Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Köstiidagur >>. desember i!)7:
TÍMINN
13
Postulínsplattar af
Skálholtskirkjum
Alþingi
Framhald
af bls. 8.
Þó—Revkiaviki
Skálholtslélagið hefur nyverio
gefið nt rjórar tegundir af vegg-
plöttum úr postulini til styrktar
starfsemi sinni. A plöttunum fjór-
um eru myndir af kirkjum, sem
hafa staðið i Skálholti.
Elzta myndin er ai dómkirkju
Brynjólfs biskups Sveinssonar, en
bygging þeirrar kirkju hóf'st árið
1639, og var kirkjubyggingunni
lokið l'yrir 1650. Þessi kirkja er
stærsta kirkja, sem reist hel'ur
verið á Skálholtsstað, um það bil
helmingi stærri en núverandi
kirkja. Kirkja Brynjólfs stóð til
1784, en i landskjálftunum miklu
það ár lagðist hún i rúst, sem og
önnur hús i Skálholti.
Á öðrum plattanum er mynd af
„Fyrri sóknarkirkjunni", sem
byggð var árið 1802-04, en þá var
Skálholtsskóli niðurlagður og
Skálholtskirkja orðin útkirkja frá
Tori'astöðum. Þessi kirkja var að
mestu byggð úr gömlum viðum úr
hinni i'ornu dómkirkju. Fyrri
sóknarkirkjan var notuð í'ram til
1850, en þá varð hún að vikja fyrir
nýrri kirkju, miklu minni, sem
byggð var aðeins á hluta hins
i'orna dómkirkjugrunns.
Á þriðja plattanum er svo mynd
ai' ,,Siðari sóknarkirkjunni", sem
tekin var i notkun árið 1850. og
var þessi kirkja notuð langt í'ram
á þessa öld.
Það er Skálholtskirkja hin nýja,
sem prýðir fjórða plattann, en
sem kunnugt er, þá var farið að
huga að smiði hennar, er liða tók
að þúsund ára afmæli biskups-
stóls I landinu. Hornsteinn var
lagður að hinni nýju kirkju á
Skálholtshátið 1956, en sjálf var
kirkjan vigð 1963 af biskupi lands-
ins, herra Sigurbirni Einarssyni.
Á vigsludeginum,þann 21. júli.af-
henti þáverandi  kirkjumálaráð-
Kirkjurnar i Skálholti: 1 Dómkirkja Brynjólfs Sveinssonar, 2 Fyrri
sóknarkirkjan 3 Siðari sóknarkirkjan, 4 Skálholtskirkja hin nýja.
Myndirnar gerði Einar Hákonarson, listmálari.
herratBjarni Benediktsson ,þjóð-
kirkjunni Skálholt til varðveizlu
og ei'lingar kristni i landinu.
Postulinplattarnir eru i'ram-
leiddir hjá Gleri og postulini i
Reykjavik og lást i verzlununum
tslenzkur heimilisionaðúr og
Bokaverzlun Helgafells, Lauga-
vegi 100.
Skálholtsskólai'élagið er télags-
skapur þeirra. er áhuga hala á
stolnun og rekstri lýðháskóla i
Skálholti, svipuðum þeim, sem
kunnir eru á Norðurlöndum og
haí'a reynzt þar írábærar mennta-
og menningarstofnanir.
Félagið var stofnað i Skálholti
26. júli 1970 og eru íélagar orðnir
hátt á þrið.ja hundrað, bæði á
isl. og i N-Ameriku. Félagarn
ir i Ameriku hal'a verið mjög
áhugasamir með uppgang skól-
ans,og hafa sumir þeirra sent
skólanum  stórar  fjárupphæðir.
Tilgangur félagsins er i fyrsta
lagi að stuðla að stofnun skóla i
Skálholti, er starf'i i anda
kristinnar trúar og norrænnar
lýðháskólahreyfingar, og i öðru
lagi að efla skólann og standa
vörð um velíerð hans og gengi.
Tilgangi sinum hyggst félagið
meðal annars ná með þvi að 1.
eiga hlut að stofnun og stjórn
skólans með öðrum þeim aðilum,
sem að honum standa.
2.  kynna skólann og markmið
hans.
3. safna árs- og æviíélögum
4. stofna sjóð skólanum til styrkt
ar
5.  styrkja innlenda og erlenda
nemendur til námsdvalar við
skólann.
1 félaginu telst það til nýunga,
að árs- og ævigjöld eru ekki fast
ákveðin, aðeins bundin vissu lág
marki. Það er til marks um
áhuga félagsmanna,að fáir hafa
bundið sig við lágmarksgjaldið.
Stjórn Skálholtsskólafélagsins
skipa niu menn, iormaður og átta
meðstjórnendur, og á hver lands-
fjórðungur fulltrúa i stjórninni,
þvi þetta er I'élag allra þeirra
landsmanna, sem áhuga hal'a l'yr-
ir Skálholti og endurreisn þess.
lýst af rikisstjórninni, þyrfti til
viðbótar 492 milljónir. Greiðslu-
afgangur væri aðeins um 26
milljónir. og þess vegna væri
raunverulega verið að afgreiða
fjárlögin með 466 milljón króna
lialla. Á móti kæmi, að
rikisstjórnin hyggðist fá heimild
til að lækka fjárlög um 500 mill-
jónir.
Þá ræddi hann fjárþörf fjár-
festingasjóða, sem enn væri
óleyst vandamál. Fjárþörí sjóð-
anna umfrani eigið fé væri um 3
milljarðar, og myndi rikisstjórn
reynast érfitt að útvega þetta fé
eða draga úr fjárþörfinni. Aðeins
einn þessara sjóða, Fiskveiða-
sjóður, myndi þurla um 1300
milljónir uml'ram eigið 16.
Þá kvaðst þingmaðurinn svart-
sýnn á stöðu útflutningsatvinnu-
veganna þar sem gengisbreyting-
in virtist stel'na að þvi einu að
auka verðbólgu.
Alþýðuliokkurinn á
móti Ijárlögunum
.1 ó u    Ai' m .
Iléðiiisson  (A), i
mælti  l'yrir  2.
minnihluta
nel'ndarinnar,
og sagði, að Al-
þýðuflokkurinn
i'lytti   engar
breytingatillög-
ur  vegna  þess
að enn væri svo
mikil óvissa um I
heildarútlit rik-           , ,,
isbúskaparins.
Hann
tók undir það með siðasta ræðu-
manni, að i raun væri verið að af-
greiða hallafjárlög, hvað sem
sýnt væri á pappirnum. Þetta
væru svo sannarlega „fljótandi
íjárlög". Þau væri þess eðlis, að
Alþýðuflokkurinn gæti ekki sam-
þykkt þau, og myndi þvi greiða
atkvæði gegn þeim við lokaaf-
greiðslu þeirra.
Ákvarðanir ekki teknar
K.
Strákarnir
vilja
leikja og bilateppin.
Litliskógur
Siioi'iahiaiil 2:
Simi 2:>lill
llalldór
Sigurðsson,
ljármálaráð-
herra,   sagði
varðandi niður-
greiðslur    á
næsta  ári,  að
ekki  væri  enn
endanlega
ákveðið   hvort
niðurgreiðslun-
um yrði haldið
út allt næsta ár.
Ef það yrði hins vegar gert, væri
tvennt hugsanlegt til að mæta
þeim útgjöldum, sem við það
sköpuðust. Annars vegar 15%
heimildin. Ef sú leið yrði farin,
myndi niðurskurður varðandi
rekstur ákveðinn i samráði við
viðkomandi ráðuneyti og
rikisstofnanir, en varð-
andi verklegar framkvæmdir i
samráði við undirnefnd fjár-
veitinganefndar. önnur leið væri,
að afla nýrra tekna til að mæta
þessum niðurgreiðslum, og væru
mörg lordæmi l'yrir slikri fjáröfl-
un el'tir að fjárlög hafa verið af-
greidd. Hins vegar væri ekkert al
þessu endanlega ákveðið enn.
Siðan tóku til máls Gunnat
Thoroddsen (S), Lárus Jónssor
(S), l>orvaldur G. Kristjánssor
(S), Steinþór Gestsson (S)
Gunnar Gislason (S), Geir Hall
grimsson (S), Guðlaugur Gisla
son (S), Sverrir Hermannssor
(S), Ellert B. Schram (S).
Pálmi Jónsson (S), Friðjón
Þórðarson (S), Auður Auðuns
(S), Jóhann Hafstein (S), sem las
upp ylirlýsingu l'rá Sjálfstæðis-
l'lokknum, þar sem l'ram kom að
sjálfstæðismenn myndu ekki taka
þátt i lokaalgreiðslu frumvarps-
ins. Var siðanumra'ðulokið en at-
kvæðagreiðslu frestað þar til sið-
ar um kvöldið.
WOTEL miHÐIR
Veitingasalir Hótel Loftleiáa
verda opnir yfir hátktarnar
eins og hér segir:
BLOMASALUR:
Þorláksmessa 23. desember:
12:00-14:30
19:00-23:30
Aðfangadagur 24. desember:
12:00-14:00
18:00-20:00
Jóladagur 25. desember:
12:00-14:00
18:00-21:00
2. jóladagur 26. desember:
12:00-14:30
19:00-02:00
Gamlársdagur 31. desember:
12:00-14:30
18:00-20:00
Nýársdagur 1. janúar:
12:00-14:30
Lokað (einkasamkvæmi)
Leifsbúð:
18:00-21:00
VEITINGABÚO:
Þorláksmessa 23. desember
05:00-20:00
Aðfangadagur 24. desember:
05:00-14:00
Jóladagur 25. desember:
09:00-14:00
2. jóladagur 26. desember:
05:00-20:00
Gamlársdagur 31. desember:
05:00-14:00
Nýársdagur 1. janúar:
09:00-18:00
VIKINGASALUR:
Þorláksmessa:   19:00-02:00
2. jóladagur:     19:00-02:00
Gamlársdagur:   Lokað
Nýársdagur:     Lokað
(einkasam-
kvæmi)
Hótel Loftleiðir óskar öllum
viðskiptavinum sínum
gleðilegrajólaogfarsæls nýárs
og þakkar ánægjuleg viðskipti.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
10-11
10-11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20