Tíminn - 28.12.1973, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.12.1973, Blaðsíða 3
Föstudagur 2X. deseniber lítTI!. TÍMINN 3 ViO húsin á KauOarárstlg, þar sem hinn hörmulegi atburOur gerðist á annan jóladag. er geðtruflaður maður varð aldraðri móður sinni að bana. _Timamynd: GF]. Geðveikur maður varð móður sinni að bana Held, að Katla hafi hallað sér á vangann um sinn — segir Einar á Skammadalshóli ÞKTTA ár virðist ætla að liða svo að Katla bæri ekki á sér ogersvoað sjá sem hún láti drauma manna og spádóma spákvenna sig litlu skipta. Timinn hafði tal af Einari H. Einarssyni á Skamma- dalshóli og spurði, hvort hann teldi útséð um Kötlugos á þessu ári. — Nei, ég hef enga trú á þvi að hún komi núna á næst- unni, sagði Einar. Ég hef tekið saman fjölda skjálfta- daga undanfarið og þá kom i ljós, að allt hafði verið með kyrrum kjörum s.l. tvö ár fram i júni s ! . en þá var einn skjálftadagur, i júli fjölgaði þeim og urðu þá sex, i ágúst og september urðu þeir fjórir i hvorum mánuði, sjö i október, fimmtán i nóvember og þann tólfta desember voru skjálfta- dagar orðnir ellefu og fleiri komu eftir það. Hins vegar hef ég ekki trú á þvi, að þessir skjálftar, sem flestir voru mjög smá- vægilegir standi i sambandi við Kötlu, þvi að upptök þeirra voru, að mér skilst mjög dreifð. Arið 1967 gerðist eitthvað þessu likt, en þá var ég með Varð úti skammt frá húsum Klp-Reykjavik. — i gærmorgun fannst fullorðinn niaður látinn úti á viðavangi i Sandgerði. Talið er að hann liafi látizt úr kulda og vosbúð, en slænil veður var i Sandgerði i fyrrinótt. Maðurinn fannst snemma um morguninn skammt frá húsi, þar seni kunningi hans bjó, og er talið að hann liafi ætlað að heimsækja han n. Þegar hann fannst var hann aðeins klæddur þunnum jakka- fötuni og skyrtu en engri yfirhöfn. Af ummerkjum að dæma var að sjá eins og hann hefði hrasað eða lagzt þarna fyrir. Maðurinn, sem var rúmlega fiinmtugur að aldri, var skráður til heimilis norður i landi, en liaföi dvalið i Sandgerði að undan- förnu. Klp-Reykjavik. —A ann- an i jólum gerðist sá at- burður i ibúð við Ilauðarárstig, að rúm- lega fertugur maður, sem verið hefur trufl- aöur á geðsmunum, réði móður sinni bana með hnif. þriggja ára gamall niaður, Davið Fétursson, lézt snemma á að- fangadagsniorgun af völdum höfuðhöggs eða falls i götu i ryskingum. Nánari tildrög eru þau, að sex manneskjur — fimm karlmenn og ein kona — oku um borgina i bil, sem einn úr hópnum átti. Davið heitinn var allsgáður og ók hann bilnum, en farþegarnir voru allir drukknir. Þegar ekið hafði verið um borgina góða stund, var numið staðar inn i Bú- staðahverfi. Þar kom til átaka milli far- þeganna og ætlaði Davið þá að stilla til friðar, en þá sló einn þeirra, bróðir hans, að talið er, til hans með þeim afleiðingum, að hann féll i götuna. Þar sem bif- reiðin hafði verið stöðvuð, vai mjög hált og erfitt að fóta sig. Farþegarnir töldu, að Davið hefði aðeins rotazt við fallið og settu hann inn i bifreiðina og héldu siðan aftur af stað. Var ekið um i nokkurn tima, en siðan numið staðar við hús eitt i Kleppsholti, þar sem ætlunin var að láta Davið jafna sig. Kom þá i ljós, að maðurinn lá ekki aðeins i öngviti, og var þá kallað á lögregluna, en þá var maðurinn látinn. Það var nákominn ættingi, sem kom að skömmu eftir að at- burðurinn átti sér stað, og gerði hann lögreglunni þegar viðvart. Kom hún á staðinn klukkan 15,12. Þegar lögreglumennirnir komu inn i ibúðina. sem er á fyrstu hæð i húsinu númer 40 við Rauðarár- stig, fundu þeir konuna, sem hét Olafia Jónsdóttir og var 65 ára gömul, liggjandi i blóði sinu i forstofu ibúðarinnar. Málið er nú i höndum rannsóknarlögreglunnar, sem i gær beið úrskurðar krufningar, en Davið mun ekki hafa gengið heill til skógar vegna hjarta- galla. Skiphóll i Hafnarfirði samdi s.l. laugardag við framreiðslumenn eftir langt og strangt verkfall þeirra. Er Skiphóll fyrsti veitingastaðurinn, sem scmur i þessu verkfalli, en mikið hefur verið um það lalað að undan- l'örnu, að einstök veitingahús hal'i viljað semja við þjóna, þrátt fyrir að Samhand veitinga- og gisti- húsaeigenda hali baiinað þeim það. — Við sáum eftir siðasta samningafund, að það var ekki neinn vilji fyrir þvi að semja i þessari deilu, svo við höfðum samband við forráðamenn þjóna og buðum þeim að koma og ræða við okkur, sagði Einar Rafn framkvæmdastjóri Skiphóls i viðtali við biaðið i gær. — Við sátum i marga klukku- tima á samningafundi við þá og komumst loks að samkomulagi, sem báðir féllust á. Við hefðum Sá, sem opnaði l'yrir þeim, var sonur hehnar, (iuðmundur Arnar Sigurjónsson, 41 árs gamall. Skýrði hann lögreglumönnunum frá þvi, að hann væri banamaður konunnar, sem hann sagði að va’ri móðir sin. og heiði hann notað hnif til verknaðarins. llann bað um að vera fluttur á Kleppsspitalann, en þar hefur hann verið vistmaður al og til undanl'arin ár. Hann var hinn rólegasti þegar hann tilkynnti lögreglumönnunum þetta, en þeir fa>rðu hann i handjárn og fluttu i gæzluvarðhald. Þrátt fyrir að hann væri rólegur, var hann þá um daginn ckki hæl'ur til yfirheyrslu, og heldur ekki i gærdag, en þá kom hann l'yrir sakadóm, þar sem kveðinn var upp gæzluvarðhalds- dómur ylir honum. Maðurinn hefur eins og l'yrr segir dvalið al' og til á Klepps- spitalanum, en þess á milli helur hann dvaliðhjá móður sinni og þá unnið við ýms stiirf hjá borginni. Aldrei i'yrr hefur borið á, neinni ofbeldishneigð hjá honum. og hefurhann jalnan verið rólegur á milli þess, sem hann dvaldist á sjúkrahúsum. Olafia heitin var nýlega 65 ára gömul. llafði hún starlað á Hótel Borg i rúmlega :i() ár, þar al' nú siðari ár sem ylirþerna. vel getað haldið þessu verklalli áfram, en þar sem sýnilega virtist enginn áhugi vera fyrir samningum, völdum við þennan kostinn. Oskar Magnússon lormaður Félags framreiðslumanna, sagði, að samkvæmt þessum samningi væri þjónustugjald 16,94% og fallið hefði verið frá meintum endurkröfum, sem mikið hefði verið rætt um i sambandi við þessa deilu. Þetta væri bráðabirgðasam- komulag, sagði hann, sem gilti þar til endanlegir samningar hafa tekizt. Hafsteinn Baldvinsson, lög- fræðingur SVG, sagði, að stjórn og samninga nefnd SVG hefði sent frá sér yfirlýsingu, þar sem segir, að litið sé svo á, að þessi samningur við Skiphól, muni ekki flýta fyrir samningum — nema siður væri. Hann neitaði þvi, að sambandið ætlaði að gripa til aðgerða, sem miðuðu að þvi aö stöðva rekstur Skiphóls, en samkvæmt upplýsingum, sem Timinn aflaði sér i gær frá ýmsum aðilum, mun það hafa sent nokkrum fyrir- tækjum, þar á meðal ölgerðunum, bréf, þar sem segir, að veitingamenn muni ekki hafa áhuga á að verzla viö þau fyrir- tæki, sem afgreiði Skiphól með vörur. LIKIN FLUTT FRÁ SEYÐ- ISFIRÐI TIL REYKJAVÍKUR LÍK hjónanna, Gisla Gunnbjörns- sonar og Ólafar lndriðadóttur, og drengjanna tve,ggja, Gisla og Más. seni forust i eldsvoðanum á Sevðisfirði aðfaranótt siðastliðins laugardags, verða flutt til Reykjavikur i dag i þrem kistum. Ekki hefur neitt sannazt um það, hver eldsupptökin hafa verið, en svo virðist sem þau hafi orðið i eldhúsinu, þvi að af bruna- rústunum er að ráða, að þar hafi eldurinn gert mest að. VILDI STILLA TIL FRIÐAR, BEIÐ BANA Klp-Reykjavik. Þrjátiu og SKIPHOLL SAAADI en veitingamenn hafa í hótunum við þá, sem skipta við Skiphól Klp-Reykjavik. — Veitingahúsið Beita þeir olíuvopninu? Rrúðum kemur nýtt ár og sólin fer aftur að hækka á lofti. Þá er bara að þreyja Þorrann og Góiina, sagði gainla fólkið, þegar vetur var genginn i garð með frosti og váskaða. Þetta liefur verið erl'itt ár l'yrir lieiminn. Váleg tiðindi og oliuskorturinn hefur kastað svörtu kla'ði ylir stórborgir álfuuiiar: Kulili og myrkur grúfir yl'ir liinuin glaðværu horgiim nieginlandsins og það leggst drungi ylir sál þina og lijarla. Ef til vill licfur óvissan uni liViminu aldrei verið meiri en nú. Oliuvopnið hefur verið dregið úr sliðruin og áhrifin eru geigvænleg. Þriggja daga viuniivika iiiuii ganga i garð i Rretlandi og þar eru ralorku- verin að slöðvast vegna verk- la 11 a kol a ná in u in an n a. Við, scin'búuni á Islandi, verðuni ekki ennþá svo liliákanlega viir við, að hiiium gliiðii ilögiim virðist lokið i Evrópu, eins og fólkið nefnir þá. Auðvitað niiiiiu stórlelldar verðha'kkanir lialda áfram að dynja yl'ir islenzku þjóðiiia, i fornii ha'kkana á hráelni og á lilhúniiiii vöruin sem þjóðin helur vaniz.t á að nota. En spiirningiii er liara sú, hvernig iiiiin liiiin almenni horgari á islandi hregðast við hiiuim nýja lieiini? Bretland og ísland ,lú lieyrzl lielur, að um áramót uiiini útgerðarmenn heita sinu oliuvopni. Þeir a'tla sér að stiiðva skipaflotann. Oll þessi stóru, lalleg skip a'lla þeir aðstiiðva, til þess að hæta hag sinn. Verkfall kolaiiámunianna i Rretlandi, keiiiur á versta tima l'yrir England. Kolin knýja raforkuver i lancli, þar sem skortur er á oliu. Það má þvi segja, að kolaskorturinn komi á alvcrsta liina fyrir þella land. Tiltölulcga fá- m e n n ii r hópur vegur að rólum. Við þekkjum ekki vel þá siigu, er þar að haki liggur, en liins vegar skiljum við svo mikið, að við undrumst harðræðið. Hvað er framundan? Nú l'er i liönd þjóðhátiðar- árið, þegar við eigum að minnasl ellefu hunndruð ára al'mælis islandshyggðar. Rlikur eru alls slaðar á lofti. Framundan eru — eða geta orðið miklir erfiðleikar fyrir island. island i hreyttum lieimi. Það væri illa farið, cl' landið kæmist ekki klakklaust út úr þeim leik, vegna þess, að liltiilulega fámennur hópur útgerðarmanna hefur kosið að binda hin dýru skip, i stað þess að el'la þau til nýrrar sóknar á miöin. A þvi ári, scm nú cr að liða eigum við sem betur l'er minningar um margt, sem vel hel'ur l'arið, vegna þess að þjóðin var einhugar. I.andhelgismálið, Eldgosið i Vestmannacyjum. Þá stóðu tslendingar saman, til að hjarga þvi sem hjargað varð. Með fádæma dugnaði tókst að bjarga loðnuvertiðinni, hjarga vctrarvcrtiðinni við Suðurland og bjarga ýmsu öðru, smá og stóru. Auðvitað varð þjóðin þá fyrir miklu tjóni, bæði félagslega og efna- hagslega, en mikið bjargaðist samt og þjóðin stóð svo Jil jafnrétt eftir. Eldgosið var svo sannarlega alvarlegur viðburður, en þær hlikur, sem nú cru á lofti i fjármála- heiminum ytra, ættu ckki siður að gefa islendingum lilefni til þess að hugsa sitt ráð. Annars eru glöðu árin aö baki á islandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.