Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						LAílHÍARDAGtJR 24. október 1970.
TIMINN
MEÐ MORGUN
KAFFINU
— GeWíu  eitiMhvaW  ma'ður;
ertu ekki gamall sjóskáti?
Það var komið langt fram
jtfir miðnætti, en rithöfundur
iziai sat enn og pikkaði á rit-
v&saa.
— Ertu ekki að koma að
hátta, fcallaði fcona hans inn-
an úr svefnherberginu.
— iNei, ekki alveg strax.
Bóíinn er búimn að ná stúlk-
unni og ég verð að bjarga
hcnni undan valdi hans.
—Hva'ð er hún gömul?
—Tvítug.
— Komdu bara að hátta.
Hún er nógu gömul til að sjá
um sig siálf.
Nonni fór í læknisrannsókn
með móður sinmi.
— Var það vont? spurði
pabbi hans, þegar hann kom
heim.
— Nei, nei. Læknirinn tal-
eði allan tímann viö magann
á mér í síma.
Eftir sýningu á frönskum
bókum í Búdapest, kvartaði
hinn franski umráðamaður
sýningarinnar yfir, að hekn-
ingurinn af bókunum hefði
horfið meðan á sýningunni
stóð.
— Það er undarlegt, sagði
embættismaðurinn, sem tók
við kvörtuninni.
— Fyrir nokkru var hér sýn
lng á rússneskum bókum og á
eftinr kom í ljós, að þeim hafði
fjölgað um helming.
^t.
— Ljónatemjari  —  já, lík-
lega um 20 þúsund kaloríur.
Konan mín hætti að vinna,
þegar við giftum okkur. En svo
fór henni að leiðast og :ærði
innanhússkreytingar. Nú vill
hún hafa skipti á mér, af því
ég fer svo illa við garínurnar.
DENNI
DÆMALAUSI
ISPEGLI
— Og svo verðurðu ag fara
til dýralæknis mcð hitt.
— Köttur konunnar minnar
er horfinn og ég vil setja aug-
lýsingu í blaðið og lofa 10
þúsund krónum í fundarlaun.
— Það eru miklir peningar
fyrir einn kött.
— Það skiptir engu máli.
Okkar á milli sagt, þá drekkti
ég kettinum.
Það er sagt, aðþað'boði sjö
ára ógæfu, að brjóta spegil.
— Það er delle. Ég átti
frænku, sem braut spegi: og
húm vas© undir járnbrautar-
lest strax sama daginn.
Þi3 rétt ráSið því hvort þiS
drekkið ekkl kaffið. Ég notaSi .ill-
an pakkann i þaS.
Stuttu áðuf en Sihanouk
prins i'ét af völdum í Kambód-
íu tók hann sér fetfð á hendur til
Frakklands einhverra erinda.
Á leiðinni kom hann við í Monte
Cario og leit auðvitað við í
spilavítinu.
Hann lagði" svimandi háar
upphæðir undir og tapaði stöð-
ugt. Til að greiða spilaskuld-
ina varð hann að taka af fé
krúnunnar, þ.e. skattpeningum
þjóðar sinnar. Og Rainer fursti
af Monaco er ekki sagður hafa
gert neinar athugasemdir við
aetta greiðsluform.
Núverandi stjórn Kambódíu
hefur svo ásakað furstann fyr-
ir að vera meðsekan í ráni ríkis
fjárins, en hann neitar harð-
lega slíkum áburði.
Rainer fursti hefur alltaf
reynt að forðast að Játa blanda
sér í málefni spilavítisins, en
nú virðist hann vera í slæmri
klípu, því að Kambódíustjórn
fullyrðir, að hún geti leitt fram
vitni í málinu, er sanni, að
Eurstanuim hafi vel verið kunn-
agt um svik Sihanouks prins.
Og þess verður víst ekki langt
að bíða, að spilaævintýri prins-
ins snúist upp í opinbert
hneyksli með ófyrirs.iáanlegum
afleiðingum   fyrir  hlutaðeig-
andi aðii'a.
!
Brezki landbúna'ðarráðherr-
ann álítur það sérlega árangurs
ríkt og vel til falAð að ræða
við fólk á vinnustað. Trúr.
þeirri skoðun sinni tók hanri
sig til um daginn og hélt heljar-
mikla ræðu í kjötmiðstöð einni
í Lundúnum — í miðjum vinnu-
tímanum. Vel að verið og dálítið
óvenjulegt þegar ráðherra á í
hlut. En hann fékk líka tals-
vert óvenju'egar móttökur.
Einn af kjötiðnaðarmönnun-
um var svo óánægður með ræð-
una, að hann gat ekki stillt sig
um að láta það í ljós á ótvíræð-
an hátt. — Á þetta nú að heita
landbúnaðarráðherra. Svei mér
ef þessi væri ekki allt eins góð-
ur í stöðuna! Og hann lét ekki
sitja viS orðin tóm, heldoir
leysti niður um sig í snatri,
eins og sjá má á myndinni, og
sneri fyrirferðarmiklum aftur
endanum í átt að ráöherranum.
Vinnufélagamir áttu erfitt
með aB halda sér alvarregum,
sn Prior ráðherra tók þá skyn-
samlegu afstöðu að láta sem
jkkert væri.
Myndirnar tvær efu af sömu
náungunum. Á annarri sjást
þeir í fnllum skrúða á leið til
vinnu sinnar sem götulögreglu-
þjónar í London, en á hinni gef-
r að líta meðlimi einar vir zl-
ustu beathljómsveitar þar í
borg.
Fyrir nokkrum árum mynd-
uðu piltarnir hljómsveitina
„The City Sound", og ti^gang-
urinn var eingöngu að skemmta
sjálfum sér og kollegum á árs-
hátíöum og öðrum mannfagn-
aði innan lögreglunnar. Þetta
gekk ljómandi vel, og þeir
skemmtu sér konunglega við
tómstundagamanið.
Svo kom að því, að ým:'. dð-
ilar fóru að biðja þá að
skemmta á góðgerðarsamkom-
komum, og ekki stóð á þeim.
En svo fór skriðan skyndilega
að falia. Þeim fóru a berast
tilboð úr öllum áttum, og upp-
hæðirnar, sem í boði voru,
voru siður en svo sambæri.'egar
við þau laun, sem þeir fengu
Það er alveg furðulegt, á
hve mörgum sviðum tunglferð-
ir Bandaríkjamanma hafa haft
áhrif. í sambandi við þær ferð-
ir hafa verið gerðar margar
uppgotvanir, sem síðan hafa
haft mikla og oft mjög gagn-
lega þýðingu í daglegu lífi jarð
arbúa.
Tökum til dæmis glerið í
gluggum tunglf.lauganna. Það
breytir um lit eftir því, hve út-
fjólubláir geislar sólarinnar
eru sterkir hverju sinni. Gler-
ið inniheldur silfurkristalla, og
litabreytingin verður svipuð og
þegar ljósmyndapappír er lit-
aður.
fyrir löggæzluna, 'íef undan-
skildar eru greiðslur fyrir auka
vaktir, sem einkum voru fölgn-
ar í því að berja á mótmælend-
um á götum úti.
En nú vita þeir ekki sit* rjúk
andi ráð. Þeir geta ekki sinnt
hvoru tveggja, og hafa ekki
ennþá getað gert upp við sig,
hvort velja skuli löggæzluna eða
músikina. Þúsundir punda eru
í boði, að minnsta kosti næstu
árin, og eiginkonurnar gera
hvað þær geta til að fá þá úr
lögreglunni. Lögreglusij'rinn í
London reynir á hinn bóginm
að harda í menn sína melð því
að lýsa yfir, að þeir geti yeriS
dottnir upp fyrir sem músikant
ar fyrr en vari, en í lögreglunmi
eigi þeir framtíð fyrir sér.
Þéssi togstreita hefiur ein-
ungis leitt til þess, að lögreglu-
þjónarnir músíkölsku hafa 551-
azt enn meiri frægð og fengið
æ fleiri tilboð.
En sem sagt, þeir hafa ekki
ennbá '"ki'ð neina öiiagaríka
ákvörðun.
Þetta hafa nokkrir hugvits-
samir g^eraugnaframleiðend-
ur fært sér í nyt, og þess verð-
ur ekki langt að bíða, að al-
menningur njóti góðs af, >ótt
au'ðvitað verði slík gleraugu
nokkuð dýr til að byrja með.
Og þá þurfa þeir, sem á
annað borð ganga með gleraugu
ekki að burðast með bæði
venjuleg gleraugu og sólglwr-
augu, því að glerim í „mána-
gleraugunum" breyta um lit
eftir aðstæðum úr pægilega
reyklituðu innan dyra, og a3t
upp í ven.iulegam, dökkan lit
í sterku sólskini.
wmm^*i^» m *
p ^ ^i pn^^»^mp^*^ ^ <i ^**»^*i
»^mm ^ ^ #»^^,^
m*^ 9*0**i*Á
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16