Tíminn - 06.03.1973, Blaðsíða 20

Tíminn - 06.03.1973, Blaðsíða 20
Þriöjudagur 6. marz, 1973. QHD Hlégarður * Samkomusalir til leigu fyrir: ^-r< Arshátiöir, Þorrablót, fundi, ráöstefnur, afmæiis- og ferm- ^GOÐI fyrir góúan mai MERKIÐ, SEM GLEÐUR ingarveizlur. Fjölbreyttar veitingar, stjórir og litlir salir, 4 HHtumst i kaupjélaginu stórt dansgólf. Uppl. og pantan- jyy, ir hjá húsveröi i sima 6-61-95. $ HJÖTIDNADARSTÖD SAMBANDSINS Sklbalöndin heilla, þegar birtir I lofti þvi aö þá er sannarlega fag urt hérna uppi á heibinni. En sá böggull fylgir skammrifi, aö bna þröngin er geigvænleg, þegar veöriö er fegurst og snjórinn beztur. Þannig var þetta til dæmis vib skíöaskálann I Hveradölum á sunnu daginn. En kannski er þaö bara heppileg æfing i þolgæöi aö lenda f svona biiakös. Tfmamynd: Gunnar. Þotuárekstur yfir Frakklandi 68 fórust NTB, Nantes — Tvær spænskar farþegaþotur rákust á i gær um kl. 14 yfir Vestur-Frakklandi. Onnur þotan, sem var af geröinni DC-9, hrapaöi til jaröar skammt frá Nantes. Samkvæmt fyrstu fregnum fórust 68 manns, og taliö er fullvist aö a.m.k. 30 hafi beðiö bana. Hin þotan, Coronado, lenti heilu og höldnu á frönskum her- flugvelli nálægt bænum Cognac. Þotan, sem fórst, var eign spænska flugfélagsins Iberia, og á leib frá Bilbao til London, en Coronado þotan var á leið frá Diisseldorf til Spánar i leiguflugi á vegum flugfélagsins Spantax. Aö sögn sjónarvotta varö sprenging i DC-9 þotunni áöur en hún hrapaöi skammt frá bænum La planche sur mer, 30 km sunnan Nantes. Orsakir slyssins voru ókunnar i gær. Engrar DC-9 vélar var saknað frá Iberia, sagöi fulltrúi flug- félagsins seint i gær. SKÆRULIÐARNIR HAFAÍHÓTUNUM NTB, Beirut. — Arabisku skæru- liöasamtökin, Svarti september, sem stóöu aö moröi bandarisku sendiráðsmannanna tveggja og belglsks starfsbróöur þeirra i Khartoum fyrir helgi, hafa lýst þvi yfir aö þau muni halda áfram striöi sinu gegn Israelsmönnum og bandariskri heimsveldisstefnu og útsendurum hennar I löndum Araba, aö þvi er dagblöö I Libanon hermdu I gær. I yfirlýsingunni var reynt aö réttlæta morö mannanna þriggja meö ákærum á hendur þeim um aö hafa tekib þátt I samsærinu gegn arabisku þjóöinni.Samtökin tilkynntu aö skæruliöar myndu vera reiðubúnir til vopnaöra átaka. Yfirlýsingin var send út á sunnudaginn eftir aö samtökin höföu skipaö mönnum sinum i sendiráöi Saudi-Arablu I Framhald á bls. 19 20.000 SOVÉZKIR GYÐINGAR FARNIR TIL NTB, Moskvu. — Sovézkir Gyöingar flytja enn til Israel þrátt fyrir þann háa skatt , sem háskólamenntaöir útflytjendur þangaö veröa aö greiöa viö brott- för úr Sovétrikjunum. Samkvæmt fregnum frá Moskvu greina opinberar skýrslur, aö um 2.000 Gyöingar hafi flutt frá Sovétrikjunum til Israel I janúar, 2.6001 febrúar. 290 af þessum 4.600 voru háskóla- menn. I marz er taliö aö um 3000 Gyð- ISRAEL ingar tari til Israel. I ágúst i fyrra voru samþykkt lög i Sovét- rikjunum um aö háskóla- menntaðir útflytjendur skyldu greiöa nær 400.000 Isl. kr. i sér- stakan skatt. Frá júli i fyrra til febrúar á þessu ári fluttu meira en 20.000 Gyöingar frá Sovétrikjunum, þar af um 1.800 háskólamenn. 900 þeirra greiddu skattinn. Aö sögn sovézkra embættis- manna eru aðeins um 10% þeirra Gyöinga, sem sækja um brott- fararleyfi, háskólamenntaöir. Vinstrimenn sigruðu í fyrri hluta frönsku kosninganna Umbótahreyfingin getur róðið úrslitum um hvort gaullistar falla eða halda velli NTB, Paris. — Leiötogar allra stjórnmálaflokka I Frakklandi héldu fundi I Paris I gær til að undirbúa siöari og lokaþátt þing- kosninganna næsta sunnudag. Stjórnarflokkarnir þrir, þ.e. Gaullistar, framfarasinnaðir demókratar, repúblikanar og vinstriflokkarnir ihuga nú mögu- leika á aö vinna fylgi kjósenda, sem ekki eru bundnir ákveönum flokkum. Atkvæöi þeirra geta haft úrslitaáhrif á úrslit kosn- inganna. Umbótahreyfingin, þ.e.a.s. sosialradikali flokkurinn og dem- ókratiski miöflokkurinn, héldu leynifund þar sem trúlega hefur veriö rætt um tilboö Gaullista um samvinnu. Jean Jacques Servan-Schreibner og Jean Lecanuet leiötogar flokkanna I umbótahreyfingunni vildu hvor- ugir segja nokkuö um þessar um- ræöur. En á miðvikudag veröa þeir aö kveða upp úr um máliö þvi frönsku kosningalögin kveba svo á aö frambjóðendur veröi aö til- kynna I siðasta lagi á miönætti á þriöjudag hvort þeir dragi sig I hlé eöa ekki. Kosningaúrslitin I fyrri hluta kosninganna á sunnudaginn vai; uröu sigur kosningabandalags vinstrimanna, þ.e sósialista, kommunista og vinstri rótækra, fengu 42% atkvæða, en stjórnar- flokkarnir töpuöu fylgi i sama mæli. Gaullistar fengu 36% at- kvæöa miöaö viö 44% I kosn- ingunum 1968. Umbótahreyfingin fékk 12,58% atkvæöa og geta oröiö Gaullistum eöa vinstrimönnum aö liöi meö þvi aö draga sig I hlé nú. Ummæli umbótamanna i gær voru óljós, en þaö liggur I loftinu.aö þeir séu hlynntari Gaullistum. GOSAAÖKKURINN STEIG í 12 ÞÚS. FET í GÆR KJ, Reykjavik. — Gosmökkurinn steig I rúm tólf þúsund fet I dag, og sást vel I bliöunni, viöa af Suðurlandi. Hraunkanturinn sigur stööugt I átt aö syöri hafnargaröinum, og munu nú vart vera nema 10-15 metrar i garöinn. Hætta er á aö hraunjaðarinn velti inn fyrir hafnargaröinn, ef hrauniö nær aö honum.því litil mótstaöa er i garöinum. Mikil bliöa var i Eyjum I dag, og notuöu jarðfræðipgar og aðrir vlsindamenn timann óspart til aö kanna allar aðstæður sem bezt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.