Tíminn - 22.06.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.06.1972, Blaðsíða 1
kæli- skápar CAá«<t^véfq/t A/ RAFTÆKJADEILD Hafnarstræti 23 Símar 18395 & 86500 V. / Sprakk ,tundardnflið’ inni í lestinni? Háseti og eigandi Hamraness í fangelsi OÖ-Reykjavík. Háseti á Hamranesi, sem jafn- framt var einn af eigendum Olían flvtur npp í Sejðisfirði OÓ-Reykjavík. Lófastórir svartollukekkir fljóta nú upp á yfirborð sjávar i Seyðisfirði, og leikur enginn vafi á að þeir koma úr brezka oliu- fiutningaskipinu, sem sökkt var þar á stríösárunum. Aður hefur orðið vart oliu úr skipinu, en á milli tekur fyrir lekann. Enginn veit hve mikib oliumagn er i skip- inu. Þrir kafarar eru nú á Seyðis- firði, og hyggjast þeir kanna skip- ið og oliulekann. Eru þeir þangað komnir á vegum ólafs M. ólafs- sonar útgerðarmanns. Til þessa hafa þeir ekki kafað niður að skipinu, en biða eftir nauðsynleg- um leyfum frá opinberum aðilum til að hefjast handa. Yfirvöld á Seyðisfirði hafa fyrir sitt leyti Framhald á 5. siðu. skipsins, var i gær úrskurðaður i ailt að sjö daga gæziuvarðhald, vegna þess atburðar, að skipið sökk út af Jökli s.l. sunnudags- kvöld. Ljóst er, að einhvers konar sprenging varð á botni togarans, og kom leki i framlest, sem ágerðist þegar leið á kvöldið, og sökk skipið nokkrum klukku- stundum siðar. Skipstjórinn taldi liklegast að tundurdufl hefði grandað skipinu. Sjópróf hófust i Hafnarfirði á mánudag. Var þeim haldiö áfram á þriðjudag og i gær. Er búið að yfirheyra nær alla skipverja á Hamranesinu. 1 gær kom fyrir réttinn Helgi Hallvarðsson, skip- herra hjá Landhelgisgæzlunni, en hann er sérfræðingur um tundur- dufl. Eftir að dómarinn, Sigurður Hallur Stefánsson, hafði hlýtt á skýrslu tundurduflasérfræðings- ins um það, hvernig tundurdufl virka er þau springa við skips- skrokk neðan sjávarmáls, taldi hann rétt að úrskurða fyrrgreind- an háseta og eiganda skipsins i gæzluvarðhald. Maður þessi var nýkominn á Hamranesið. Nokkru áður en sprengingin varð, sótti togarinn' hann til ólafsvikur, og var hann skráður þar háseti á eign sina. Afmælis- fundur SÍS Fjölmenni var samankomið i Háskólabiói i gærkvöldi, er Sam- band islenzkra samvinnufélaga hélt þar hátiðafund i tilefni 70 ára afmælisins. Aður en fundurinn hófst, lék Lúðrasveit Reykjavikur fyrir ut- an samkomuhúsiö. Jakob Fri- mannsson, formaður stjórnar SIS, setti samkomuna, og ávörp fluttu Ólafur Jóhannesson for- sætisráðherra og Pierre Lacour, fulltrúi Alþjóðasambands sam- vinnumanna. Guömundur Ingi Kristjánsson flutti frumort af- mælisljóð. Siðan fóru fram vönd- uð skemmtiatriði. Fór hátiðafundurinn hiö bezta fram, og var ræðumönnum og skemmtikröftum afbragðsvel tekiö af áheyrendum. Að lokum flutti Erlendur Einarsson, forstjóri SIS, ræöu, sem birtist á bls. 10 og 11 i blaöinu i dag. ar, en sagðist gjarnan lita á þetta einvigi sem mikilvæg- ustu keppni aldarinnar. Er hann var spurður, hvort hann teldi einvigiö hafa einhverja stjórnmálalega þýðingu, svar- aði hann: — Ég er atvinnuskákmaöur og hef fyrst og f emst áhuga á að sýna og le ka góöa skák. Það situr fyrir öllu. 1 fylgd með fréttamönnum Timans á flugvellinum var Reynir Bjarnason, mennta- skólakennari, en hann er menntaöur i Sovétrikjunum og talar rússnesku. Spasski, sem er mjög aölaðandi maður, tal- ar ekki góða ensku og átti þvi oft i erfiðleikum með aö svara spurningum fréttamannanna, en er Reynir túlkaði spurning- ar fréttamanns Timans, létti mjög yfir honum og hann varð rólegri. Við spurðum Spasski fyrst, hvaö honum likaöi bezt og hvað verst i fari Fischers. — Það sem mér likar bezt, svaraöi Spasski, er ást hans á skákinni. Hann er raunveru- legur skák-,,fanatiker”. Ég hef oftar en einu sinni sagt, að hann sé mjög geöþekkur skák- maður, en ég hef ekki hugsað neitt sérstaklega um, hvað Framhald á 5. siöu. ÓV-Reykjavík. Boris Spasski, sovézki heimsmeistarinn I skák, kom til islands i gærkveldi til að verja titil sinn fyrir Banda- rikjamanninum Bobby Fisch- er, sem kemur hingað til lands á sunnudaginn. Mikill fjöldi fréttamanna, bæði innlendra og erlendra, var á Keflavikurflugvelli til að taka á móti Spasski og að- stoðarmönnum hansfjórum.A flugvellinum var einnig Guö- mundur G. Þórarinsson, for- seti Skáksambands Islands, Friðrik Ólafsson stórmeistari og aðrir, þeirra á meðal sovézki sendiherrann og starfsmenn sovézka sendi- ráðsins i Reykjavik. Um leið og Spasski steig út úr vélinni, þyrptist frétta- mannahópurinn aö honum og lét spurningar dynja á honum. Til að byrja með vildi hann ekkert segja. — Það verður betra á morgun, sagði hann. En þegar inn i flugstöðina kom, svaraði hann nokkrum spurningum frá hópnum. Boris Spasski sagðist vera ánægður með að eiga eftir að tefla hér á Islandi, hann hefði komiö hér áður og likað vel. Hann vildi ekkert gefa upp um fyrirhugaðar leikaðferðir sin- „Esli ja vyigraju Fishera to ja bessporno budu tsjitat sebja lutshim shakhmatistom” — sigri ég Fisch- er, er ég óumdeilanlega mesti skákmaöur heims, sagöi Spasski viö fréttamenn Timans á Keflavikur- flugvelli. — A myndinni sést, þegar Friðrik Ólafsson heilsar Bóris Spasski, góðkunningja sinum. Timamynd GE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.