Tíminn - 12.06.1974, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.06.1974, Blaðsíða 1
MINNA LENGRA Tékkneska bifreiða- umboðið á íslandi Auðbrekku 44-46 Kópavogi Sími 42606 Sjómenn hafa lengi vitað um jarðhitann sunnan Kol- beinseyjar HHJ-Rvik — Frá þvi var skýrt i blöðum i gær, að vis- indamenn á rannsóknaskip- inu Bjarna Sæmundssyni hefðu fundið nýtt jarðhita- svæði fáeinar sjómilur suður af Kolbeinsey. Jarðhita- svæðið er þó ekki nýtt af nál- inni, þvi að sjómönnum hefur um alllangt skeið verið kunnugt um að eitthvað væri á seyði á þessum slóðum. Þegar farið var að nota dýptarmæla á fiskiskipum um 1960, urðu sjómenn á sildarbátum varir við tor- kennilegt fyrirbæri skammt suður af Kolbeinsey. Sam- kvæmt dýptarmælunum virtist sem þarna væru á litlu svæði grynningar, sem ekki var vitað um áður. Þessar upplýsingar fékk Timinn hjá Jónasi Guð- mundssyni rithöfundi, sem á þessum árum var fyrsti stýrimaður á varðskipinu Ægi. Sjómenn á sildarbátunum tilkynntu Landhelgisgæzl- unni um þessar „grynning- ar”, og varðskip voru send á vettvang til þess að kanna málið, m.a. var Ægir sendur norður. „Grynningarnar” fundust hins vegar aldrei, og siðan hvarf sildin, og með henni sildarbátarnir, frá þessum veiðislóðum, og ekk- ert verður við þetta fyrirbæri vart fyrr en i leiðöngrum Bjarna Sæmundssonar. — Einhver jarðhiti virðist vera þarna á hrygg, sem nær frá Kolbeinsey norður til Jan Mayen, sagði Guðmundur Sigvaldason jarðfræðingur, forstöðumaður Norrænu eld- fjallastöðvarinnar, þegar Timinn bar þetta undir hann. Sá hryggur er aftur i fram- haldi af hliðrunarhrygg, sem Frh. á bls. 15 Við komu Miu Farrow og André Previn til Keflavikur I gær. Pétursdóttur fyrir hönd hinna heimskunnu foreldra sinna. Sjá Matthew Previn tekur á móti blómveldi lir hendi Guðrúnar myndir og frásögu á bis.13 Timamynd: Gunnar FLÝRÐU Á NÁÐIR KOCKUMS EÐA FERÐU TIL ASTRALIU Skuttogararnir hafa reynzt lyftistöng atvinnuiifsins I byggðarlögum um land allt. ef „viðreisnarflokkarnir" sigra 30. júní? A ATVINNULEYSISSKRA á öllu haldinu um siðustu mánaðamót reyndust alls vera 383. Hefur sú tala sjaldan verið lægri, en þó er ef til vill athyglisverðast við þessa tölu, að af þeim, sem hafa látið skrá sig, eru aðeins 94 karl- menn. Hitt verður lika að liafa i huga, að illmögulegt er að koma i veg fyrir tímabundið atvinnuleysi hjá kvenfólki, sem starfar við fiskvinnslu, meðan ekki hcfur alls staðar á landinu reynzt unnt að jafna löndun fiskafla allan ársins hring, eins og svo viða hefur tek- izt, með tilkomu skuttogaranna. Þá skal og á það bent, að i Reykjavik voru 10 karlmenn á at- vinnuleysisskrá. 1 ljósi þessara staðreynda er vissulega ástæða til að lita tii baka og rifja upp ástandið i þess- um efnum á árum „viðreisnar- Frh. á bls. 15 TIL AUSTFIRÐINGA Úrslit síðustu Alþíng- iskosninga sýna það glöggt/ að 3ja sætið á framboðslista Fram- sókna r f lokks ins á Austurlandi er baráttu- sæti í kosningunum núna. . i þessu sæti á lista okkar ei framboði glæsilegur ungi maður, sem áreiðanlega ir mjög mik.ils af vænta. llonu: þarf að koma á þing 30. jiiu Til þess veröur að vinna mji það fækka þingmönnum af Austurlandi um einn, ef Alþýðubandalagið ynni þetta þingsæti af okkur, en það er sú hætta, sem fyrirbyggja þarf. Nauðsyn ber til þess að vara menn sterklega við þvi að ljá fylgi klofningsframboði Sam- taka frjálslyndra og vinstri manna, en i þvi framboði taka þátt nokkrir menn, sem skor- izt hafa úr Ieik i Framsóknar- flokknum, og bjóöa sig nú fram fyrir annan flokk gegn Austurlandi, og væri það þungt áfall fyrir Austurland og Framsóknarflokkiun, og gæti fært „viðreisnarflokkun- um” stöðvunarvald á Alþingi. Ég vil ekki trúa þvi, að Austfirðingar telji ráðlegt að efla „viðreisnarflokkana” á ný til valda með einu eða öðru móti, þar sem augljós eru hverju mannsbarni þau algeru umskipti til bóta, sem urðu, þegar valdi þeirra var hnekkt Astæða er til a vegna uppbótake

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.