Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						TÍMIMN
Köstudagur 22. deseniber l!(72
ALÞINGI
Umsjón:
Elias Snæland Jónsson
3. umræðan um fjárlögin fór fram í gær:
FJARLOGIN AFGREIDD
GREIÐSLUHALLALAUS
Aætlað, að ráðstöfunartekjur heimilanna aukist um 18% næsta ár
Stefnt var að þvi i gærkvöidi, að ljúka 3. umræðu
um fjárlagaírumvarp rikisstjórnarinnar fyrir árið
lí)7:$ þá um kvöldið, eða um nóttina, og afgreiða það
sem lög frá alþingi. Miðað við lokatillögur fjár-
veitinganefndar um breytingar á frumvarpinu,
verða I.járl fyrir næsta ár afgreidd með nokkrum
greiðsluafgangi. Tekjur umiram gjöld eru um 515
nulljónir, en þegar tekið er tillit til lánahreyfinga,
er greiðsluaigangur fjárlaganna um 26 milljónir
króna.
:í. umræðan um f'járlagal'rum-
varpið hófst kl. 14 i gær, og stóð
l'ram til kvölds. Ef'lir kvöldmat
hól'ust deildarfundir, on að þeim
loknum var umræðunní um l'jár-
lögin i sameinuðu þingi Iram-
haldið, og var slel'nt að þvi að
ljúka þeim, og atkvæðagreiðslu
um breylingartillögur og l'rum-
varpið sjáll't, þá um kvöldið eða
nótlina — og þar með að Ijúka
störfum alþingis nú fyrir jólin.
Kndurskoðuð þjóð-
hagsspá \*)T.\
(ioir   (iiimi-,
arsson    ( Ali ). ;
lormaður  l'jár- :
veitinganeínd-
ar, gerði grein
f y r i r    þe i m
breytingarlil-
lögum varðandi
tekjuhlið,  sem
meirihluti
nefndarinnar
flutti,  og  eins
þeim  útg.jalda-
tillögum,   sem
nefndin flutti i heild.
Hann gat þess i upphafi, að
þjóðhagsspá l'yrir næsta ár hel'ði
verið endurskoðuð með tilliti til
þeirra aðgerða, sem rikissljórnin
hefði gripið til i efnahagsmálum.
Nú væri áællað, að almenn inn-
lend verðmætaráðstöfun myndi
aukast a næsta ári um 14-15% i
krónutölu, eða um 2,5-15% að
magni. Innflutningur myndi auk-
ast um 22-23% að krónutölu, en
0,5-1% að magni. Ekki væri i
þjóðhagsspánni gert ráð l'yrir
kauphækkunum, umfram það,
sem þegar hel'ur verið samið um
1. mar/. 1973. Væri áætlað, að
kaupgjaldsvisitala yrði að meðal-
tali 122.5 stig á árinu 1973.
Iláðstöfunartekjur
lieimilanna hækka
um 1S% lí)7:5
Hins vegar er gerl ráð fyrir, að
ráðstölunarlekjur heimilanna
hækki urri 18% á árinu, en að
meðaltals verðlagshækkun verði
12-13% miðað við meðaltal núver-
andi árs.
Geir gerði siðan grein fyrir
þéim tekjuhækkunum, sem gert
er ráð fyrir, en heildartekjur fjár-
laga að meðtöldum tillögum fjár'-
veitinganefndar eru rúmlega
21.970 milljónir króna. Heildar-
gjöld eru hins vegar rúmlega
21.455 mitljónir, og eru þvi tekjur
uml'ram gjöld rúmlega 515
milljónir.
Lanahreyfingar út eru rúmlega
525 milljónir, en lánahreyfingar
inn rúmiega 3(i milljónir, og mis-
munur a lánahreyfingum þvi
rúmlega 488 milljónir.
Heildargreiðsluafgangur
rikissjóðs  samkvæmt  tíllögum
nefndarinnar er þvi rúmlega 26
milljónir.
Niðurskurðarheimild
Geir rakti siðan einstaka tekju-
og gjaldaliði i tillögum fjár-
veitinganel'ndar. Benti á, að ef
halda ætti áfram niðurgreiðslum
á sama hátt og nú er, þyrfti til
viðbótar 492 milljónir króna. Á
móti kæmi, að sett væri i fjárlögin
heimild til þess að lækka fjárveit-
ingar til greiðslu rekstrarkostn-
aðar ráðuneyta, rikisstofnana,
styrkja og verklegra fram-
kvæmda á árinu 1973, sem ekki er
bundið af lögum, um allt að 15%
að jafnaði, ef rikisstjórnin telur,
að vinnual'J dragist um of frá
íramleiðslustörfum eða ætla má,
að tekjur rikissjóðs hrökkvi ekki
fyrir  útgjöldum.
Slc.fa.ii Valgeirsson (F), mælti
lyrir áliti samvinnunefndar sam-
göngumála, sem gerði tillögu um
að fjárveiting til flóabáta, snjó-
bifreiða qg vöruflutninga hækki
úr rúmlega 24,6 milljónum i rúm-
lega 33,2 milljónir króna.
Matthias
lijai'nasoil  (S),
mælti  fyrir  1.
minnihluta
fjárveitinga-
nefndar.  Sagði
hann,  að  íull-
t r ú a r   S j á 1 f -
stæðisflokksins
i   fjárveitinga-
nelnd    myndu
engar breyting-
artillbgur
flytja, þar sem
enn væri mikil óvissa rikjandi
varðandi rikisbúskapinn og rikis-
stjórnin væri ákveðin i að knýja
l'ram afgreiðslu fjárlaga fyrir jól
hvað sem það kostaði.
Hann rakti stiðan hækkanir út-
Kaupgreiðsluvísitala
reiknuð út 1. janúar
liíkissljórniii lagði i gærkvöldi
fram á alþingi frumvarp til laga
u in ákvörðun kaupgreiðsluvisi-
lölu fyrir timaliilið I. janúar til 2S.
íebniar 1973. Kr það kveðið á um,
að kauphigsnefnd skuli ákveða
kaupgreiðsluvisitölii l'yrir þetta
timabil. Krumvarpið var sam-
þykkt i báðum deildum alþingis i
gærkvöldi og afgrcitt sem lög frá
alþingi.
t athugasemdum við frumvarp-
ið segir, að „ákvæði bráðabirgða-
laga um timabundnar efnahags-
ráðstafanir frá 11. júli 1972 um
kaupreiðsluvísitölu og greiðslu
verðlagsuppbótar á laun renna út
við lok þessa árs, en þá standa
eftir tveim mánuðir af venjulegu
gildistimabili kaupgreiðsluvisi-
tölu skv. kjarasamningum. Með
þvi að eigi er fullljóst talið, með
hvaða hætti skuli ákveða verð-
lagsuppbót fyrir timabilið 1.
janúar til 28. febrúar 1973, er
þetta frumvarp flutt til þess að
taka af tvímæli.
Eins og kunnugt er var efni lag-
anna um tímabundnar efnahags-
ráðstafanir borið undir sérstaka
ráðstefnu ASI og varð niðurstaða
ráðstelnunnar sú, að hún lét
þessa lagasetningu óátalda. Einn
þáttur þessara ráðstafana var sá,
að launþegár l'éllu l'rá 2,5 kaup-
greiðsluvisitölustiga bótum til
áramóta, gegn þvi, að rikissjóður
annars vegar greiddi niður vöru-
verð og hækkaði fjölskyldubætur,
sem nam 3 kaupgreiðsluvisitölu-
stigum l'yrr en bætur hefðu komið
skv. samningum, og var þetta
metið sem igildi 1,5 kaupgreiðslu-
visitölustiga á timanum fram'til
áramóta, en rynni að sjálfsögðu
út þá, og hins vegar, að rikissjóð-
ur greiddi niður frá 1. september
til áramóta þá hækkun á búvöru-
verði haustið 1972, sem ella hefði
ekki verið bætt, og metin var sem
1 kaupgreiðsluvisitölustig. Bæði
þessi atriði renna þannig út við
lok ársins. Hér er þó ráðíyrir þvi
gert, að ef rikissjóður tryggir, að
ekki verði hækkun á utsöluverði
búvöru mánuðina janúar og
febrúar, vegna lækkunar niður
greiðslna, sem svarar ofan
greindu einu kaupgreiðsluvisi-
tölustigi, þá sé kauplagsnefnd
heimilt eftir mati á öllum aðstæð-
um að lækka kaupgreiðsluvisitöl-
una sérstaklega allt að 1 stigi á
timabilinu frá 1. janúar til 28.
febrúar, enda hefðu launþegar
ekki l'engið slika hækkun bætta
fyrr en 1. marz 1973, samkvæmt
ákvæðum kjarasamninga.
t 2. gr. frumvarpsins er lagt til,
að ákvæði siðari málsgreinar 8.
gr. bráðabirgðalaga um tima-
bundnar efnahagsráðstafanir frá
11. júli 1972 verði fellt niður. En
þar var ákveðið að fresta samn-
ingsbundnum frádrætti frá kaup-
greibsluvisitölu vegna hækkunar
á launalið verðlagsgrundvallar
búvöru haustið 1972 til 1. marz
1973. bessi frestun var fyrst og
fremst við það miðuð, að 1. marz
1973 væri næsti reglulegur gildis-
tökudagur nýrrar kaupgreiðslu-
visitölu eftir 1. Öesember 1972
skv. ákvæðum kjarasamninga.
Með þessu frumvarpi er lagt til,
að ný kaupgreiðsluvisitala verði
reiknuð frá 1. janúar 1973 og er
þvi eðlilegt, að þetta ákvæði
bráðabirgðalaganna falli niður og
ofan greindur frádráttur komi til
framkvæmda um áramót, eins og
lagt er til i 1. gr. frv."
gjalda og tekna, og sagði, að bein-
ar hækkanir útgjalda vegna
gengisbreytingarinnar væru 628
milljónir.
,,í raun  greiðsluhalii"
Siðan  ræddi  hann  um  niður-
greiðslur og sagði, að i   frum-
varpinu væri nú gert ráð fyrir
tæpum 2.200 milljónum til að
greiða niður dýrtið i landinu, auk
þess sem 970 milljónir færu i fjöl-
skyldubætur. Hins vegar væri
augljóst, að ef greiða ætti niður
vöruverð eins og á þessu ári allt
næsta ár, en það hefði verið yfir-
Framhald á bls. 13
Lög samþykkt frá al-
þingi i fyrrakvöld
Norðurlandasamning um að-
stoð i skattamálum.
2. Lög um breytingar á vega-
lögum varðandi bensingjald,
þungaskatt  og  gúmmígjald.
3. Lög um breytingar á lögum
um almannatryggingar.
A fundum þingdeilda i
fyrrakvöld 'voru eftirfarandi
lög samþykkt frá alþingi, auk
þeirra laga,sem frá var sagt i
blaðinu i gær.
1. Lög um heimild til rikis-
stiórnarinnar til að  staðfesta
Slysatrygging sjómanna:
ÁKVÆDI SETT UNi
HÁAAARK BÓTANNA
Fundir voru i báðum deildum
alþingis i gærkvöldi, og á þeim af-
greitt sem lög frá alþingi breyting
á Siglingalögunum að þvi er varð-
ar slysatryggingu sjómanna.
I hinum nýju lögum er kveðið á
um, hver þessi slysatrygging sjó-
manna skuli vera hvað bætur
snertir, á þessa leið:
1. Dánarbætur:
a)  1 milljón króna við dauða, er
greiðast nánustu vandamönnum
(erfingjum) hins látan.
b) Mánaðarlegar bætur til ekkju
eða ekkils i 8 ár ber að greiða á
hverjum tima samkvæmt a-lið 1.
málsgr. 35. gr. almannatrygg-
ingalaga.
c) Mánaðarlegar bætur til barna
að 17 ára aldri, þó aldrei lengur
en i 8 ár, ber að greiða á hverjum
tima samkvæmt c-lið 1. málsgr.
sömu gr.
2. Slysadagpeningar og örorku-
bætur:
a)  Dagpeningar, sem greiðast
eftir sömu reglum og dagpening-
ar samkv. 33. gr. og nema 3/4
þeirrar fjárhæðar. Heildarupp-
hæð dagpeninga skal þó aldrei
nema meiru en þeim launum, er
hinn slasaði hafði fyrir slysið.
b) Ef slys veldur varanlegri ör-
orku, skal greiða örorkubætur, 3
millj. kr. við algera varanlega ör-
orku, en hlutfallslega við minni
örorku.
Frá örorkubótum skal draga
upphæð slysadagpeninga, sem
greiddir hafa verið, og frá ein-
greiðslu dánarbóta skal draga ör-
orkubætur, ef greiddar hafa ver-
ið.
Nokkrar breytingar
á fjárlagafrumvarpi
Hér á eftir er getið nokkurra
þeirra breytinga, sem urðu á
fjárlagafrumvarpinu frá þvi
er það var afgreitt við 2. um-
ræðu. Tillögur þessar eru allar
fluttar af fjárveitinganefnd,
nema um heiðurslaun lista-
inaiiiia: sú tillaga er flutt af
lueiiiitaiuálaiiefndum beggja
deilda.
Heiðurslaun
listamanna
Að þessu sinni verður 2.1
milljón varið til heiðurslauna
listamanna samkvæmt
ákvörðun Alþingis. brir nýir
listamenn fá heiðurslaun, þeir
Finnur Jónsson. Guðmundur
Böðvarsson og Kristmann
Guðmundsson.  Aðrir lista-
menn, sem hljóta heiðurslaun-
in, sem eru 175 þúsund, eru:
Asmundur Sveinsson,
Brynjólfur Jóhannesson, Guð-
mundur G. Hagalin, Gunnar
Gunnarsson, Halldór Laxness,
Páll Isólfsson, Rikarður Jóns-
son, Tómas Guðmundsson og
bórbergur bórðarson.
Alþjóöleg ráöstofna
um islenzkar fornsögur
Veitt er 100 þúsund krónum
til undirbúningsráðstefnu um
islenzkar  fornsögur,  sem
haldin verður á vegum  Há-
skólans hér á landi i ágúst
næst komandi. Búizt er við um
200 erlendum gestum á ráð-
stefnuna.  .,    .  ,7 . ul
rramhald a bls

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
10-11
10-11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20