Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						ÞRHWUBAGUR 11. maí 1971
IÞROTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
9
- glumdi milljón sinnum í Laugardalshöllinni,
þegar fyrsta íslandsmótið í borðtennis fór
þar fram um helgina
Xlp-Reykjavík.
íslandsmótið í borðtennis, það
fyrsta, sem haldið er hér, fór fram
um helgina í Laugardalshöllinni
og var þar leikið á 10 borðum
í einu. Það má því áætla að hið
margumtalaða     „PING-PONG",
sem íþróttin heitir á alþjóðamáli.
og ber nafn sitt af því þegar
knötturinn er sleginn og hann
kemur í borðið, hafi glumið millj-
ón sinnum í veggjum hallarinn-
ar, meðan mótið fór fram.
í mótinu tóku þátt um 90 kepp-
endur. Fyrir einu ári var þessi
íþrótt svo til óþekkt hér á landi.
Landsleikur
viö Færeyjar
Á blaðamannafundi, sem stjórn
KSÍ hélt í gær vegna landsleiks-
ins við Frakkland á miðviku-
dag, kom m. a. fram, að samið
hefur verið um landsleik við Fær
eyjar, og mun hann fara fram
hér á landi þann 14. júlí nk.
f þeim leik teflir fsland fram
a-landsHði sínu, en hingað til
hefnr b-liðið leikið við Færey-
inga, og hefur það yerið H hálf-
furðuleg ráðstöfun, því það þekk-
ist hvergi í heiminum, að- leik-
imi sé b-landsleikur milli þjóða,
þar sem önnur þjóðin teflir fram
a-liðö                  —klp—
leikin á einstaka vinnustað, en
nú hefur henni aukizt heldur bet
ur fiskur um hrygg, og er sérstak
lega mikið að koma fram af ung-
um og bráðskemmtilegum leik-
mönnum.        ^
Sérstaka athygli af yngri mönn
unum vöktu Akurnesingarnir Sig-
urður Gylfason og Elvar Elíasson,
en sá síðar nefndi er mjög lag-
inn og skemmtilegur leikmaður.
Einnig vakti KR-ingurinn Hjálm-
ar Aðalsteinsson, athygli fyrir
mikla fjölhæfni.
Mótið var stigakeppni — allir
léku við alla — og var það gert
til að hægt sé að raða niður í
flokka á næstu mótum, eins og
gert er erlendis.
Úrslit og landsliðsmeistarar
1971 urðu þéssi:
Tvfliðaleikur unglinga:
1. Elvar Elíasson og Sigurður
Gylfason, ÍA.
2. Finnur Snorrason og Hjálmar
Aðalsteinsson, KR.
3. Sigurður Jóhannsson og
Gísli Antonsson, Á.
Einliðaleikur unglinga:
1. Sigurður Gylfason, ÍA.
2. Hjálmar Aðalsteinsson, KR
3. Sigurður Jóhannsson, Á.
Tvíliðaleikur kvenna:
1. Margrét Rader og-.Sigrún
Pétursdóttir. KR
2. Ríta Júlíusdóttiir .ogi.Elísabet.i
Simson, Á og Ö.
3. Nanna Sigurjónsdóttir og
Jóhanna Stefánsdóttir, Ö.
Framhald á bls. 10.
LANDSLIÐIÐ VALID
I gær var landsliðið í knatt-
spyrnu, sem leika á við Frakk-
land á Laugardalsvellinum á
miðvikudagskvöidið, tilkynnt,
Við spáðum í síðustu viku
hvernig liðið yrði skipað í þess
um mikilvæga leik, og vorum
við „heitir" því við höfðum
10 stöður réttar af 11. Eini
munurínn á okkar uppstillingu
og Hafsteins Guðmundssonar,
var sú, að hann hefur Harald
Sturlaugsson inni, en við höfð-
um Guðgeir Leifsson.
Liðið sem Hafsteinn valdi er
þannig skipað — miðað við
4-3-3 leikaðferðina:
^^»^&s^ka&is^í^«3!»s»«i*"  Þorbergur Atlason, Fram
';"?iiP'8r" Alberfsson' ~ nýli81  Jóhannes Atlason, Fram
Guðni Kjartansson, ÍBK
Einar Gunnarsson, ÍBK
Ólafur Sigurvinsson, ÍBV
Haraldur Sturlaugsson, f A
Jóhannes Eðvaldsson, Val
Eyleifur Hafsteinsson, fA
Matthías Hallgrímsson, ÍA
Ingi Björn Albertsson, Val
Ásgeir Elíasson, Fram.
f þessu liði eru tveir nýliðar
þeir Ingi Björn og Jóhannes
Eðvaldsson, Val.
Varamenn í leiknum verða
þeir Magnús Guðmundsson KR
Róbert Eyjólfsson, Val, Þröst-
ur Stefánsson, ÍA, Guðgeir
Leifsson, Víking, Baldvin Bald
vinsson, KR.
— klp.
Jóhannes Eðvaldsson, — nýliSi
íslandsemeistararnir í borðtennis 1971. Efsta röð sigurvegararnir í einliðaleik, miðrö'o', rvcnndarleik og tvíli'ðaleik
karla og neðstu röð tvíliðaleik unglinga og tvíliðaleik kvenna.                            (Tímamyndir Gunnar)
——                     i                                              ———^^^
Norðurlandamet í kraftlyftingum
Óskar Sigurpálsson og Gunnar Alfreðsson, settu Norðurlandamet í kraft-
lyftingum á íslandsmótinu, sem fram fór á laugardag.
Klp-Reykjavík.
Það er ekki á hverjum degi,
sem fslendingar upplifa það að
sjá     Norðurlandamet     sett
í íþróttakeppni meðal lands-
manua. Það fengu þó þeir, sem
komu til að horfa á fslandsmótið
í kraftlyftingum í KR-heimiIinu
á laugardaginn, jafnframt því,
sem þeir fengu að sjá fjöldann
allan af fslandsmetum slegin í
skemmtilegri keppni, sem lyfting
ar eru oftast.
Það voru þeir Óskar Sigurpáls-
son og Gunnar Alfreðsson, sem
sýndu áhorfendum þetta sjald-
gæfa fyrirbæri. Gunnar í rétt-
stöðulyftu, þar sem hann lyfti
265 kílóum, og Óskar, í hnébeygju
með 267,5 kg. í samanlögðum ár-
angri var hann með samtals
702,5 kg., sem einnig er Norður-
landamet. Gamla metið átti Svíinn
Ingvar Asp, og var það samtals
698 kg.
Kraftlyftingar eru ekki enn
viðurkenndar sem Olympíuíþrótt,
en þessi tegund af lyftingum, sem
er gjörólík olympísku þríþraut-
inni, eins og nafnið bendir til, er
mjög vinsæl víða erlendis, og er
keppnisíþrótt á Norðurlöndum, í
Bandaríkjunum  og  einnig  geysi
vinsæl í Þýzkalandi og víðar. f
kraftlyftingum byggist meira á
kröftum en í hinni, og einnig á
nokkurri tækni. Fyrst er lyft af
békk, svonefnd bekkpressa, síðan
kemur hnébeygja, en þar tekur
keppandinn lyftingatækin á herð
arnar og beygir sig niður með
þau, en síðast er réttstöðulyfta,
þar sem keppandinn tekur tækin
frá gólfi og lyftir þeim upp fyrir
hné og réttir um leið úr bakinu
þannig að herðablöðin koma nær
saman.
Það mesta sem lyft var á þessu
móti voru 285 kg. (Óskar Sigur-
pálsson og Björn R. Lárusson).
En Björn reyndi við 310 kg., sem
er 5 kg. meira en fslandsmetið,
Framhald á bls. 10.
Úrslit á  fslandsmeistaramótinu f  kraftlyftingum  ásamt  gildandi
íslandsmeti í hverjum þyngdarflokki fram að keppninni.
(Allar uppgefnar tölur eru kíló)
Bekkp.   Hnéb.   Rétlts.   Samt.
Léttavigt:            fslandsmet.
Skúli Óskarsson, Hugin, Seyðisf.
Jóhann Sveinbjörns., Hugin S.
Millivigt:            íslandsmet.
Einar Þorgrímsson, KR
Ólafur Sigurgeirsson, KR.
Léttþungavigt:        íslandsmet.
Gunnar Alfreðsson, Ármann
Guðmundur Guðjónsson, KR.
Milliþungavigt:       íslandsmet.
Guðmundur Sigurðsson, Armann
Grímur Ingólfsson, KR.
Þungavigt:           Islandsmet.
Óskar Sigurpálsson, Ármann.
Yfirþungavigt:        íslandsmet.
Björn R. Lárusson, KR
Sigtryggur Sigurðsson, KR
90	135	185	405
95	140	200	435
110	130	190	430
125 .	165	195	480
122,5	155	207,5	485
110	115	200	425
125	170	210	500
122,5	180	265	567,5
125	157,5	205	487,5
155	240	270	650
145	195	225	565
115	155	230	500
155	265	270	685
150	267,5	285	702,5
192,5	255	305	752,5
187,5	250	285	722,5
110	180	240	530

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12