Tíminn - 11.05.1974, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.05.1974, Blaðsíða 16
16 TÍMINN 'Láugardagur 11. riiái 1974. HAFÐU ÞAÐ.... Bergur Guönason skorar fram hjá Hansa Smith. Bjarni þjálfar Þrótt Bjarni Jónsson handknattleiks- maöurinn snjaili, sem hefur leikiö meö danska liðinu Arhus KFUM undanfarin ár, kemur alkomirin heim i haust. Hann hefur ákveöið aö gerast þjálfari hjá 2. deildar- liöinu Þrótti, en ekki er enn vitaö, hvort hann gerist einnig leik- maöur meö liöinu, eöa leikur meö Val. Axel varð fyrstur til að skora yffir 100 mörk Axel Axelsson...marka- kóngurinn mikli úr Fram, setti nýtt marka- met i 1. deildarkeppn- inni i handknattleik. Axel skoraði 106 mörk i íslandsmótinu og varð hann þar með fyrsti leikmaðurinn, sem hef- ur skorað yfir 100 mörk i 1. deildarkeppninni, sið- an var farið að leika i stórum sal árið 1966. Axel sló þar með met Einars Magnússonar úr Viking, sem skoraði 100 mörk sl. keppnistimabil. Eftirtaldir leikmenn hafa verið markhæstir i 1. deild, siðan farið var að leika i stórum sal: 1966- 1967 Jón Hjaltalin, Viking 61 1967- 1968 Jón Hjaltalin, Viking 75 1968- 1969 Vilhjálmur Sigurgeirsson, 1R 69 1969- 1970 Geir Hallsteinsson, FH 68 1970- 1971 Geir Hallsteinsson, FH 61 1971- 1972 Geir Hallsteinsson, FH 86 1972- 1973 Einar Magnússon, Viking 100 1973- 1974 Axel Axelsson, Fram 106 Til gamans má geta þess, aö Ingólfur Óskarsson, hinn gamal- kunni leikmaöur úr Fram, hefur skorað flest mörk i 1. deildar- keppninni, eða 122. Þessum árangri náði Ingólfur árið 1964, en þá var leikið i litium sal. Þetta markamet Ingólfs er mjög gott, þegar þess er gætt, að hann lék þá 10 leiki. —SOS. ENDAÐI VEL... Leeds varð meistari 108 mörk í 12 leikjum Bergur hefur verið einn bezti leikmaöur Valsliðsins undanfarin ár, en hann ákvað i vetur, að ljúka sinum ferli núna i vor. i lok handknatt- leiksvertiðarinnar náði Berg- ur tveimur eftirsóttum áföng- um. Hann var I Valsliðinu, sem sigraöi fyrstu bikar- keppnina og þar að auki var hann fyrsti Valsmaðurinn, sem hefur leikið yfir 300 leiki með meistarafiokki i hand- knattieik. Bergur lék alls 303 leiki með Val. — SOS. Einn leikur er nú eftir I 1. deildarkeppninni. Það er leikur Tottenham og Newcastle. GLEÐI 1 HERBUÐUM LEEDS.. skozku HM-leikmcnnirnir Terry Yorath og David Harvey, halda á framkvæmdastjóra Leeds, Don Revie. Brynjólfur markhæstur f 2. deild Bergur Guðnason leggur skóna á hilluna Um tíma leit út fyrir að liðið myndi missa Englandsmeistaratitilinn úr höndum sér BRYNJÓLFUR MARKUSSON.... handknattleiksmaðurinn kunni úr 1R, setti nýtt markamet i 2. deildinni i handknattleik, en hann lék með KA frá Akureyri sl. keppnistimabii. Hann skoraði 108 mörk 112 Ieikj- um, sem hann lék með KA, eða 9 mörk að meðaltali i leik. Brynjólfur mun leika með IR-liðinu næsta keppnistimabil. „Þetta endaði vei”... sagði Bergur Guðna- son, handknattleiks- maður úr Val, sem hefur nú lagt skóna á hilluna. Siðasti leikur Bergs, var bikarúr- slitaieikurinn, þar sem Valur hlaut sig- ur. Þar með var Berg- ur búinn að hljóta alla þá titla, sem hand- knattleiksmaður á ís- landi getur fengið. Engiandsmeistaratitlinum á heimavelli Q.P.R. Loftus Road. Lokastaðan varð þessi i ensku 1. deildarkeppninni: Leeds 42 24 14 4 66:31 62 Liverpool 42 22 13 7 52:31 57 Derby 42 17 14 11 52:42 48 Ipswich 42 18 11 13 67:58 47 Stoke 42 15 16 11 54:42 46 Burnley 42 16 14 12 56:53 46 Everton 42 16 12 14 50:48 44 QPR 42 13 17 12 56:52 43 Leicester 42 13 16 13 51:41 42 Arsenal 42 14 14 14 49:51 42 Wolves 42 13 15 14 49:49 41 Tottenham 41 13 14 14 42:50 40 Sheff.U. 42 14 12 16 44:49 40 Manch. C. 42 14 12 16 39:46 40 Newcastle 41 13 12 16 49:49 38 Coventry 42 14 10 18 43:54 38 Chelsea 42 12 13 17 56:60 37 Westham 42 11 15 16 55:60 37 Birmingh. 42 12 13 17 52:64 39 Southpt. 42 11 14 17 47:68 36 Manch. U. 42 '10 12 20 38:48 32 Norwich 42 7 15 20 37:62 29 Leeds-iiðið bar sigur úr býtum i baráttunni um Engiands- meistaratitilinn I knattspyrnu 1974. Þaö byrjaði mjög vei I 1. deiidinni — var ósigrandi i fyrstu 29 ieikjunum, en eftir þessa 29 leiki, var liðiö orðið aðeins eins og skuggi af sjálfum sér. Sigur- ganga Leeds varð að hreinni martröð um tima — það sem virt- ist eitt sinn óbrúanlegt bil á toppnum, var smátt og smátt brúað og um tima ieit út fyrir að leikmenn Liverpool-liðsins mundu stela meistaratitlinum af Leeds á siðustu stundu. Leikir Leeds-liðsins urðu óþekkjanlegir þegar á ieið. Óttinn virtist hafa skotið rótum í .ieikgleði leik- manna Leeds. Um mánaðarmótin marz—april virtust lcikmenn Leeds vera að kikna undan þrýstingnum. En þegar lokabaráttan fór að harðna, var eins og leikmenn Leeds áttuðu sig á hvaö væri að ske — þeir fóru smátt og smátt að rétta sig úr kútnum. Þeim bárust gleðifréttir frá Anfield Road, heimavelli Liverpool, þegar Arsenal vann góðan sigur yfir Liverpool 1:0 27. april. Þessi ósigur Liverpool var fyrsti ósigurinn á heimavelli á keppnistimabilinu og fyrsti ósig- urinn frá þvf i febrúar 1973, en þá töpuðu þeir einmitt gegn Arsenal á Anfield Road. Leikmenn Leeds fóru til Lundúna i sfðustu umferö- inni I 1. deildarkeppninni, þar sem þeir léku gegn Queens Park Rangers. Leeds tókst að tryggja sér sigur með marki, sem Alan Clark skoraði. Þar með var Eng- landsmeistaratitillinn I öruggri höfn og leikmenn Leeds tóku við Þórir setti 1 stigamet... Körfuknattlcikskappinn úr knattleik. Hann setti nýtt Val Þórir Magnússon, varö stigamet — Þórir skoraði stigahæsti leikmaður 1. samtals 416 stig i 1. deildar- deildarkcppninnar i körfu- keppninni! Selfyss- ingar JÓN SVEINSSON... varamark- vöröur Keflavlkurliðsins i knatt- spyrnu, sem vakti athygli sl. keppnistimabii, mun ekki klæðast Keflavikurbúningnum i sumar. Hann hefur nú gengið i raðir Sel- fyssinga og mun hann leika með Selfossi I 2. deild. Halldór í Ármann IIALLDÓR BJöRNSSON...fyrr- um fyrirliði KR I knattspyrnu, hefur nú gerzt þjálfari og leik- maður með 2. deildarliði Ar- manns. Armenningar eru heppnir að fá Halldór i sinar raðir, þvi að hann mun koma tii með að fylla upp I það skarö, sem Jón Her-* mannsson, skildi eftir i Armanns- liðinu. En eins og hefur komið fram hér á sfðunni, þá mun Jón þjálfa og leika með Þrótti frá Neskaupstað I sumar. Gummersbach meistari... VfL Gummersbach tryggði sér Vestur-Þýzkalandsmeistaratitil- inn I handknattleik, þegar liðið vann sigur yfir TuS Wellinghofen i úrslitaleik 19:14. FA Göppingen, lið Geirs Hallsteinssonar, komst f undanúrslitin um titilinn, en I þeim tapaði liðið tvisvar fyrir TuS Wellinghofen 14:15 og 17:23. Gummersbach vann TV Hutten- berg i undanúrslitum 15:10 og 18:16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.