Tíminn - 17.06.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.06.1972, Blaðsíða 1
----------- IGNIS ÞVOTTAVÉLAR HAFIÐJAN — VESTyRGOTU 11 1929« RAFTORG V/AUSTURVÖLl 26660 -------------------------------\ g/táfiw/ivéftt/t A/ RAFTÆKJADEILD Hafnarstræti 23 Simar 18395 & 86500 A smá- skektu frá Póllandi IH—Seyðisfirði Litil skúta frá Póllandi kom til Seyðis- fjarðar i fyrradag. Þykir mönnum hér furðu gegna, að menn skuli fara á slikum far- kosti yfir hafið, þetta er varla annað en mastur og segl. Stærð skútunnar er aðeins 0,3 tonn, enda er hún eins og smá- skekta. Þrir ungir Pól- verjar eru á, og eru þeir hressir og kátir. Skútan heitir Propus og er i eigu pölsksiiglingaklúbbs. Ferðin frá Póllandi til tslands tók 18 sólarhringa. Fyrst var haldið til Kaupmannahafnar, þaðan til Shetlandseyja, siðan Færeyja og þaðan tók ferðin tvo og hálfan sólarhring til Seyðisfjarðar. Héðan ætla piltarnir til Húsa- vikur og ef til vill Akureyrar, en þaðan austur fyrir land og aftur til Skotlands og siðan heim til Póllands. t skútunni er sex hestafla hjálparmótor, en engin talstöð. En strákarnir eru óhræddir og segjast komast allra sinna ferða á farkostinum. Gleðilega hátíð Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra — flytur ávarp af svölum alþin gis- hússins um klukkan 11 i dag. Sól á heiðum himni, regnþrungin ský yfir höfði okkar eða jafn- vel úrhellisrigning — hvernig sem veðri er háttað, þá er þjóð- hátiðardagur okkar i dag. Fáninn, tákn okkar allra, blaktir á hverri stöng um landið þvert og endi- langt og minnir okkur á, hver við erum og hvaða skylda hvilir á herðum okkar. 28 ár eru liðin frá stofnun lýðveldisins á Þingvöllum, 161 ár frá fæðingu Jóns Sigurðs- sonar, sem öðrum fremur ruddi þjóð sinni braut til þess sjálfstæðis og þeirrar viðurkenningar, sem hún nýtur nú meðal þjóða heims. Sem 1972 jafnan á þessum degi leitar hugur okkar til hans, en jafnframt verður okkur rikt i huga nýtt sjálfstæðis- mál, sem varðar lif og tilveru okkar á komandi tið — út- færsla landhelginnar, sem við eigum meira undir komið en nokkru öðru, nema manndómi okkar sjálfra. FLUGMENN MÓTMÆLA MEÐ VERKFALLI Allt flug legst niður á mánudag OO-Reykjavík Alþjóöasamband atvinnuflug- manna fer i verkfall á mánu- mánudag. Stöövast þá allt flug i yfir 50 löndum, m.a. leggja flug- menn hjá Flugfélagi íslands og Loítleiöum niöur vinnu þennan dag, og veröur þvi hvorki um utanlands- eöa innanlandsflug aö ræöa. Verkfalliö er gert i þeim tilgangi aö vekja athygli rikis- stjórna allra landa á nauösyn þess aö koma meö einhverjum ráöum i veg fyrir flugvélarrán og manndráp, sem orðiö hafa i sambandi við þau. Björn Guömundsson, formaöur Félags atvinnuflugmanna, sagöi i gærkvöldi, að verkfalli þessu væri alls ekki beint gegn flug- félögunum, heldur vitum viö, aö flugfélögin og rikisstjórnir viöa um heim hafa þegar lýst stuö- ningi við þessar aögerðir. Mér var aö berast skeyti, sagöi Björn, frá Alþjóöasambandinu, þar sem segir, aö endilega sé ákveöið að framkvæma verk- fallið. Fulltrúar samtakanna ræddu i gær viö Waldheim, aöal- ritara Sameinuöu þjóöanna, og voru ekki alls kostar ánægöir Framhald á bls. 19 Argentínumenn báðu um íslenzk fjallagrös, en Hekla sagði nei FYRSTU JARÐFRÆÐ- INGARNIR Háskóli Islands útskrifaði fyrstu jarðfræðingana i gær. Þeir voru fjórir: Haukur Jóhannesson, Kristinn Albertsson, Sigriður Theódórsdóttir og Sveinn Þor- grimsson. Það mun þykja i frásögur fær- andi, að einn þessara fyrstu jarö- fræðinga, sem numið hafa i há- skólanum hér, er fimmtiu og eins árs gömul húsmóðir, Sigriður Theódórsdóttir, kona Þórarins Guðnasonar læknis. Sigriður Theódórsdóttir, jarö- fræðingur. Eru fjallagrösin bara hallæris- fæða sem horfnar kynslóðir fyrri alda lögðu sér til munns til þess að halda i sér liftórunni, likt og Norðmenn og Sviar barkarbrauö, þegar kornlaust var i kaupstöðum eða enginn kaupeyrir handbær til þess að fá þar úttekt? Þeir, sem það halda, fara villir vegar. Fjallagrösin eru reyndar lifgrös, OÓ—Ileykjavik Ung stúlka frá Seyðis- firði liggur skaðbrunnin eftir vitissóda á Fjórð ungssjúkrahúsinu á Akureyri. Skvett var úr fullri vatnsfötu, sem i var sterk vitissóda- blanda beint framan i stúlkuna og er hún skaðbrunnin á andliti og niður undir hné. Hún þrungin fjörefnum, og það hafa meira aösegja borizt fyrirspurnir um það frá öðrum heimsálfum, hvort viö gætum selt þangaö fjallagrös i smálestatali. Aö jafnaði eru fjallagrös til sölu i fáeinum búðum i Reykjavik,. Hunangsbúðinni, verzlun Nátt- úrulækningafélagsinsog sjálfsagt missti sjón á öðru auga og fór vitissódi upp i hana og niður i kok Atburður þessi var rétt fyrir kl. 7 á mánudagskvöld á bryggjunni við frystihúsið Noröursild. Nokkrir unglingar, sem voru aö hætta vinnu I frystihúsinu um kvöldið voru að hreinsa til og spúla með vatnsslöngum eftir daginn. Var galsi i unglingunum og léku þeir sér að þvi að sprauta hver á annann úr slöngum og svetta úr ilátum. Flestir, sem þarna voru, eru nýfermdir ung- lingar, piltar og stúlkur. Greip einn piltanna fötu, sem viðar, og þó að grösin séu aðeins nýtt að litlu leyti(munu þeir bænd- ur til, er hafa nokkra búbót af grasatekju. Þeir munu einkum vera noröan lands, og veit blaðiö dæmi um þingeyskan bónda, sem selur fjallagrös fyrir sextán til seytján þúsund krónur á ári. Það má heita fundiö fé, þar sem fjallagrasanna má aö jafnaöi stóö á bryggjunni, en varaöist ekkiyhvað i henni var, og skvetti úr henni beint framan á eina stúlkuna. Ahrifunum þarf ekki að lýsa. Stúlka þessi er 14 ára gömul og er pilturinn á svipuöum aldri. Læknirinn á Seyðisfirði gerði allt, sem i hans valdi stóð til aö stöðva brunann,en stúlkan var flutt upp á Egilsstaði, þar sem flugvél var til taks, og var farið með hana til Akureyrar. t gærdag var stúlkan farinn að sjá ofurlitla glætu með skemmda auganu, og hægt var að láta hana nærast, en hún er brunnin i munni og koki. Við hreinsun á fiskvinnslu- stöðvum er aldrei notaður' vitis- afla, þegar aðrar annir kalla ekki mjög að. Norðlenzku grösin eru bezt, segja þeir, sem skil kunna á slfku, þótt einnig fáist góð grös sums staöar á afréttum Sunnlendinga. Móakræöa er aftur á móti ekki góð vara né útgengileg. Vafalaust mætti sel.ia fjallagrös Framhald á bls. 19 sódi, og var pilturinn, sem skvetti úr fötunni alveg grunlaus um, aö svo hættulegt efni væri I henni. Við rannsókn kom i ljós, að óvarkár maður hafði veriö aö þvo bil á bryggjunni og notaö vitissódablönduna til þess, en fór að verki loknu og skildi fötuna með eitrinu eftir á bryggjunni. Þar sem enginn nærstaddur vissi,aö vitissódi væri i fötunni fyrr en siðar, voru réttar ráð- stafanir ekki gerðar þegar i stað. Er vert að benda á i slíkum til- fellum sem þessu, að ef vitissódi kemur á hörund á að sprauta þegar i stað miklu vatni á þann stað, sem eitrið lendir á, og skola eitrið af eins fljótt og kostur er. Ung stúlka skaðbrenndist er vítissóta var hellt yfir hana

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.