Tíminn - 06.03.1973, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.03.1973, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 6. marz, 1973. TÍMINN 5 Seljum fasteignir HVAR SEM ER Á LANDINU mirlfaðurinn | Aðalstræti 9 „Miöbæjarmarkaðurinn" simar: 2-49-33 og 2-49-04 Heimasimar: Birgir Viöar Halldórsson sími 2-44-05 <f> Kristján Knútsson simi 1-42-58 fcAj Lögmaður Guðjón Styrkársson hrl. Landkynningarrit Flugfélagsins á sex tungumálum Þó, Reykjavlk — Enn einu sinni hefur Flugfélag Islands gefiö út litprentaöan landkynningarbækl- ing um feröir um ísland, og aö sjálfsögðu fjallar þessi bæklingur um feröirnar 1973. Þessi útgáfa kemur út á sex tungumálum, norsku, sænsku, dönsku, ensku, þýzku og frönzku. Bæklingurinn, sem er mjög vand- aöur i alla staöi^er 24 siöur I stóru broti. I honum eru yfir 80 ljós- myndir, þar af 50 I litum, auk margra teikninga og uppdrátta. Upplýsingar eru um margbreyti- legar ferðir um landiö, þar sem um margs konar feröatima er aö velja — gönguferöir, hestaferöir, sklöaferöir,, feröalög um hálendiö og flugferöir. Fyrir þá, sem vilja halda kyrru fyrir á sama staö, eru upplýsingar um eins dags út- sýnisferöir. Þá er sérstakur kafli um Island aö vetri til og um ráö- stefnu — og fundahald á Islandi. Dvalarmöguleikar feröafólks á sveitabæjum eru sérstaklega kynntir og ennfremur 1 sumar- bústööum Þetta nýja landkynningarrit kemur út I hátt á annað hundraö þúsund eintökum. Enn ein samþykktin: Enga Þingvallahátíð Stjórn Sambands austur-húnvetnskra kvenna lýsir stuöningi viö framkoma tillögu skólastjóra á Reykjavikursvæö- inu um aö hætt veröi viö fyrirhug uð hátlöahöld á Þingvöllum 1974. Með tilliti til þeirrar reynslu, sem fengizt hefur af hópsamkom- um undanfarin ár, veröur aö telj- ast óæskilegt aö stefna tugþús- undum manna saman á Þingvöll- um. Leggjum áherzlu á, aö afmælis- ins veröi minnzt á þjóölegan og viröulegan hátt og kostnaöi stillt I hóf. TOGARATALNING í gær og fyrradag töldust samtals 43 skip innan 50 sjómílna markanna, en' þess ber að geta að af brezku togurunum voru að> eins 10 að veiðum síðdegis í gær. ( A FASTEIGNAMARKADNUM ) 1-88-30 Seljendur Við aðstoðum ykkur við verðlagningu eignarinnar yður að kostnaðarlausu. Athugið að við höfum keupendur að flestum gerðum eigna. Einnig eru oft möguleikar á allskonar skiptum Fasteignir og fyrirtæki Njálsgötu 86 — á horni Njálsgötu og Snorrabrautar Slmi 1-88-30 — Kvöldslmi 4-36-47. OPIÐ KL. 9—7 DAGLEGA. Sölustjóri Sig. Sigurösson SÍMINN ER 2430.0 Til sölu og sýnis: Hæð og rishæð alls 6 herb. ibúö meö sérinngangi I tvibýlishúsi I Kópavogskaup- staö. Ný teppi á stofum, gangi og stiga. Bllskúrsréttindi. 5 HERB. SÉRHÆÐ um 130ferm I tvlbýlishúsi I Kópa- vogskaupstaö. Bllskúrsréttindi. 4RA HERB. IBCÐ um 110 ferm efri hæö I tvíbýlis- húsi I Kópavogskaupstað. Stór bilskúr fylgir. 3JA HERB. IBÚÐ 85 ferm á 1. hæö nálægt Land- spitalanum. Tvöfalt gler I gluggum. Svalir. Bllskúr fylgir. Útborgun 1.700.000. — sem má skipta á þetta ár. 2JA HERB. KJALLARAÍBÚÐ I góöu ástandi I Norðurmýri. o.m.fl. tKomið og skoðið Sjón er sogu ríkari iNýja fasteignasalan •Laugaveg 12. Hh.lHHiIil |Utan skrifstofutfma 18546 Landsmót hestamanna ó Rangórbökkum 1974 Tveggja daga mót verður haldið þar ísumar Aöalfundur hestamannafélags- ins Geysis, var haldinn I janúar. Þar kom meöal annars fram, aö félagiö rekur tamningastöö á Hellu, og er aösókn þar mjög mikil. Akveöiö er aö halda hesta- mannamót I sumar á Rangár- bökkum, og veröur þaö tveggja daga mót. Helludeild Geysis hefur haldiö firmakeppni undanfarin ár, og I sambandi viö keppnina i ár er fyrirhugað aö halda sýningu á ungum stóöhestum. Þessi sýning er til þess ætluö, aö menn geti betur fyigzt meö, hvaö er I upp- vexti af slikum hrossum. Þá var ákveðiö á fundinum aö sækja um aö halda næsta lands- mót hestamanna, sem haldiö veröur 1974, og ef af veröur, þá fer þaö fram á Rangárbökkum, en aöstaöa þar er öll mjög góö til slikra móta. Geysir hefur haldið fræöslu- fundi fyrir hestaeigendur annaö slagiö, og var einn sllkur fundur haldinn á miövikudaginn, og ann- ar er fyrirhugaöur slöar I vetur. Tiö i Rangárvailasýslu hefur veriö mjög rysjótt. Lltill klaki er þó i jöröu, enda hefur sjaldan ver- iö mikið frost, og litinn snjó hefur fest. Gosiö I Vestmannaeyjum er alltaf fyrir augum manna, og úr Landeyjum er eldurinn undurfag- ur en ægilegur aö sjá á björtum vetrarnóttum. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3A (11. hæö) Slmar 2-29-11 og 1-92-55 Fasteignakaupendur Vanti yður fasteign, þá hafiö samband viö skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stæröum og geröum, fullbúnar og i smiöum. Fasteignaseljendur Vinsamlegast látiö skrá fast- eignir yöar hjá okkur. Aherzla lögö á góöa og örugga þjónustu. Leitiö upp- lýsinga um verö og skilmála. Makaskiptasamningar oft mögulegir. önnumst hvers konar samn- ingsgerö fyrir yöur. Jón Arason hdl. Málflutningur, fasteignasaia VIÐ SMÍÐUM HRINGANA SÍMI 24910 gjp^ Xlminner i i i i peningar • i i i J L.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.