Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Föstudagur 22. desember 1972
TÍMINN
19
Alþingi
Framhald
af bls. 8.
Landgrunnsrannsóknir
Veitt verður 10 milljónum
króna til þess að halda áfram
rannsóknum á landgrunni
okkar.
Söluskattsfé
til rithöfunda
Ákveðið er, að veita skuli 12
milljónir króna til islenzkra
rithöfunda og höfunda fræði-
rita vegna útgáfu frumsam-
inna verka. Á að setja sérstak-
ar reglur um úthlutun þessa
fjár i samráði við samtök rit-
höfunda.
Heimildirtil
rikissjóðs
Þá hefur fjárveitinganefnd
bætt við ákvæði fjárlaganna
um heimildir til rikisstjórnar-
innar margvislegum heimild-
um, þar á meðal þessum:
Að ábyrgjast lán eða veita
lán úr rikissjóði til Norður-
stjörnunnar h.f. i Hafnarfirði,
allt að 8.9 milljónir, i sam-
bandi við fjárhagslega endur-
skipulagningu   fyrirtækisins.
Að taka lán að upphæð allt
að 20 milljónir til kaupa á
sameiginlegu húsnæði fyrir
ýmsar rikisstofnanir, sem nii
eru i leiguhúsnæði.
Að taka lán að upphæð allt
að 100 milljónir til kaupa á
nýju varðskipi. Þetta er i sam-
ræmi við nýsamþykkta þings-
ályktunartillögu um eflingu
Landhelgisgæzlunnar.
Aðtaka lán að jafnvirði allt
að Luxemburg-frankar 90
milljónir vegna samgöngu-
málaframkvæmda á Aust-
fjörðum og Norðurlandi.
Aðkaupa kvikmyndafílmur,
heimildarmyndir um Island
úr siðustu heimsstyrjöld, af
Reyni Oddssyni, kvikmynda-
gerðarmanni, ef samningar
takast. Hér er um að ræða 40
þúsund fet af 75 mm filmu.
Að taka lán að fjárhæð allt
að 30 milljónir til að hefja
byggingu geðdeildar Land-
spitalans.
Að ábyrgjast gegn þeim
tryggingum, sem hún metur
gildar, lán Loftleiða h.f. er-
lendis að fjárhæð allt að  5
Bráðkvadd-
ur í fjár-
húsunum
Einar Sigurhjartarson, bóndi á
Skeiði i Svarfaðardal, varð bráð-
kvaddur við gegningar i gær.
Hann varð sjötugur fyrir nokkr-
um dögum. Einar starfaði
allmikið að félagsmálum fyrir
sveit sina um dagana. Hann var
einhleypur.____________________
Fréttatilkynning frá Alþýðu-
sambandi islands.
A fyrsta fundi miðstjórnar ASl
nú að loknu Alþýðusambands-
þingi var Óskar Hallgrimsson
kjörinn ritari sambandsins og
Einar Ogmundsson gjaldkeri
þess. Báðir gengdu þeir sömu
störfum í fráfarandi miðstjórn.
Rowenta
Straujárn, gufustraujárn,
brauðristár, brauðgrill,
djúpsteikingarpottar,
fondue-pottar, hárþurrkur,
hárliðunarjárn og kaffivélar.
Heíldsölubirgðir:
Zlalldór €iríkó*on*eo-
Ármúla 1 A, sími 86-114
millj. Bandarikjadollara. Mun
þetta vera til þess, að Loftleið-
ir fái lengingu á rekstrarlán-
um erlendis.
Aðgreiða allt að 10 milljónir
kr. á árinu 1973 i framlög til
byggingar dagvistunarheim-
ila, barna- og elliheimila. ef
lög um stuðning rikisins við
slikar framkvæmdir verða
sett á árinu og reglugerð gefin
út.
Verði heimild þessi ekki not-
uð, skal viðkomandi aðilum
heimilt að hef ja framkvæmdir
og stofna til greiðsluskyldu
rikissjóðs á árinu 1974, enda
fari undírbúningur fram i
samráði við viðkomandi ráðu-
neyti, fjárlaga- og hagsýslu-
stofnunina og undirnefnd fjár-
veitinganefndar.
Að ábyrgjast lán vegna
Hafnabótasjóðs að upphæð allt
að 30 millj. kr. vegna endur-
greiðslu á eldri lánum sjóðs-
ins.
Að taka lán að upphæð allt
að 40 millj. kr. til að létta
greiðslubyrði þeirra hafnar-
sjóða, sem verst eru settir
vegna langra lána. Ráðherra
skal gera tillögu til fjárveit-
inganefndar um skiptingu
fjárins, og skal við skipting-
una hafa hliðsjón af tekjum og
gjöldum hafnarsjóðs, fram-
lagi sveitarfélags til hafnar-
sjóðs, fólksfjölda og öðrum
þeim atriðum, sem hafa áhrif
á greiðslugetu hafnarsjóðsins.
Aðgreiða allt að 20 millj. kr.
vegna rekstrar togara á árinu
1972 skv. reglum, sem rikis-
stjórnin setur.
Að ábyrgjast lán allt að 50
millj. kr. fyrir Bandalag
starfsmanna rikis og bæja til
áframhaldandi uppbyggingar
orlofsheimilis að Munaðar-
nesi, gegn þeim tryggingum,
sem hún metur gildar.
Felldi
Framhald
af bls. 1
Ríkisstjórnin
Framhald
af bls. 1.
þvi, i samráði við utanrikismála-
nefnd, að Island viðurkenndi
stjórn Norður-Vietnams á svip-
aðan hátt og sum Norðurlanda
hafa þegar gert. Myndi hann
ræða málið við utanrikismála-
nefnd strax og tækifæri gæfist.
Þá kvaðst hann hafa ákveðið að
kalla bandariska sendiherrann til
sin og tjá honum áhyggjur is-
lenzku rikisstjórnarinnar og von-
brigði vegna framvindu mála i
Vietnam.
Bjarni Guðnason kvaðst hæstá-
nægður með svörin, og fagnaði
ákvörðun rikisstjórnarinnar, sem
væri i anda hinnar nýju og djörfu
utanrikisstefnu hennar.
FRÍMERKI — MYNT
Kaup — sala
Skrifið eftir ókeypis
vörulista.
Frímerkjamiðstöðin
Skólavörðustíg 21 A
Reykjavík
<---------------------T---------------^
I LöGFRÆDI
j SKRIFSTOFA          [
|[ Vilhjálmur Árnason, hrl. \
>         Lekjargötu 12.         i
I  <Iðnaöarbankahúsinu,3.h )   '
-     Símar 24635 716307.       i
V--------------------------------)
BÆNDUR
Við seljum:
Fólksbila,
Vörubila,
Dráttarvélar,
og   allar   gerðir
búvéla.
BÍLA, BATA OG
VERDBRÉFASALAN.
Viö Miklatorg.
Simar  IH67f> og 1K677.
ekki þörf á að nota þær heim-
ildir til aukaálags á útsvör og
fasteignagjöld Reykvikinga,
sem beitt hefði verið á þessu
ári. Hagur borgarsjóðs væri
mjög góður og hefði hann ekki
þurft að nota allar lánsheim-
ildir i fjárhagsáætlun þessa
árs, og ekki hefði tekizt að
koma i verk öllum þeim fram-
kvæmdum. sem veitt hefði
verið fé til á þessu ári og hefðu
þvi safnast i miklar fúlgur á
biðreikninga. Þrátt fyrir þetta
kæmu fulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins svo varla i ræðustól i
borgarstjórn, að þeir kvörtuðu
ekki yfir þvi, að tekjuöflun
borgarinnar væri of þröngur
stakkur skorinn og eins og
kæmi fram i frávisunartillögu
borgarstjóra, vildu þeir ganga
enn lengra i skattheimtu á
Reykvikinga.
Kristján gerði grein fyrir
tillögum, sem minnihluta-
flokkarnir flytja um lækkun á
útgjaldaliðum borgarinnar,
sem nemur um 130 millj. kr.
og hefðu þær tillögur verið
samþykktar, hefðu tekjur
borgarsjóðs fullkomlega nægt
á næsta ári til að mæta út-
gjöldum borgarinnar, án þess
að notuð væri heimildin til 10%
álags og 50% álags á fast-
eignagjöld. En þessum tillög-
um visaði meirihluti Sjálf-
stæðisflokksins i borgarstjórn
frá.
A víðavangi
Framhald
af bls. 3.
stjórnar að takast á við hann
með viðeigandi efnahagsað
gerðum, sögðu, að það væri
enginn vandi til og allt i mesta
blóma og allir sjóðir
fullir. Eins og kunnugt er
valdi núverandi rikisstjórn þá
leið að framiengja verð-
stöðvun og taka ekki strax til
lausnar nema það allra
brýnasta, sem ekki varð
komizt hjá að leysa, og fresta
að nokkru öðru i von um að afli
og verðlag myndi halda áfram
að batna og leysa vandann —
og lögð var áherzla á að bæta
kjör launþega og hefur kaup-
máttur launa verkafólks
aldrei vaxið hraðar á jafn
skömmum tima og siðan nú-
verandi rikisstjórn tók við
völdum. Hún miðar starf sitt
að þvi nú, er áföll hafa orðið,
að verja kjör fólksins eins og
frekast er kostur. Hún gekk
þvi ekki lengra i lækkun
gengis krónunnar en allra
brýnasta nauðsyn krafðist og
byggði þó þar á mun bjarsýnni
spá um þjóðarhag á næsta ári,
en ýmsir efnahagssér-
fræðingar, sem um þessi mál
hafa fjallað. Ef hún er ámælis-
verð fyrir það er erfitt að
stjórna á tslandi i þágu launa-
manna. Enda mun það
reynast svo, að launþegar
munu skilja, verja og styðja
þessa rikisstjórn i framtiðinni
sem sina rikisstjórn og munu
ekki ginnkeyptir fyrir þver-
girðingshætti á næstunni i
verkalýðshreyfingunni, sem
leiddi til valdatöku Sjálf-
stæðisflokksins.         -TK.
¦  «-<l4444
MEIBIR
BÍLAIÆIGA
IIVJERFISGÖTU 103
VW Sendiferðabif reið-VW 5 manna-VWsvefnvagn
VW9manna-Landrover 7manna
Leðurvinnu
Höfum  fengiö  leður-  y
vinnusett og mikið úr-  3
val  af  aukajárnum,
munstrum    og
munsturbókum.    —
Leður og leðurreimar.
Allt fyrir leðurvinnu —
Sendum í póstkröfu
Föndurhúsid
Hverfisgötu 98 — Simi 10090.
Hrærivélin
BRHun KM321
400 watta mótor —
2 skálar, hnoðari
og þeytari.
Fjölbreytt úrval
AUKATÆKJA.
Rafhomið
ÁRAAÚLA 7 — SÍMI 84450
SKYRTANV/
sem vekur athygli
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
10-11
10-11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20