Tíminn - 22.12.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.12.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 22. desember 1972 /# er föstudagurinn 22. desember 1972 Heilsugæzla Slökkvilift og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakl er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6. e.h. Simi 22411. hækningastdfur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 fra kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld- nætur og helgarvakt? Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-8.00. Frá kl. 17.00 föstu- daga til kl. 06.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum frá kl. 2-4. Afgreiðslutimi lyl'jabúða i Keyk javik. Á laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 23,og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyljabúð Breiðholts opin Irá kl. 9 lil 12. Aðrar lyfjahúðir eru lokaðar á laugardögum. Á sunnudögum (hclgidögum) og almennum fridiigum er aðeins ein lyfja- búð opin Irá kl. 10 lil 23. Á virkum dögum frá mánudegi lil löstudags eru lyljabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kviild og helgarvörzlu apóteka i Iteykjavik vikuna, 16. til 22. des. annast Vestur- hæjar Apótek og Háaleitis Apótck. Sú lyljabúð, sem fyrr er nefnd, annasl ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótl, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð lleykja- vikur á mánudögum kl. 17-18. Siglingar Skipadeild SIS. Arnarfell er i Reykjavik. Jökulfell lestar á Faxaflóa. Helgafell fer væntanlega i dag frá Gdynia lil Svendborgar, Oslo og Larvikur. Mælifell fór i gær frá Reykjavik til Dunkirk. Skaftafell fór 20. des. frá New Bedford til Reykjavikur. Hvassafell er i Reykjavik. Stapafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Litlafell er væntan- legt til Reykjavikur 23. des. Skipaútgerð rikisins. m/s Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykjavikur. m/s Hekla er á leið Irá Veslfjörðum til Reykjavikur. m/s Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 19.00 i kviild til Vestmannaeyja. Félagslíf Frá Maiðrastyrksnefnd. Munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar að Njálsgölu 3. Simi: 14349. Munið bágstadda einstaklinga lyrir jólin. Mæðrastyrksnefnd. 1 dag kl. 1.30 fer fram frá Hallgrimskirkju útför frú Guðrúnar Jónsson. Grein um frú Guðrúnu birtist i íslend- ingaþáttum Timans eftir ára- mótin. Auglýsing Skálholtslelagið hefur látið gera postu- linsplatta með myndum af fjórum Skál- holtskirkjum. Einar Ilákonarson listmál- ari teiknaði myndirnar. Allur ágóði rennur til styrktar lýðháskól- anuni i Skálholti. Plattarnir eru seldir hjá islenzkum heimilisiðnaði, Hafnarstræti 3, og hjá Bókabúð Helgafells, Laugavegi 100, og kosta kr. 715.00 hver einstakur platti,en kr. 2400 allir saman. Hryssa Moldótt hryssa 17 v., ómörkuð, sennilega með folaldi tapaðist i vor. Einnig vantar 4 v. fola,brúnan að lit, ótaminn, frá þvi vorið 1971. Þeir.sem geta gefið upplýsingar um hrossin.vinsamlegast láti undirritaðan vita, simi um Minni-Borg. Sigurður Gunnarsson, Bjarnastöðum. Vestur spilar út T-3 i sex hjört- um Suðurs. A DG V ÁK6 + KG8765 A D2 A K843 V ekkert + 932 Jf. K107654 A 10762 V 1084 ♦ énginn * G8 A Á95 V DG97532 ♦ * Á93 Spilið kom fyrir i keppni i USA nýiega og spilarinn i Suður lét T- G úr blindum og trompaði D Austurs. Hann mátti ekki tapa nema einum slag á svörtu litina og fann góða leið — spilaði litlum spaða á DG blinds. Vestur tók á K og spilaði Sp. aftur. Nú tók spilar- inn Hj-Ás og spilaði L á Ás. Þá sDaða-ás. Laufi kastað úr blind- um og tvö L trompuð með Hj6 og Hj-6 blinds, og spilið var unnið. Eins og spilið liggur hefði það lika unnizt með þvi að spila hjarta á ás i öðrum slag og svina siðan spaða. En þaðer miklu lakari leið — ef Vestur hefði átt tvö tromp hefði hann getað spilað hjarta efliráðhafa fengið slag á Sp-K og eftir það hefði ekki verið hægt að trompa tvisvar lauf i blindum. 1 einvigi um unglingameistara- litil V-Þýzkalands 1958 kom þessi staða upp i skák Pesch, sem hefur livitt og á leik, og Hecht. 33. Dg4 — g6 34. f3 — Hxa3 35 Gh6 — Hxc3 36. Bxf8 — Hc2+ 37. Kh3 — Kxf8 38. Dg5 — Dg7 og hvitur gaf. e<t Jóla %> skeiðarnar <g komnar TVÆR STÆRÐIR Verö kr. 495,00 Verð kr. 595,00 Sent gegn póstkröfu ^ GUuMUNDUR % ÞORSTEINSSON 'g ^ Gullsmiður vs ^ Bankastræti 12 Sími 14007 lliiiiiilii Jólatrés- skemmtun Jólatrésskemmtun Framsóknarféiaganna i Reykjavik verður laugardaginn 30. desember næst komandi kl. 15 að Hótel Sögu. Jólasveinn kemur og börnin fá jólaglaðning. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30 og á afgreiðslu Timans, Bankastræti 7. Miðarnir kosta kr. 225. Munið, að börnin hafa mjög gaman af að fá miða á jólatrésskemmtunina i jólapakkann. F'ólk er vinsamlegast beðið um að koma með sem nánast rétta upphæð fyrir aðgöngumiðana. Það flýtir fyrir afgreiðslunni, þar sem erfiðleikar geta skapazt vegna skorts á skiptimynt. til háskólanáms í Finnlandi Finnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til náms cða rannsóknastarfa i Finnlandi námsárið 1973—74. Styrkurinn er veittur til niu mánaða dvalar frá 10. september 1973 að telja, og er styrkfjárhæðin 750 mörk á mánuði. Umsóknum um styrk þennan skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. febrúar n.k.. Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðu- neytinu. Umsókn fylgi staðfest afrit prófskirteina, meðmæli tveggja kennara og vottorð um kunnáttu i finnsku, sænsku, ensku eða þýzku. Vakin skal athygli á, að finnsk stjórnvöld bjóða auk þess fram eftirfarandi styrki, sem mönnum af öllum þjóðernum er heimilt að sækja um: 1. Tiu fjögurra og hálfs til niu mánaða styrki til náms i finnskri tungu eða öðrum fræðum, er varða finnska menningu. Styrkfjárhæð er 750 mörk á mánuði. 2. Nokkra eins til tveggja mánaða styrki handa visindamönnum, listamönnum eða gagnrýnendum til sérfræðistarfa eða námsdvalar i Finnlandi. Styrkfjárhæð er 1.000 mörk á mánuði. RAðm Ég þakka vinum minum kveðjur, gjafir og samverustund- ir 15. desember. Óska ykkur öllum gleðilegra jóla. ída Ingólfsdóttir, Steinahliö. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns mins og föður okkar Antons Sölvasonar, Eiðsvallagötu 5, Akureyri. Guð gefi ykkur öllum gleðilega jólahátið. Ilalldóra Halldórsdóttir og börnin. Sigtryggur Kristinsson, Langholtsvegi 181, Reykjavik, andaðist á Landspitalanum þriðjudaginn 19. desember. Kristjana Vigdis Jónsdóttir, synir, tengdadætur og aörir vandamenn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.