Tíminn - 06.12.1973, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.12.1973, Blaðsíða 1
fóðurvörur ÞEKKTAR^ ^ . UM LAND ALLT WOTEL miHÐIR SUNDLAUGIN ereltt af mörgu, sem ,,Hótel Loftleiðir" hefur til slns ágætls og umfram önnur hbtel hérlendis, En þaö býður llka afnot af guf ubaðstof u auk snyrti-, hárgreiðslu- og rakarastofu. VISID VINUM LOFTLEIÐIR. A HOTETr- V / SEX ÍSLANDSMEISTARAR ÚR FRAM í KVENLÖGREGLUNA I-ö(iRKGLAN i Kcykjavik niufi á næsta ári fá álitlegan liðsauka, scm vafalaust mun vekja athygli, aft minnsta kosti fyrst i staft: Frifta sveit ungra kvenna, sem auk ann- ars hafa sér þaft til ágætis, aft þær eru ekki neinir pappirs- búkar, þótt margar þeirra hafi mikift sýslaft vift skjól og pappir til þessa, heldur þraut- þjálfaðar vift iþróttir, þar scm þærhafa komi/.t i fremstu röft. Eins og kunnugt er hefur gengið heldur seint aft koma upp kvenlögreglusveit i Reykjavik, og frarn undir þetta hafa stúlkur kveinkaö sér vift að sækja um lögreglu- störf. En nú er isinn brotinn, þvi aft sex stúlkur úr hand- knattsdeild iþróttafélagsins Fram munu i vetur takast á hendur löggæzlustörf. Þessar stúlkur eru Oddný Sigsteins- dóttir, stúdent aft menntun, Halldóra Guömundsdóttir sjúkraliði, Steinunn Helga- dóttir, Elin IIjörleifsdóttir, Helga Magnúsdóttir og Arn- þrúftur Karlsdóttir, allar skrifstofustúlkur. Eins og áftur segir eru þær allar frægar fyrir fþrótt sina, og vann sveit þeirra i sumar tslandsmeistaratitil i hand- knattleik stúlkna utan húss, ,,og 16. desember ætlum vift lika aft verfta tslandsmeistar- ar i handknattleik innan húss”, sagfti Arnþrúftur, er vift töluftum vift hana. Raunar voru þær sjö, slall- systur, er sóltu um lögreglu- starf, en hin sjöunda var of ung til þess aft geta fengift já- kvætt svar, þar eft.hún hel'ur ekki náft tvitugsaldri. — Vift kveinkum okkur hreint ckki vift aft taka aft okk- ur löggæzlustörf, sagfti Arn- þrúftur, og vift teljum okkur sæmilega undir þaft búnar. Vift höfum þjálfaft okkur vel og er- um vanar áreynslu, þótt dag- leg störf flestra okkar séu af öftru tagi. I handknattleik reynir á viftbragftsflýti og snerpu, og þaft ætti aft geta komift okkur aft góftu gagni, þegar til sliks þarf aft taka. Fleiri orft vildi Arnþrúftur ekki hafa um þær stallsyslur og fyrirhugaft starf þeirra, og nú er okkar aft bifta, unz þess- ar fræknu iþróttakonur birtast á götunni i nýju einkennisbún- ingunum, sem þeim verfta látnir i té. — .1.11. „HraunhitaveitcT Þessi mynd sýnir Liban, Gullf oss, í höfn IHamborg.og eins og sjá má er búift áft mála skipift, en aftallitir þess eru hvitt, blátt og gult. 1 for- grunni myndarinnar eru fyrri kaupandinn, Khayat, og Jenscn frá Osló, sá sem annaftist sölu skipsins. Hugmynd dr. Þorbjarnar Sigurgeirssonar, jarðhitadeildar Orkustofnunar mun kanna IDNAl) AK K Al)t N K Y Tll) fóI jarfthitadeild Orkustofnunar fyrir nokkru aft kamia þá hugmyiid. sem prófessor Þorhjörn Sigur- geirsson hal'fti komift fram meft, livort hugsanlegur miiguleiki væri á aft nýta hitanii i hrauninu i Vestmannaeyjum til upphitunar Inisa i einhverjum madi. koma sem sagl upp hitaveitu á grund- velli hrauiihitaiis. Könnun jarfthitadeildarinnar leiddi i ljós, aft svo miklir mögu- leikar væru fyrir hendi, aft ástæfta væri til tilraunaborunar i hraun- ift. Nú hefur verift ákveftift, aft jarfthitadeildin annist þessa tilraun, en stjorn Viftlagasjófts helur samþykkt aft kosta hana og leggja til þess fjárframlag aft upphæft 865 þúsund krónur. Gullfoss með píla- gríma á Rauðahafi Vift ræddum i gær vift Svein- björn Kjiirnsson eftlisfræfting hjá jarfthitadeild Orkustofnunar og inntum hann nánar eltir mála- vöxtum. llvenær verftur byrjaft aft boraV Korinn erum þessar mundir úti i Eyjum i nolkun hjá Vita- og hal'narmálastjórn sem mun láta bora 5 holur i hraunift vift strönd- ina. Þetta er brýnt verkefni og snertir iiryggi halnarinnar, en vift gerum okkur vonir um aft geta fengift borinn og hafift boranir upp úr áramótum. Ilvar verftur boraft? Tilraunaborholan verftur i beinni linu Irá Eldfellsgig ylir aft Yztaklelti, :tr>() m Irá giimlu striindinni, þarsem áftur var :í() m dýpi, en er nú hraunbunki ylir. Ilolan verftur gegnum hraunbunkann og niftur á gamla botninn, 50-70 metra djúp. Og hvaft er þaft svo, sem þift viljift linna út meft boruninni? Vift borum til þess aft kanna, hvert er hilaástandift i hrauninu, sérstaklega neftan sjávarborfts, hvort þar er aft linna tiiluvert af heilum sjó efta ekki. l>á getur ver- ift, aft holan stingi á einhverju magni af gulu lika. EINS og kunnugt er var GULL- FOSS seldur til Líbanon, nánar tiltekift manni aft nafni Khayat, og ætlafti sá að nota skipift til mannffutninga til og frá sínu heimalandi. Þarlend yfirvöld heimiluftu ekki innflutning skips- ins til þessara nota, þar sem i reglugerftum segir, aft skip sem nota eigitil farþegaflutninga á út- höfum, eigi aft vera smfftuft sam- kvæmt reglum frá 1960, en eins og kunnugt er var Gullfoss smiftaftur árift 1950 i Kaupmannahöfn. Khayat seldi þvi skipift griskum útvegsbónda, seni Orri heitir, og mun hann ætla aft nota góöa gamla GULI.FOSS til þess aft flytja pilagrima um Rauftahafift, liklega til Mekka. samningur um flutninga á pila- grimum á Rauftahafi, og keypti hann þvi skipift. Ekki mun Liban- onmafturinn hafa hagnazt á þess- um viöskiptum, þótt hann seldi skipift á heldur hærra verfti en kaupverftiftnam, þvi hann var bú- inn aft láta gera skipið upp aft miklu leyti og mála þaft. Nú er Gullfoss hvitmálaöur nift- ur á miftjar siöur en blár þar fyrir neftan, og auk þess hefur hinn stóri skorsteinn skipsins verift málaftur gulur. Aft sögn Viggós Maack mun þaö lita allþokkalega út þannig málaft. Khayat.sem upphaflega keypti skipift, skirfti þaft LIBAN, en ekki er vitaft um núverandi nafn þess. Þegar Asgeir Magnússon, sem verift hefur vélstjóri á Gullfossi Framhald á 5. siftu. Vonirnar bundnar viö guf- una Er þaft ekki gufan, sem þift oindift mestar vonir vift? Jú, þaft er rétt. Ekki yrfti hægt aft leifta sjóinn, sem vift dældum upp, i hús, heldur yrfti aft nota varmaskipla (tæki, þar sem heitur sjórinn hilar upp ferskt vatn). AFTAKAVEÐUR OLLI MANN- TJÓNI í NESKAUPSTAÐ Gullfoss var útbúinn sam- kvæmt reglugerftum frá 1960 og Khayat, Libanonmaöurinn sem skipift keytpi, vissi þaft, aft sögn Viggós Maack, skipaverkfræft- ings hjá Eimskip. Hann átti hins vegar að vita þaö, aö skip byggt 1950 gat engan veginn verift byggt samkvæmt reglugerft frá 1960. Upphaflega neitafti kaupandinn aft taka vift skipinu, en sneri sér siftan til Orra hins griska, sem einnig haffti sýnt skipinu áhuga. Orra þessum haffti þá boftizt SÍÐARI hluta dags i gær brast á fárviftri af norftaustri vift Aust- firfti, og olli þaft manntjóni I Nes- kaupstaft. Hvolfdi þar báti með tveim mönnum á, rétt vift land, og drukknaði annar mafturinn, sem á honum var, en formanninum, tókst meft harftfylgi aft synda i land. Þrir bátar úr Neskaupstaft leit- uftu athvarfs sunnan undir Norft- fjarftarhorni, er veftrift brast á. Biftu þeir þar átekta, unz skuttog- arinn Barfti kom á vettvang. Varft aft ráfti, aft bátarnir fylgdust meft honum til Neskaupstaftar, en þangaft var komift um fimmleyt- ift. Minnsti báturinn var hafftur i vari vift togarann alla leift inn aft bryggjum i Neskaupstaft, en þar skildi leiftir, og ætluftu bátverjar inn i höfnina vift fjarðarbotninn. En áftur en báturinn næði höfn- inni, skall á ógurlegur sviptibyl- ur, og hvolfdi bátnum við þaft. Tókst formanninum, sem er frækn sundmaftur, með naumind- um aft brjótast til lands á sundi, og var hann fluttur i sjúkrahús, mjög þrekaöur. Stóft yfir leit aft félaga hans i gærkvöldi. 1 þessu sama veftri uröu vift- lagasjóftshús, sem standa á svo- kölluftum Bakkabökkum, átta aft tölu, fyrir miklum skemmdum. Fauk af þeim járn og pappi og rúftur brotnuftu, og var taliö, aö ekki nema eitt þeirra væri ibúftarhæft án viftgerftar. í Eyjum? sem Gul'a undir einhverjum þrýst- ingi yrfti afkaslameiri vift hitun- ina. Auk þess v;eri mjög erfilt aft ná upp sjónum. Vift yrftum aft láta dælur niftur i holuna, sem þyrl'tu aft fara gegnum e.t.v. 7-800 stiga hita. Þa ér hraunhunkinn olan til enn aft hluta bráftinn og jalnvel á hreýfingu, þannig aft hætta er á, aft holurnar myndu meft timanum skékkjast og dælurnar eyftileggj- ast. Seinna, þegar elri hlutinn verftur orftinn nokkuft slorkinn og stöftugur, væri hægt aft lála dælur niftur, sem dældu upp heilum sjó. Okkar aftalvon er aft hilta á heitan sjó i hrauninu, og aft ofan á honum sé gula, sem vift gælum látift sjófta upp i holuna og nota hana siftan lil hilunar lokafts ferskvatnskerlis, þar sem holan verkafti sem cins konar mift- stöftvarketill. Þaft er vifta heilur sjór i hraun- inu, og þaft er enn geysimikill hiti i heillegu blokkunum i hrauninu, en hins vegar gæti sjórinn verift tiltölulega fljólur aft kæla þau svæfti, sem eru vatnsgeng. Vand- inn verftur þvi eiginlega aft hitta á staft, þar sem vatn kemst i gegn, en þó ekki svo hratt, aft þaft kæli allt niftur á skömmum tima. Aftstrey.nift yrfti þá aft vera gegn- um heitt berg, þannig aft vift lengjum alltaf heila gufu inn i holuna. ,,óskert varmamagniö dygöi e.t.v. i 2000 ár"! Er þessi hugmynd yfirleitt raunhæf? Hvaftgæti hilamagnift i hrauninu t.d. enzt lengi? - Þaft er aðalspurningin. Fyrst eftir aft holan hefur veriö boruft, verftur hægt aft geta sér til um, hvaft aftstreymift aft henni endist lengi nægilega heitt. Ilægt er aö reikna út varma- forftann i hrauninu, vitaft er um hilann i kvikunni, 1100 gráður, og hve mikið hraunmagn kom upp. óskert varmamagn hraunsins gæti e.t.v. annað varmaþörf alls Vestmannaeyjabæjar i 2000 ár.. En eins og vift vitum, tapast mikift af varmanum út i „veftur og vind”, vift kælingu vift andrúmsloft, sjó, sprautunina o.fl. Tækist okkur t.d. aft nýta 1 prósent af varmamagninu, gæti þaft dugaft bænum i 20 ár, eitt prómillle i 2ár. Aftalspurningin er sem sagt, hve mikift varmamagn er enn i hraunkvikunni og hvaft af þvi er hægt aft nýta. Framhald á 5. síftu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.