Fréttablaðið - 11.12.2004, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 11.12.2004, Blaðsíða 61
SÖLUBÁSAR HVARVETNA Alls staðar er fólk að selja í sínum smáu verslunum til borgar og sveita. LAUGARDAGUR 11. desember 2004 49 eldstæði í einu horninu, húsbún- aðurinn dallar sem fólk borðaði úr og svo pottur til að sjóða hrís- grjónin. Þessum fátæklega hús- búnaði er svo komið fyrir á hillu uppi í rjáfri hússins þegar hann er ekki í notkun. Mottur eru breidd- ar yfir gólfið á nóttunni svo það fari betur um fólkið á meðan það sefur. Byggingarefnið er timbur í útveggjum en þakið gert úr pálmablöðum. Allt mannlíf er mjög frábrugðið því sem við Vest- urlandabúar þekkjum og mæð- urnar bera til dæmis ungbörnin á bakinu. Nútíma þægindi óþekkt Þarna þekkjast ekki nútíma- þægindi eins og kerrur eða barna- vagnar og ekki sáum við heldur leikföng en samt virtust börnin sæl og við sáum börn aldrei gráta frekjugráti sem flest okkar kann- ast vel við. Öll samskipti voru í mikilli ró og jafnvægi. Þjóðin, sem telur 16 milljónir, er blönduð fólki frá Indlandi og meginlandi Afriku sem skiptist í 18 ættbálka sem lifa í sátt og samlyndi. Norðmaður í ferðinni sem vinnur við olíuiðnaðinn sagði okkur frá því að ekki væri loku fyrir það skotið að olíu væri að finna á landgrunni Madagaskar og leit væri hafin. Vonandi bera menn gæfu til að eyðilegja ekki þetta samfélag með erlendri íhlut- un þegar og ef olía finnst þarna. Vestrænu gildin hafa oftar en ekki orðið að meinum í svona sam- félagi. Við hjónin segjum hiklaust að við erum ekki sömu manneskj- urnar eftir að hafa heimsótt þetta land og hafa fengið að upplifa þetta þjóðfélag eins og það er. Þessi ferð var lífsreynsla sem mun aldrei líða úr minni og ferða- lagið í heild var hverrar krónu virði. ■ GUNNAR V. ANDRÉSSON OG ANNA ÁGÚSTSDÓTTIR Á ferð sinni um Madagaskar. Í bakgrunni er þorp innfæddra. SKÓGAR EYJARINNAR Viðarkolaframleiðsla hefur leitt til eyðingar þeirra að verulegu leyti. SNÁKARNIR ERU EKKI EITRAÐIR Hér handleikur Anna Ágústsdóttir tveggja metra slöngu. 60-61 (48-49) Ferðagrein 10.12.2004 14:35 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.