Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						LAUGARDAGUR 24. október 1970.
ÍÞRÓTTIR
TIMINN
wtmm
13
Á PAPPlRNUM
FRAM STERKARA
- MED SÍNA 6 LANDSLIÐSMENN 0G3 NORDURLANDAMEIST-
ARA - EN FRAKKARNIR KUNNA EINNIG SITT FAG
kllp-Reykjavík.
í dag kl. 16.00 hefst í Laugar
dalshöliinni fyrri leikur fslands
meistaranna 1970, Fram og Frakk
landsmeistaranna 1970 US Ivry í
Evrópukeppninni í handknattleik.
Bæði liðin stila upp sínu sterk
asta liði, og á pappírnum virðist
Fram sterkara. Af 12 leikmönn-
um liðsins hefur helmingurinn leik
ið með íslenzka landsliðinu á und
anförnum árum, og þar af 5 í
siðustu HMjkeppni, sem fram fór
í Frakklandi s. 1. vetur, en þar
léku þeir m. a. við franska lands
liðið, sem skipað var leikmönnum
etr leika með US Ivry.
Þessir HM-Ieíkmenn Fratn eru,
Þorsteinn Björnsson, Ingólfur
Óskarsson, Sigurður Einarsson,
Biörgvin Björgvínsson og Sigur
bergur Sigsteinsson, en auk þeirra
hefur Guðjón Jónsson einnig leik
ið með landsliðinu. Samanlagður
landsleikjaifjöldi þessara manna
er 194 leikir, þar af hefur Ingólf
ur leikið 45 leiki, Sigurður 43 og
Þorsteinn 39.
Fyrir utan þessa 6 raienn eru 3
¦Noirðurlandameistarar í handknatt
leik frá síðasta ári í liðinu, þeir
Guðjón Erlendsson, Axel Axels
son og Pálmi Pálmason og til við
bótar þeim, tveir fyrrverandi UL
menn, þeir Arnar Guðlaugsson og
Gylfi Jóhannsson. Þjálfari þeirra
er heldur enginn nýgræðingur í
landsliði því þa'ð er Gunnlaugur
Hjálmarsson, sem lék m. a. 44
landsleiki.
US Ivry, er talið bezta félags-
lið Frakklands í dag, og með
því leika fjórir HM-leikmenn
Frakklands. Þekktastur þeirra er
René Ríchard með um 80 lands
leiki að þaki en hann er 27 ára
gamall. Bróðir hans Michael Rich
ard, sem er 24 ára, hefur 30
landsleiki að baki og er talinn
mjög svipaður bróður sínum á
leikvelli. Þá kemur Rachid Agg-
oune, sem er tvítugur og hefur
leikið 15 sinnum í landsliði og
loks risinn Jacques Brunet, sem
er 190 á hæð og hefur 45 lands-
leiki að baki. Fyrir utan þessa
Iandsleiki hafa þeir allir tugi fé-
lagsleikja að baki eins og leik-
menn Fram.
Leikurinn  hefst  kl.  16.00  og
Unga IÁ átti í erfið-
leikum með gamla IA
fslandsmeistararnir í knattspyrnu
1970 frá Akranesi, áttu í miklum
vandræðum með íslandsmeistar-
ana frá 1960, sem einnig eru frá
Akranesi, í fyrra kvöld, er þessi
lið mættust við vígslu nýju flóð
ljósanna á Akranesi.
„Gömlu fcarlarnir" léku með
fuíít lið eins og það var 1960, en
þá léku þeir ekki með Ríkharður
og Bonni. Ingvar Elísson var
imeð þeim þá og hann lék einnig
imeð í fyrra kvöld, en í meistara
liðið 1970, vantaði Matthías, Guð-
jón og Einar markvörð, en í
þeirra stað léku, Davíð. Andrés
og Björn Lárusson.
Þeir „gömlu" komust fljótlega
í 2:0 og skoraði Skúli Hákonarson,
sem nú er bóndi uppi í Borgar-
firði, bæði mörkin. Eyleifur jafn-
aði fyrir hálfleik 2:2 en þeir
„gömlu" komust í 4:2 (Sveinn
Teitsson og Þórður Jónsson). Ey-
leifur minnkaði bilið aftur í 4:3
og Teitur jafnaði leikinn 4:4.
Á síðustu sekúndu skoraði svo
Björn Lárusson sigurmark „ungl-
inganna" 5:4.
Var mikill hasar í leiknum,
sem var 2x35 mín. Gáfu þeir
„gömlu" hinutn ekkert eftir og
léku skínandi knattsp. á köflum.
Voru hinir nýbökuðu meistarar
heldur óhressir yfir þessu öllu
saman og var einum þeirra vís-
að af leikvelli fyriir að láta skapið
hl'aupa með sig í gönur í þessum
„brœðraleik".
ÍÞRÓTTIR
um helgin
LAUGARDAGUR:
Knattspyrna:
Melavöllur   kl.   13.45.  'Eikar-
keppni ESÍ, Breiðablik — KR.
Framvöllur kl. 15.00. Bikarkeppni
1. flokks, Fram — ÍBK (undanúr-
slit).
Vestmannaeyjavöllur kl.  14.00.
Bikarkeppai 1. flokks, ÍBK —
Þróttur (undaaúrslit).
Akranesvöllur kl. 15.00. Bikar-
keppni 2. flokCís, ÍA — ÍBV
(undanúrslit).
Handknattleikur:
. Laugardalshöll ki. 16.00. Evrópu-
keppnin í handknattleik, Fram —
US Ivry.
Laugardalshöll kl. 18.00. Reykja-
víkurmótið,  meistarafl.  kvenna,
Fram .— Ármann, 2 leikir í 1. fl.
og 7 leikir í yngri flokkunum.
SUNNUDAGUR:
Knattspyrna:
Melavöllur kl. 14.00. Bikarkeppni
KSf, ÍBV — I'BK (undanúrslit).
Melavöllur kl. 15.45. Haustmót 4.
fl. B, Valur — Víkingur (úrslit).
Háskólavöllur kl. 16.00. Haustmót
1. fl., KR — Ármann.
Framvöllur kl. 15.00. Firmakeppn-
in, Sláturfélagið — Vífilfell, (úr-
slit).
Handknattleikur:
Laugardalshöll id. 20.00. Landslið-
ið  1964  — „Pressa", Landsliðið
1970 — US Ivry.
Laugardalsh'öll kl. 17.00. Reykja-
víkurmótið, 2 leikir í 1. fl. karla
og 7 leikir í yngri flokkunum.
verður hann dæmdur af norskum
dómurum, sem hér hafa báðir
dæmt áður og eru með þeim
beztu, sem hér hafa sézt. Ekki
mun veita af góðum dómuruim,
því þetta franska lið er að sögn
kunnugra m.i'ög ákveðið og fast
lið, sem ekki lætur í minni pok-
ann fyrir nokkrum hlut, og það
gerir Framliðið ekki heldur.
Leika íhádeginu
klp—Reykjavík.              svona snemma. Meain eiga betra
Nú hefur verið ákveðið að með  að  komast  á  leikinn  á
leikur íslands og Skotlands í  þessum tíma en kl. 15 eða 16,
; ^ Evrópukeppninni   í   knatt-  og margir hafa áhuga á að sjá
spyrnu 18 ára og yngri, sem  hann,  og er  þarna komið  á
fram á áð fara n.k. þriðjudag,  móts við þá.
fari fram  á Laugardalsvellin-   Unglinganefnd KSÍ hefur val
um og hef jist kl. 12.15.       ið liðið sem leika á gegn Skot-
Verður ,það  í  fyrsta  sinn landi, og er það þannig skipað:
sem landsleikur fer fram svo  Árni Stefánsson,,ÍBÁ\/
snemma dags hér á landi, og  Guanar Guðmundsson, KR
áreiðanlega fyrsti landsleikur-  Helgi Björgvinsson, Val
inn, sem fram fer í Evrópu, sem  Þórður Hallgrímsson, ÍBV
leikinci er í hádeginu.        Róbert Eyjólfsson, Val
Eins og fyrr segir hefst leik-  Björn Pétursson, KR
urinn kl. 12.15 og honum lýk-  Árni Geirsson, Val, fyrirliði
Ur kl. 13.50. Þurfa menn því  Snorri Rútsson, ÍBV
ekki að fá frí úr vinnu eða Örn Óskarsson, ÍBV
skóluen nema í einn tíma. Það  Ingi Björn Albertsson, Val
er aðsóknarinnar vegna,  sem  Ólafur Danívaldsson. FH.
leikurinn er látinn fara fram        Framhald á bls. 14
""7
1
1
s
s
s
s
i.-^-^-^~~~

11W
Istandsmeistararnir í handknatNeik 1970, Fram, sem í dag mæta Frakklandsmeislurunum 1970, US lvrV/ í fyrrl
leik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknatHeik.                                        (Tímamynd Gunnar)
Breiöablik bakkaði
KR mótmælti vellinum í Kópavogi. — Leikurinn fluttur til Reykjavíkur
klp—Reykjavík.
Það fór eins og við spáðum sl.
þriðjudag, að KR léki ekki mögl-
unarlaust á hinum litla og vara-
sama velli Breiðabliks í Kópavogi,
í bikarkeppninni.
KR tilkynnti Breiðablik og nið-
lurröðunarnefnd með skeyti í vik-
unni, að það léki leikinn í Kópa-
vogi með fyrirvaira, þar sem völl-
urinn þar uppfyllti ekki þau skil-
yrði, sem ger® eru um lengd og
breidd vallar, samkvæmt reglugerð
KSÍ, og mun það vera rétt hjá
þeim.
Tií að forðast að leikurinn yrði
leikinn upp aftur, ef Breiðablik
sigraði í honum, samþykktu for-
ráðamenn Breiðabliks, að leikur-
færi fram á Melavellinum í stað-
inn, en það er álíka mikill „heima-
völlur" beggja liðanna. Fer leik-
urinn fram í dag og hefst kí. 13,45.
Breiðabliksmetin eru í góðri æf-
ingu um þessar mundir. í vikunni
léku þeir æfingaleik við Keflvík-
inga á flóðlýstum velli í Keflavík
og sigruðu 4:0.
KR-ingar hafa ekki leikið opin-
Framhald á bls. 14
//
PRESSAN" GEGN
ÞEIM ..GÖMLU"
//
íþróttafréttamenn hafa valið
„pressuliðið" sem mætir HM-liði
íslands frá 1964 í Laugardalshöll
inni á sunnudagskvöldið kl. 20,00
en þá Ieika þessi |ið forleik að
leik landsliðsins '70 og US Ivry
frá Frakklandi.
„Pressuliðið" verður þannig
skipað:
Emil Karlsson, KR
Pétur Jóakimsson, Haukum
Sigurður Jóakimsson, Haukum
Ólafur Ólafsson, Haukum
Þórarinn Tyrfingsson, ÍR
Magnús Sigurðsson, Viking
GuSjón Magnússon, Víking
Einar Magnússon,, Víking
Arnar Guðlaugssón, Fram
Björgvin Björgvinsson, Fram
Sigurbergur Sigsteinsson, Fram
Bergur Guðnason, Val, (fyrirl.)
Stjórnandi liðsins utan vallar
verður Pétur Biarnason þjálfari
Hauka, en dómiarar í leiknum
verða Ól'i Ólsen og Reynir
Ólafsson. Leikinn á eftir dæma
þeir B.i'örn Kristjánsson og Karl
Jóhannsson, en þeir eiga að dæma
Ieik í Evrópufceppninni, sem fram
fer í Osló í næstu vdiku.
GuSmundur ÞórSarson, aSalmark-
skorari Breiðabliks, er alinn upp hjá
KR, og lék m. a. sem markwörður
í 2. flokki félagsins og varð þá Is-
lándsmeistari. í dag fær hann að
glíma í fyrsta sinn við sína gömlu
félaga, og þá mesf viS „þingmann-
inn" EHert Schram
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16