Fréttablaðið - 04.03.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 04.03.2004, Blaðsíða 32
Í tengslum við sýningu Ólafs Elí-assonar, Frost Activity, í Lista- safni Reykjavíkur - Hafnarhúsi munu Ólafur og Daniel Birnbaum listheimspekingur leiða saman hesta sína í listamannaspjalli í fjölnotasal Listasafns Reykjavík- ur í Hafnarhúsi í dag klukkan 17 og ræða feril Ólafs og stöðu hans í listaheiminum. „Þeir munu fara vítt og breitt yfir hans feril og viðhorf til listar sinnar,“ segir Soffía Karlsdóttir, kynningarstjóri Listasafnsins. „Daniel, sem er meðal annars rektor ríkislistaháskólans við Stadelschule í Frankfurt am Main og skrifar reglulega greinar í listatímaritið Artforum, hefur fylgst náið með ferli Ólafs og skrifað reglulega um hann á al- þjóðlegum vettvangi. Í spjallinu munu þeir reyna að varpa ljósi á Ólaf.“ Spjallið sjálft mun taka um klukkutíma en eftir það mun gest- um bjóðast að varpa fram fyrir- spurnum til þeirra beggja. Listasafn Reykjavíkur hefur efnt til fjölmargra viðburða vegna sýningar Ólafs og má þar nefna listasmiðjur fyrir börn og fullorðna og fyrirlestra. Lista- mannaspjallið er síðasti viðburð- urinn tengdur sýningunni, alla vega í bili, að sögn Soffíu, fyrir utan fastar leiðsagnir fyrir al- menning og nemendur á öllum aldri, allt frá leikskólastigi til háskólastigs sem munu standa yfir á meðan sýningu stendur. Mikil aðsókn hefur verið í skipu- lagða leiðsögn og uppbókað fles- ta daga. Það má segja að Frost Activity hafi sannarlega slegið í gegn því aðsókn að sýningunni hefur slegið fjöldamet með um 25.000 gesti. Vegna vinsælda Frost Activity er verið að leita allra leiða til að framlengja sýn- inguna, sem annars stendur aðeins til 14. mars. svanborg@frettabladid.is ■ ■ LEIKLIST  17.00 Möguleikhúsið við Hlemm frumsýnir splunkunýtt og sprellfjörugt leikrit eftir Ólaf Hauk Símonarson um grallarana góðkunnu Hatt og Fatt og ævintýri þeirra með Siggu sjoppuræn- ingja.  20.00 Græna landið eftir Ólaf Hauk Símonarson á litla sviði Þjóðleik- hússins.  20.00 Draugalest eftir Jón Atla Jónasson í Borgarleikhúsinu.  20.00 Íslenska óperan sýnir Brúð- kaup Fígarós eftir Mozart með Bergþóri Pálssyni, Auði Gunnarsdóttur, Huldu Björk Garðarsdóttur, Ólafi Kjartani Sig- urðarsyni, Sesselju Kristjánsdóttur og Davíð Ólafssyni í helstu hlutverkum. Að lokinni sýningu munu sönvararnir og leik- stjóri sitja fyrir svörum gesta.  20.00 Þetta er allt að koma eftir Hallgrím Helgason í leikgerð Baltasars Kormáks á stóra sviði Þjóðleikhússins.  20.00 Meistarinn og Margaríta í leikgerð Hilmars Jónssonar í Hafnar- fjarðarleikhúsinu. ■ ■ FYRIRLESTRAR  17.00 Ólafur Elíasson myndlistar- maður og Daniel Birnbaum, rektor rík- islistaháskólans við Stadelschule í Frank- furt am Main, ræða um viðhorf og listir Ólafs í fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi. ■ ■ DANSLIST  20.00 Íslenski dansflokkurinn sýnir Æfingu í Paradís eftir Stijn Celis og Lúnu eftir Láru Stefánsdóttur á stóra sviði Borgarleikhússins. ■ ■ SKEMMTANIR  21.00 Breakbeat.is ásamt Aaron Carl skemmta á Kapital. Aðgangseyrir 500 krónur.  22.00 Dáðadrengir og Lokbrá spila á Grand Rokk.  Gleðisveitin Gilitrutt leikur á Bifröst í Borgarfirði. ■ ■ FUNDIR  20.00 Tónleikar og sameiginlegur fundur Inner Wheel Reykjavík, Rótarý- klúbbs Reykjavík Austurbær og Rótarý- klúbbs Reykjavíkur í Salnum í Kópa- vogi og fjáröflun til styrktar Alzheimer- samtökunum. Miðaverð 1.900 krónur. ■ ■ SÝNINGAR  20.00 Ragnar Kjartansson sýnir gjörninginn Guð minn góður í glugga SAFNs, Laugavegi 37.  Opnun á sýningu í anddyri Norræna hússins á myndskreytingum Knut H. Larsen. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. 4. mars 2004 FIMMTUDAGUR hvað?hvar?hvenær? 1 2 3 4 5 6 7 MARS Fimmtudagur ■ MYNDLIST Miðasalan, sími 568 8000 LÚNA - ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN ÆFING Í PARADÍS e. Stijn Celis LÚNA e. Láru Stefánsdóttur Í kvöld kl 20 Fi 18/3 kl 20 Su 21/3 kl 20 Su 28/3 kl 20 Su 4/4 kl 20 Aðeins þessar sýningar CHICAGO eftir J.Kander, F.Ebb og B.Fosse Fö 5/3 kl 20 - UPPSELT Lau 6/3 kl 20 - UPPSELT Su 7/3 kl 20 - UPPSELT Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT Fi 25/3 kl 20 - UPPSELT Fö 26/3 kl 20 - UPPSELT Lau 27/3 kl 20 - UPPSELT Fi 1/4 kl 20 - UPPSELT Fö 2/4 kl 20 - UPPSELT Lau 3/4 kl 15 - UPPSELT Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT Fö 16/4 kl 20 - UPPSELT Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT Su 18/4 kl 20 - UPPSELT Fi 22/4 kl 20 Fö 23/4 kl 20 - UPPSELT Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT Lau 1/5 kl 15 Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT Fö 7/5 kl 20 Lau 8/5 kl 20 Fö 14/5 kl 20 Lau 15/5 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 7/3 kl 14 - UPPSELT Lau 13/3 kl 14 Su 14/3 kl 14 - UPPSELT Su 21/3 kl 14 Su 28/3 kl 14 Su 4/4 kl 14 Su 18/4 kl 14 Su 25/4 kl 14 Su 2/5 kl 14 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 13/3 kl 20 - UPPSELT Síðasta sýning NÝJA SVIÐ OG LITLA SVIÐ DRAUGALEST e. Jón Atla Jónasson Fi 4/3 kl 20 Fö 12/3 kl 20 Fi 18/3 kl 20 Takmarkaður sýningafjöldi SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Lau 6/3 kl 20 Fi 11/3 kl 20 Lau 20/3 kl 20 - SÍÐASTA SÝNING Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst ERLING eftir Hellstenius/Ambjörnssen Fö 5/3 kl 20 AUKASÝNING Su 7/3 kl 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar ÞRJÁR MARÍUR e. Sigurbjörgu Þrastardóttur í samvinnu við STRENGJALEIKHÚSIÐ Frumsýning lau 6/3 kl 20 Su 7/3 kl 20 Lau 13/3 kl 20 Su 14/3 kl 20 15:15 TÓNLEIKAR - CAPUT Hildigunnur Rúnarsdóttir og Alfred Schnittke Lau 6/3 kl 15:15 GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU. KORTAGESTIR: MUNIÐ VALSÝNINGAR FÖSTUDAGINN 5. MARS KL. 19:30 - ÖRFÁ SÆTI LAUS LAUGARDAGINN 6. MARS KL. 15:30 // SÖNGSKÓLINN Í REYKJAVÍK 30 ÁRA Kristinn Sigmundsson Elín Ósk Óskarsdóttir Eivör Pálsdóttir Ólafur Kjartan Sigurðarson Þorgeir J. Andrésson Snorri Wium 200 manna kór Sinfóníuhljómsveit Íslands FÖGNUM TÍMAMÓTUM Í SÖGU EINNAR MIKILVÆGUSTU ÚTUNGUNARSTÖÐVAR HINS ÍSLENSKA SÖNGUNDURS! Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Garðar Cortes Forleikir, aríur og kórar úr Töfraflautunni, Carmen, Werther, Tosca, Madame Butterfly, Turandot, Nabucco og Carmina Burana. Miðasala í í síma 562 9700 www.idno.is Lau. 13. mars kl. 20:00 örfá sæti Sun. 21. mars kl. 20:00 laus sæti Sun. 28. mars kl. 20:00 laus sæti Fáar sýningar eftir. Miðvikud. 3. mars kl. 21.00 -örfá sæti laus Fimmtud. 11. mars kl. 21.00 Ekki missa af Sellófon! Miðasala í Iðnó sími: 562 9700 Síðustu sýningar. ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Hljómsveitirnar Feedback, Tvítóla og Pan á fimmtudagsforleik í Hinu Húsinu. 16 ára aldurst., frítt inn.  21.00 Dúndurfréttir með tóna frá Pink Floyd og Led Zeppelin á Gauknum.  21.30 Kvartett Kára Árnasonar leikur jazz á Kaffi List. 500 krónur inn.  Hljómsveitirnar Moody Company og Lords of metal spila á Jóni forseta.  Evrópuvegavinnan er komin til Reykjavíkur þar eð þau Hera, Adam Masterson og Fiamma syngja í Þjóð- leikhúskjallaranum ásamt Láru. ■ ■ SAMKOMUR  20.00 Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð er með opið hús í í safnaðarheimili Háteigskirkju í umsjá sr. Halldórs Reynissonar. Gestum boðið í listamannaspjall ÓLAFUR ELÍASSON Rabbar við Daniel Birnbaum í Hafnarhús- inu í dag klukkan 17. Eftir spjallið fá gestir tækifæri til að varpa fram fyrirspurnum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.