Fréttablaðið - 06.01.2004, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 06.01.2004, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 6. janúar 2004 50 mest spiluðustu lögin á Rás 2 árið 2003 27 ÚTSALA ÚTSALA 60- 90% afsláttur Áður Núna Leðurjakki 12.900.- 1.300.- Mokkajakki 7.900.- 2.900.- Jakki m/satíni 4.900.- 900.- Jakkapeysa 7.900.- 2.900.- Yrjótt peysa 4.600.- 1.700.- Dömubolur 3.100.- 1.200.- Hettupeysa 5.700.- 2.300.- Dömuskyrta 4.600.- 900.- Kjóll 6.500.- 2.600.- Sítt pils 4.700.- 1.300.- Dömubuxur 4.900.- 1.900.- Satínbuxur 6.700.- 900.- Og margt margt fleira Stærðir 34-52 Opið 10:00 - 18:00 Síðumúla 13 108 Reykjavík Sími: 568-2870 Hefst í dag ! Þarfasta handbók nýs árs Fæst í öllum helstu bóka- verslunum H á s k ó l a ú t g á f a n Vinsældir lokahluta Lord ofthe Rings-þríleiksins eru gífurlegar um allan heim. Return of the King hélt toppsæt- inu í bandaríska bíóaðsóknar- listanum þriðju vikuna í röð og hefur þegar náð um 677 milljón- um dollara á heimsvísu. Miðkaflinn, The Two Towers, náði alls 921 milljón dollara í kassann. Myndin hélt einnig toppsæt- inu í Bretlandi og flestum lönd- um Evrópu. Flestir virðast sammála um gæði lokakaflans en myndin er þegar komin í fjórða sæti yfir bestu myndir allra tíma á vefnum Internet Movie Data- base (www.imdb.com). Það þýð- ir þó ekki að hún haldi sætinu. Listinn er upp- færður á hverjum degi. Fyrsta myndin í þrí- leiknum, The Fellowship of the Ring, náði topp- sætinu á sínum tíma af The Godfather en missti það svo þegar atkvæði bættust í sarpinn. Allar Lord of the Rings-myndirnar eru núna á topp 10. The Two Towers er í því fimmta og The Fellowship of the Ring í því áttunda. ■ Takk fyrir að fylgja mér heim, Jói! Heim? Þú býrð ekkert hérna, rugl- haus! Sittu kyrr... þú ert með pínkulítinn horköggul í nebb- anum... leyfðu mér að taka hann! Ég heklaði þessa peysu sjálf úr íslensku þangi! Það er fullt af einhleypu kven- fólki upp ú þrí- tugu, en það er yfirleitt góð ástæða fyrir því að þær eru einhleypar! Og sama virðist gilda um einhleypa karla á þess- um aldri! Kóngurinn enn á toppnum, alls staðar THE RETURN OF THE KING Fróði og Sammi um það leyti sem þeir gefa upp alla von. 200.000 NAGLBÍTAR Slagarinn „Láttu mig vera“ var mest spil- aða íslenska lagið á Rás 2 á síðasta ári. 41 lag af 100 er íslenskt. 1. „Songbird“ - Oasis 2. „Out Of Time“ - Blur 3. „Now It's On“ - Grandaddy 4. „For What It's Worth“ - Cardigans 5. „Clocks“ - Coldplay 6. „Crazy In Love“ - Beyonce f. Jay Z 7. „Láttu mig vera“ - 200.000 Naglbítar 8. „Do what You Wanna Do“ - Jagúar 9. „There there“ - Radiohead 10. „Feel Good Time“ - Pink 11. „Makebelieve“ - Hera 12. „Tímabil“ - Í svörtum fötum 13. „Re-Offender“ - Travis 14. „Við gengum tvö“ - Eivör Pálsdóttir 15. „Hollywood“ - Madonna 16. „Allt eins og það á að vera“ - Sálin 17. „Maybe Tomorrow“ - Stereophonics 18. „Season Song“ - Blue States 19. „Segðu mér allt“ - Birgitta Haukdal 20. „Silence Is Easy“ - Starsailor 21. „Svart silki“ - Sú Ellen 22. „Big Sur“ - The Thrills 23. „Sunday Lover“ - Leaves 24. „Mess It Up“ - Quarashi 25. „Big Sur“ - The Thrills 26. „Aldrei mun ég...“ - Írafár 27. „Von mín er sú“ - Land & synir 28. „You Were Right“ - Badly Drawn Boy 29. „The Hands that Built America“ - U2 30. „Seven Nation Army“ -The White Stripes 31. „Frijolero“ - Molotov 32. „I Can't Remember“ - The Thorns 33. „Never Without You“ - Ringo Starr 34. „Feelin The Same Way“ - Norah Jones 35. „The Golden Path“ - Chemical Brothers & Flaming Lips 36. „Ást“ - Ragnheiður Gröndal 37. „Dararamm“ - Hera 38. „Nú er lag“ - Spaðar 39. „Open Your Heart“ - Birgitta Haukdal 40. „T-Rex“ - Ske 41. „Allar stelpur úr að ofan“ - Dáðadrengir 42. „Sk8er boi“ - Avril Lavigne 43. „Bring It On“ - Nick Cave & The Bad Seeds 44. „My Favorite Excuse“ - Maus 45. „Sól Gleypir Sær“ - 200.000 Naglbítar 46. „The Seed“ - The Roots 47. „Cannonball“ - Damien Rice 48. „Go To Sleep“ - Radiohead 49. „1000 Mirrors“ - Asian Dub Foundation 50. „Bad Day“ - R.E.M. Bruce: All right, anyone else? Hello, how 'bout you, mate? What's your problem? Marlin: Me? I don't... I don't have a problem. Bruce: Oh. Okay... Anchor: Denial. Hákarlarnir leita æðri máttar í baráttu sinni við fiskafíkn í einu besta atriði Finding Nemo frá því í fyrra. Bíófrasinn FINDING NEMO

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.