Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						8
ÍÞRÓTTIR
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
ÞRIBJUDAGUR 9. marz 1971
Fjögur íslandsme
— sett á Meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum. Þátttaka
með mesta móti, og árangur góður í mörgum greinum
Klu-Reykjavík.
Fjögur ísla&dsmet — tvær met
jafnanir og fjöldinn allur af ungl
inga- og stúlknametum, voru sett
á Meistaramóti íslands í frjálsum
§>róttum, sem fram fór f Laugar
dalshöllinni og Baldurhaga um
helgina. Var mótið í alla staði
mjög vel hoppna'ð. Góð þátttaka
var í nær öllum grcinum, árangur
góður og þá sérstaklega hjá yngra
fólkinu.
Sérstaka atJhygli vakti ung og
bráðefnileg 14 ára stúlka fná Afcra
nesi, Ingibjörg Óskarsdóttir. seim
sigraði öllum á óvænt í 50 metra
hlaupi kvenna.
íslandsmetin fjögur, sem sett
voru, voru þessi: Lára Sveins
dóttir, Á í 50 im grindahlaupi kv.
Bjöng Kristjánsdóttir, UMSK   í
langstökki. Borgþór Magnússon,
KR í þristöfckfi meS atrennu og
Bjarni Stefánssbn, KR i 50 metra
hlaupi. Hann hljóp nú á gadda
skóm, en það var leyft í þessu
móti, til mikillar ánægju fyrir
keppendur.
íslandsmeistat'ar innanhúss 1971
urðu  þcssir:
Konur:
Langstökk mqð atr:
Björg Kristjánstíóttir UMSK 5,08
Langstöfck án atr:
Björk Ingimundard. UMSB   2,63
Hástökfc kvenna:
Anna Lilja Gurinarsdóttir Á  1,45
50 m. grindahlaup:
Lára Sveinsdóttir, Á         8,0
50 m. hlaup: .
Ingibjörg Óskansdóttir ÍA     7,0
KARLAR:
50 m. hlaup
5,8
7.0
Bjarni Stefánsson KR
50 m. grindahlaup:
Válbjörn Þorláksson Á
600 m. hlaup:
Haufcur Sveinsson KR      1:27,3
1000 m. hlaup:
Halldór Guðbjörnsson KR  2:41,4
Langstökk án atr.
Trausti Sveinbjörns., UMSK 3,21
Langst&kfc með atr.:
Valbjörn Þorláksson Á.      6,74
Htástökk ánatr.:
Friðrik Þór Óskarsson ÍR   1,55
Bást&kk með atr.:
Elías Sveinsson  ÍR         1,95
Þrístöfck án atr.:
Elías Sveinsson, ÍR         9,80
Þrístökk með atr.:
Borgþór Magnússon, KR    14,13
Kúluvarp:
Guðmundur Hermanns., KR 17,20
Stangarstökk:
Valbjörn  Þorláksson,  Á     420

Ánægðir með hraðupphlaupin
Það var upp og ofan hljóðið í
lcikmönnum íslands í búningsklef
iiiiuin eftir leikinn. Sumir sátu
þungbúnir og störðu í gólfið, en
aðrir tóku þessu frekar létt. Eng
inn var þó sérlega ánægður, enda
er það sjáldgæft í búðum tapliðs.
Hilmar Biörnsson, landsliðsþjálf
ari, sagði „Bg er ánægður með
margt, en annað ekfci, eins og t.
d. markvöi-zluna. Við gátum ekki
verið með vöminia framarlega, en
markverðirnir eig«a að geta tekið
skot, sem eru tvelim metrum fyrir
utan punktalinu. Það sem ég er
sérstaklega ánægíSur með, er hvað
við skorucíum m«rg mörk úr hrað
upphlaupum — ;það höfum við
ekfci gert áður. Em við eigum eftir
að mæta þeim aftur, og þá sjáum
við hvað setur."
Stefán Gunnarsson, sem nú lék
nuiimiiiiii—¦mn^
ADIDAS
SKÓR FYRIR HAND-
BOLTA OG KÖRFUBOLTA
- •-• -
ÆFINGABÚNINGAR
FYRIR ALLA ALDURSFLOKKA
-•-•-
WILSON
KÖRFU-, BLAK-, HAND-
OG FÓTBOLTAR
_ * ._ if _
ALLT FYRIR
BORÐTENNIS
"*>
^ívöruvet*^
Í 1*-
^jrJL_.C?
S$__.£Íjv*S
Klapparstíg 44 - sími 11783
POSTSENDÍJM
sinn fyrsta landsleik — sagðist
ekki vera neitt óánægður með
leik sinn, né leikinn í heild. En
sér hefði fundizt markvarzla okk
ar manna hefði mátt vera betri.
Ólafur H. Jónsson, fyrirliði —
sagði: ..Þetta var ekki lélegur leik
ur hjá okfcur. ÞaS er gott að geta
skorað 18 mörk "hjá svona liði.
Við fengum ódýr mörk á okk-
ur. en þeir fengu engin slík. Ég
er ánægður með útkomuna úr
hraðupphlaupunum, hún hefur
aldrei verið eins góð og í þetta
sinn. Við vonum það bezta í sið
ari leiknum, en þá ætlum við að
vinna þá".
— klp. —
Ármann fór létt
með Breiðablik
Einn leikur fór fram í 2. deild
karla í handknattleik um helgina.
Ármann og Breiðafolik léku í
íþróttahúsinu á Seltjarnarncsi, og
lauk leiknum með yfirburðasigri
Ármanns 30:15.
KR og Ármann eru nú efst í 2.
deild og koma þau til með aó'
berjast um sætið í 1. deild, en
þau hafa leikið báða leikina sín
á miiii. Bæ'Si liðin eiga eftir að
lcika á Afcureyri, en þar er mögu
leiki á að annað eða haáðil tapi
stiguin fyrir KA. KA er því eina
ijóniÖ á veginum hjá þeim báðum
og gcim sætið i 1. deildrnni næsta
ár ráðizt á Akureyrj nú
næstu heigar.          .
•fe í suðuvriij'ti 2, deildnr í körfu
knattloik, sigraði ÍS ÍBII á sunnu
daginn 78:20 En það er einn
mesti munur sem orðið hefur í
m.fl.leik í langan tima en þess
skal geii^ að Hafnfirðinga vant-
aðj alla handknattleiksmennina
sína.
„Oft séö íslenzka liöið
betra en í þessum leik"
Diinsku dómararnir Kurt Ohl-
sen og Jan Christensen, voru al-
veg á því að þeim hefðu orðið á
tvö slæm mistök í sjálfum leikn
um, þegar þeir komu til búnings
klefa sinna. En þeir hugguðu sig
við or'ð Magnúsar V. Péturssonar,
sem sagði við þá, að einn bezti
dómarj heims (?), hefði sagt, að
allt að 5 mistökum í einum leik
væri gott hjá dómara!
Þeir voru báðir sæmilega ánægð
ir með leikinn, og fannst hann
nokfcuð gó'ður. Þeir sögðu að
Rúmenarnir hefðu nú sýnt mun
betri leik en gegn Danmörku og
Svíþjóð, og verið mun prúðari
en í þeim leikjum.
Báðir voru sammála um a'ð mark
varzlan hefði verið ósikaplega lé-
leg hjá íslenzku marfcvörðunum,
og slæmar sendingar .verið á milli
manna á köflum. En liðið væri
baráttuglatt og kraftur í því.
Annar dómarinn Jan Christen-
sen sagði að þetta væri í 6. sinn,
sem hann dæmdi leik hjá íslandi.
Og hefði hann oft séð liðið betra
en í þessum leifc. ÍJui einstaka
leikmenn vildi hann lítið segja.
„Hingað til hefur mér alltaf fund
izt Geir Hallsteinsson beztur —
en ekki í þetta sinn."   — klp.
r—*—~—
50. landsleikur
Hjalta í kvöld
Klp-Reykjavík,               um, hvað þáð verður sem hann
Eftir landsleikinn á sunnu-  fær til minningar úm leikinn.
dag,  var  heunsmeisturunum  Bezta minning hans yrði   þó
ásamt íslenzku ieikmönnunum  eflaust sigur íslands í leiknum,
og eiginkonum og  unnustnm  og að hann stæ'ði sig vel, og
þeirra boðið í Ráðherrahústað  skulum við vona að svo verði.
inn, þar seim Gylfi Þ. Gíslason
var gestgjafi.
í hófinu var landsliðið, sem
mæta á Rúmcnum í kvöld lil-
kynnt, en mjög litlar breyting
ar  voru  gerðar  á liðinu frá
fyrri leiknum.
Emil  Karlsson  var  látinn
víkja úr markinu, en í hans
stað kemur  Birgir  Finnboga-
son, FH. Sigfús Guðmundsson
var einnig látinn víkja, og Her-
niann Gunnarsson, Val valinn
í hans stað.   |
Hjalti Einarsson, leikur í
kvöld sinn 50. landsleik, en
enginn fslendingur hefur leik
ið svo marga landsleiki áður.
Fyrir þetta afrek sitt verður
Hjalti heiðraður sérstaklega af
HSÍ, en ekki er okkur kunnugt
—?
>¦'¦—i-_»_¦>_-—»_>s_»«^_fc_"._» —» s^
STAÐAN
Handknattleikur
1. deild kvcnna:
,ís-  Fram—KR 11:10
A  Valur—Ármann 13:10
/v  Njarðvik—Víkingur 4:4
Valur	9 8 0 1
Fram	9 8 0 1
Víkingur	9 3 7 5
Armann	9 3 15
Njarðvík	9 3 15
KR	9 0 18
120:73
98:62
63:80
90:107
66:85
78:108
Z. deild karla:
í-  Hreiðablik-  \rinann 15:30
KR          9 8 0 1 222:159 16
Ármann      9 8 0 1 186:141 16
Gvótta       11 5 0 6 253:239 10
KA          8 4 0 4 177:170  8
Þróttur       9 ,4 0 5 177:193  8
Þór
Breioablik
8 2 0 6 158:189  4
7 0 0 7 113:195  0
Körfuknattleikur
1. deild karla:
f,  Þór—KR 50:6C
•h  UMFN—Valur 63:76
:•  ÍR—Ármann 64:63
ÍR            9 9 0 747:567 18
KR            9 6 3 637:600 12
Ármann        9 5 4 586:570 10
HSK          10 5 5 706:729 10
Þór           8 4 4 546:532  8
Valur         10 3 7 698:731  6
UMFN       11 1 10 639:830  2
Stigahæstu menn:
Þórir Magnússon Val        253
Jón Sigurðsson Árm.        211
Einar Bollason KR          203
Anton Bjarnason. HSK       178
Kristinn Jörundsson. ÍR      177
- • - • —
Umsögn um leikina i 1. deild í
körfuknattleik kemur i blaðinu á
morgun.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12