Tíminn - 16.03.1973, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.03.1973, Blaðsíða 1
WOTEL LOFIWÐfí SUNDLAUGIN er eitt af mörgu, sem „Hótel Loftleiðir" hefur til síns ágætis og umfram önnur hótel hérlendis. En það býður líka afnot af gufubaðstof u auk snyrti-, hárgreiðslu- og rakarastofu. VíSID VINUAA Á HÖTEL LOFTLEIÐIR. — Fiskibátur á lang- ferð aftan í vörubíl Gasið eins og logandi kyndill VS—Reykjavlk. — i gærmorgun mátti sjá óvenjulega sjón vestur á Grandagaröi i Reykjavik. Þar var heijarmikill bátur uppi á dráttarvagni, sem tengdur haföi verið aftan I vörubil. Þegar aö var gáö, kom i ljós, aö maöur stóö viö aöra bátssúöina og var aö ganga frá festingum. Þetta var Asgrimur Karlsson frá Akureyri, bflstjóri hjá Noröurverki, aö búa sig undir að leggja af stað norður i land meö þennan óvenjulega flutning. Við náðum tali af Erlingi Karls- syni sundkennara, sem sagði okk- ur, að tveir ungir Þingeyingar, Baldur Karlsson og Geirfinnur Svavarsson, hefðu fest kaup á þessum báti, sem er sex lestir að stærð á Hellissandi á Snæfells- nesi, og þaðan hefði verið komið með hann á þilfari á Esju. Með þvi að Skipaútgerðin var treg til þess að flytja hann þannig alla leið til Húsavíkur, þar sem hann verður gerður út, hefði verið grip- ið til þess ráðs að flytja hann landveg á dráttarvagni. Gretti SH 195 lyft upp á dráttarvagn, til flutnings noröur á Húsavfk, þar sem hann á aö heita Sören Tímamynd: Róbert. i gignum KJ-Reykja vik. Mikil gasmyndun var I glgnum á Heimaey i gær, og sagöi Oddur Sigurösson jarö- fræöingur I gær, aö íogaö heföi eins og á kyndli i glgnum, þegar gasiö blossaöi upp öðru hverju. Oddur sagði að þetta væri óvenjulegt um þetta gamalt gos, en slíkra fyrirbrigða gætti frekast I upphafi eld- gosa. Gosið var I gær annars svipað að styrkleika og undanfarna daga, en þó var nokkuð ösku og gjallgos fyrrihluta dags í gær, og bárust gosefnin fyrir sunnanáttinni I átt að Eyja- fjöllum. Vesturhluti gig- barmsins fór hækkandi I gær, en austurhluti gisins er nú 220 metra yfir sjó, eða að- eins nokkrum metrum lægri en Helgafell. Hraunrennslið heldur áfram i suð-austur hjá Framhald á bls. 19 þegar dómur haföi veriö kveðinn upp i málinu I gær. Dómur féll á þann veg, aö aöalkröfum stefn- anda, Veiöifélags Mývatns, var vlsaö frá dómi og varakrafan ekki tekin til greina. Samkvæmt þessu þarf Kis- iliðjan ekki aö greiöa hráefni þau, sem tekin eru úr botni Mý- vatns. Sigurgeir Jónsson, kvaö upp dóminn. Samdómendur voru Siguröur Reynir Pétursson hrl. og Magnús Már Lárusson háskóla- rektor. Dómurinn er alls 21 vélrituð siða og fara hér á eftir nokkur atriði úr honum: „Dómkröfur stefnanda, Veiðifélags Mývatns Aðallega: Að dæmt verði, að botn Mývatns og botnverðmæti öll séu Hlýtur frægt nafn — Báturinn heitir Grettir, sagði Erlingur, en þegar norður kemur verður hann skirður upp og nefndur Sören. Það er frægt nafn i þingeyskum ættum. Nýju eigendurnir vildu fá bátinn norð- ur sem allra fyrst. Það á fyrst að stunda á honum grásleppuveiðar, en þær eru nú fyrir nokkru hafnar nyrðra, en I sumar verður hann gerður út á handfæri. Kranabill frá Gunnari Guð- mundssyni lyfti honum upp úr sjónum við Grandagarð, beint Framhald á bls. 19 — HVER á þá botninn? spuröu sækjendur og verjandi I botns- i málinu mývetnska hvor annan, PENINGALYKT Á SIGLUFIRÐI hluti af landareignum þeirra aðila, er lönd eiga að Mývatni, i óskiptri sameign þeirra, og að engir aðrir eigi þar eignaraðild Til vara: Að sá hluti Mývatns 4iað er botn ásamt öllum verð- mætum i, á og undir botninum), sem fjármálaráðherra fyrir hönd rikissjóðs gerir kröfur til að dæmt verði eign islenzka rikisins, samanber dómsskjal nr. 147, verði dæmdur óskipt sameign umbjóðenda stefnanda. 1 báðum tilvikum er þess krafizt, að öðrum réttarkrefjendum i máli þessu sé in solidum gert að greiða umbj. m. málskostnað samkv. reikningi eins og málið væri ekki gjaf- sóknarmál. Þá er þess krafizt, að mér verði tildæmdur máls- kostnaður úr hendi rikissjóðs sem skipuðum lögmanni gjafsóknar- hafa samkvæmt reikningi.” 1 stefnu gerir stefnandi, Veiöi- félag Mývatns vegna eigenda og ábúenda jarða við Mývatn, þær dómkröfur, að dæmt verði að botn Mývatns og botnverðmæti öll séu hluti af landareignum þeirra aðila, er lönd eiga að Mývatni, i óskiptri sameign þeirra, og að engir aðrir en þeir eigi þar eignaraðild, og að málskostnaður greiðist úr hendi þeirra aðila, er halda vilja uppi mótmælum gegn kröfum þessum i málinu. Við þingfestingu málsins hinn 29. nóvember 1971 risu upp til andsvara dómkröfum stefnanda fjármálaráðherra fyrir hönd rikissjóðs ■ Islands, eða eins og segir I greinargerð ,,— hefur fjár- málaráðuneytið ásamt iðnaðar- ráðuneytinu, ákveðið að láta mæta i málinu og gæta þar hags- Framhald á bls. 19 Aukadómþing Þingeyjarsýslu kvaö upp dóm I botnsmálinu mývetnska i bæjarfógetaskrifstofunni I Kópavogi I gær. A myndinni eru dómendur og lögmenn aöila málsins. Frá vinstri Páll S. Pálsson, lögmaöur Veiöi félags Mývatns, þá dómararnir Siguröur Reynir Pétursson, Sigurgeir Jónsson og Magnús Már Lárusson,en til hægri sitja Siguröur ólason, lögmaöur stefnda, og Guömundur Skaftason, lögmaöur Skútustaöa- hrepps. — Tlmamynd: Róbert. JÞ—Siglufirði. — Nú ættu Siglfirðingar aö fara aö kannast við sig, þvl aö peningalyktin er aftur komin i bæinn. Nú er þaö aö visu ekki sildin sem gefur okkur hana, heldur loönan, en nú þegar er búið aö landa hér um 6.000 lest- um af henni. Bræösla hófst I fyrra dag, og hefur gengiö vel til þessa, en töluverðar lagfæringar og endurbætur varð að gera á vélun- um, þvi aö þær hafa ekki snúizt i nokkur ár, eða ekki frá þvi aö sildin hvarf. Það,sem af er þessari viku má segja aö verið hafi stanzlaus löndun, og vonandi er eitthvaö væntanlegt I viðbót. Nú eru menn farnir að róa á rauðmaga, og hafa aflað ágæt- lega. Þegar er búið að senda nokkuð suður til Reykjavíkur og væntanlega verður áframhald á þvi. Það eru einir 11 bátar, sem þegar eru farnir að róa, og fleiri eru að fara af stað. Grásleppan er ekki farin að ganga ennþá, en nú eru hrognin i góðu verði, og þvi eru menn bjartsýnir á þær veiðar. Stærri bátarnir hafa róið með net og öfluðu vel i febrúar. Að undanförnu hefur afli verið minni og eins hefur ekki fiskazt vel á linu hjá þeim sem með hana hafa róið. Atvinna hefur þvi verið misjöfn i frystihúsi en I Niður lagningarverksmiðjunni er allt i fullum gangi, og keppzt við að framleiða fyrir Rússlandsmark- að, en allt þarf að afgreiða á viss- um timum. Hráefni á verksmiðj- an að hafa nægt til þess árs a.m.k. Togskipið Dagný kom hér inn i gær með 100 lestir eftir 6 daga útivist. Aflinn er mestmegnis þorskur, en töluvert af steinbit innan um. Hver á þá eiginlega botninn? Kröfum Veiðifélags Mý vatns vísað frá dómi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.