Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						14
TÍMINN
Köstudagur 22. desember 1972
Tuesday hlýddi brosandi á þessar íortölur. Þegar hinn hal'ði lokið
máli sinu, handlék hann kassann með umhyggju og greindi frá því, að
raddir væru i honum hann haf'ði meira að segja sjálfur heyrt þær þótt
hann yrði að viðurkenna, aö býsna langt væri siðan. Raddirnar
komu úr kassanum, á þvi lék enginn vaíi. Hann mundi svo vel, hvernig
þær hljó»muðu, hann þurfti ekki annað en að loka augunum til að heyra
þær inni i sinu eigin höfði. betta voru burmanskar raddir, enskar og
indverskar, þær sungu og töluðu,og stundum heyrði hann leikin f þvi
lög. Hann gat borið Paterson fyrir þvi, að þetta voru raunverulegar
raddir og þær komu úr mikilli fjarlægð. Þá þurf'ti vist enginn að efast
um það.
Undir kvöld fór drengurinn leiðar sinnar og hélt þá heldur hiröu-
leysislega á dýrmæta boganum sinum. Vegna samanherpta örsins í
holu augnatóftinni liktist hann mest striðsmanni. Heilbrigða augan var
sifellt á verði og virtist sjá alla hluti i einu. Ekkert, sem geröist i
námunda við hann, gal farið framhjá þvi.
Næsta dag yiirlór Paterson bilinn vandlega. Meðan hann hreinsaði
kveikjurörog aðgætti blöndunginn, lá Tuesday undir bilnum og smurði
hann. l->vi næst leit Tuesday eftir, hvort loft vantaði i dekkin. Hann var
orðinn mjög laginn við að nota þrýstingsmælinn, sem var i laginu eins
og litill blýantur. Hringur al' brúnum andlitum,uppglenntum augum og
oliubornum hárloppum fylgdist allan daginn með þessum önnum kal'na
Tuesday er gekk hjól frá hjóli og bar þrýstingsmælinn að ventlunum.
011 hersingin skemmti sér konunglega og hló að litlu málmstönginni,
sem þeyttist hvæsandi upp, þegar hann stakk kringlótta hausnum á
þrýstingsblýantinum-ofan i ventlana. Tuesday framkvæmdi verkið
örugglega og af þeirri nákvæmni, sem auðvitað er nauðsynlegt að við-
hal'a við svona tæknileg vandamál. Þegar hann var seztur á hækjur
sinar l'yrir i'raman eitt hjólið, leit hann til lolts eins og hann væri að
horfa el'lir fugli eða einhverju öðru, sem héldi sig hátt uppi yl'ir fjöllun-
um. Börnin litu 611 við og horfðu i sömu átt, rýndu upp í sólskiniö og
drápu tittlinga. i þögninni á eftir þessu innskoti stakk Tuesday hausn-
um á þrýstingsmælinum i ventilinn og út spýttist málmstöngin með
sama hvæsandi hljóðinu. Umhverfis hann kvað viö innilegur hlátur.
Hann reis brosandi á l'ætur með kæruleysissvip hins veraldarvana
gagnvarl þeim, sem gela skemmt ser við smávægilegustu tækniatriði.
En þegar hann var búinn að ná i loftdæluna breyttist svipurinn. Að
dæla lol'ti i dekkin var alvarlegt og erfitt verk. Hann skipaði brúna
hringnum umhverfis að hörl'a dálitið, til að hann hefði nægilegt rými.
Ilannátti fyrirhöndum l'yrirlerðarmikiðerfiðisverk. Dæla lol'ti i, mæla
þrýstinginn, dæla meiru loi'ti i og mæla þrýstinginn al'tur, allt þarl'nað-
isl þetta ýtrustu nákvæmni. Það var nauðsynlegt að þekkja tölurnar til
að gera þetta rétt. Tuttugu, tutlugu og l'imm og þrjátfu — Paterson
hafði kennt honum þessar tölur. Þau skildu hvorki upp né niður i öllu
þessu, börnin, sem furðu lostin stóðu umhverfis hann og virtust þá og
þegar a>tla að skerða nauðsynlegt olnbogarými hans við þetta mikil-
væga og vandasama verkefni.
Mörgum sinnum meðan á þessu stóð, rétti hann úr þreyttu bakinu og
hvildi sig andartak. Þá varpaði hann nokkrum orðum til Patersons á
ensku. Dælan og þrýstingsmælirinn ollu þvi, að hann var í augum
áhorfenda sinna duglegur og útlærður viðgerðarmaður, en hið undar-
lega, framandi mál, sem þeir Paterson töluðu, breytti honum i næstum
yíirnáttúrlega veru i hugum barnanna.
Þelta gerði Tuesday sér fullkomlega ljóst. Hann brosti sinu breiðasta
og var ána-gðari en nokkru sinni fyrr. Hann vissi, þurfti ekki einu sinni
að athuga það að alvörugefnu augun umhverfis hann beindust að hon-
um og honum einum.
,,Eitt varahjólið er hér að aftan vinstra megin. Eigum við ekki að
skipta og setja hér það h jól, sem vant er að vera?"
,,Er það mjög slitið'?"
,,Já, það er lélegasta varahjólið, Patson."
„Skiptu þá."
,,Skal gert, Patson! Skipti i hvelli eins og elding! "
Tuesday reis þunglega upp með karlmannlegu hiröuleysi og fór að
þurrka liendur sinar á grútskitugri tvistdruslu, siðan gekk hann ai'tur
fyrir bilinn með barnaskarann á hælum sér til að sækja tjakkinn.
Hann opnaði skottið, stóð um stund og litaðist um inni i þvi eins og nú
lægi fyrir honum geysilega flókið og torvelt viðfangsefni. Dökku andlit-
in nálguðust meira til að fylgjast með. Hann tók upp skrúflykil vó hann
i hendi sér um stund, en fleygði honum síðan frá sér aftur. Svitann
þurrkaði hann af andlitinu með handarbakinu.
Siðan tók hann tjakkinn út, og hefði ekki meðhöndlað hann af meiri
varkárni, þó hann væri timasprengja. Hann var svo þungur, að á tak-
mórkum var, aö hann réði við hann einsamall, en þó tókst honum að
l'ara meö hann á þann hátt að ekki fór á milli mála, hversu vanur hann
var að meðhöndla slika smáhluti.
A maganum lá hann við að koma tjakknum fyrir á réttum stað undir
bflnum, og hin börnin lágu lika öll á maganum til að missa nú ekki af
neinu. Tilaðsjá liktust þau helzt hópi af smágrisum á spena undir biln-
um. Þau ýttu hvert við öðru og fluttu sig um set til að sjá sem bezt, hvað
fram fór i rökkrinu undir bílnum. Þau töluðu saman, hlógu og körpuðu
og þegar Tuesday hafði komið tjakknum fyrir sem honum likaði og
skreiðundan til að lyfta bilnum, slógu þauhringum hann.
Aðdáunarhrópið, sem kvað viö, þegar hjólin lyftust frá jörðu, sannaði
Tuesday, að tjakkurinn færði honum stærsta sigurinn. Þrýstingsmælir-
inn hal'ði bara verið skemmtilegur og spennandi, en tjakkurinn, sem
lyl't gat heilum bil, hann hlaut að vera hálfgert gladratæki. Aftur stóð
Tuesday og þurrkaði hendur sinar á skitugu tvistdruslunni. I hans aug-
um var þetta stærsta stund dagsins. Hann fann, hvernig hann óx stöð-
ugt iáliti hjá honum og hann naut þesssannarlega.
Börnin vissu áreiðanlega ekki, hvers þau ættu næst að vænta, þegar
Tuesday losaði hjólkoppinn. Hann hamaðist á rónum undir hjólkoppun-
um og að lokum lyfti hann hjólinu af, velti þvi þangað, sem varahjólið
áttiað vera og til allrar hamingju gathann stýrt þvimeð annarri hendi.
„Tuesday!" hrópaði Paterson.
„Hér, herra Patson."
„Undir eins og þú ert búinn að skipta um hjól, verður þú að búa til te
handa mér. Hér er heitara en isjálfu helviti!"
„Skalgert, Patson! Égflýti mér einsog i sjálfu helviti!"
„Þannig máttu ekki tala!"
„Nei, herra Patson."
Aðdáun áhorfenda jókst ennþá, meðan á þessu stutta samtali stóð.
Tuesday velti nýja hjólinu á sinn stað, lyfti því upp á öxulinn, tók siðan
skrúflykilinn aftur t)g meðhöndlaði hann óþarflega kunnáttusamlega
viö að skrúfa rærnar fastar. Honum fannst hann ekki vera drengur
lengur, honum l'annst hann vera fullorðinn maður. Með þvi að fá lánað
dálitiðaf glæsimennsku Patersonsog likja eftirhonum, og i krafti þess,
sem Paterson hafði kennt honum, gat hann litið á sig sem fullorðinn
mann og hagað sér samkvæmt þvi. Hann var i geislandi góðu skapi og
sjálfstraustið fór sivaxandi, honum fannst hann hátt yfir hin börnin
hafinn, þessa veslings fáfróðu fjallabúa, sem ekki kunnu nein skil á erf-
1291
Lárétt
1) Tuttugu ára- 5) Lik.- 7)
Blás.-9) Kvendýr,- 11) Borða.-
12) Leit- 131 Þrep.- 15)
Hryggur- l(i) Snæða,- 1») Há-
ir.-
Lóðrétt
1) Ýl'a hár.-2)Kona.-;i) Nes.- 4)
Planta.- (i)  Heitir.- 8)  Utan-
húss.- 10) Frysta.- 14) Virði.-
15) 01.- 17) Grassylla.-
Lóðrétt
1) Brynja- 2) Gái.- 3) LL.- 4)
Afi,- (i.) Baðaði.- 8) Kúa,- 10)
DÐÐ,- 14) Gor,- 15) ógn,- 17)
Rú,-
Kaðning á gátu nr. 1290
Lárétt
I) Baglar.- 5) Alf,- 7) Yki.
Iða  .- 11)  Nú,-  12)  DÐ.-
Jag.- 15) oða.- l(i) Org,-
Frúnni.-
9)
13)
18)
^J  /" Komdu    X
7\ Ssæll lclagi^
KaMiii cru hörðT
(Þu gclur ckki ^
kralizt aíis /
liins  bc/.ta_^
D
R
E
K
I
Þolla cr auðveldJJ  / Við hcinitum -1 milljoni
brað.        iW / niina al' nliutcluginu.
Lolivarnar lU^T'l^S'' "* ^¦^
bvssa  skVlur  \Þ,ft la,ð '»>.»*»"
FÖSTUDAGUR22.des-
ember
7.00 Moiguniitvarp . Veður-
fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Moi'giinhæii kl. 7.45.
Moigiinleikfiini kl. 7.50.
. Morgnnstniul barnahná kl.
8.45: Herdis Egilsdóttir les
frumsamið ævintýr um
jólasveininn með bláa nel'ið.
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létl lög á
milli liða. Spjallað við
bændiir kl. 10.05. Morgun-
popp kl. 10.45: Ten years
after leika og syngja. Frétt-
ir kl. 11.00 Tónlistarsagan:
Endurt. þáttur Atla Heimis
Sveinssonar. Tónleikar:
Alfred Brendel leikur
Pianósónötu nr. 7 i D-dúr op.
10 nr. 3 eftir Beethoven.
12.00  Dagskráin.  Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 h'réttir og veöurfregmr.
Tilkynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar
14.15 Við sjóinn.Jóhann Guð-
mundsson efnaverkfræðing-
ur talar um nýjungar i fisk-
vinnslutækjum   (endurt.).
14.30 Siðdegissagan: „Siðasta
skip  suður"  eftir  Jökul
Jakobsson.Höfundur les (5)
15.00    Miðdegistónleikar:
Sönglög. Liane  Jespers
syngur lög eftir  Debussy.
DietrichF^ischer-Dieskau
syngur lög eftir Hugo Wolf.
15.45  Lesin  dagskrá  næstu
vikn.
16.00 Fréttir.
16.15  Veöurfregnir.  Tilkynn-
ingar.
16.25 Popphornið
17.10 Lcstur úr nýjum barna-
bókum
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.  Dagskrá
kvöldsins.
19.00  Kréttir.  Tilkynningar.
19.35 Kréttaspegill
19.45    Þingsj'a .  Ingólfur
Kristjánsson sér um þátt-
inn.
20.00.  Sinlóniskir tónleikar a.
Hljómsveitin  Filharmónia
leikur  „Fingalshelli",  for-
leik op.  26 eftir  Mendels-
sohn,- Otto Klemperer stj. b.
Josef Suk og Tékkneska fil-
harmóniusveitin   leika
P^iðlukonsert i g-moll op. 26
eftr  Max  Bruch;  Karel
Ancerl stj. c. Elly Ney og
Filharmóniusveit  Berlinar
leika Pianókonsert nr. 2 i B-
dúr  eftir  Brahms;  Max
Fiedler stj.
21.30 „Jesús og Jóhannes skir-
ari". bókarkafli eftir Hend-
rik VVillem van Loon.Ævar
R. Kvaran flytur eigin þýð-
ingu.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. útvarps-
sagan: „Strahdið" eftir
llannes Sigfússon.Erlingur
E. Halldórsson les (10)
22.45 Létt miisik á siðkvöldia.
Bengt Hallberg leikur
ásamt félögum. b. Stein
Ingebrigtsen, Inge Lise,
Sverre Faaberg o.fl. syngja
með norskum hljómsveit-
um. c. Iavar og Eivind
Böksle syngja visur eftir
Vilhelm Krag.
23.45 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Föstudagur
22. desember 1972
20.00 Kréttir
20.25 Veður og aiiglysingar
20.35 I'agiir fiskur i sjó
Sjávarlifsmynd frá
Bahamaeyjum. Þýðandi og
þulur Gylfi Pálsson.
21.00 Fóstbræðiir. Brezkur
sakamála- og gaman-
myndaflokkur. Glataði
soniirinn. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
21.50 Sjónaukinn Umræðu- og
fréttaskýringaþáttur um
innlend og erlend málefni.
22.50. Dagskrárlok
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
10-11
10-11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20