á að tæknimenntaður maður væri
framkvæmdastióri verksmið.iunn-
ar, þæði vegna daglegs reksturs
hennar, og svo líka með tilliti
til framþróunar í framleiðslunni.
Sérstaklega væri nauSsynlegt að
verkfræðingur væri framkvæimda-
stjóri, þar sem í stjórn verksmiðj
unnar væri enginn verkfræðingur.
Tveir verkfræðingar starfa nú
við Sementsverksimiðjuna, efaa-
verkfræðingur og vélaverkfræð-
ingur, en alls eru starfandi hér
á landi 189 erkfræðingar hjá opin
berum fyrirtækjum (bæ og ríki)
og 184 hjá öðrum.
Eins o« að framan greinir, þá
hefur saksóknari ríkisins nú feng
ið tnál þetta til meðferðar,—..eSa
að við ráðningu í starf fram-
kvæmdastjóra Setnentsverksmiðj-
unnar hafi ekki verið farið að
lögum, og saksóknari síðan sent
málið til iðnaðarráðuneytisins, og
óskað umsagnar þess um málið. Er
því þæði beiðni stjórnar Sements
verksmiðjunnar um skiptingu
starfs fracnkvæmdastjórans, og
lagabreytingar, ef þörf krefur,
og beiðni stjórnar Verkfræðinga-
félagsins um rannsóikn á starfi
framkvæmdastiórans í höndum
Jóhanns Hafsteins, forsætis- og
iðnaðarráðherra.
Fiskiðnskóli
Framhald af bls. 1
in í verstöðvum landsnis, eftir því
sem við verður komið.
Skólatími, inntökuskilyrði,
námsefni
Skólatími skal vera full 2 ár,
þar af 6 mánuðir verkleg þj'álfun í
starfandi fiskiðjuveri eftir regl-
um, er skó^anefnd setur. Verkleg
þjálfun fari fram að sumri til,
þrír mánuðir í upphafi skó!atím-
ans og þrír mánuðir á milli
bekkja.
Umsækjendur séu fullra "Jl ára
og bafi gagnfræðapróf eða hlið-
stæða bók.'ega menntun. — Skóla-
stjóra skal heimilt að veita u "'in-
þágu frá inntökuskilyriðum og verk
legri þjálfun innan takmarka sem
skólanefndin setur.
Helztu þókregar námsgreinar
skulu vera: — Fiskvinnslufræði,
sem nái yfir greinar fiskiðnðar-
ins og vélbúnað hans, gæðaeftirlit
og fiskmat, reikningur og rekstr-
arbókhald, efnafræði, eðlisfræði,
fiskifræði, ger.'afræfði, vinnurann-
sóknir, verzlumiarlandafræði, lög
og reglur um fiskvinnslu og fisk
mat, og að auki aðrar námsgrein-
ar, sem skólanefnd telur ástæðu
til að kenna.
Helztu verklegar námsgreinar
skulu vera: — Meðferð á nýjum
fiski, ísun, flökun, frysting, sölt-
un, síldarsöltun, herz.'a, reyking,
niðursuða, framleiðsla fiskrétta,
lifrarbræðslu, fiskmat, vinnurann-
sóknir, og að auki aðrar náms-
greinar sem skóranefnd telur '.-
stæðu til að kenna.
Nánari ákvæði um starfsemi
skólans skulu sett með reglugerffl.
Áhugaleysi ríkisstjómarinnar
Greinargerðin með frumvarpinu
sýnir vel fram á það áhugaleysi
sem ríkisstiórnin hefur sýnt þessu
máli, og er greinargerðin svo
hi'jóðandi:
„Liðin eru full 10 ár síðan Hutn-
ingsmenn þessa frumvarps hreyfðu
því á alþingi með flutningi þings-
ályktunartillögu, a® nauðsynregt
væri að stofna fiskiðnskóla hér á
landi. Eftir margra ára endurflutn
ing var loks hinn 30. apríl 1964
samþykkt þingsá.'yktun frá flm.
frv. og tveim öðrum þingmönnum
um skipun nefndar til þess aS
semia tillögur ,aun stofnun og
starfstilhögun almenns fiskiSnskóla
í landinu". Skyldi nefndin 'iúka
störfum  fyrir  10.  októþer  1964.
NY SAMKEPPNI!
HANDAVINNA HEIMILANNA
HUGMYNDABANRINN
Hugmyndabankinn efnlr á ný til samkeppnl um beztu tillögur aS, ýmsum
handunnum vörum úr islenzku ullarbandi og lopa frá Gef jun og a5 margs
konar föndurvörum úr fslenzkum loSgærum frá löunni á Akureyri.
Verðlaun eru þvi veitt i tveim flokkum:
1.  Prjónles og hekl
2.  Skinnavörur hvorskonar úr langhærðum eSa klipptum loSgærum.
1.  verSlaun í hvorr' grein eru T5 þúsund krónur.
2.  verðlaun kr 10 þúsund.
3.  verSlaun kr.  5 þúsund.
Flmm aukaverðlaur kr. 1.000,00 í hvorrl greln.
Allt efni tfl keppninnar: garn, lopi og skinn margskonar, fæst f
Gofjun Austurstræti en þar liggja einnig frammi nánari upplýsingar um
keppnina, matsreglur dómnefndar o.fl., sem elnnig er póstlagt eftlr belSnl,
VerSlaunamunir og vinnulýsingar verSa eign Hugmyndabankans tll afnota
endurgialdslaust, en vlnna og efnl verSur greitt sérstaklega eftlr mati
dómnefndar. Áski'inn er réttur til sýningar á öllum keppnlsmuntim í 3
mánuSi eftir aS úrslit eru birt.
Keppnismunl skal senda meS vlnnulýsingu tli Hugmyndabankans Gefjun,
Austurstræti merkta númeri, en nafn höfundar meS sama númeri skal
fylgia i lokuSu umsldgi.
Skilafrestur er til 10. desember n. k.
Dómnefnd sklpa fulltrúar frá HeimilislSnaSarfélagi fslands, Myndllstar- og
handiSaskóla tslands og Hugmyndabankanum.
LigglS ekki á 1181 ykkar. LeggiS i Hugmyndabankann.
GEFJUN AUSTURSTRÆTI
Ríkisstjórnin lét undir höfuð leggj
ast að skipa nefnd þessa í tæka
tíð, og það var ekki fyrr en 27.
nóvem'ber 1964, sem þáverandi
sjávarútvegsmálaráðherra skipaði
8 menn í fiskiðnskólanefnd, síðar
var bætt við tveimur, þaninig að
alls sátu í nefndinni 10 fu.ltrúar,
sem allir voru í nánum tengslum
við hagsmunasamtök fiskiSnaðar,
rannsóknarstofnanir atvinnuveg-
anna og fiskmatsyfirvöld. Formað
ur nefndarinnar var Hjalti Einars
son efnaverkfræðingur, einn
fremsti sérfræðingur þjóðarinnar
í fiskvinnslufræðum. Aðrir nefnd-
armenn voru: Bergsteinn Á. Berg-
steinsson fiskmatsstjóri, Jón Árna-
son a.'þm., Jón Skaftason alþm.,
Margeir Jónsson útgerðarmaður,
dr. Sigurður Pétursson gerlafræð
ingur, dr. Þórður Þorþjarnarson
forstjóri Rannsóknarstofnunar fisk
iðnaðarins, Tryggvi Jónsson for-
stjóri. niðursu0uverksmiðjunnar
Ora í Kópavogi, Leó Jónsson síld-
armatsstjóri og Sveinn Björnsson
framkvæmdastirilðnaðarmálastofn
unar íslands.
Álit fiskiðnskólanefndar.
Fiskiðnskólanefnd sat að stiirf-
um um tveggja ára skeið. Skilaði
hún áliti tiil ríkisstiórnarinnar í
desember 1966, og var það aðal-
niðurstaða nefndairinnar að leggja
til við ríkisstjórnina, að stofna
skyldi sérstakan fisðiðnskóla, er
hefði það aSalmarkmiS að veita
fræðslu í fiskiðngreinum og út-
skrifa fiskvinnslufræðinga.
Því miður hefur ríkisstjóirnin
haft tillögu fiskiðnskólanefndar
að engu og viriðst staðráSin í að
láta sitia við fullkomið aSgerSa-
leysi. í fræSslumálum fiskiSnaS-
arins nú sem endranær.
Brýnasta hagsmunamálið,
Má slíkt þó furSuilegt heita, þar
sem fullvíst er, aS ekki er ágrein-
ingur um meSal áhuga- og kunn-
áttumanna á sviSi siávarútvegsins
og fiskframleiðslu, a'S aukin starfs
þekking og skólamenntun sé nú
brýnasta hagsmunamál fiskiSnað
arins. Þess þarf varla aðminnast,
að fiskafurðir eru aðalútflutnings-
vörur íslendinga og standa að
langmestu leyti undir beinni giaid
eyrisöflun b.ióðarinnar. Vanræksla
á sviði fræðslumála fiskiðnaðar-
ins iafngildir því að vanrækja að-
alatvinnuveg landsmanna.
Flm. þessa frv. líta svo á,, að
ekki verði lengur við aðgerðar-
leysi unaS í fiskiSnskólamálinu,
og vil.ia nú freista þess að taka
upp hugmynd fiskiSnskólanefndar
frá 1966, eins og hún kemur fram
í tillögu nefndarinnar til frum-
varps til laga um fiskiSnskóla.
sbr. f.iölritaS nefndarálit, dags.
í des. 1966. Er frv. nefndarinnar
flutt hér óbreytt, ásamt skýring-
um hennar á greinum firum-
viarpsina."
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16