Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Firmntudagur 15. október ^970.
Aðalfundur félags
Framsóknarkvenna
Aðalfundur félags Framsóknar-
kvenna í Reykjavík, verður hald-
inn á Hallveigarstöðum, fimmtudag
inn 22. okt. kl. 8.30.
Venjuleg aðalundarstörf. Að
þeim loknum kynnir Margrét
Kristinsdóttir ostarétti. Framsókn
arkonur fjölmennið og mætið
stundvíslega. Stjórnin.
Keflvíkingar,
Suðurnesjabúar
Björk, félag Frantsóknarkvenna
í Keflavík byrjar nú aftur með hin
vinsælu spilakvöld í Aðalveri.
Byrjað verður á þriggja kvölda
kenpni, sem hefst sunnudaginn 18.
okt. kl. 21. Húsið opnað kl. 20,30.
Góð verðlaun. Mætið vel og stund-
víslega. Skemmtinefndin.
Almennur fundur:
Hugsanlegar varnir
gegn óðaverðbólgu
ríkisstjóriiarinnar
Framsóknarfélag Reykjavíkur
heldur almennan fund, miðviku-
daginn 21. október, kl. 8.30 i
Glaumbæ.
Fundarefni Stiórnmálaviðhorfið
og hugsanlegar varnir gegn óða-
verðbólgu ríkisstjórnarinnar.
Frummælendur: Einar Ágústsson
alþingismaður og Helgi Bergs.
ritari Framsóknarflokksins.
Framsóknarfólk er hvatt til að
fjölmenna á þennan fyrsta fund
vetrarins.
Stjórnin.
Helgi
Einar
Fleiri greiðslustaði
gjaldheimtu
AK, Rvík. — Á fundi borgar-
stjórnar á morgun, fimmtudag,
bera borgarfulltrúar Framsóknar-
flokksins fram tillögu uir að Gjald
heimtan, sem annast innheimtu
langflestra opinberra gjalda í
Reykjavík fyrir borg o>, ríki, hafi
fleiri móttökustaði -' borginni fyr-
ir greiðslur þessar til þess að
auðvelda borgurunum skilin.
Eins og nú er, eru greiðslustað
ir Gjaldheimtunnar allt of fáir,
og á þeim verðuir stundum bið
og veldur þetta hvoru tveggju, að
innheimta verður tregari og borg
arar þurfa að eyða miklu meiri
tíma í að koma greiðslum af sér
en eðlilegt e<r.
4 bessu þarf að ráða bót.
Stefnuyfírlýsingar
forsætisráðherra og
formanna stjórnar-
andstöðuflokka ídag
Eftir  mikið stímabrak,  tókst  að  fá  Kobba  til  að  sitia  fyrir  á  öxl   l
i eiganda síns, Kristjáns Jósefssonar.             ¦  (Tímamynd Gunnar)
'•
1
1
'
<¦
1
1
'
1
1
'
'
<
<
<
<
<
<¦
'
'
'
Talandi páfagaukur
í íslenzka dýrasafninu
SB—Reykjavík,  miðvikudag.
Kobbi hcitir páfagaukur.
sem nýlega bættist í íslenzka
dýrasafnið í Breiðfirðinga-
búð. Kobbi er að því leyti frá-
en ekki allt af kurteislega.
Meira fékkst hann ekki til að
segja, sem skildist. En Krist-
ján, sagði okkur, að Kobbi
hefði komið í bæinn fyrir fiór-
brugðinn   hinum   dýrununi  um dögum og væri ekki far-
þarna, að hann er snarlifandi
og getur meira að segja talað.
Kristján Jósepsson eigandi
safnsins segir, að Kobbi sé
mesta  blaðurskjóða.    þegar
inn að venjast að hafa ekki
vini sína hjá sér. Áður bjó
Kobbi á Vopnafirði í 2 ár, en
meira er ekki vitað um ævi
hans, nema hvað hann skreið
hann sé einn, en þegjandaleg-  úr egginu fyrir einum fjórum
ur við gesti.                  árum.
Við  skruppum  í  heimsókn    Kobbi er á'kaflega fallegur á
til Kobba upp í dýrasafn í dag  litinn, grasgrænn, með hárauð
og þá sat hann einn í búrinu  an haus og rauða  bletta  á
sínu í stóra salnuim og tauteði  vængjunum.  Kristján  hleypti
eitthvað.  Hann  svaraði  þegar  honum út úr búrinu og hann
við buðum honum góðan dag,            Pratnhald á bls. 14.
EB-Reykjavík, miðvikudag.
Engir fundir voru á Alþingi í
dag, en á morgun mun Jóhann
Hafstein, forsætisráðherra, flytja
ræðu á Alþingi, um stefhu rfkis-
stjórnarinnar í þeim málum, er
bíða úrlausnar á þessu þingi. —
Munu síðan formenn stjórnarand-
stöðuflokkanna væntanlega flytja
ræður um stefnu flokka sinna í
þeim málum. — Fjölmörg frum-
vörp liggja nú frammi á Alþingi.
Frá ríkisstjórninni hafa m.a. kom
ið: Frumvarp til laga um virkjun
Lagarfoss á Fljótsdalshéraði; frv.
til laga um olíuhreinsunarstöð á
íslandi, frv. til laga um lífeyris-
sjóð bænda, og frumvarp til laga
un? framleiðnisjóð landbúnaðar-
ins.
f frumvarpinu um virkjun Lag-
arfoss er lagt til, að ríkisstjórn-
inni sé heimilt að fela Rafmagns-
veitum ríkisins að virk.ia Lagar-
foss til raforkuvinnslu í allt að
800 hestafla orkuveri. Þá er lagt
til að heimila rTkisstjórninni að
taka lán fyrir hönd ríkissjóðs eða
ábyrgjast lán, sem Rafmagnsveit-
ur ríkisins taka, allt að 180 millj.
kr., til greiðslu stofnkostnaðar
mannvirkjanna. — í greinargerð
með frumvarpinu keimur fram, að
Raftnagnsveitur ríkisins hafa að
undanförnu unnið að framhalds-
athugunum á fjárhagslegri fram-
kvæmd Lagarfossvirkjunar, á
grundvelli nýendurskoðaðra kosta
aðaráætlunar um virkjun í áföng
um. Var greinargerð um útreiknr
inganna send ráðuneyti með bréfi
dags. 18. þ.m. Niðurstöður þekra
eru, að svo setn nú horfir uim or&u
notkun á Austurlandi, geti Lagar
fossvirkjun orðið hagkvæm og
væntanleg til inasetningar árið
1973, eða jafnvel í árslok 1972,
og það því fremur, sem veruleg
aukning náist á orkusölu til hit-
unar.
Stjórnarfrumvarpið um olíu-
hreinsunarstöð á fslandi er nú
e:-durflutt á Alþingi, og er í frum
varpinu átt við iðjuver til fram-
leiðslu á olíuvörum og' öðrum efna
iðnvarningi fyrir erlendan og inn
lendan markað með hreinsun og
vinnslu úr jarðolíu og skyldum
efnum, svo og hvers konar atvinnu
fyrirtæki, sem starfrækja má í
þágu slíks iðjuvers eða í tengsl-
tim við það. Þá er í framvarpinTi
ákvæði þess efnis, að rfktsstjótn
in beiti sér fyrir stofnun Muta-
félags, sem hafi þa'ð markmið að
halda áfram lokakfenun þess, að
olíuhreinsunarstöð verði by^ggð á
íslandi, og ennfremur ákvæði þess
efnis að ríkisstjiórninni sé heim-
ilt að veita ríkisábyrgð fyrir láni,
eða lánum, er hlutafélagið tekar
til starfsemi sinnar, allt að 5 miHj.
króna.
Þá er frumvarpið tim lífeyris-
sjóð bænda nú einnig endurflutt,
er í því ákvæði um stofntm Iíf-
eyrissjóðs fyrir alla toændur í land
Fraimhaid á  14.  iðu.
40 m kornhlaða rís á 18 dögum
KJ-Reykjavík, miðvikudag.
Frá því 27. september hefur
veHlð steypt nótt og dag í Sunda-
höfn, en þar er nú risin rúmlega
37 metra há kornhlaða, og í viku-
lokin verður lokið við að steypa
turn á hlöðuna, sem skagar þá
45,27 metra upp í loftið, og breyt
ir þar með umhverfinu í Sunda-
höfn töluvert mikið.
Það er hlutafélagið Kornhlað-
an, sem byggir þarna á hafnar-
bakkanum, en verktaki við þessa
sérstæðu byggingu er Brún h.f.
Um hundrað menn vinna þarna
á tvískiptum vöktum. fimmtíu á
hverri tólf tíma vakt, og meðal-
steypuhraði hefur verið 2,40 mtr.
á sólarhring, en steypan kemur
frá Steypustöðinni h.f. og er sér-
staklega lögað fyrir þetta mann-
virki. í kornhlöðunni eru 24 korn
„síló". og að því er Hjalti Páls-
son, stjórnarformaður Kornhlöð-
unnar h.f., sagði Tímanum, er von
á vélum í hlöðuna í nóvember,
og samkvæmt áætlun á hún að
vera tilbúin til notkunar síðari
hluta vetrar. Rúmar kornhlaðan
5300 tonn.
Kornhlaðan skagar nú um 40
metra upp í loftið á hafnarbakk-
anum  í  Sundahöfn
(Tímamynd — GE)
L:¦;¦.';•. :-.¦¦¦.-"¦:¦:,v..¦.¦.v:>..'.¦.¦:

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16