Tíminn - 23.11.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.11.1971, Blaðsíða 10
22 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 23. nóvember 1971 POSTKASSAR Frönsku póstkassarnir fyrirliggjandi. MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F. Reykjavík. Box 132. Símar 11295 — 12876. AÐEINS VANDAÐIR OFNAR H/fOFNASMIÐJAN EINHOLTI to - SlMI 21220 um OUUSIGTI BILABUÐ ARMULA Innilegt þakklæti til allra, er sýndg samúð og vináttu, við andlát og jarðarför Helgu Sigurðardóttur, Ijósmóður. Jón Helgi Jónsson og fjölskylda, Agnar Jörgensen og fjölskylda. Þökkum innilega auösýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður Stefáns SigurSssonar frá Efri Rauðalæk. Ólafía Bjarnadóttir, börn og tengdabörn. Eiginmaður minn og faðir okkar, Runólfur Sigtryggsson, Austurbrún 6, Reykjavik, * andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 22. þessa mánaðar. Þórunn Jóhannsdóttir, börn og tengdabörn. Frétt í Bergens Tidende: MINNING Loftleiðir æfla að fljúga daglega milli ísl. og Skandinaviu NTB—Bergen, mánudag. Framkvæmdastjóri Loftleiða í Noregi Hagnvald Hovden segir í viðtali við norska blaðið Bergens Tidende að Loftleiðir hafi í hyggju að hefja flugferðir frá flugvellinum í Bergen til Banda- ríkjanna, með viðkomu í Kefla- vík, en einnig kemur til mála að fljúga frá Sola flugvelli. Ef fé- lagið fær leyfi til flugsins, verð- ur flogið tvisvar í viku. Þá er einnig í undirbúningi, segir Hovd- en, að taka upp daglegt flug milli íslands og Skandinavíu. Orðuveiting Fréttatilkynning frá orðuritara. Forseti íslands hefur í dag sæmt eftirtalda fslendinga heið- ursmerki hinnar íslenzku félka- orðu: Jakob Frímannsson, stjórnarfor- mann SÍS, Akureyri stórriddara- krossi, fyrir störf að samvinnu- málum. Guðmund Marteinsson, formann Skógræktarfélags Reykjavíkur, riddarakrossi, fyrir störf að skóg- ræktarmálum. Oskar Gíslason, ljósmyndara, riddarakrossi, fyrir störf á sviði kvikmyndagerðar. Sigurð Ágústsson, útgerðar- mann, Stykkishólmi, riddarakrossi, fyrir störf að sjávarútvegsmálum. Steingrím ' Árna Björn Davíðs- son, fyrrverandi skólastjóra, ridd- arakrossi, fyrir störf að félags- málum. Þóru Einarsdóttur, forstöðu- konu félagasamtakanna Verndar, riddarakrossi, fyrir störf að líkn- armálum. Reykjavík, 22. nóvember 1971. Kindahópur lenti fyrir bíl og fimm drápust KJ-Reykjavík, mánudag. Á laugardaginn drápust tvær kindur og lóga varð þrem, sem lentu fyrir bíl, á veginum fyrir ofan Akranes. Atvikin voru þau, að um klukk an gex var verið að reka kinda- hóp eftir veginum til bæjarins. Rekstrinum var þannig hagað, að bíll fór á undan með fullum ljós- um og annar á eftir með fullum Ijósum. Á móti kom svo nýlegur - fólksbíll, og sá hann ekki kinda- hópinn fyrir bílljósunum, sem á móti kornu, fyrr en um seinan. Snarhemlaði hann, en hált var á véginum og rann bíllinn inn í hópinn. Tvær kindur urðu undir bílnum, og drápust þær og lóga varð þrem vegna meiðsla. Flóð Kristinn Indriðason, óðalsbóndi, a® Skarði, Skarðsströnd, Dala- sýslu, varð bráðkvaddur sunnud. 21. nóv. að heimili sínu. Kristinn var fæddur 10. nóv- 1887. Eftir- lifandi eiginkona hans er Elinborg Bogadóttir Magnússen. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning í kvöld kl. 20 ALLT í GARÐINUM sýning miðvikudag kl. 20. HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning fimantudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13,15 til 20. Sími 1-12C0. Kristnihald undir jökii 111. sýn. í kvöld kl. 20.30. Hjálp miðvikudag kl. 20,30. bannað börnum yngri en 16 ára. Máfurinn fimmtudag kl. 20.30, síðasta sinn. Plógur og stjörnur föstudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 19191. HROSS í ÓSKILUM Á STOKKSEYRI Rauður hestur með stjörnu, 8—10 vetra, mark: Standfjöður framan og biti aftan hægra, biti fram- an og hófbitað aftan vinstra. Rauð hryssa með stjörnu, 3ja—4ra vetra, mark: Stíft vinstra. — Steingrá hryssa 2ja til 3ja vetra mark: Stig framan vinstra. Réttir eigendur eru beðnir að hirða hrossin sem allra fyrst og eigi síðar en 6. desember n.k. Að þeim tíma liðnum verða þau seld fyrir áföllnum kostnaði. Hreppstjóri Stokkseyrarhrepps. HEIMILISTÆKJAÞJONUSTAN SÆVIÐARSUNDl 86 — SÍMl 30593. Gerum við eldavélar, þvottavélar, þvottapotta, hrærivélar og hvers konar önnur raftæki. SÍMI 30593. ~----U-L-:---“ borgor sig ͧF ^OFNM. H/F. SÍSumúIa 27 > Reykjavlk Símar 3-55-55 og 3-42-00 Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada Framhald af 'jIs. 24 hefði Landgræðslan grætt þar upp allmikið land. Þessi gróður er mjög veikburða ennþá, og ef áin heldur áfram að renna yfir þetta svæði, þá má búast við að gróðurinn skemmist mikið eða eyðileggist. (iijii.ióN Stvhkíiissoiv HÆSTARÉTTARLÖCUABUII AUSTURSTRÆTl « SlUI 1835« OMEGA JUpina. PIERPOnT Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 VELJUM ÍSLENZKT <H) fSLENZKAN IÐNAÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.