Tíminn - 01.12.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.12.1970, Blaðsíða 2
TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 1. desember 1970. Myndln var tekin er gestum var boðið að skoða DOMUS KRON að Laugavegi 91. F. v. Örn Ingólfsson, verzl ■ ■ u««ixbm Aiixdki ah hmáixi.. i«■«..m£min^!awi ifndiTiyncl Ounndr) unarstjóri, Ragnar Ólafsson, formaSur KRON og ngólfur Ólafsson, kaupfélagsstjéri. DOMUS KRON opnar í dag ai Laugavegi 91 KJ—Reykjavík, mánudag. I vinnumanna I Svíþjóð og Noregi. I framtíðinni að vera hornhús á Á morgun þriðjudaginn 1. des- DOMUS KRON er til húsa á Laugavegi og Snorrabraut,' enda ember opnar KRON sitt fyrsta þrem hæðum að Laugavegi 91. Fé- byggt með þaó' í huga. vöruhús, sem heitir DOMUS, en lagið keypti hús þetta, sem er Húsið er teiknað af Haraldi V. það er heiti á vöruhúsum sam-1 nýbyggt, s. 1. vor og á það í I Framhald á bls. 11. Tryggingaskrifstofa okkar á Isafirði hefur nýlega vefið flutt að Silfurtorgi 1; Eins og áður mun skrifstofan annast öll almenn trýggingaviðskipti og hið nýja húsnæði veitir starfs- fólkinu betri skilyrði til að sinna tryggingaþörfum einstaklinga og fyrirtækja. Sérstök áherzla verður lögð á fljótt og sann- gjarnt uppgjör tjóna: " Tryggið þar sem öruggast og hagkvæmast er að tryggja. SILFURTORGI 1 • ÍSAFIRÐI • SÍMI 3555 UMBDÐ m: UFTRYGGINGAFEIAGIO ANDVAKA SAMVINNUTRYGGINGAR Einstæðir foreldrar opna skrifstofu SJ—Reykjavík, mánudag. Samtök einstæðra foreldra hafa framvegis opna skrifstofu síðdeg is á mánudögum að Hallveigarstöð um, efstu hæð. Margrét Margeirs- dóttir mun á bessum tíma veita þeim einstæðum foreldrum, sem á þurfa að halda, aðstoð i vanda málum og benda á þau úrræði, sem fyrir hendi eru. Jafnframt mun félagið knýja á um að fleiri úrræði skapizt. Á sama tíma er einnig hægt að hringja á skrif stofuna í síma 18156. Þegar hafði kvisazt um að samtökin væru að opna leiðbeiningaskrifstofu, og þegar blaðamönnum var skýrt frá þessu í dag höfðu nokkrir einstæó ir foreldrar leitað til hennar Auk leiSbeiningastarfseminnar verður þarna skrifstofuhald fé- lagsins. Veittar verða upplýsingar um starfsemina, nýir félagar og REMBRANDT 0G VAN GOUGH Á MOKKA SJ—Reykjavík, mánudag. Félagið Holland ísland heldur nú sölusýningu í Mokkakaffi við Skólavörðustíg, á eftirprentunum á verkum hollenzkra meistara myndlistarinnar til ágóða fyrir starfsemi fclagsins. Flestar eru eftirprentanirnar þrykktar á striga. Sumar í breiðum trérömm- um eða gylltum antíkrömmum, en aðrar óinnrammaðar. Verð mynd anna er frá 500 og upp í 1300 kr. Þarna eru myndir eftir Rem- brandt, Van Gough. Frans Hals, Vermeer, Jan Steen, Gerard Dou og fleiri. Félagið Holland ísland var stofn að 1966 og er markmið þess að viðhalda tengslum fólks hér af hollenzkum ættum og annarra sem áhuga hafa á Hollandi. Áhugi er ríkjandi í félaginU að standa fyrir fyrirlestrum, listsýningum og tónleikum hollenzkra lista- manna hér, svo og annarri kynn- ingarstarfsemi. En fjárskortur hef ur valdið því að minna hefur ver ið gert í þvi efni en skyldi. Félagió' hefur tvívegis haldið blómakynningar, en þetta er fyrsta sýningin af þessu tagi, sem það stendur fyæir, Félagar eru nú um 70, meðal annarra allar Karmel systurnar í klaustrinu í Hafnarfirði, sem taka þátt f félagsstarfinu á sinn hátt. Formaður félagsins er nú Anton Ringelberg. John W. Sewell á veg og vamda af sýningunni á Mokka, en hann er í stjórn fé- lagsins ásamt Inga Karli Jóhannes syni og Kristínu Kjartansson. Almennur fundur í Glaumbæ 3. desember ,Er íþrótta- kennslan van- rækt í skólum?4 Félag ungra framsóknarmanna i Reykjavík heldur almennan fund fimmtudaginn 3. desember nk. kl. 20,30 í Glaumbæ. jgg Fundarefni: Er íþróttakennsla vanrækt 1 skólum? ff Frumrnælandl: : Alfreð Þorsteins- styrktarfélagar ski'ásettir og fé- lagsgjöldum veitt móttaka. Mun Jódís Jónsdóttir starfa á skrif- stofunni auk Margrétar. Á skrifst. verða fram til jóla af. greidd jólakort, sem samtökin gáfu nýlega út og félagsmenn hafa selt til ágóða fyrir starfsemina. Af þeim eru fjórar tegundir, allar prýddar barnateikningum. Skrifstofan mun hafa spjald skrá yfir félagsmenn samtakanna, og má búast við að með tímanum fáist aukin þekking á hve margir einstæðir foreldrar eru hér og hver helztu vandamál þeirra eru, og sá fróðleikur gefi vísbendingu um hvert beina skuli starfsemi fé- lagsins í framtíðinni. Þá vill stjórn Samtaka einstæðra foreldra benda á ac/ senn te'kuir til starfa skóladagheimili að Skip holti 80 fyrir um 20 börn. Er það aðallega ætlað börnum úr Voga- og Langholtsskóla, en þau geta dvalið á heimilinu þann tíma sem þau eru ekki í skólanum, en foreldrar/foreldri eru . úti að vinna. Kennari verður börnunum til leiðbei-ningar um heimanám, og séð verður um að þau fari í skól ann á réttum tímum. Börnin fá þarna máltíðir og geta verið á heimilinu a. m. k. til kl. 6 síðdeg is. Athygli skal vakin á a&' þetta heimili er ekki eingöngu fyrir börn einstæðra foreldra heldur allra foreldra, sem þess þarfnast Framhaid á bls. 1L son. (þróttafrétta- * p | ritarl. Iþróttaneíndum 1 skólanna og ! íþróttakennurum er sérstaiklega boðið á fundinn. Karl O. Runólfsson Karl 0. Runólfsson tónskáld látinn SB—Reykjavík, mánudag. Karl O. Runólfsson, tónskáh andaðist að heimili sínu í Reykj< vík á laugardaginn. Hann var li! lega sjötugur að aldri, fæddist 24 okt. árió' 1900 í Reykjavík. Fo: eldrar hans voru Guðlaug M. Gui mundsdóttir frá Saltvík á Kjala: nesi og Runólfur Guðmundsson fr; Árdal í Andakílshreppi. Kar lærði prentiðn í Reykjavík oj stundaði bað starf til 1925. Síi an stundaði hann tónlistarnám Kaupmannahöfn í tvö ár og fimn ár í Reykjavík. Hann var eim af stofnendum Lúðrasveitar Reykj; víkur og síðan stjórnandi hennai Ennfremur stjórnaði hann lúðr sveitum á Akureyri. ísafirði o; í Hafnarf. og Svaninum í Reykj; i vík í 20 ár. Karl var heiðursfélag j Sambands íslenzkra lúðrasveita j Lúðrasveitar Reykjavíkur o; Lúðrasveitarinnar Svans til dauð, dags. Karl samdi flestar tegundi tónsmíða. balletta, sinfóníur. eit söngs- og körlög og lúðrasveita verk o. fl. Eftirlifandi kona Karl O. Runólfssonar er Ilelga Kristján dóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.