Tíminn - 24.10.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.10.1970, Blaðsíða 15
 plgpII ■' *. • 'vtv:ifrX<;«^íí'-95 € Itf /> WODLEIKHUSIÐ EFTIRLÍTSMAÐURINN Sýning í kvöld kl. 20. \ Tvær sýningar eftir. MALCOLM LITLI Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ai 03 LHfiJ ^REYKJAyÍKU^ JÖRUNDUR í kvöld. Uppselt. KRISTNIHALDIÐ sunnudag. Uppselt. HITABYLGJA eftir Ted Willis. Þýðandi Stefán Baldursson. Leikmynd Jón Þórisson. Leikstjóri Steindór Hjörleifs- son. Frumsýning miðvikudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. GAMLA BlO jjg Heimsfræg og sniL'darvel gerð og leikin ný, amer- isk stórmynd i litum og Panavision. Myndin er gerð af hinntT. heimsfre'aa leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars-verðlaunin fyrir stjóm slna ó myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vik- unni DUSTIN HOFFMAN ANNE BANCROFT Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. — Bönnuð börnum. mwi 41985 Stríðsvagninn Geysispennandi amerísk mynd i litum. með islenzk- um texta. Aðalhlutverk: JOHN WAYNE KIRK DOUGLAS Endursýnd kl. 5,15 og 9. LAUGARDAGUR 24. októher 1970. rflf 7HÆk\£ai oSlntt UHHH Táknmál ástarinnar (Kárlekens sprák) Athyglisverð og mjög hispurslaus ný sænsk lit- mynd, þar sem á mjög frjálslegan hátt er fjallað um eðlilegt samband karls og konu, og hina mjög svo umdeildu fræðslu um kynferðismálin. Myndin er gerð af .'æknum og þjóðfélagsfræðingum, sem kryfja þetta viðkvæma mál til mergjar. ÍSLENZKUR TEXTI ----- Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÍMINN Dagfinnur dýralæknir (Dr. Dolittle) AuglýsiðíTímanum :.”inm.x... '■ im,r:..i iMinm ■■ mmi'. > íslenzkur texti Ný, afarskemmtileg sænsk verðlaunakvikmynd í Stum. Blaðadómar um myndina úr sænskum blöð- um: ,,Bezta barnamynd, sem ég hef nokkurn tíma séð.“ „Það er sjaldgæft, að kvikmynd gleðji mann jafninnilega og þessi." „Foreldrar, takið eftir. „Hugo og Jósefína" er kvikmynd, sem börnin ykkar verða að sjá!“ ,,Þetía er ómótstæðileg, töfrandi kvikmynd.“ „Áreiðanlega það bezta, sem gert hefur verið í Svíþjóð af þessu tagi — og kannski þótt víðar væri leitað.“ Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA6 Simat 32075 og 38150 GEIMFARINN Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í 3tum og Cinemascope, með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. 1 skák miia Anderssen og Alex- ander í Hamborg 1869 kom þessi staða upp og á Anderssen, hvítt, leik. 1. Hxf7! — BxH 2. Df3 — BxR 3. c4xR og hvítur gafst upp, því hann fær ekki varizt máti. Þeir kunnu einnig a® tefla fyrir 100 árum! r»W.I„I,m*Simia MkiíiMlviM **«*»<«*!! ? Hin heimsfræga ameríska stórmynd. Tekin í litum og 4 rása segultón. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók. sem hefui komið út á ís’enzku. Þetta er mynd fyrir unga jafnt sem aldna. íslenzkur texti. Aða'.hlutverk: REX HARRISON Sýnd kl. 5 og 9. Tónabíó ÍSLENZKUR TEXTI Stúlkan í Steinsteypunni Mjög spennandi og glæsileg amerísk mynd í litum og Panavision, um ný ævintýri og hetjudáðir einka- spæjarans Tony Rome. Bönnuð yngri en 12 áro. 1 1 Sýnd W. 5 og 9. ;,! ! !' — PÓSTSENDUM — Simi 31182. íslenzkur texti. Frú Robinson (The Graduate) Leindardómur hallarinnar 18936 Hugo og Jósefina MfgK Afar spenmandi frönsk-bandarísk sakamálamynd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnu® innan 12 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.